SlideShare une entreprise Scribd logo
1  sur  14
Télécharger pour lire hors ligne
Framsögn um
Lífsmarkþjálfun 
Á fundi Dokkunnar 27. október 2010
Samskiptalausnir og tengslamyndun 


Arnór Már Másson 
                                      Þú getur lært 
Associated Certified Coach 
           margt í markþjálfun. 
International Coach Federation
       Að losa um 
                                      hæfileika, svo 
Certified DISC Trainer
                                      eitthvað sé nefnt …
Persolog GmbH

                                               www.markþjálfi.is
Arnór Már Másson
Fjölskylda:
- Giftur Gerðu Óskarsdóttur, eigum saman fimm börn:
Þórunn Lilja 18 ára, Friðrik Már 18 ára, Jóna María 13 ára,
Rebekka Rut 9 ára og Arnór Gabríel 3 ára.

Markþjálfun reynsla:
- Associated Certified Coach hjá International Coach Federation
- Hefur yfir 300 klst reynslu af markþjálfun með einstaklingum 
og hópum úr atvinnulífinu og í einkalífi.
- Starfa eingöngu við markþjálfun og námskeiðshald.
- Starfar við þjálfun markþjálfa í samstarfi við Evolvia ehf.
                                                                  Við öðlumst ástina ekki
Nám, störf og félagsstörf:
                                       með því að finna 
                                                                  fullkomna manneskju, 
- Frumkvöðlanám hjá Keili, HÍ og NMÍ
                                                                  heldur með því að 
- Hagnýt guðfræði
                                                læra að sjá 
- Hönnun og ráðgjöf hjá Innx innréttingum ehf 

                  ófullkomna manneskju 
- Dagskrárstjóri hjá Samhjálp
                                    fullkomlega …
- Varaformaður ADHD samtakanna
                                            www.markþjálfi.is
Gáta
Einu sinni fyrir stuttu síðan voru tveir frændur sem stóðu frammi fyrir því 
að þurfa að ganga í gegnum miklar breytingar. Þeir voru báðir kenndir við móður. 
Annar var mjög jákvæður, kraftmikill og skapandi. Hinn var mjög neikvæður, 
þróttlítill og málglaður. Sá neikvæði nýtti þann litla þrótt sem hann hafði til að 
tala við sem flesta um það hversu allt væri ömurlegt og vonlaust. Hann var í 
raun svo hræddur um að ef hann þegði þá myndi hann missa þann litla þrótt 
sem hann hafði. En svo var það þriðji frændinn. Hann var einnig kenndur við 
móður. Hann gerði alltaf sitt allra besta, vildi öllum vel og gafst aldrei upp. 

Hvað heita þessir þrír frændur?
Frændurnir eru: Eldmóður, Bölmóður og Þolinmóður!

- Hvor af frændunum fær mesta athygli á Íslandi í dag?
- Hvor af frændunum getur haft mest áhrif? 
ENGIN AF ÞESSUM ÞREMUR FRÆNDUM ERU VEIKIR 
EÐA MEÐ SJÚKDÓM. 
ALLIR FRÆNDURNIR VILJA FÁ AÐSTOÐ TIL AÐ BÆTA SIG! 

- Hvað getur þú gert til þess að hjálpa þeim?

- Hvað getur þú gert til þes að hafa áhrif?

LÍFSMARKÞJÁLFUN VÆRI TILVALINN KOSTUR FYRIR ÞÁ ALLA!
Hvað er lífsmarkþjálfun?
 Skilgreining
Interna-onal
Coach
Federa-on


  Marksækið, árangursmiðað og kerfisbundið ferli þar sem
  einn einstaklingur auðveldar öðrum einstaklingi eða hópi
  að öðlast varanlega breytingu með því að hlúa að
  sjálfmiðuðu námi og persónulegum vexti þess sem er í
  þjálfun. Markþjálfun er viðvarandi samband sem miðar að
  því að viðskiptavinurinn taki skref sem gera framtíðarsýn,

      
 


  markmið og óskir hans að veruleika.Markþjálfi notar ferli
  spurninga og persónulegra uppgötvana til að efla vitund
  og ábyrgð viðskiptavinarins. Hann veitir honum jafnframt
  aðferðir, stuðning og endurgjöf. Markþjálfunarferlið hjálpar
  viðskiptavininum bæði að skilgreina og ná faglegum og
  persónulegum markmiðum hraðar og auðveldar en
  annars væri möguleg.


Grunnhæfnisþættir markþjálfunar samkvæmt 
Skilgreiningu International Coach Federation

   
1. Siðferði og fagmennska
   
2. Samningur um markþjálfun
   
3. Að skapa traust og nálægð
   
4. Markþjálfunarviðvera
   
5. Virk hlustun
   
6. Kröftugar spurningar
   
7. Bein tjáskipti
   
8. Vitundarsköpun
   
9. Mótun aðgerða
   
10. Skipulagning og markmiðasetning
   
11. Stjórnun framgangs og ábyrgðar
Dæmi um kraftmiklar spurningar sem
notaðar eru í lífsmarkþjálfun:

- Hvað er mikilvægast fyrir þig í dag?
- Hvað færir það þér þegar þú ert í góðum tengslum við 
sjálfa(n) þig?
- Hvað breytist þegar þú ert nærverandi og til staðar fyrir 
þá sem þér standa næst? 
- Hvað drífur þig áfram?
                                       Þú getur snúið þér
                                                                í allar áttir, 
- Hvar ætlar þú að vera eftir 3 – 5 ár?
                        eða leitað til okkar,
                                                                til að fá betri sýn…
- Hvernig ætlar þú að komast þangað?
                                                                       www.markþjálfi.is
Lífsmarkþjálfar starfa í trausti og
nálægð við viðskiptavina sína.
Þeir eru jafningjar og nota innæi sitt innan ákveðins
ramma og skipulags til að aðstoða viðskiptavini sína
við að læra, skynja, uppgötva, skýra og skerpa á
viðfangsefnunum til þess að ná sem mestum árangri!


Dæmi ef Halldór Laxness væri í markþjálfun:
                                                        Nútíminn bustar 
Hvað ef Halldór Laxness væri í markþjálfun              í sér tennurnar
t.d. til að víkka út hugsanaferli, læra um              í staðinn fyrir að 
íslendinga til að auka sköpunarkraftinn og              fara með kvöldbæn.
                                                        Halldór Laxness:
finna réttu orðin og setja í samhengi? 
                 KRISTIHALD UNDIR JÖKLI

                                                                   www.markþjálfi.is
Hlutverk lífsmarkþjálfans er
ekki að reyna að skilja hann!

Hlutverk lífsmarkþjálfans er fólgið í að nota reynslu 
sína og færni í lífsmarkþjálfun sem fellst í því að nota , 
innsæi og kerfisbundið ferli til að leiða hann til aukinnar 
vitundar eða hverju því sem hann vantar til að ná 
varanlegum árangri. 
Dæmi um spurningar sem lífsmarkþjálfi gæti spurt:
- Hvernig bustar(HKL) nútíminn í sér tennurnar?
                                                               Nútíminn bustar 
- Hvaða breytingar ertu sjá og tjá?
                                                               í sér tennurnar
- Hvort er mikilvægara að busta tennurnar 
                    í staðinn fyrir að 
                                                               fara með kvöldbæn.
eða að að fara með kvöldbæn?
                                                               Halldór Laxness:
- Af hverju gerir nútíminn ekki bara bæði?
                    KRISTIHALD UNDIR JÖKLI

     
   

                                                              www.markþjálfi.is
Hvers vegna er lífsmarkþjálfun mikilvæg í dag?

- Nútíminn er of upptekinn í aðgerðum! 
- Fleiri valkostir í nútímanum ýta undir: 
Tilfinninguna: “Ég hef minni tíma”
Hegðun: “Við aukum hunsun”
Við erum minna nærverandi, til staðar og meðvituð!
Hvers vegna er lífsmarkþjálfun
mikilvæg í dag?

- Aðferðin gefur þér forskot til að komast í enn betri
snertingu við sjálfa(n) þig í dag!
-  Eflir þá færni sem þarf til að ná árangri! 
-  Einstakt tækifæri til að læra á einstaklingsmiðaðan
hátt um okkur sjálf og aðra.
- Kröftug aðferð til að efla samskiptafærni og tjáningu.
     Þú getur lært 
                                                             margt af börnum.
-  Opnar fyrir nýjar leiðir og aðferðir til að innleiða og   Hversu mikla þolinmæði
stuðla að varanlegum breytingum í lífi okkar.
                þú hefur
                                                             svo eitthvað sé nefnt …


                                                                   www.markþjálfi.is
Margir sem leita til lífsmarkþjálfa eru í 
þeim aðstæðum:
- Að hafa meira val en minni tíma, og finnst stundum eins 
og þeir taki tvö skref áfram en þrjú aftur á bak.
- Hafa meiri vissu og meiri óvissu en vita ekki hvernig best 
sé að höndla hana.
- Flóknari fjölskyldumynstur sem og samskiptamynstur.
- Vilja fá aðdáun annarra og viðurkenningu en eru óöruggir 
að viðurkenna það og sækjast eftir henni?
- Eru miklar líkur á því að þú getir skarað fram úr, en veist 
ekki hvar þú getur skarað fram úr og hvernig?
Hverjar eru helstu ástæður þess að
fólk velur að fara í lífsmarkþjálfun?
                  Fólk fer í
                                                      markþjálfun til
Þetta eru helstu ástæðurnar, sem oft                      að:
eru undirliggjandi og ekki augljósar í                1. Efla sjálfstraust
fyrstu:
                                                      (79%)
                                                      2. Skapa jafnvægi
1.  Að efla sjálfstraust, sem síðan hefur áhrif á         milli vinnu og
    nánd í samböndum, góð samskipti og skilning.
                                                           einkalífs 
2.  Að skapa jafnvægi milli vinnu og einkalífs, sem           (76%)
    eflir vellíðan, eykur afköst, gefur raunsæi í
    markmiðasetningu og að láta draumana rætast.
      ICF Global Client
3.  Að móta framtíðarsýn og ná fókus til að lifa         Study 2008
    tilgangsríku lífi.
Takk fyrir! 
    AM markþjálfun
     Arnór Már Másson
  Associated Certified Coach 
International Coach Federation
    Certified DISC Trainer
      Persolog GmbH

       Gsm 897-4405 
     arnor@markthjalfi.is 
      www.markþjálfi.is

Contenu connexe

Similaire à Lífsmarkþjálfun, Arnór Már

2010.05.18. vr viltu verða hamingjusamari
2010.05.18. vr viltu verða hamingjusamari2010.05.18. vr viltu verða hamingjusamari
2010.05.18. vr viltu verða hamingjusamariAudna Consulting
 
2010 03 30 Námskeið Hamingjusamari.is
2010 03 30  Námskeið  Hamingjusamari.is2010 03 30  Námskeið  Hamingjusamari.is
2010 03 30 Námskeið Hamingjusamari.isAudna Consulting
 
2010.01.26. námskeið í neskirkju
2010.01.26. námskeið í neskirkju2010.01.26. námskeið í neskirkju
2010.01.26. námskeið í neskirkjuAudna Consulting
 
2009 psy cap fyrirlestur fyrir tryggingastofnun
2009 psy cap   fyrirlestur fyrir tryggingastofnun2009 psy cap   fyrirlestur fyrir tryggingastofnun
2009 psy cap fyrirlestur fyrir tryggingastofnunAudna Consulting
 
Fyrirlestur um LinkedIn hjá VR 5.3.2015
Fyrirlestur um LinkedIn hjá VR 5.3.2015Fyrirlestur um LinkedIn hjá VR 5.3.2015
Fyrirlestur um LinkedIn hjá VR 5.3.2015Jón Borgþórsson
 
Jakvaeduragi foreldrar2016
Jakvaeduragi foreldrar2016Jakvaeduragi foreldrar2016
Jakvaeduragi foreldrar2016ingileif2507
 
Powerpoint mannúðarsálfræði
Powerpoint mannúðarsálfræðiPowerpoint mannúðarsálfræði
Powerpoint mannúðarsálfræðihaffarun
 
Hvetjandi samtalstækni
Hvetjandi samtalstækni Hvetjandi samtalstækni
Hvetjandi samtalstækni ingileif2507
 
Hvernig höldum við kynningar?
Hvernig höldum við kynningar?Hvernig höldum við kynningar?
Hvernig höldum við kynningar? Bo Olafsson
 
Glærukynning fyrir heimasíðuna.
Glærukynning fyrir heimasíðuna.Glærukynning fyrir heimasíðuna.
Glærukynning fyrir heimasíðuna.vinalidi
 

Similaire à Lífsmarkþjálfun, Arnór Már (20)

Eflum samræðufærni
Eflum samræðufærniEflum samræðufærni
Eflum samræðufærni
 
2004 giljaskoli spurningar-i-skolasamfelaginu
2004 giljaskoli spurningar-i-skolasamfelaginu2004 giljaskoli spurningar-i-skolasamfelaginu
2004 giljaskoli spurningar-i-skolasamfelaginu
 
2010.05.18. vr viltu verða hamingjusamari
2010.05.18. vr viltu verða hamingjusamari2010.05.18. vr viltu verða hamingjusamari
2010.05.18. vr viltu verða hamingjusamari
 
2010 03 30 Námskeið Hamingjusamari.is
2010 03 30  Námskeið  Hamingjusamari.is2010 03 30  Námskeið  Hamingjusamari.is
2010 03 30 Námskeið Hamingjusamari.is
 
Kenningar um nám fullorðinna
Kenningar um nám fullorðinnaKenningar um nám fullorðinna
Kenningar um nám fullorðinna
 
2010.01.26. lok fb
2010.01.26.  lok fb2010.01.26.  lok fb
2010.01.26. lok fb
 
2010.01.26. námskeið í neskirkju
2010.01.26. námskeið í neskirkju2010.01.26. námskeið í neskirkju
2010.01.26. námskeið í neskirkju
 
2010.05.31 starfsfólk VR
2010.05.31   starfsfólk VR2010.05.31   starfsfólk VR
2010.05.31 starfsfólk VR
 
2009 psy cap fyrirlestur fyrir tryggingastofnun
2009 psy cap   fyrirlestur fyrir tryggingastofnun2009 psy cap   fyrirlestur fyrir tryggingastofnun
2009 psy cap fyrirlestur fyrir tryggingastofnun
 
Fyrirlestur um LinkedIn hjá VR 5.3.2015
Fyrirlestur um LinkedIn hjá VR 5.3.2015Fyrirlestur um LinkedIn hjá VR 5.3.2015
Fyrirlestur um LinkedIn hjá VR 5.3.2015
 
Áhrifaríkar kynningar
Áhrifaríkar kynningarÁhrifaríkar kynningar
Áhrifaríkar kynningar
 
Jakvaeduragi foreldrar2016
Jakvaeduragi foreldrar2016Jakvaeduragi foreldrar2016
Jakvaeduragi foreldrar2016
 
Powerpoint mannúðarsálfræði
Powerpoint mannúðarsálfræðiPowerpoint mannúðarsálfræði
Powerpoint mannúðarsálfræði
 
Hvetjandi samtalstækni
Hvetjandi samtalstækni Hvetjandi samtalstækni
Hvetjandi samtalstækni
 
Jeunesse netkynning Ísland
Jeunesse netkynning Ísland Jeunesse netkynning Ísland
Jeunesse netkynning Ísland
 
Skólanámskrá með aðferð þjóðfundar
Skólanámskrá með aðferð þjóðfundarSkólanámskrá með aðferð þjóðfundar
Skólanámskrá með aðferð þjóðfundar
 
Hvernig höldum við kynningar?
Hvernig höldum við kynningar?Hvernig höldum við kynningar?
Hvernig höldum við kynningar?
 
Framtíðin er núna!
Framtíðin er núna!Framtíðin er núna!
Framtíðin er núna!
 
Glærukynning fyrir heimasíðuna.
Glærukynning fyrir heimasíðuna.Glærukynning fyrir heimasíðuna.
Glærukynning fyrir heimasíðuna.
 
Kynningarbréf april 2012
Kynningarbréf april 2012Kynningarbréf april 2012
Kynningarbréf april 2012
 

Plus de Dokkan

Fjarvistarsamtal Svava Jonsdottir
Fjarvistarsamtal Svava JonsdottirFjarvistarsamtal Svava Jonsdottir
Fjarvistarsamtal Svava JonsdottirDokkan
 
Mannauðsstjórnun sem einn af markaðsráðum fyrirtækisins
Mannauðsstjórnun sem einn af markaðsráðum fyrirtækisinsMannauðsstjórnun sem einn af markaðsráðum fyrirtækisins
Mannauðsstjórnun sem einn af markaðsráðum fyrirtækisinsDokkan
 
Fridrik eisteins feb.2012
Fridrik eisteins feb.2012Fridrik eisteins feb.2012
Fridrik eisteins feb.2012Dokkan
 
Fridrik eysteins hvernig_na_sum_fyrirtaeki
Fridrik eysteins hvernig_na_sum_fyrirtaekiFridrik eysteins hvernig_na_sum_fyrirtaeki
Fridrik eysteins hvernig_na_sum_fyrirtaekiDokkan
 
Hinrik J Atlason: Stefnumörkun viðskiptagreindar
Hinrik J Atlason: Stefnumörkun viðskiptagreindarHinrik J Atlason: Stefnumörkun viðskiptagreindar
Hinrik J Atlason: Stefnumörkun viðskiptagreindarDokkan
 
The Changing Role of Team Leadership in Today's Project Environment
 The Changing Role of Team Leadership in Today's Project Environment The Changing Role of Team Leadership in Today's Project Environment
The Changing Role of Team Leadership in Today's Project EnvironmentDokkan
 
Lean hjá elekm á íslandi
Lean hjá elekm á íslandiLean hjá elekm á íslandi
Lean hjá elekm á íslandiDokkan
 
Vöru- og hugbúnaðarþróun
Vöru- og hugbúnaðarþróunVöru- og hugbúnaðarþróun
Vöru- og hugbúnaðarþróunDokkan
 
Hvernig Skýrr notar Facebook?
Hvernig Skýrr notar Facebook?Hvernig Skýrr notar Facebook?
Hvernig Skýrr notar Facebook?Dokkan
 
Crowd Based Information Management
Crowd Based Information ManagementCrowd Based Information Management
Crowd Based Information ManagementDokkan
 
Landsins gögn og nauðsynjar
Landsins gögn og nauðsynjarLandsins gögn og nauðsynjar
Landsins gögn og nauðsynjarDokkan
 
Yfirfaersla malefni fatladra_okt2010
Yfirfaersla  malefni  fatladra_okt2010Yfirfaersla  malefni  fatladra_okt2010
Yfirfaersla malefni fatladra_okt2010Dokkan
 
Innra eftirlit - PwC
Innra eftirlit - PwCInnra eftirlit - PwC
Innra eftirlit - PwCDokkan
 
ICAAP og SREP
ICAAP og SREPICAAP og SREP
ICAAP og SREPDokkan
 
Prospect theory
Prospect theoryProspect theory
Prospect theoryDokkan
 
Groups of connected clients
Groups of connected clientsGroups of connected clients
Groups of connected clientsDokkan
 
Basel III, lausafjárhlutföll
Basel III, lausafjárhlutföllBasel III, lausafjárhlutföll
Basel III, lausafjárhlutföllDokkan
 
Regluvarsla: Upplýsingagjöf og eftirlit Kauphallar Íslands
Regluvarsla: Upplýsingagjöf og eftirlit Kauphallar ÍslandsRegluvarsla: Upplýsingagjöf og eftirlit Kauphallar Íslands
Regluvarsla: Upplýsingagjöf og eftirlit Kauphallar ÍslandsDokkan
 
Uppbygging og stefna FME
Uppbygging og stefna FMEUppbygging og stefna FME
Uppbygging og stefna FMEDokkan
 
Basel Core Principles (ný viðmið í regluvörslu) og viðmið FME
Basel Core Principles (ný viðmið í regluvörslu) og viðmið FMEBasel Core Principles (ný viðmið í regluvörslu) og viðmið FME
Basel Core Principles (ný viðmið í regluvörslu) og viðmið FMEDokkan
 

Plus de Dokkan (20)

Fjarvistarsamtal Svava Jonsdottir
Fjarvistarsamtal Svava JonsdottirFjarvistarsamtal Svava Jonsdottir
Fjarvistarsamtal Svava Jonsdottir
 
Mannauðsstjórnun sem einn af markaðsráðum fyrirtækisins
Mannauðsstjórnun sem einn af markaðsráðum fyrirtækisinsMannauðsstjórnun sem einn af markaðsráðum fyrirtækisins
Mannauðsstjórnun sem einn af markaðsráðum fyrirtækisins
 
Fridrik eisteins feb.2012
Fridrik eisteins feb.2012Fridrik eisteins feb.2012
Fridrik eisteins feb.2012
 
Fridrik eysteins hvernig_na_sum_fyrirtaeki
Fridrik eysteins hvernig_na_sum_fyrirtaekiFridrik eysteins hvernig_na_sum_fyrirtaeki
Fridrik eysteins hvernig_na_sum_fyrirtaeki
 
Hinrik J Atlason: Stefnumörkun viðskiptagreindar
Hinrik J Atlason: Stefnumörkun viðskiptagreindarHinrik J Atlason: Stefnumörkun viðskiptagreindar
Hinrik J Atlason: Stefnumörkun viðskiptagreindar
 
The Changing Role of Team Leadership in Today's Project Environment
 The Changing Role of Team Leadership in Today's Project Environment The Changing Role of Team Leadership in Today's Project Environment
The Changing Role of Team Leadership in Today's Project Environment
 
Lean hjá elekm á íslandi
Lean hjá elekm á íslandiLean hjá elekm á íslandi
Lean hjá elekm á íslandi
 
Vöru- og hugbúnaðarþróun
Vöru- og hugbúnaðarþróunVöru- og hugbúnaðarþróun
Vöru- og hugbúnaðarþróun
 
Hvernig Skýrr notar Facebook?
Hvernig Skýrr notar Facebook?Hvernig Skýrr notar Facebook?
Hvernig Skýrr notar Facebook?
 
Crowd Based Information Management
Crowd Based Information ManagementCrowd Based Information Management
Crowd Based Information Management
 
Landsins gögn og nauðsynjar
Landsins gögn og nauðsynjarLandsins gögn og nauðsynjar
Landsins gögn og nauðsynjar
 
Yfirfaersla malefni fatladra_okt2010
Yfirfaersla  malefni  fatladra_okt2010Yfirfaersla  malefni  fatladra_okt2010
Yfirfaersla malefni fatladra_okt2010
 
Innra eftirlit - PwC
Innra eftirlit - PwCInnra eftirlit - PwC
Innra eftirlit - PwC
 
ICAAP og SREP
ICAAP og SREPICAAP og SREP
ICAAP og SREP
 
Prospect theory
Prospect theoryProspect theory
Prospect theory
 
Groups of connected clients
Groups of connected clientsGroups of connected clients
Groups of connected clients
 
Basel III, lausafjárhlutföll
Basel III, lausafjárhlutföllBasel III, lausafjárhlutföll
Basel III, lausafjárhlutföll
 
Regluvarsla: Upplýsingagjöf og eftirlit Kauphallar Íslands
Regluvarsla: Upplýsingagjöf og eftirlit Kauphallar ÍslandsRegluvarsla: Upplýsingagjöf og eftirlit Kauphallar Íslands
Regluvarsla: Upplýsingagjöf og eftirlit Kauphallar Íslands
 
Uppbygging og stefna FME
Uppbygging og stefna FMEUppbygging og stefna FME
Uppbygging og stefna FME
 
Basel Core Principles (ný viðmið í regluvörslu) og viðmið FME
Basel Core Principles (ný viðmið í regluvörslu) og viðmið FMEBasel Core Principles (ný viðmið í regluvörslu) og viðmið FME
Basel Core Principles (ný viðmið í regluvörslu) og viðmið FME
 

Lífsmarkþjálfun, Arnór Már

  • 1. Framsögn um Lífsmarkþjálfun Á fundi Dokkunnar 27. október 2010 Samskiptalausnir og tengslamyndun Arnór Már Másson Þú getur lært Associated Certified Coach margt í markþjálfun. International Coach Federation Að losa um hæfileika, svo Certified DISC Trainer eitthvað sé nefnt … Persolog GmbH www.markþjálfi.is
  • 2. Arnór Már Másson Fjölskylda: - Giftur Gerðu Óskarsdóttur, eigum saman fimm börn: Þórunn Lilja 18 ára, Friðrik Már 18 ára, Jóna María 13 ára, Rebekka Rut 9 ára og Arnór Gabríel 3 ára. Markþjálfun reynsla: - Associated Certified Coach hjá International Coach Federation - Hefur yfir 300 klst reynslu af markþjálfun með einstaklingum og hópum úr atvinnulífinu og í einkalífi. - Starfa eingöngu við markþjálfun og námskeiðshald. - Starfar við þjálfun markþjálfa í samstarfi við Evolvia ehf. Við öðlumst ástina ekki Nám, störf og félagsstörf: með því að finna fullkomna manneskju, - Frumkvöðlanám hjá Keili, HÍ og NMÍ heldur með því að - Hagnýt guðfræði læra að sjá - Hönnun og ráðgjöf hjá Innx innréttingum ehf ófullkomna manneskju - Dagskrárstjóri hjá Samhjálp fullkomlega … - Varaformaður ADHD samtakanna www.markþjálfi.is
  • 3. Gáta Einu sinni fyrir stuttu síðan voru tveir frændur sem stóðu frammi fyrir því að þurfa að ganga í gegnum miklar breytingar. Þeir voru báðir kenndir við móður. Annar var mjög jákvæður, kraftmikill og skapandi. Hinn var mjög neikvæður, þróttlítill og málglaður. Sá neikvæði nýtti þann litla þrótt sem hann hafði til að tala við sem flesta um það hversu allt væri ömurlegt og vonlaust. Hann var í raun svo hræddur um að ef hann þegði þá myndi hann missa þann litla þrótt sem hann hafði. En svo var það þriðji frændinn. Hann var einnig kenndur við móður. Hann gerði alltaf sitt allra besta, vildi öllum vel og gafst aldrei upp. Hvað heita þessir þrír frændur?
  • 4. Frændurnir eru: Eldmóður, Bölmóður og Þolinmóður! - Hvor af frændunum fær mesta athygli á Íslandi í dag? - Hvor af frændunum getur haft mest áhrif? ENGIN AF ÞESSUM ÞREMUR FRÆNDUM ERU VEIKIR EÐA MEÐ SJÚKDÓM. ALLIR FRÆNDURNIR VILJA FÁ AÐSTOÐ TIL AÐ BÆTA SIG! - Hvað getur þú gert til þess að hjálpa þeim? - Hvað getur þú gert til þes að hafa áhrif? LÍFSMARKÞJÁLFUN VÆRI TILVALINN KOSTUR FYRIR ÞÁ ALLA!
  • 5. Hvað er lífsmarkþjálfun? Skilgreining
Interna-onal
Coach
Federa-on
 Marksækið, árangursmiðað og kerfisbundið ferli þar sem einn einstaklingur auðveldar öðrum einstaklingi eða hópi að öðlast varanlega breytingu með því að hlúa að sjálfmiðuðu námi og persónulegum vexti þess sem er í þjálfun. Markþjálfun er viðvarandi samband sem miðar að því að viðskiptavinurinn taki skref sem gera framtíðarsýn, 
 
 

 markmið og óskir hans að veruleika.Markþjálfi notar ferli spurninga og persónulegra uppgötvana til að efla vitund og ábyrgð viðskiptavinarins. Hann veitir honum jafnframt aðferðir, stuðning og endurgjöf. Markþjálfunarferlið hjálpar viðskiptavininum bæði að skilgreina og ná faglegum og persónulegum markmiðum hraðar og auðveldar en annars væri möguleg.


  • 6. Grunnhæfnisþættir markþjálfunar samkvæmt Skilgreiningu International Coach Federation 1. Siðferði og fagmennska 2. Samningur um markþjálfun 3. Að skapa traust og nálægð 4. Markþjálfunarviðvera 5. Virk hlustun 6. Kröftugar spurningar 7. Bein tjáskipti 8. Vitundarsköpun 9. Mótun aðgerða 10. Skipulagning og markmiðasetning 11. Stjórnun framgangs og ábyrgðar
  • 7. Dæmi um kraftmiklar spurningar sem notaðar eru í lífsmarkþjálfun: - Hvað er mikilvægast fyrir þig í dag? - Hvað færir það þér þegar þú ert í góðum tengslum við sjálfa(n) þig? - Hvað breytist þegar þú ert nærverandi og til staðar fyrir þá sem þér standa næst? - Hvað drífur þig áfram? Þú getur snúið þér í allar áttir, - Hvar ætlar þú að vera eftir 3 – 5 ár? eða leitað til okkar, til að fá betri sýn… - Hvernig ætlar þú að komast þangað? www.markþjálfi.is
  • 8. Lífsmarkþjálfar starfa í trausti og nálægð við viðskiptavina sína. Þeir eru jafningjar og nota innæi sitt innan ákveðins ramma og skipulags til að aðstoða viðskiptavini sína við að læra, skynja, uppgötva, skýra og skerpa á viðfangsefnunum til þess að ná sem mestum árangri! Dæmi ef Halldór Laxness væri í markþjálfun: Nútíminn bustar Hvað ef Halldór Laxness væri í markþjálfun í sér tennurnar t.d. til að víkka út hugsanaferli, læra um í staðinn fyrir að íslendinga til að auka sköpunarkraftinn og fara með kvöldbæn. Halldór Laxness: finna réttu orðin og setja í samhengi? KRISTIHALD UNDIR JÖKLI www.markþjálfi.is
  • 9. Hlutverk lífsmarkþjálfans er ekki að reyna að skilja hann!
 Hlutverk lífsmarkþjálfans er fólgið í að nota reynslu sína og færni í lífsmarkþjálfun sem fellst í því að nota , innsæi og kerfisbundið ferli til að leiða hann til aukinnar vitundar eða hverju því sem hann vantar til að ná varanlegum árangri. Dæmi um spurningar sem lífsmarkþjálfi gæti spurt: - Hvernig bustar(HKL) nútíminn í sér tennurnar? Nútíminn bustar - Hvaða breytingar ertu sjá og tjá? í sér tennurnar - Hvort er mikilvægara að busta tennurnar í staðinn fyrir að fara með kvöldbæn. eða að að fara með kvöldbæn? Halldór Laxness: - Af hverju gerir nútíminn ekki bara bæði?
 KRISTIHALD UNDIR JÖKLI 
 
 

 www.markþjálfi.is
  • 10. Hvers vegna er lífsmarkþjálfun mikilvæg í dag? - Nútíminn er of upptekinn í aðgerðum! - Fleiri valkostir í nútímanum ýta undir: Tilfinninguna: “Ég hef minni tíma” Hegðun: “Við aukum hunsun” Við erum minna nærverandi, til staðar og meðvituð!
  • 11. Hvers vegna er lífsmarkþjálfun mikilvæg í dag? - Aðferðin gefur þér forskot til að komast í enn betri snertingu við sjálfa(n) þig í dag! -  Eflir þá færni sem þarf til að ná árangri! -  Einstakt tækifæri til að læra á einstaklingsmiðaðan hátt um okkur sjálf og aðra. - Kröftug aðferð til að efla samskiptafærni og tjáningu. Þú getur lært margt af börnum. -  Opnar fyrir nýjar leiðir og aðferðir til að innleiða og Hversu mikla þolinmæði stuðla að varanlegum breytingum í lífi okkar. þú hefur svo eitthvað sé nefnt … www.markþjálfi.is
  • 12. Margir sem leita til lífsmarkþjálfa eru í þeim aðstæðum: - Að hafa meira val en minni tíma, og finnst stundum eins og þeir taki tvö skref áfram en þrjú aftur á bak. - Hafa meiri vissu og meiri óvissu en vita ekki hvernig best sé að höndla hana. - Flóknari fjölskyldumynstur sem og samskiptamynstur. - Vilja fá aðdáun annarra og viðurkenningu en eru óöruggir að viðurkenna það og sækjast eftir henni? - Eru miklar líkur á því að þú getir skarað fram úr, en veist ekki hvar þú getur skarað fram úr og hvernig?
  • 13. Hverjar eru helstu ástæður þess að fólk velur að fara í lífsmarkþjálfun? Fólk fer í markþjálfun til Þetta eru helstu ástæðurnar, sem oft að: eru undirliggjandi og ekki augljósar í 1. Efla sjálfstraust fyrstu: (79%) 2. Skapa jafnvægi 1.  Að efla sjálfstraust, sem síðan hefur áhrif á milli vinnu og nánd í samböndum, góð samskipti og skilning. einkalífs 2.  Að skapa jafnvægi milli vinnu og einkalífs, sem (76%) eflir vellíðan, eykur afköst, gefur raunsæi í markmiðasetningu og að láta draumana rætast. ICF Global Client 3.  Að móta framtíðarsýn og ná fókus til að lifa Study 2008 tilgangsríku lífi.
  • 14. Takk fyrir! AM markþjálfun Arnór Már Másson Associated Certified Coach International Coach Federation Certified DISC Trainer Persolog GmbH Gsm 897-4405 arnor@markthjalfi.is www.markþjálfi.is