SlideShare une entreprise Scribd logo

Contenu connexe

Similaire à Noregur (18)

Noregur2
Noregur2Noregur2
Noregur2
 
Lilja
LiljaLilja
Lilja
 
Svithjod
SvithjodSvithjod
Svithjod
 
Noregur
NoregurNoregur
Noregur
 
Noregur
NoregurNoregur
Noregur
 
Noregur
NoregurNoregur
Noregur
 
Noregur
NoregurNoregur
Noregur
 
Danmörk
DanmörkDanmörk
Danmörk
 
Danmörk
DanmörkDanmörk
Danmörk
 
Danmörk
DanmörkDanmörk
Danmörk
 
noregur3
noregur3noregur3
noregur3
 
noregur2
noregur2noregur2
noregur2
 
noregur þorgils
noregur þorgilsnoregur þorgils
noregur þorgils
 
Noregur
NoregurNoregur
Noregur
 
Noregur
NoregurNoregur
Noregur
 
Noregur
NoregurNoregur
Noregur
 
Noregur
NoregurNoregur
Noregur
 
Noregur-Ísabella
Noregur-ÍsabellaNoregur-Ísabella
Noregur-Ísabella
 

Noregur

  • 2. Stærð og fólksfjöldi Noregur er 323.802 ferkílómetrar Í Noregi eru 4.6060.539 íbúar Í Noregi er íbúafjöldi á ferkílómeter u.þ.b 14.4 Stærstu borgirnar eru Osló, Stavanger, Bergen og Þrándheimur
  • 3. Landslag og veðurfar Noregur er hálent land Hæsti tindurin heitir Gjaldhöpiggen og er 2469 m á hæð Strandlengjan er mjög vogskorin Lengsti fjörðurinn heitir Sognsær og er 200 km langur og 1308 m djúpur ÍNoregi er úthafsloftslag, en það eru jölar á hæstu tindunum
  • 4. Auðlindir og atvinna Auðlindir Noregs eru fiskur, gas og olía, málmar, timbur og vatnsorka Flestir vinna við þjónustustörf Landbúnaðurinn er mjög fjölbreyttur Sauðfjárrækt Svín, geit, og nautgriparækt Mjólkurframleiðsla Akuryrkja Kartöftlur, bygg og hveiti
  • 5. Út- og innflutningur Útflutningur Olía og gas Vélbúnaður og tæki Málmar Efnavörur Skip Fiskur Innflutningur Matvæli Vélbúnaður og tæki Málmar Efni Um 40% af útflutningsvörum Noregs kemur af olíunni frá borpöllunum í Noregi.
  • 6. Olíuvinnsla Borað er eftir olíu á landgrunni í sjó Olían verður til þegar rotnandi leifar þörunga geymast í sjó í langan tíma frá súrefni Olíunni er dælt upp og nýtt í aðrar afurðir Reynt er að hafa það mjög þægilegt á borpöllum
  • 7. Stjórnarfar Í Noregi er þingbundin konungsstjórn Þingmennirnir eru 165 17. maí er þjóðhátíðardagur Noregs
  • 8. Konungfjölskylda Konungurinn heitir Haraldur Drottningin heitir Sonja Krónprinsinn heitir Hákon
  • 9. Tungumál Í Noregi eru töluð tvö tungumál Bókmálsnorska(tungumál sem er líkt dönsku) Nýnorska(tungumál líkt íslensku) Samíska er opinber í sex héruðum
  • 10. Orð í norsku Nýnorska Já=ja Nei=nei Dagur=dag Nótt=natt Hönd=hand Einn=ein Tveir=to Bókmálsnorska Já=ja Nei=nei Dagur=dag Nótt=natt Hönd=hånd Einn=en Tveir=to
  • 11. Osló Osló er höfuðborg Noregs og er við Oslóarfjörð Talið er að byggð hafi myndast um árið 1048 Mikill bruni varð árið 1624 og var endurbyggð af Kristján IV Borgin varð síðar kölluð Kristjánía til ársins 1925 Margar hæðir, fjöll og eyjar eru um Oslóarfjörð
  • 12. Hvað er að skoða í Osló Í Osló er t.d. Víkingaskipasýning Náttúruminjasafnið Akershusvirkið Sem var byggt af Kristján IV til að vernda borginna frá sjóræningjum Vigeland höggmyndagarðurinn Þar eru 212 styttur og ein er 14m á hæð og heitir Monolitten Holmenkollen skíðastökkpallurinn Hann var reistur fyrir vetraólympíuleikanna 1952