SlideShare une entreprise Scribd logo
1  sur  17
Markaðshugsun í öllum þáttum rekstrarins
Margrét Guðmundsdóttir, forstjóri
Fundur hjá Icepharma - Dokkan 7. mars, 2012
Icepharma
      •   Icepharma starfar innan almennrar lýðheilsu

      •   Tekjusviðin eru 4: Lyfjasvið, Heilbrigðissvið, Neytendavörusvið og Íþróttasvið

      •   80 starfsmenn, þar af um 75% með háskólagráðu

      •   Velta 2011 um 7,8 milljarðar

      •   Eignarhald er í höndum lykilstjórnenda

      •   Icepharma hefur verið eitt af fyrirmyndarfyrirtækjum VR sl. 5 ár

      •   Icepharma hefur fengið viðurkenningu Creditinfo sem framúrskarandi fyrirtæki sl. 2 ár
Af hverju markaðshugsun?
      •   Mannauðsstjórnun er vanmetið markaðstæki

      •   Góð mannauðsstjórnun tryggir gott lið og getur verið samkeppnisforskot fyrir fyrirtækið

      •   Góður árangur spyrst út fyrir fyrirtækið og auðveldar aðgengi að nýju starfsfólki

      •   Allir vilja spila með besta liðinu

      •   Mannauðsstjórinn þarf að skilja grunnhugsunina í markaðsfræðum
Mannauðsstjórinn þarf líka
       •   að hafa góðan skilning á rekstri allra sviða fyrirtækisins.

       •   að vera ráðgjafi fyrir stjórnendur og þar með tryggja

       •   ….að stjórnendur verði góðir stjórnendur en ekki gera verkin fyrir þá

       •   að vera hljómsveitarstjóri fyrirtækisins og þekkja hljóðfærin og þá sem á þau spila
Þegar kemur að breytingastjórnun
       •   Hraði
       •   Ákvörðunartaka
       •   Gildi
       •   Árangur
       •   Nálægð stjórnenda
       •   Upplýsingaflæði
       •   Traust
       •   Umbun
       •   Rekstrarþekking
Hraði
        •   Allar breytingar skapa eftirvæntingar – bæði jákvæðar
            og neikvæðar

        •   Mjög mikilvægt að byggja á jákvæðu eftirvæntingunum, það hjálpar til að vinna á hinum neikvæðu og fá
            þá neikvæðu með

        •   Ef of langur tími líður, hætta hinir jákvæðu að vera jákvæðir og neikvæði hópurinn stækkar

        •   Það er bara ein “frumsýning”

        •   Keppinautar nýta sér tómarúm ef of mikill tími fer í
            innri starfsemi
Ákvörðunartaka
      •   Velja besta fólkið með sér og sjá til þess að skipa alltaf fljótt í allar lykilstöður

      •   Í stærri breytingum þarf að tala við ALLA starfsmenn

      •   Taka á vandamálum og vera óhrædd við að ráða inn nýtt fólk

      •   Uppsagnir eru líka tækifæri bæði fyrir einstaklinginn og fyrirtækið

      •   Fyrrverandi starfsmenn eru hluti af ímynd fyrirtækisins um ókominn tíma og oftar en ekki
          framtíðarviðskiptavinir
Gildi
        •   Gildi eru grundvallarleiðbeiningar til starfsmanna fyrirtækisins um hvað við gerum og hvað við gerum
            ekki og hvernig við gerum það

        •   Mikilvægt að gildin séu í samræmi við rekstur fyrirtækisins og starfsmenn geti samsamað sig við þau

        •   Þess vegna getur þurft að endurskoða gildin ef forsendur rekstrar hafa breyst

        •   Gildi Icepharma eru: Ábyrgð, Metnaður, Trúverðugleiki og Gleði. Þessi gildi eru unnin af stjórnendum
            og starfsmönnum fyrirtækisins
Árangur
      •   Mikilvægt er að upplýsa um rekstrarárangur
      •   Eru áætlanir að standast?
      •   Erum við að ná settum markmiðum?
      •   Erum við ekki örugglega í vinningsliðinu
Upplýsingaflæði
       •   Starfsmenn eiga alltaf að fá fréttir á undan fjölmiðlum

       •   Mikilvægt einnig að upplýsa birgja, viðskiptavini og aðra samstarfsaðila

       •   Gæta þess að hætta ekki að upplýsa þegar stór verkefni eru að baki

       •   Vel upplýst starfsfólk hefur meiri metnað og skilar betri árangri
Nálægð stjórnenda
      •   Stjórnendur verða að vera sýnilegir og ganga á undan með góðu fordæmi. Orð og athafnir þurfa að
          hanga saman

      •   Þeir verða að vera til staðar fyrir starfsfólkið og tilbúnir til að ræða málin

      •   Stjórnendur verða að hafa tilfinningu fyrir því hvaða starfsmenn eiga erfitt með breytingar og reyna
          að aðstoða þá eftir megni

      •   Stjórnendur verða að vera duglegir að hrósa starfsfólki fyrir vel unnin störf og hvetja það til þátttöku í
          heildarhagsmunum fyrirtækisins.
Traust
         •   Það þarf að ríkja traust og gagnkvæm virðing á milli allra aðila; eigenda, stjórnenda og starfsmanna

         •   Í erfiðum breytingum reynir mikið á stjórnendur að sanna að þeir séu traustsins verðir

         •   Treysta starfsmönnum fyrir fjárhagslegum upplýsingum úr rekstri fyrirtækisins

         •   Ef ekki er borið fullkomið traust til stjórnenda er betra að skipta þeim út til að hindra frekara “tjón
Umbun
        •   Hrós, ódýrasti en vanmetnasti umbunarþátturinn

        •   Upplýsa og halda upp á árangur

        •   Fjárhagsleg umbun

        •   Sanna fyrir umheiminum að við séum í besta liðinu t.d. VR könnun
Framtíðarleiðtogar
       •   Hvernig finnum við þá

       •   Að hverju erum við að leita

       •   Geta “próf” hjálpað eða hindrað

       •   Það þarf að skoða hvern einstakling í víðara samhengi
             –    “mindset”
             –    Hvað rekur hann áfram
             –    Hvaða hæfileika er hann ekki að nota eins og er
Niðurstaða
       •   Breytingar eru komnar til að vera og þess vegna er mikilvægt að stýra þeim og nýta sér þekkingu
           markaðsfræðinnar

       •   Stjórnendur verða að hugsa “heildrænt”

       •   Vel rekið fyrirtæki auðveldar ráðningar á nýju starfsfólki

       •   Vel heppnaðar breytingar auðvelda einnig stjórnendum að ráðast í nýjar breytingar, þar sem breytingar
           tengjast jákvæðri upplifun hjá starfsfólki

       •   Stjórnendur eiga að vera heiðarlegir, sýna starfsfólki virðingu og treysta því og njóta þess að sjá fólk
           vaxa í starfi. Mikilvægt að “leiðtogaleit” sé hluti af menningu fyrirtækis.

       •   Þetta gerir að það er gaman að vera stjórnandi 
Mannauðsstjórnun sem einn af markaðsráðum fyrirtækisins

Contenu connexe

Similaire à Mannauðsstjórnun sem einn af markaðsráðum fyrirtækisins

Similaire à Mannauðsstjórnun sem einn af markaðsráðum fyrirtækisins (8)

Anna Björk Expectus Festa og SA 29 jan 2015
Anna Björk Expectus Festa og SA 29 jan 2015Anna Björk Expectus Festa og SA 29 jan 2015
Anna Björk Expectus Festa og SA 29 jan 2015
 
Fjarvistarsamtal Svava Jonsdottir
Fjarvistarsamtal Svava JonsdottirFjarvistarsamtal Svava Jonsdottir
Fjarvistarsamtal Svava Jonsdottir
 
Festa ráðstefna 2016 málstofa a
Festa ráðstefna 2016 málstofa aFesta ráðstefna 2016 málstofa a
Festa ráðstefna 2016 málstofa a
 
Framtíðin er núna!
Framtíðin er núna!Framtíðin er núna!
Framtíðin er núna!
 
Janúarráðstefna Festu 2016 - Málstofa b
Janúarráðstefna Festu 2016 - Málstofa bJanúarráðstefna Festu 2016 - Málstofa b
Janúarráðstefna Festu 2016 - Málstofa b
 
Af hverju nýta stjórnendur sér markjálfun? Unnur Valborg
Af hverju nýta stjórnendur sér markjálfun? Unnur ValborgAf hverju nýta stjórnendur sér markjálfun? Unnur Valborg
Af hverju nýta stjórnendur sér markjálfun? Unnur Valborg
 
Dokkan 16 mars 2011 uvh til dreifingar
Dokkan 16 mars 2011 uvh  til dreifingarDokkan 16 mars 2011 uvh  til dreifingar
Dokkan 16 mars 2011 uvh til dreifingar
 
Nýr í starfi
Nýr í starfiNýr í starfi
Nýr í starfi
 

Plus de Dokkan

Hinrik J Atlason: Stefnumörkun viðskiptagreindar
Hinrik J Atlason: Stefnumörkun viðskiptagreindarHinrik J Atlason: Stefnumörkun viðskiptagreindar
Hinrik J Atlason: Stefnumörkun viðskiptagreindarDokkan
 
Markthjalfun maria lovisa i dokkunni jan.201212
Markthjalfun maria lovisa i dokkunni jan.201212Markthjalfun maria lovisa i dokkunni jan.201212
Markthjalfun maria lovisa i dokkunni jan.201212Dokkan
 
The Changing Role of Team Leadership in Today's Project Environment
 The Changing Role of Team Leadership in Today's Project Environment The Changing Role of Team Leadership in Today's Project Environment
The Changing Role of Team Leadership in Today's Project EnvironmentDokkan
 
Lean hjá elekm á íslandi
Lean hjá elekm á íslandiLean hjá elekm á íslandi
Lean hjá elekm á íslandiDokkan
 
Vöru- og hugbúnaðarþróun
Vöru- og hugbúnaðarþróunVöru- og hugbúnaðarþróun
Vöru- og hugbúnaðarþróunDokkan
 
Hvernig Skýrr notar Facebook?
Hvernig Skýrr notar Facebook?Hvernig Skýrr notar Facebook?
Hvernig Skýrr notar Facebook?Dokkan
 
Crowd Based Information Management
Crowd Based Information ManagementCrowd Based Information Management
Crowd Based Information ManagementDokkan
 
Landsins gögn og nauðsynjar
Landsins gögn og nauðsynjarLandsins gögn og nauðsynjar
Landsins gögn og nauðsynjarDokkan
 
Yfirfaersla malefni fatladra_okt2010
Yfirfaersla  malefni  fatladra_okt2010Yfirfaersla  malefni  fatladra_okt2010
Yfirfaersla malefni fatladra_okt2010Dokkan
 
Innra eftirlit - PwC
Innra eftirlit - PwCInnra eftirlit - PwC
Innra eftirlit - PwCDokkan
 
ICAAP og SREP
ICAAP og SREPICAAP og SREP
ICAAP og SREPDokkan
 
Prospect theory
Prospect theoryProspect theory
Prospect theoryDokkan
 
Groups of connected clients
Groups of connected clientsGroups of connected clients
Groups of connected clientsDokkan
 
Basel III, lausafjárhlutföll
Basel III, lausafjárhlutföllBasel III, lausafjárhlutföll
Basel III, lausafjárhlutföllDokkan
 
Regluvarsla: Upplýsingagjöf og eftirlit Kauphallar Íslands
Regluvarsla: Upplýsingagjöf og eftirlit Kauphallar ÍslandsRegluvarsla: Upplýsingagjöf og eftirlit Kauphallar Íslands
Regluvarsla: Upplýsingagjöf og eftirlit Kauphallar ÍslandsDokkan
 
Uppbygging og stefna FME
Uppbygging og stefna FMEUppbygging og stefna FME
Uppbygging og stefna FMEDokkan
 
Basel Core Principles (ný viðmið í regluvörslu) og viðmið FME
Basel Core Principles (ný viðmið í regluvörslu) og viðmið FMEBasel Core Principles (ný viðmið í regluvörslu) og viðmið FME
Basel Core Principles (ný viðmið í regluvörslu) og viðmið FMEDokkan
 
Þróun stefnumiðaðs árangursmats hjá Umferdarstofu
Þróun stefnumiðaðs árangursmats hjá UmferdarstofuÞróun stefnumiðaðs árangursmats hjá Umferdarstofu
Þróun stefnumiðaðs árangursmats hjá UmferdarstofuDokkan
 
N1 - ISO 14001
N1 - ISO 14001N1 - ISO 14001
N1 - ISO 14001Dokkan
 
A3 Lean hjá Össuri
A3 Lean hjá ÖssuriA3 Lean hjá Össuri
A3 Lean hjá ÖssuriDokkan
 

Plus de Dokkan (20)

Hinrik J Atlason: Stefnumörkun viðskiptagreindar
Hinrik J Atlason: Stefnumörkun viðskiptagreindarHinrik J Atlason: Stefnumörkun viðskiptagreindar
Hinrik J Atlason: Stefnumörkun viðskiptagreindar
 
Markthjalfun maria lovisa i dokkunni jan.201212
Markthjalfun maria lovisa i dokkunni jan.201212Markthjalfun maria lovisa i dokkunni jan.201212
Markthjalfun maria lovisa i dokkunni jan.201212
 
The Changing Role of Team Leadership in Today's Project Environment
 The Changing Role of Team Leadership in Today's Project Environment The Changing Role of Team Leadership in Today's Project Environment
The Changing Role of Team Leadership in Today's Project Environment
 
Lean hjá elekm á íslandi
Lean hjá elekm á íslandiLean hjá elekm á íslandi
Lean hjá elekm á íslandi
 
Vöru- og hugbúnaðarþróun
Vöru- og hugbúnaðarþróunVöru- og hugbúnaðarþróun
Vöru- og hugbúnaðarþróun
 
Hvernig Skýrr notar Facebook?
Hvernig Skýrr notar Facebook?Hvernig Skýrr notar Facebook?
Hvernig Skýrr notar Facebook?
 
Crowd Based Information Management
Crowd Based Information ManagementCrowd Based Information Management
Crowd Based Information Management
 
Landsins gögn og nauðsynjar
Landsins gögn og nauðsynjarLandsins gögn og nauðsynjar
Landsins gögn og nauðsynjar
 
Yfirfaersla malefni fatladra_okt2010
Yfirfaersla  malefni  fatladra_okt2010Yfirfaersla  malefni  fatladra_okt2010
Yfirfaersla malefni fatladra_okt2010
 
Innra eftirlit - PwC
Innra eftirlit - PwCInnra eftirlit - PwC
Innra eftirlit - PwC
 
ICAAP og SREP
ICAAP og SREPICAAP og SREP
ICAAP og SREP
 
Prospect theory
Prospect theoryProspect theory
Prospect theory
 
Groups of connected clients
Groups of connected clientsGroups of connected clients
Groups of connected clients
 
Basel III, lausafjárhlutföll
Basel III, lausafjárhlutföllBasel III, lausafjárhlutföll
Basel III, lausafjárhlutföll
 
Regluvarsla: Upplýsingagjöf og eftirlit Kauphallar Íslands
Regluvarsla: Upplýsingagjöf og eftirlit Kauphallar ÍslandsRegluvarsla: Upplýsingagjöf og eftirlit Kauphallar Íslands
Regluvarsla: Upplýsingagjöf og eftirlit Kauphallar Íslands
 
Uppbygging og stefna FME
Uppbygging og stefna FMEUppbygging og stefna FME
Uppbygging og stefna FME
 
Basel Core Principles (ný viðmið í regluvörslu) og viðmið FME
Basel Core Principles (ný viðmið í regluvörslu) og viðmið FMEBasel Core Principles (ný viðmið í regluvörslu) og viðmið FME
Basel Core Principles (ný viðmið í regluvörslu) og viðmið FME
 
Þróun stefnumiðaðs árangursmats hjá Umferdarstofu
Þróun stefnumiðaðs árangursmats hjá UmferdarstofuÞróun stefnumiðaðs árangursmats hjá Umferdarstofu
Þróun stefnumiðaðs árangursmats hjá Umferdarstofu
 
N1 - ISO 14001
N1 - ISO 14001N1 - ISO 14001
N1 - ISO 14001
 
A3 Lean hjá Össuri
A3 Lean hjá ÖssuriA3 Lean hjá Össuri
A3 Lean hjá Össuri
 

Mannauðsstjórnun sem einn af markaðsráðum fyrirtækisins

  • 1. Markaðshugsun í öllum þáttum rekstrarins
  • 2. Margrét Guðmundsdóttir, forstjóri Fundur hjá Icepharma - Dokkan 7. mars, 2012
  • 3. Icepharma • Icepharma starfar innan almennrar lýðheilsu • Tekjusviðin eru 4: Lyfjasvið, Heilbrigðissvið, Neytendavörusvið og Íþróttasvið • 80 starfsmenn, þar af um 75% með háskólagráðu • Velta 2011 um 7,8 milljarðar • Eignarhald er í höndum lykilstjórnenda • Icepharma hefur verið eitt af fyrirmyndarfyrirtækjum VR sl. 5 ár • Icepharma hefur fengið viðurkenningu Creditinfo sem framúrskarandi fyrirtæki sl. 2 ár
  • 4. Af hverju markaðshugsun? • Mannauðsstjórnun er vanmetið markaðstæki • Góð mannauðsstjórnun tryggir gott lið og getur verið samkeppnisforskot fyrir fyrirtækið • Góður árangur spyrst út fyrir fyrirtækið og auðveldar aðgengi að nýju starfsfólki • Allir vilja spila með besta liðinu • Mannauðsstjórinn þarf að skilja grunnhugsunina í markaðsfræðum
  • 5. Mannauðsstjórinn þarf líka • að hafa góðan skilning á rekstri allra sviða fyrirtækisins. • að vera ráðgjafi fyrir stjórnendur og þar með tryggja • ….að stjórnendur verði góðir stjórnendur en ekki gera verkin fyrir þá • að vera hljómsveitarstjóri fyrirtækisins og þekkja hljóðfærin og þá sem á þau spila
  • 6. Þegar kemur að breytingastjórnun • Hraði • Ákvörðunartaka • Gildi • Árangur • Nálægð stjórnenda • Upplýsingaflæði • Traust • Umbun • Rekstrarþekking
  • 7. Hraði • Allar breytingar skapa eftirvæntingar – bæði jákvæðar og neikvæðar • Mjög mikilvægt að byggja á jákvæðu eftirvæntingunum, það hjálpar til að vinna á hinum neikvæðu og fá þá neikvæðu með • Ef of langur tími líður, hætta hinir jákvæðu að vera jákvæðir og neikvæði hópurinn stækkar • Það er bara ein “frumsýning” • Keppinautar nýta sér tómarúm ef of mikill tími fer í innri starfsemi
  • 8. Ákvörðunartaka • Velja besta fólkið með sér og sjá til þess að skipa alltaf fljótt í allar lykilstöður • Í stærri breytingum þarf að tala við ALLA starfsmenn • Taka á vandamálum og vera óhrædd við að ráða inn nýtt fólk • Uppsagnir eru líka tækifæri bæði fyrir einstaklinginn og fyrirtækið • Fyrrverandi starfsmenn eru hluti af ímynd fyrirtækisins um ókominn tíma og oftar en ekki framtíðarviðskiptavinir
  • 9. Gildi • Gildi eru grundvallarleiðbeiningar til starfsmanna fyrirtækisins um hvað við gerum og hvað við gerum ekki og hvernig við gerum það • Mikilvægt að gildin séu í samræmi við rekstur fyrirtækisins og starfsmenn geti samsamað sig við þau • Þess vegna getur þurft að endurskoða gildin ef forsendur rekstrar hafa breyst • Gildi Icepharma eru: Ábyrgð, Metnaður, Trúverðugleiki og Gleði. Þessi gildi eru unnin af stjórnendum og starfsmönnum fyrirtækisins
  • 10. Árangur • Mikilvægt er að upplýsa um rekstrarárangur • Eru áætlanir að standast? • Erum við að ná settum markmiðum? • Erum við ekki örugglega í vinningsliðinu
  • 11. Upplýsingaflæði • Starfsmenn eiga alltaf að fá fréttir á undan fjölmiðlum • Mikilvægt einnig að upplýsa birgja, viðskiptavini og aðra samstarfsaðila • Gæta þess að hætta ekki að upplýsa þegar stór verkefni eru að baki • Vel upplýst starfsfólk hefur meiri metnað og skilar betri árangri
  • 12. Nálægð stjórnenda • Stjórnendur verða að vera sýnilegir og ganga á undan með góðu fordæmi. Orð og athafnir þurfa að hanga saman • Þeir verða að vera til staðar fyrir starfsfólkið og tilbúnir til að ræða málin • Stjórnendur verða að hafa tilfinningu fyrir því hvaða starfsmenn eiga erfitt með breytingar og reyna að aðstoða þá eftir megni • Stjórnendur verða að vera duglegir að hrósa starfsfólki fyrir vel unnin störf og hvetja það til þátttöku í heildarhagsmunum fyrirtækisins.
  • 13. Traust • Það þarf að ríkja traust og gagnkvæm virðing á milli allra aðila; eigenda, stjórnenda og starfsmanna • Í erfiðum breytingum reynir mikið á stjórnendur að sanna að þeir séu traustsins verðir • Treysta starfsmönnum fyrir fjárhagslegum upplýsingum úr rekstri fyrirtækisins • Ef ekki er borið fullkomið traust til stjórnenda er betra að skipta þeim út til að hindra frekara “tjón
  • 14. Umbun • Hrós, ódýrasti en vanmetnasti umbunarþátturinn • Upplýsa og halda upp á árangur • Fjárhagsleg umbun • Sanna fyrir umheiminum að við séum í besta liðinu t.d. VR könnun
  • 15. Framtíðarleiðtogar • Hvernig finnum við þá • Að hverju erum við að leita • Geta “próf” hjálpað eða hindrað • Það þarf að skoða hvern einstakling í víðara samhengi – “mindset” – Hvað rekur hann áfram – Hvaða hæfileika er hann ekki að nota eins og er
  • 16. Niðurstaða • Breytingar eru komnar til að vera og þess vegna er mikilvægt að stýra þeim og nýta sér þekkingu markaðsfræðinnar • Stjórnendur verða að hugsa “heildrænt” • Vel rekið fyrirtæki auðveldar ráðningar á nýju starfsfólki • Vel heppnaðar breytingar auðvelda einnig stjórnendum að ráðast í nýjar breytingar, þar sem breytingar tengjast jákvæðri upplifun hjá starfsfólki • Stjórnendur eiga að vera heiðarlegir, sýna starfsfólki virðingu og treysta því og njóta þess að sjá fólk vaxa í starfi. Mikilvægt að “leiðtogaleit” sé hluti af menningu fyrirtækis. • Þetta gerir að það er gaman að vera stjórnandi 