SlideShare une entreprise Scribd logo
1  sur  37
19.9.2013 Umhverfisvæn verðmætasköpun
Umhverfisvæn verðmætasköpun
Arnór Bjarki Svarfdal
Arnór Bragi Elvarsson
19.9 2013
Sjálfbærni
• „Mannleg starfsemi sem fullnægir þörfum
samtímans án þess að draga úr möguleikum
framtíðarkynslóða til að fullnægja sínum
þörfum.“
19.9.2013 Umhverfisvæn verðmætasköpun
Umhverfisstofnun, 201319.9.2013 Umhverfisvæn verðmætasköpun
Útflutningur eftir vinnslugreinum
janúar-júlí 2012-2013
2012 2013
Flokkur
Verð
[milljónir króna]
Hlutfall af
heild [%]
Verð
[milljónir króna]
Hlutfall af
heild [%]
Breyting frá
fyrra ári [%]
Sjávarafurðir 154631,2 42,7 152412,1 43,6 -1,4
Landbúnaðarafurðir 6251,2 1,7 6125,6 1,8 -2
Iðnaðarvörur 191416,8 52,9 184003,6 52,6 -3,9
71 Afurðir orkufreks iðnaðar 144760,6 40 141553,1 40,5 -2,2
Aðrar vörur 9419,5 2,6 7076,2 2 -24,9
91 Endurheimtar vörur til
endurvinnslu 3807,7 1,1 3928,7 1,1 3,2
Alls 361718,7 100 349617,6 100 -3,3%
19.9.2013
Hagstofa Íslands, 2013
Umhverfisvæn verðmætasköpun
19.9.2013 Ungir umhverfissinnar, 2013Umhverfisvæn verðmætasköpun
19.9.2013
InfoMine.com, 2013Umhverfisvæn verðmætasköpun
19.9.2013
Víkurfréttir, 2013
Umhverfisvæn verðmætasköpun
Eru álver sjálfbær?
• Framleiðsluafurðir
stóriðju styrkja hagkerfið
• Gengur á umhverfi
– í raforkuvinnslu
– útblæstri frá verksmiðjum
• Viljum við vera háð álverði?
• Þurfum að takast á við tvíþætt vandamál: afla
fjár á einhverja vegu sem skaðar ekki
umhverfið
19.9.2013
Suny Downstate, 2013
Umhverfisvæn verðmætasköpun
Umhverfisvæn verðmætasköpun
Umhverfi vs. Hagkerfi
eða
Umhverfi <3 Hagkerfi
Hvað eru verðmæti?
• Tekjur
• Öll vinna er verðmæti að einhverju leiti
• Verðmæti liggja einnig í sparnaði þar sem það
býður t.d. upp á tekjur í öðrum verkefnum
19.9.2013 Umhverfisvæn verðmætasköpun
Hvar getum við skapað verðmæti?
I. Sorp
II. Samgöngur
III. Skógrækt
IV. Vindmyllur í Búrfelli
V. Bygging á húsnæði
19.9.2013 Umhverfisvæn verðmætasköpun
Verðmætin eru alls staðar!
Hvar getum við skapað verðmæti?
I. Sorp
I. Almenn umgengni
II. Flokkun
III. Endurvinnsla
IV. Urðun
II. Samgöngur
III. Skógrækt
IV. Vindmyllur í Búrfelli
V. Bygging á húsnæði
19.9.2013 Umhverfisvæn verðmætasköpun
Almenn umgengni
• Skipulag
• Tímasparnaður
• Aukin vellíðan
19.9.2013 Umhverfisvæn verðmætasköpun
• Sláttur í Reykjavík
• 46% niðurskurður
• Afdrifaríkari áhrif
19.9.2013
Áhrif
Niðurskurður
Umhverfisvæn verðmætasköpun
Rusl í Reykjavík
19.9.2013
Af facebook-síðu Rusl í Reykjavík, 2013
Umhverfisvæn verðmætasköpun
• Af hverju vill Walmart ná 0% úrgangsstefnu?
• Af hverju safna álver öllu brotaáli?
• Af hverju eru komnar bláar tunnur í öll hús í
Reykjavík?
• Vegna þess að þau fá borgað fyrir sorpið
19.9.2013 Umhverfisvæn verðmætasköpun
Flokkun & Endurvinnsla
• Það er hægt að flokka allt
• Bílaverkstæði með 95% hlutfall
• Verðmæti
• Hreint ál, ýmist járn
19.9.2013 Umhverfisvæn verðmætasköpun
Urðun
• Urðunarhlutfall er of hátt á heimsvísu
• Fer batnandi á Íslandi, 32% árið 2010
• Unnið metan úr úrgangi
• 1 metanbíll kolefnisjafnar 4 bíla
19.9.2013 Umhverfisvæn verðmætasköpun
19.9.2013 Wikipedia, 2013Umhverfisvæn verðmætasköpun
19.9.2013
Vísir.is, 2013
Umhverfisvæn verðmætasköpun
19.9.2013
(SustainableCitiesInstitute.org, 2013)
Umhverfisvæn verðmætasköpun
Hvar getum við skapað verðmæti?
I. Sorp
II. Samgöngur
I. Strætisvagnar
II. “Flýtibílar”
III. Betri mannvirki og skipulag
III. Skógrækt
IV. Vindmyllur í Búrfelli
V. Bygging á húsnæði
19.9.2013 Umhverfisvæn verðmætasköpun
Strætisvagnar
19.9.2013 (BikeWalkLincolnPark.com, 2013)Umhverfisvæn verðmætasköpun
Einkabíll vs. strætó
Einkabíll
Kostnaðarliður Kostnaður
Afborgun af bílaláni 35000
Tryggingar 15000
Bensín 15000
Viðhald 20000
Summa 85.000
Summa yfir ár 1.020.000
Strætó
Kostnaðarliður Kostnaður
Strætókort (1 ár) 42500
Summa 3.542
Summa yfir ár 42.500
19.9.2013 Umhverfisvæn verðmætasköpun
Flýtibílar
• Fækkum einkabílum
• Fleiri einkabílar á höfðatölu m.v. nágrannalönd
• Kæmi að notum þegar maður þyrfti “að
skjótast.”
• Leysir bílastæðavanda
19.9.2013 Umhverfisvæn verðmætasköpun
Skipulag
• Einkabíla úr miðborginni
• Þétta byggð, stytta leiðir
• Auka áherslu á hjólreiðar og
almenningssamgöngur
• Minnka áherslu á einkabíla
19.9.2013 Umhverfisvæn verðmætasköpun
Hvar getum við skapað verðmæti?
I. Sorp
II. Samgöngur
III. Skógrækt
IV. Vindmyllur í Búrfelli
V. Bygging á húsnæði
19.9.2013 Umhverfisvæn verðmætasköpun
19.9.2013 (Ungir umhverfissinnar, 2013)Umhverfisvæn verðmætasköpun
Hvar getum við skapað verðmæti?
I. Sorp
II. Samgöngur
III. Skógrækt
IV. Vindmyllur í Búrfelli
V. Bygging á húsnæði
19.9.2013 Umhverfisvæn verðmætasköpun
19.9.2013
(Landsvirkjun, 2013)
Umhverfisvæn verðmætasköpun
Hvar getum við skapað verðmæti?
I. Sorp
II. Samgöngur
III. Skógrækt
IV. Vindmyllur í Búrfelli
V. Bygging á húsnæði
I. Græn byggingaraðferð
II. Kostnaðargreining
19.9.2013 Umhverfisvæn verðmætasköpun
Grænni byggingaraðferðir
• Frekari orkunýtni í byggingum
• 10% kostnaðar er í hönnun, 20% í
framkvæmdum, 70% rekstri
19.9.2013 Umhverfisvæn verðmætasköpun
19.9.2013
(US Dept. Energy Efficiency and Renewable Energy, 2013)
Umhverfisvæn verðmætasköpun
Stöðugri hafnarmannvirki
19.9.2013
(Vísir.is, 2013)
Umhverfisvæn verðmætasköpun
• Það á ekkert að fara til spillis. Brosum
hringinn.
• Getum við nýtt það sem er í kringum okkur
betur?
• Verðmæti finnast alls staðar
19.9.2013 Umhverfisvæn verðmætasköpun
• Einhverjar spurningar?
19.9.2013 Umhverfisvæn verðmætasköpun

Contenu connexe

En vedette

Everything You Need To Know About ChatGPT
Everything You Need To Know About ChatGPTEverything You Need To Know About ChatGPT
Everything You Need To Know About ChatGPTExpeed Software
 
Product Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
Product Design Trends in 2024 | Teenage EngineeringsProduct Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
Product Design Trends in 2024 | Teenage EngineeringsPixeldarts
 
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental HealthHow Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental HealthThinkNow
 
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdfAI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdfmarketingartwork
 
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024Neil Kimberley
 
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)contently
 
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024Albert Qian
 
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie InsightsSocial Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie InsightsKurio // The Social Media Age(ncy)
 
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024Search Engine Journal
 
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summarySpeakerHub
 
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd Clark Boyd
 
Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next Tessa Mero
 
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search IntentGoogle's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search IntentLily Ray
 
Time Management & Productivity - Best Practices
Time Management & Productivity -  Best PracticesTime Management & Productivity -  Best Practices
Time Management & Productivity - Best PracticesVit Horky
 
The six step guide to practical project management
The six step guide to practical project managementThe six step guide to practical project management
The six step guide to practical project managementMindGenius
 
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...RachelPearson36
 
Unlocking the Power of ChatGPT and AI in Testing - A Real-World Look, present...
Unlocking the Power of ChatGPT and AI in Testing - A Real-World Look, present...Unlocking the Power of ChatGPT and AI in Testing - A Real-World Look, present...
Unlocking the Power of ChatGPT and AI in Testing - A Real-World Look, present...Applitools
 

En vedette (20)

Everything You Need To Know About ChatGPT
Everything You Need To Know About ChatGPTEverything You Need To Know About ChatGPT
Everything You Need To Know About ChatGPT
 
Product Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
Product Design Trends in 2024 | Teenage EngineeringsProduct Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
Product Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
 
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental HealthHow Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
 
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdfAI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
 
Skeleton Culture Code
Skeleton Culture CodeSkeleton Culture Code
Skeleton Culture Code
 
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
 
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
 
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
 
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie InsightsSocial Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
 
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
 
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
 
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
 
Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next
 
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search IntentGoogle's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
 
How to have difficult conversations
How to have difficult conversations How to have difficult conversations
How to have difficult conversations
 
Introduction to Data Science
Introduction to Data ScienceIntroduction to Data Science
Introduction to Data Science
 
Time Management & Productivity - Best Practices
Time Management & Productivity -  Best PracticesTime Management & Productivity -  Best Practices
Time Management & Productivity - Best Practices
 
The six step guide to practical project management
The six step guide to practical project managementThe six step guide to practical project management
The six step guide to practical project management
 
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
 
Unlocking the Power of ChatGPT and AI in Testing - A Real-World Look, present...
Unlocking the Power of ChatGPT and AI in Testing - A Real-World Look, present...Unlocking the Power of ChatGPT and AI in Testing - A Real-World Look, present...
Unlocking the Power of ChatGPT and AI in Testing - A Real-World Look, present...
 

Umhverfisvæn verðmætasköpun

Notes de l'éditeur

  1. Brjóta ísinn:1. Hvað komu margir á eigin bíl? Strætó? Labbandi/Hjólandi?2. Hvað flokka margir heima hjá sér?3. Hvað fá margir borgað fyrir að taka til í herberginu sínu? Tengist sjálfbærni, líður vel, hreint umhverfi og fjárhagslegur ávinningur. Jafnvel þó ekki borgað, þá betra skipulag, minnkar tíma og þ.a.l. Peninga.
  2. Kynningin mín
  3. Álverið, Straumsvík, sem flestir kannast við. Er ekki mættur til að tala um hversu slæm álver eru fyrir umhverfið; við þekkjum öll umhverfisáhrif álvera. En það sem hryggir mig er að Álverið í Straumsvík skilar ekki hagnaði eins og er, öruggar heimildir fyrir miklum niðurskurði. Slæmar fréttir fyrir áliðnað hér á landi. Ég er ekki andvígur álverum, en ég er andvígur því að reisa nýtt álver.
  4. Hér eru tölur frá Hagstofu Íslands sem sýna gögn um virði, og hlutfall virðis ákveðinna vöruflokka af heildinni. Sést að Ísland er sérstaklega háð fiskiðnaði og álframleiðslu. Næsta glæra sýnir þetta myndrænt.
  5. Misræmi í gögnum útaf því að það er líka ál í litlum glugga.
  6. Álverð hefur verið að lækka vegna offramboðs. Sumir segja að þetta sé bara það sem gengur og gerist; það hækkar og lækkar, en aðrir vilja meina að það lækki bara héðan í frá. Heyrst hefur að Kína og Goldman Sachs sitji á álbirgðum til að passa að framboð á áli sé ekki of mikið og haldi verði þar með háu. Hættulegt að 40% af útflutningsgjaldeyri íslenska hagkerfisins komi frá álverði sem að felst í óvissu. Ef þetta reynist satt þá er Íslenskur hagvöxtur þar með undir stjórn utanaðkomandi aðila.
  7. Auka á framboð enn meira. Margir hafa komið fram og sagt að þetta meiki engan veginn sens. Forstjóri HS Orku kom fram í viðtali við Viðskiptablaðið og sagði að þetta væri ekki arðbært vegna of lágs álverðs, Guðbjört Gylfadóttir doktor í iðnaðar- og kerfisverkfræði færir sterk rök fyrir því að “gera eitthvað annað”. Ketill Sigurjónsson, einn okkar helsti ráðgjafi í orkumálum segir í pístli á laugardaginn sl. að það sæti furðu að iðnaðarráðherra styðji framkvæmdir í Helguvík, vegna þess að Ísland muni einfaldlega tapa á því.
  8. Hvernig er þetta hægt? Umhverfisöfgasinnar
  9. Kynningin fer um víðan völl en það er eitt sem tengir allt saman. “Hvernig fást verðmæti útúr því sem ég fjalla um?”
  10. Hreint í herberginu sínu..Að taka til í herberginu sínu, þegar ein flík er komin, bætast tvær við o.s.frv. Vindur upp á sig.
  11. Sem betur fer ekki á íslandi
  12. Þetta er á Íslandi og lítur mun betur út, en það er samt alltof stórt landsvæði sem fer í landfyllingar.
  13. Hugsa allan hringinn. Brosa allan hringinn
  14. Tala um aðalskipulag
  15. Við gleymum þeim hagnaði sem tengist okkur ekki beint