SlideShare une entreprise Scribd logo
1  sur  9
HALLGRÍMUR PÉTURSSON
FÆÐINGARÁR OG STAÐUR

 Hallgrímur Pétursson er
fæddur i Gröf á Höfðaströnd
árið 1614

 Foreldrar hans voru Pétur
Guðmundsson og
Solveig Jónsdóttir.
UPPVAXTARÁR

 Hallgrímur mun að mestu
hafa verið alinn upp á Hólum í
Hjaltadal
     • þar var faðir hans hringjari

 Hallgrímur þótti nokkuð
baldinn í æsku og af ókunnum
ástæðum fer hann frá Hólum.
NÁMIÐ Í
              KAUPMANNAHÖFN

 Hann flytur til Kaupmannahafnar árið 1632
 þá um haustið kemst hann í Vorrar frúar
skóla
        • Hann var að læra að vera prestur
 1636 kom hópur Íslendinga til
Kaupmannahafnar
        • Þar á meðal var Guðríður Símonardóttir
HJÓNABAND OG
                          BARNEIGNIR
 Hallgrímur og Guðríður urðu ástfangin og
   hann yfirgaf námið í Danmörku
         •   Fór til Íslands með Guðríði þegar
             hópurinn var sendur heim.
 Þau komu að landi í Keflavik
         •    Snemma vors 1637
 Guðríður var eldri en Hallgrímur
 Þau eignuðust 3 börn
         •   Eyjólf, Guðmund og Steinunni
               •   En Steinunn dó 4 ára
STARF HANS SEM PRESTUR

 Árið 1644 losnaði embætti prests á
Hvalsnesi.
 Þá ákvað Brynjólfur Sveinsson,
biskup í Skálholti, að vígja Hallgrím til
þessa embættis, þrátt fyrir það að hann
hafði ekki lokið prófi.
 Hann mun samt hafa verið fyllilega
jafn vel menntaður og flestir þeir sem
voru vígir prestar á Íslandi þá.
SAURBÆR Á
  HVALFJARÐARSTRÖND

 Árið 1644 var Hallgrímur
víður til prests á Hvalsnesi og
var þar prestur þar til hann fékk
prestsembætti í Saurbæ á
Hvalfjarðarströnd árið 1651.

                                    Saurbær á Hvalfjarðarströnd
ÆVILOK
 Eftir þetta fór heilsu
Hallgríms hrakandi, í ljós kom
að hann var haldinn holdsveiki
og úr þeim sjúkdómi lést hann,
sextugur að aldri, árið 1674.
LJÓÐ
 Ljóð Hallgríms Þau verk sem Hallgrímur
er þekktastur fyrir eru Passíusálmar hans og
sálmurinn Allt eins og blómstrið eina sem
kallaður hefur verið sálmurinn um blómið.
    Í fyrri hluta kvæðisins er dregin upp
miskunnarlaus mynd af dauðanum,
eyðingunni og hinu hverfula lífi mannsins.
 Í síðari hlutanum bregður trúin á Krist
birtu og von yfir allt kvæðið.
 Í síðari hlutanum bregður trúin á Krist
birtu og von yfir allt kvæðið.

Contenu connexe

Tendances

Hallgrimur petursson_rli
Hallgrimur petursson_rliHallgrimur petursson_rli
Hallgrimur petursson_rlioldusel3
 
Hallgrimur petursson_rli
Hallgrimur petursson_rliHallgrimur petursson_rli
Hallgrimur petursson_rlioldusel3
 
Hallgrimur petursson_rli
Hallgrimur petursson_rliHallgrimur petursson_rli
Hallgrimur petursson_rlioldusel3
 
Hallgrimur petursson_rli
Hallgrimur petursson_rliHallgrimur petursson_rli
Hallgrimur petursson_rlioldusel3
 
Hallgrimur petursson-rli
Hallgrimur petursson-rliHallgrimur petursson-rli
Hallgrimur petursson-rlioldusel3
 
Hallgrimur petursson-rli
Hallgrimur petursson-rliHallgrimur petursson-rli
Hallgrimur petursson-rlioldusel3
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonhafthorh2609
 
Hallgrimur petursson-tilbuid2
Hallgrimur petursson-tilbuid2Hallgrimur petursson-tilbuid2
Hallgrimur petursson-tilbuid2heidanh
 
Hallgrimur petursson-tilbuid
Hallgrimur petursson-tilbuidHallgrimur petursson-tilbuid
Hallgrimur petursson-tilbuidheidanh
 
Hallgrimur petursson2
Hallgrimur petursson2Hallgrimur petursson2
Hallgrimur petursson2sunneva
 
Hallgrimur Petursson
Hallgrimur Petursson Hallgrimur Petursson
Hallgrimur Petursson elvasg2050
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonLindalif
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonmatthiasbm2899
 
Hallgrímuer
HallgrímuerHallgrímuer
Hallgrímueroldusel3
 

Tendances (18)

Viktor ingi
Viktor ingiViktor ingi
Viktor ingi
 
Hallgrimur Petursson
Hallgrimur PeturssonHallgrimur Petursson
Hallgrimur Petursson
 
Hallgrimur petursson_rli
Hallgrimur petursson_rliHallgrimur petursson_rli
Hallgrimur petursson_rli
 
Hallgrimur petursson_rli
Hallgrimur petursson_rliHallgrimur petursson_rli
Hallgrimur petursson_rli
 
Hallgrimur petursson_rli
Hallgrimur petursson_rliHallgrimur petursson_rli
Hallgrimur petursson_rli
 
Hallgrimur petursson_rli
Hallgrimur petursson_rliHallgrimur petursson_rli
Hallgrimur petursson_rli
 
Hallgrimur petursson-rli
Hallgrimur petursson-rliHallgrimur petursson-rli
Hallgrimur petursson-rli
 
Hallgrimur petursson-rli
Hallgrimur petursson-rliHallgrimur petursson-rli
Hallgrimur petursson-rli
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Johann smari
Johann smariJohann smari
Johann smari
 
Hallgrimur petursson-tilbuid2
Hallgrimur petursson-tilbuid2Hallgrimur petursson-tilbuid2
Hallgrimur petursson-tilbuid2
 
Hallgrimur petursson-tilbuid
Hallgrimur petursson-tilbuidHallgrimur petursson-tilbuid
Hallgrimur petursson-tilbuid
 
Hallgrimur petursson2
Hallgrimur petursson2Hallgrimur petursson2
Hallgrimur petursson2
 
Hallgrimur Petursson
Hallgrimur Petursson Hallgrimur Petursson
Hallgrimur Petursson
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Emo nemo
Emo nemoEmo nemo
Emo nemo
 
Hallgrímuer
HallgrímuerHallgrímuer
Hallgrímuer
 

En vedette

En vedette (8)

Identite numerique 2013
Identite numerique 2013Identite numerique 2013
Identite numerique 2013
 
E rate slide presentation
E rate slide presentationE rate slide presentation
E rate slide presentation
 
Coral Reef 2
Coral Reef 2Coral Reef 2
Coral Reef 2
 
Green Thumb
Green ThumbGreen Thumb
Green Thumb
 
Management of Common Disorders - 120412
Management of Common Disorders - 120412Management of Common Disorders - 120412
Management of Common Disorders - 120412
 
Everest
EverestEverest
Everest
 
3 tsc parte tres gi162
3 tsc parte tres gi1623 tsc parte tres gi162
3 tsc parte tres gi162
 
Photo essay
Photo essayPhoto essay
Photo essay
 

Similaire à Hallgrímur pétursson

Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Péturssonsunneva
 
Hallgrímur pétursson halli
Hallgrímur pétursson halliHallgrímur pétursson halli
Hallgrímur pétursson halliharaldurbd2699
 
Hallgrimu petursson
Hallgrimu peturssonHallgrimu petursson
Hallgrimu peturssonmonsa99
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonUnnurH2529
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Péturssonbryndissara10
 
Oskar yfirfaria
Oskar yfirfariaOskar yfirfaria
Oskar yfirfariaoskar21
 
Oskar yfirfarid
Oskar yfirfaridOskar yfirfarid
Oskar yfirfaridoskar21
 
númi Hallgrímur pétursson
númi Hallgrímur péturssonnúmi Hallgrímur pétursson
númi Hallgrímur péturssonoldusel3
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Péturssonguest764775
 
Hallgrímur pétursson númi
Hallgrímur pétursson númiHallgrímur pétursson númi
Hallgrímur pétursson númioldusel3
 
Hallgrimur petursson-tilbuid3
Hallgrimur petursson-tilbuid3Hallgrimur petursson-tilbuid3
Hallgrimur petursson-tilbuid3heidanh
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonbenonysh3649
 

Similaire à Hallgrímur pétursson (20)

Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrímur pétursson halli
Hallgrímur pétursson halliHallgrímur pétursson halli
Hallgrímur pétursson halli
 
Hallgrimu petursson
Hallgrimu peturssonHallgrimu petursson
Hallgrimu petursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Oskar yfirfaria
Oskar yfirfariaOskar yfirfaria
Oskar yfirfaria
 
Oskar yfirfarid
Oskar yfirfaridOskar yfirfarid
Oskar yfirfarid
 
númi Hallgrímur pétursson
númi Hallgrímur péturssonnúmi Hallgrímur pétursson
númi Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrímur pétursson númi
Hallgrímur pétursson númiHallgrímur pétursson númi
Hallgrímur pétursson númi
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrimur petursson-tilbuid3
Hallgrimur petursson-tilbuid3Hallgrimur petursson-tilbuid3
Hallgrimur petursson-tilbuid3
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 

Hallgrímur pétursson

  • 2. FÆÐINGARÁR OG STAÐUR  Hallgrímur Pétursson er fæddur i Gröf á Höfðaströnd árið 1614  Foreldrar hans voru Pétur Guðmundsson og Solveig Jónsdóttir.
  • 3. UPPVAXTARÁR  Hallgrímur mun að mestu hafa verið alinn upp á Hólum í Hjaltadal • þar var faðir hans hringjari  Hallgrímur þótti nokkuð baldinn í æsku og af ókunnum ástæðum fer hann frá Hólum.
  • 4. NÁMIÐ Í KAUPMANNAHÖFN  Hann flytur til Kaupmannahafnar árið 1632  þá um haustið kemst hann í Vorrar frúar skóla • Hann var að læra að vera prestur  1636 kom hópur Íslendinga til Kaupmannahafnar • Þar á meðal var Guðríður Símonardóttir
  • 5. HJÓNABAND OG BARNEIGNIR  Hallgrímur og Guðríður urðu ástfangin og hann yfirgaf námið í Danmörku • Fór til Íslands með Guðríði þegar hópurinn var sendur heim.  Þau komu að landi í Keflavik • Snemma vors 1637  Guðríður var eldri en Hallgrímur  Þau eignuðust 3 börn • Eyjólf, Guðmund og Steinunni • En Steinunn dó 4 ára
  • 6. STARF HANS SEM PRESTUR  Árið 1644 losnaði embætti prests á Hvalsnesi.  Þá ákvað Brynjólfur Sveinsson, biskup í Skálholti, að vígja Hallgrím til þessa embættis, þrátt fyrir það að hann hafði ekki lokið prófi.  Hann mun samt hafa verið fyllilega jafn vel menntaður og flestir þeir sem voru vígir prestar á Íslandi þá.
  • 7. SAURBÆR Á HVALFJARÐARSTRÖND  Árið 1644 var Hallgrímur víður til prests á Hvalsnesi og var þar prestur þar til hann fékk prestsembætti í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd árið 1651. Saurbær á Hvalfjarðarströnd
  • 8. ÆVILOK  Eftir þetta fór heilsu Hallgríms hrakandi, í ljós kom að hann var haldinn holdsveiki og úr þeim sjúkdómi lést hann, sextugur að aldri, árið 1674.
  • 9. LJÓÐ  Ljóð Hallgríms Þau verk sem Hallgrímur er þekktastur fyrir eru Passíusálmar hans og sálmurinn Allt eins og blómstrið eina sem kallaður hefur verið sálmurinn um blómið.  Í fyrri hluta kvæðisins er dregin upp miskunnarlaus mynd af dauðanum, eyðingunni og hinu hverfula lífi mannsins.  Í síðari hlutanum bregður trúin á Krist birtu og von yfir allt kvæðið.  Í síðari hlutanum bregður trúin á Krist birtu og von yfir allt kvæðið.