SlideShare a Scribd company logo
1 of 36
Happy Hour
     Fyrirlestur um hamingju í starfi
               Anna Jóna Guðmundsdóttir
                     Auðna ráðgjöf




www.audna.is
Jákvæð sálfræði
Martin Seligman              Jocelyn Davis
 Jákvæð sálfræði             Vísindaleg rannsókn á
   snýst um að finna það       þeim styrkleikum og
   sem fólk gerir rétt en      dyggðum sem að gera
   ekki rangt                  einstaklingum og
                               samfélögum kleift að
    Jákvæðar tilfinningar
                               þrífast.
    Styrkleikar
                              Byggt á þeirri trú að fólk
    Heilbrigðar stofnanir
                               vilji:
                                Lifa innihaldsríku og
                                 merkingarfullu lífi
                                Rækta það besta í eigin
www.audna.is
                                 fari
PERMA Martin Selgiman
 P - Positive emotion – Jákvæðar tilfinningar
 E - Engagement - Helgun
 R - Realationship - Sambönd
 M - Meaning - Merking
 A – Accomplishment - Árangur




www.audna.is
Breikka og byggja
Barb L. Fredrikson
 Kenning um jákvæðar tilfinningar
 Fólk sem er hamingjusamt er öðruvísi en fólk sem
   er óhamingjusamt
    Til að vera hamingjusamur þarf þrjá jákvæða
      atburði/tilfinningar á móti einum neikvæðum
      atburði/tilfinningu
 Hlutfall (Positivity ratio) 3 - 1




www.audna.is
Kostir hamingju
Ed Diener

 Náin samkipti
 Vinna og tekjur
 Heilsa og langlífi
 Félagslega staða
    Sjálfstraust, forysta
    Fleiri vinir
    Hlýja, félagshæfni




www.audna.is
Vellíðan í vinnu Wellbeing@work
 Upplifun af vinnunni
   Er starfið áhugavert eða erfitt og leiðinlegt
 Starfsumhverfi
   Geta starfsmenn haft áhrif á vinnuna
   Ná þeir og nota og þróa hæfileika sína
   Er starfið worth wile
   Samstarf
 Vinnustaðurinn
   Andrúmsloft
   Stjórnendur
   Vinnuaðstæður
 Starfsmaðurinn sjálfur
   Hamingjusamur og heilbrigður
   Stuðningur utan vinnu
   seigla


www.audna.is
Verkefni
 1. Hvað er það í fortíðinni sem þú ert
  stoltust/stoltastur af?
 2. Hvað í nútíðinni fyllir þig orku?
 3. Til hvers hlakkar þú í framtíðinni?




www.audna.is
Styrkleikar
Alex Linley
 Þegar við notum           Hæfileiki sem er til
   þá, fyllumst við orku     staðar
   og gerum okkar besta       Hugsun, hegðun eða
                               tilfinning
                            Í takt við grunngildi
                            Orkugefandi




www.audna.is
Styrkeikagreining
 Meiri orka
 Hraðara tal
 Betri líkamsstaða
 Opin augu, hærri augabrúnir
 Bros og hlátur
 Auknar handarhreyfingar
 Aukin notkun myndmáls
 Reiðbrennandi málfar



www.audna.is
Styrkleikaþróun
Biswas-Diener
 Næra
    Auka atferli þar sem við erum að nota styrkleikana
 Byggja upp orðaforða um styrkleika
       Þú veist um hvað ræðir en vantar orð yfir það

 Þróa styrkleikana
       Hugsaðu um aðstæður sem þú gætir verið í og hvernig þær
         kalla á einn styrkleika frekar en annan
 Hafa styrkleikana þína í jafnvægi
       Ekki reiða þig á fáa styrkleika

 Stilltu styrkleikunum upp á móti veikleikunum


www.audna.is
Félagslegur stuðningur
 Tilfinningalegur
 Upplýsingar
 Hjálp við verk
 Hjálpa við skoða hluti frá mismunandi sjónarhorni




www.audna.is
Jákvæð samskipti
 Farðu yfir samskipti    Hvernig hjálpaði þessi
  þín                      reynsla þér?
 Finndu tvö dæmi um      Gott að ræða leiðir til
  það að samskipti sem     að bæta samskipti
  voru jákvæð og
  styrkjandi.




www.audna.is
Helstu kostir styrkleikanálgunar
1.   Að bera kennsl á styrkleika tengist meiri hamingju og minna þunglyndi
     (Steen, Selgiman, Peterson og Park,2005)
2.   Að nota styrkleika meðvitað um viku tíma tengist meiri hamingju og
     minna þunglyndi (Steen, Selgiman, Peterson og Park,2005)
3.   Bjartsýni hjá stjórnendum spáir fyrir um betri árangur með verkefni
     (Arakawa og Greenberg,2007)
4.   Þakklæti tengist meiri félagslegum stuðningi og minna þunglyndi
     (Wood, Maltby, Gillet, Linley og Joseph,2008)
5.   Hærra hlutfall styrkleika svo sem bjartsýni, fyrirgefningar, og
     þakklætis er tengt lægra hlutfalli félagskvíða (Kashdan, Julian, Merritt
     og Uswatte, 2006)
6.   Styrkleikar eins og hugrekki, góðmennska og húmor eru tengd við
     bata af sjúkdómum (Peterson, Park og Seligman, 2006)
7.   Topp stjórnendur beina augum sínum að styrkleikum: Þeir eru líklegri
     heldur en lélegir stjórendur til að til að verja tíma með þeim sem skila
     árangri, til að para saman hæfileika og verkefni , og til að leggja meiri
     áherlus á styrkleika en aldur (Clifton og Harter, 2003)
8.   Meðferð sem leggur sérstaka áherslu á styrkleika hefur reynst betri en
     venjuleg meðferð og meðferð með þunglyndislyfjum í samanburði
     (Selgiman, Rashid og Parks, 2006)
www.audna.is
Hamingja í vinnu Peter Warr
1.    Tækifæri til að þroskast
2.    Tækifæri til að nota hæfileika
3.    Skýr markmið
4.    Breytileg verkefni
5.    Skýrar kröfur og endurgjöf
6.    Fullnægjandi laun
7.    Öruggur vinnustaður
8.    Stuðningur frá yfirmönnum
9.    Tækifæri til samskipta
10.   Félagsleg staða eða hlutverk

www.audna.is
Starfsmanna samtal
http://www.cappeu.com
 Hvenær varst þú upp á þitt besta á síðustu
  þremur mánuðum?
 Hvað hefur þú uppgvötvað um sjálfan þig á
  síðustu þremur mánuðum?
 Hvað heldur þú að muni reynast þér erfitt á næstu
  þremur mánuðum?
    Hvernig hefur þú hugsað þér að nota styrkleika þína
      til að takast á við þessa erfiðleika?




www.audna.is
www.audna.is
Happy Hour
     Fyrirlestur um hamingju í starfi
               Anna Jóna Guðmundsdóttir
                     Auðna ráðgjöf




www.audna.is
3S – P módelið
 Styrkeikar (strengths)slitnir úr samhengi við
  aðstæður og stefnu eru bara áhugamál
 Stefna (strategy) sem tekur ekki mið af aðstæðum
  og styrkeikum er bara ósk
 Aðstæður án stefnu og styrkleika eru bara
  veggfóður




www.audna.is
5 leiðir til velferðar
 Tengsl
 Virkni
 Forvitni
 Læra
 Gefa




www.audna.is
Hamingja í vinnunni
Dr Laurel Edmunds and Jessica Pryce-Jones
 Hamingja í vinnunni snýst um að nota á
  meðvitaðan hátt, þau úrræði sem þú hefur til að
  takast á við þær aðstæður sem við upp rísa.
 Með því að njóta þess á virkan hátt þegar vel
  gengur og takast á við það þegar illa
  gengur, muntu hámarka árangur þinn og ná að
  nýta möguleika þína til fulls
 Þegar þetta tekst eykur það ekki bara þína
  hamingju heldur líka annarra í kringum þig



www.audna.is
Hamingja í vinnu
The iOpener Instutude for People and Performance




Starfsmaðurinn                                     Vinnustaðurinn
    1. Framlag (Contribution)
      Tilfinning um að gera gagn, í góðri          Traust
        samvinnu við aðra.
    2. Helgun (Conviction)                         Stolt
      Hugarfar sem byggist á seiglu og
        árangri, gefast ekki upp þó að
        hlutirnir gangi illa.                       Viðurkenning
    3. Menning (Culture)
      Sanngirni, samstarf, hlustun, stuð
        ningur og gildi.
    4. Merking (Commitmennt)
      Skiptir máli því að það er ástæðan
        fyrir starfsvalinu. Innri áhugi á
        starfinu, tilfinning fyrir því að það
        sé í takt við eigin sýn og tilgang.
    5. Sjálfsöryggi (Confidence)
      Tilfinning um að ráða vel við
        verkefni.


www.audna.is
Hamingjumódel




www.audna.is
Forsendur hamingju í vinnu
The iOpener Instutude for People and Performance



    1. Framlag (Contribution)
      Tilfinning um að gera gagn, í góðri samvinnu við aðra.
    2. Helgun (Conviction)
      Hugarfar sem byggist á seiglu og árangri, gefast ekki upp
       þó að hlutirnir gangi illa.
    3. Menning (Culture)
      Sanngirni, samstarf, hlustun, stuðningur og gildi.
    4. Merking (Commitmennt)
      Skiptir máli því að það er ástæðan fyrir starfsvalinu. Innri
       áhugi á starfinu, tilfinning fyrir því að það sé í takt við eigin
       sýn og tilgang.
    5. Sjálfsöryggi (Confidence)
      Tilfinning um að ráða vel við verkefni.
www.audna.is
Styrkleikar kostir
www.cappeu.com
 Jákvæðni                Styrkleikar
 Aukin tilfiningaleg    Að vera ekta
  úrræði                 Hamingja
 Fjótari bati eftir     Sjálfstraust
  erfiðleika             Vellíðan
 Aukin sköpun           Markmið nást frekar
 Betra samstarf í       Aukin innlifun
  hópum                  Frammistaða batnar
 Árangur með erfið      Viðskiptavinir eru
                          ánægðari
  verkefni

www.audna.is
Greina má hamingju í þrjá hluta
 Hamingja sem persónueinkenni
    Stöðug
 Hugarfarsleg hamingja
    Nokkuð stöðug - svigrúm til breytinga
 Tilfinningaleg hamingja
    Breytist yfir daginn




www.audna.is
Leiðir til að vinna með styrkleika
Robert Biswas-Diener
 Næra
    Auka atferli þar sem við erum að nota styrkleikana
 Byggja upp orðaforða um styrkleika
       Þú veist um hvað ræðir en vantar orð yfir það

 Þróa styrkleikana
       Hugsaðu um aðstæður sem þú gætir verið í og hvernig þær
         kalla á einn styrkleika frekar en annan
 Hafa styrkleikana þína í jafnvægi
       Ekki reiða þig á fáa styrkleika

 Stilltu styrkleikunum upp á móti veikleikunum


www.audna.is
Hamingjusamir starfsmenn -
rannsókn

 Í samanburði við þá sem eru minnst hamingjsamir
    Hamingjusamir eru tvöfallt lengur í sama starfi.
    Verja helmingi meira af tíma sínum í það sem þeim
     er borgað fyrir að gera
    Taka tíu sinnum færri veikindaleyfi
 Hamingusamir starfsmenn
    Trúa helmingi frekar að þeir séu upp á sitt besta
    Finnst að starf þeirra passi við þeirra starfsframa
    Finnst eins og þeir hafi jákvæð áhrif á heiminn


www.audna.is
Í fyritækjum
 Minnis starfsmannavelta (retention)
 Meiri gæði (quality)
 Sparnaður (cost effective)
 Meiri tilfinning fyrir því að vera metinn (inclusion)
 Líflegra (vitality)
 Betra samfélag (community)
 Meiri þátttaka (engagment)
 Lausnamiðað (solution focus)
 Félagsleg ábyrgð (social responsibility)
 Meiri árangur hjá leiðtogum og stjórnendum (higher
   performing leaders and managers)

www.audna.is
Hvernig á að vinna að hamingju í
vinnu
 Hugarfar
    Hugarfar hvers og eins
 Styrkleikar
    Nýta styrkleika hvers og eins og liðsheildarinnar
 Gildi
    Grunngildi starfsmanna og fyrirtækisins
 Samskipti
    Tilfinningalegur stuðningur
    Hjálp við verk
    Aðstoð við ákvarðanir

www.audna.is
Hamingja

 Í samanburði við þá sem eru minnst hamingjsamir
    Hamingjusamir eru tvöfallt lengur í sama starfi.
    Verja helmingi meira af tíma sínum í það sem þeim
     er borgað fyrir að gera
    Taka tíu sinnum færri veikindaleyfi
 Hamingusamir starfsmenn
    Trúa helmingi frekar að þeir séu upp á sitt besta
    Finnst að starf þeirra passi við þeirra starfsframa
    Finnst eins og þeir hafi jákvæð áhrif á heiminn


www.audna.is
Greina má hamingju í þrjá hluta
 Tilfinningaleg hamingja
    Breytist yfir daginn
 Hugarfarsleg hamingja
    Nokkuð stöðug - svigrúm til breytinga
 Hamingja sem persónueinkenni
    Stöðug




www.audna.is
Sterkt teymi
 Jákvæðni gagnvart verkefnum og samskiptum.
 Skapandi hugsun og hreinskilinni umræðu.
 Vongóðri sýn á markmið
 Hugrekki til að taka ákvarðanir með traustan
   grunn í þeim gildum sem teymið vinnur eftir.




www.audna.is
Hvernig á að vinna að hamingju í
vinnu
 Hugarfar
    Hugarfar hvers og eins
 Styrkleikar
    Nýta styrkleika hvers og eins og liðsheildarinnar
 Gildi
    Grunngildi starfsmanna og fyrirtækisins
 Samskipti
    Tilfinningalegur stuðningur
    Hjálp við verk
    Aðstoð við ákvarðanir

www.audna.is
Það sem eikennir sterkt teymi
 Sameiginleg vitund um styrkleika hvers
    einstaklings og liðsins í heild
   Nýting á styrkleikum við verkefnaúthlutun
   Hátt hlutfall jákvæðni á móti neikvæðni
   Styrkleikum er stillt upp til að ná markmiðum
   Vilji til verka




www.audna.is
lll Hagstæðar aðstæður
 Vinnuaðstæður
 Starfsfólk sem fær að hafa áhrif á eigin
   vinnuaðstæður varðandi útlit og uppröðun er
    Hamingjusamara
    Heilbrigðara
    Afkastar 32% meiru




www.audna.is
Það sem gengur vel-Appreciative
inquiry
David Cooperrider

 Greina (Discover)
    Að átta sig á því sem gengur vel
 Sýn (Dream)
    Átta sig á ferli sem gæti gengið vel í framtíðinni
 Hanna (Design)
    Skipuleggja ferli sem gætu gengið vel
 Framkvæma (Deliver)
    Hrinda ferlinu af stað




www.audna.is

More Related Content

Viewers also liked

2011.01.10. Menntasvið reykjavíkurborgar sh
2011.01.10. Menntasvið reykjavíkurborgar sh2011.01.10. Menntasvið reykjavíkurborgar sh
2011.01.10. Menntasvið reykjavíkurborgar shAudna Consulting
 
Mg Krete Presentation
Mg Krete PresentationMg Krete Presentation
Mg Krete Presentationevcglobal
 
2008.12.02. psy cap fyrirlestur fyrir félagsþjónustu í breiðholti ath dagsetn
2008.12.02. psy cap   fyrirlestur fyrir félagsþjónustu í breiðholti ath  dagsetn2008.12.02. psy cap   fyrirlestur fyrir félagsþjónustu í breiðholti ath  dagsetn
2008.12.02. psy cap fyrirlestur fyrir félagsþjónustu í breiðholti ath dagsetnAudna Consulting
 
2009 psy cap fyrirlestur fyrir tryggingastofnun
2009 psy cap   fyrirlestur fyrir tryggingastofnun2009 psy cap   fyrirlestur fyrir tryggingastofnun
2009 psy cap fyrirlestur fyrir tryggingastofnunAudna Consulting
 
Cànon literari
Cànon literariCànon literari
Cànon literariAlbertBF
 
Private Investment Offerings
Private Investment OfferingsPrivate Investment Offerings
Private Investment OfferingsEmpower Financial
 
Sis apunts per a triar un bon llibre
Sis apunts per a triar un bon llibreSis apunts per a triar un bon llibre
Sis apunts per a triar un bon llibreAlbertBF
 
Environmental value systems: Lake Victoria vs Gulf of California
Environmental value systems: Lake Victoria vs Gulf of CaliforniaEnvironmental value systems: Lake Victoria vs Gulf of California
Environmental value systems: Lake Victoria vs Gulf of CaliforniaRoberto Alviso
 

Viewers also liked (9)

2011.01.10. Menntasvið reykjavíkurborgar sh
2011.01.10. Menntasvið reykjavíkurborgar sh2011.01.10. Menntasvið reykjavíkurborgar sh
2011.01.10. Menntasvið reykjavíkurborgar sh
 
Mg Krete Presentation
Mg Krete PresentationMg Krete Presentation
Mg Krete Presentation
 
2008.12.02. psy cap fyrirlestur fyrir félagsþjónustu í breiðholti ath dagsetn
2008.12.02. psy cap   fyrirlestur fyrir félagsþjónustu í breiðholti ath  dagsetn2008.12.02. psy cap   fyrirlestur fyrir félagsþjónustu í breiðholti ath  dagsetn
2008.12.02. psy cap fyrirlestur fyrir félagsþjónustu í breiðholti ath dagsetn
 
2009 psy cap fyrirlestur fyrir tryggingastofnun
2009 psy cap   fyrirlestur fyrir tryggingastofnun2009 psy cap   fyrirlestur fyrir tryggingastofnun
2009 psy cap fyrirlestur fyrir tryggingastofnun
 
Cànon literari
Cànon literariCànon literari
Cànon literari
 
Private Investment Offerings
Private Investment OfferingsPrivate Investment Offerings
Private Investment Offerings
 
Sis apunts per a triar un bon llibre
Sis apunts per a triar un bon llibreSis apunts per a triar un bon llibre
Sis apunts per a triar un bon llibre
 
Environmental value systems: Lake Victoria vs Gulf of California
Environmental value systems: Lake Victoria vs Gulf of CaliforniaEnvironmental value systems: Lake Victoria vs Gulf of California
Environmental value systems: Lake Victoria vs Gulf of California
 
MAGNETIC ENERGY
MAGNETIC ENERGYMAGNETIC ENERGY
MAGNETIC ENERGY
 

Similar to Happy Hour

Similar to Happy Hour (9)

Tímastjórnun eða orkustjórnun
Tímastjórnun eða orkustjórnunTímastjórnun eða orkustjórnun
Tímastjórnun eða orkustjórnun
 
Lífsmarkþjálfun, Arnór Már
Lífsmarkþjálfun, Arnór MárLífsmarkþjálfun, Arnór Már
Lífsmarkþjálfun, Arnór Már
 
Jakvaeduragi foreldrar2016
Jakvaeduragi foreldrar2016Jakvaeduragi foreldrar2016
Jakvaeduragi foreldrar2016
 
Gudrunsnorra stjornendaþjalfunhaust 2017
Gudrunsnorra stjornendaþjalfunhaust 2017Gudrunsnorra stjornendaþjalfunhaust 2017
Gudrunsnorra stjornendaþjalfunhaust 2017
 
Eflum samræðufærni
Eflum samræðufærniEflum samræðufærni
Eflum samræðufærni
 
Nýr í starfi
Nýr í starfiNýr í starfi
Nýr í starfi
 
Kynningarbréf april 2012
Kynningarbréf april 2012Kynningarbréf april 2012
Kynningarbréf april 2012
 
2004 giljaskoli spurningar-i-skolasamfelaginu
2004 giljaskoli spurningar-i-skolasamfelaginu2004 giljaskoli spurningar-i-skolasamfelaginu
2004 giljaskoli spurningar-i-skolasamfelaginu
 
Siðareglur
SiðareglurSiðareglur
Siðareglur
 

Happy Hour

  • 1. Happy Hour Fyrirlestur um hamingju í starfi Anna Jóna Guðmundsdóttir Auðna ráðgjöf www.audna.is
  • 2. Jákvæð sálfræði Martin Seligman Jocelyn Davis  Jákvæð sálfræði  Vísindaleg rannsókn á snýst um að finna það þeim styrkleikum og sem fólk gerir rétt en dyggðum sem að gera ekki rangt einstaklingum og samfélögum kleift að  Jákvæðar tilfinningar þrífast.  Styrkleikar  Byggt á þeirri trú að fólk  Heilbrigðar stofnanir vilji:  Lifa innihaldsríku og merkingarfullu lífi  Rækta það besta í eigin www.audna.is fari
  • 3. PERMA Martin Selgiman  P - Positive emotion – Jákvæðar tilfinningar  E - Engagement - Helgun  R - Realationship - Sambönd  M - Meaning - Merking  A – Accomplishment - Árangur www.audna.is
  • 4. Breikka og byggja Barb L. Fredrikson  Kenning um jákvæðar tilfinningar  Fólk sem er hamingjusamt er öðruvísi en fólk sem er óhamingjusamt  Til að vera hamingjusamur þarf þrjá jákvæða atburði/tilfinningar á móti einum neikvæðum atburði/tilfinningu  Hlutfall (Positivity ratio) 3 - 1 www.audna.is
  • 5. Kostir hamingju Ed Diener  Náin samkipti  Vinna og tekjur  Heilsa og langlífi  Félagslega staða  Sjálfstraust, forysta  Fleiri vinir  Hlýja, félagshæfni www.audna.is
  • 6. Vellíðan í vinnu Wellbeing@work  Upplifun af vinnunni  Er starfið áhugavert eða erfitt og leiðinlegt  Starfsumhverfi  Geta starfsmenn haft áhrif á vinnuna  Ná þeir og nota og þróa hæfileika sína  Er starfið worth wile  Samstarf  Vinnustaðurinn  Andrúmsloft  Stjórnendur  Vinnuaðstæður  Starfsmaðurinn sjálfur  Hamingjusamur og heilbrigður  Stuðningur utan vinnu  seigla www.audna.is
  • 7. Verkefni  1. Hvað er það í fortíðinni sem þú ert stoltust/stoltastur af?  2. Hvað í nútíðinni fyllir þig orku?  3. Til hvers hlakkar þú í framtíðinni? www.audna.is
  • 8. Styrkleikar Alex Linley  Þegar við notum  Hæfileiki sem er til þá, fyllumst við orku staðar og gerum okkar besta  Hugsun, hegðun eða tilfinning  Í takt við grunngildi  Orkugefandi www.audna.is
  • 9. Styrkeikagreining  Meiri orka  Hraðara tal  Betri líkamsstaða  Opin augu, hærri augabrúnir  Bros og hlátur  Auknar handarhreyfingar  Aukin notkun myndmáls  Reiðbrennandi málfar www.audna.is
  • 10. Styrkleikaþróun Biswas-Diener  Næra  Auka atferli þar sem við erum að nota styrkleikana  Byggja upp orðaforða um styrkleika  Þú veist um hvað ræðir en vantar orð yfir það  Þróa styrkleikana  Hugsaðu um aðstæður sem þú gætir verið í og hvernig þær kalla á einn styrkleika frekar en annan  Hafa styrkleikana þína í jafnvægi  Ekki reiða þig á fáa styrkleika  Stilltu styrkleikunum upp á móti veikleikunum www.audna.is
  • 11. Félagslegur stuðningur  Tilfinningalegur  Upplýsingar  Hjálp við verk  Hjálpa við skoða hluti frá mismunandi sjónarhorni www.audna.is
  • 12. Jákvæð samskipti  Farðu yfir samskipti  Hvernig hjálpaði þessi þín reynsla þér?  Finndu tvö dæmi um  Gott að ræða leiðir til það að samskipti sem að bæta samskipti voru jákvæð og styrkjandi. www.audna.is
  • 13. Helstu kostir styrkleikanálgunar 1. Að bera kennsl á styrkleika tengist meiri hamingju og minna þunglyndi (Steen, Selgiman, Peterson og Park,2005) 2. Að nota styrkleika meðvitað um viku tíma tengist meiri hamingju og minna þunglyndi (Steen, Selgiman, Peterson og Park,2005) 3. Bjartsýni hjá stjórnendum spáir fyrir um betri árangur með verkefni (Arakawa og Greenberg,2007) 4. Þakklæti tengist meiri félagslegum stuðningi og minna þunglyndi (Wood, Maltby, Gillet, Linley og Joseph,2008) 5. Hærra hlutfall styrkleika svo sem bjartsýni, fyrirgefningar, og þakklætis er tengt lægra hlutfalli félagskvíða (Kashdan, Julian, Merritt og Uswatte, 2006) 6. Styrkleikar eins og hugrekki, góðmennska og húmor eru tengd við bata af sjúkdómum (Peterson, Park og Seligman, 2006) 7. Topp stjórnendur beina augum sínum að styrkleikum: Þeir eru líklegri heldur en lélegir stjórendur til að til að verja tíma með þeim sem skila árangri, til að para saman hæfileika og verkefni , og til að leggja meiri áherlus á styrkleika en aldur (Clifton og Harter, 2003) 8. Meðferð sem leggur sérstaka áherslu á styrkleika hefur reynst betri en venjuleg meðferð og meðferð með þunglyndislyfjum í samanburði (Selgiman, Rashid og Parks, 2006) www.audna.is
  • 14. Hamingja í vinnu Peter Warr 1. Tækifæri til að þroskast 2. Tækifæri til að nota hæfileika 3. Skýr markmið 4. Breytileg verkefni 5. Skýrar kröfur og endurgjöf 6. Fullnægjandi laun 7. Öruggur vinnustaður 8. Stuðningur frá yfirmönnum 9. Tækifæri til samskipta 10. Félagsleg staða eða hlutverk www.audna.is
  • 15. Starfsmanna samtal http://www.cappeu.com  Hvenær varst þú upp á þitt besta á síðustu þremur mánuðum?  Hvað hefur þú uppgvötvað um sjálfan þig á síðustu þremur mánuðum?  Hvað heldur þú að muni reynast þér erfitt á næstu þremur mánuðum?  Hvernig hefur þú hugsað þér að nota styrkleika þína til að takast á við þessa erfiðleika? www.audna.is
  • 17. Happy Hour Fyrirlestur um hamingju í starfi Anna Jóna Guðmundsdóttir Auðna ráðgjöf www.audna.is
  • 18. 3S – P módelið  Styrkeikar (strengths)slitnir úr samhengi við aðstæður og stefnu eru bara áhugamál  Stefna (strategy) sem tekur ekki mið af aðstæðum og styrkeikum er bara ósk  Aðstæður án stefnu og styrkleika eru bara veggfóður www.audna.is
  • 19. 5 leiðir til velferðar  Tengsl  Virkni  Forvitni  Læra  Gefa www.audna.is
  • 20. Hamingja í vinnunni Dr Laurel Edmunds and Jessica Pryce-Jones  Hamingja í vinnunni snýst um að nota á meðvitaðan hátt, þau úrræði sem þú hefur til að takast á við þær aðstæður sem við upp rísa.  Með því að njóta þess á virkan hátt þegar vel gengur og takast á við það þegar illa gengur, muntu hámarka árangur þinn og ná að nýta möguleika þína til fulls  Þegar þetta tekst eykur það ekki bara þína hamingju heldur líka annarra í kringum þig www.audna.is
  • 21. Hamingja í vinnu The iOpener Instutude for People and Performance Starfsmaðurinn Vinnustaðurinn  1. Framlag (Contribution)  Tilfinning um að gera gagn, í góðri  Traust samvinnu við aðra.  2. Helgun (Conviction)  Stolt  Hugarfar sem byggist á seiglu og árangri, gefast ekki upp þó að hlutirnir gangi illa.  Viðurkenning  3. Menning (Culture)  Sanngirni, samstarf, hlustun, stuð ningur og gildi.  4. Merking (Commitmennt)  Skiptir máli því að það er ástæðan fyrir starfsvalinu. Innri áhugi á starfinu, tilfinning fyrir því að það sé í takt við eigin sýn og tilgang.  5. Sjálfsöryggi (Confidence)  Tilfinning um að ráða vel við verkefni. www.audna.is
  • 23. Forsendur hamingju í vinnu The iOpener Instutude for People and Performance  1. Framlag (Contribution)  Tilfinning um að gera gagn, í góðri samvinnu við aðra.  2. Helgun (Conviction)  Hugarfar sem byggist á seiglu og árangri, gefast ekki upp þó að hlutirnir gangi illa.  3. Menning (Culture)  Sanngirni, samstarf, hlustun, stuðningur og gildi.  4. Merking (Commitmennt)  Skiptir máli því að það er ástæðan fyrir starfsvalinu. Innri áhugi á starfinu, tilfinning fyrir því að það sé í takt við eigin sýn og tilgang.  5. Sjálfsöryggi (Confidence)  Tilfinning um að ráða vel við verkefni. www.audna.is
  • 24. Styrkleikar kostir www.cappeu.com Jákvæðni Styrkleikar  Aukin tilfiningaleg  Að vera ekta úrræði  Hamingja  Fjótari bati eftir  Sjálfstraust erfiðleika  Vellíðan  Aukin sköpun  Markmið nást frekar  Betra samstarf í  Aukin innlifun hópum  Frammistaða batnar  Árangur með erfið  Viðskiptavinir eru ánægðari verkefni www.audna.is
  • 25. Greina má hamingju í þrjá hluta  Hamingja sem persónueinkenni  Stöðug  Hugarfarsleg hamingja  Nokkuð stöðug - svigrúm til breytinga  Tilfinningaleg hamingja  Breytist yfir daginn www.audna.is
  • 26. Leiðir til að vinna með styrkleika Robert Biswas-Diener  Næra  Auka atferli þar sem við erum að nota styrkleikana  Byggja upp orðaforða um styrkleika  Þú veist um hvað ræðir en vantar orð yfir það  Þróa styrkleikana  Hugsaðu um aðstæður sem þú gætir verið í og hvernig þær kalla á einn styrkleika frekar en annan  Hafa styrkleikana þína í jafnvægi  Ekki reiða þig á fáa styrkleika  Stilltu styrkleikunum upp á móti veikleikunum www.audna.is
  • 27. Hamingjusamir starfsmenn - rannsókn  Í samanburði við þá sem eru minnst hamingjsamir  Hamingjusamir eru tvöfallt lengur í sama starfi.  Verja helmingi meira af tíma sínum í það sem þeim er borgað fyrir að gera  Taka tíu sinnum færri veikindaleyfi  Hamingusamir starfsmenn  Trúa helmingi frekar að þeir séu upp á sitt besta  Finnst að starf þeirra passi við þeirra starfsframa  Finnst eins og þeir hafi jákvæð áhrif á heiminn www.audna.is
  • 28. Í fyritækjum  Minnis starfsmannavelta (retention)  Meiri gæði (quality)  Sparnaður (cost effective)  Meiri tilfinning fyrir því að vera metinn (inclusion)  Líflegra (vitality)  Betra samfélag (community)  Meiri þátttaka (engagment)  Lausnamiðað (solution focus)  Félagsleg ábyrgð (social responsibility)  Meiri árangur hjá leiðtogum og stjórnendum (higher performing leaders and managers) www.audna.is
  • 29. Hvernig á að vinna að hamingju í vinnu  Hugarfar  Hugarfar hvers og eins  Styrkleikar  Nýta styrkleika hvers og eins og liðsheildarinnar  Gildi  Grunngildi starfsmanna og fyrirtækisins  Samskipti  Tilfinningalegur stuðningur  Hjálp við verk  Aðstoð við ákvarðanir www.audna.is
  • 30. Hamingja  Í samanburði við þá sem eru minnst hamingjsamir  Hamingjusamir eru tvöfallt lengur í sama starfi.  Verja helmingi meira af tíma sínum í það sem þeim er borgað fyrir að gera  Taka tíu sinnum færri veikindaleyfi  Hamingusamir starfsmenn  Trúa helmingi frekar að þeir séu upp á sitt besta  Finnst að starf þeirra passi við þeirra starfsframa  Finnst eins og þeir hafi jákvæð áhrif á heiminn www.audna.is
  • 31. Greina má hamingju í þrjá hluta  Tilfinningaleg hamingja  Breytist yfir daginn  Hugarfarsleg hamingja  Nokkuð stöðug - svigrúm til breytinga  Hamingja sem persónueinkenni  Stöðug www.audna.is
  • 32. Sterkt teymi  Jákvæðni gagnvart verkefnum og samskiptum.  Skapandi hugsun og hreinskilinni umræðu.  Vongóðri sýn á markmið  Hugrekki til að taka ákvarðanir með traustan grunn í þeim gildum sem teymið vinnur eftir. www.audna.is
  • 33. Hvernig á að vinna að hamingju í vinnu  Hugarfar  Hugarfar hvers og eins  Styrkleikar  Nýta styrkleika hvers og eins og liðsheildarinnar  Gildi  Grunngildi starfsmanna og fyrirtækisins  Samskipti  Tilfinningalegur stuðningur  Hjálp við verk  Aðstoð við ákvarðanir www.audna.is
  • 34. Það sem eikennir sterkt teymi  Sameiginleg vitund um styrkleika hvers einstaklings og liðsins í heild  Nýting á styrkleikum við verkefnaúthlutun  Hátt hlutfall jákvæðni á móti neikvæðni  Styrkleikum er stillt upp til að ná markmiðum  Vilji til verka www.audna.is
  • 35. lll Hagstæðar aðstæður  Vinnuaðstæður  Starfsfólk sem fær að hafa áhrif á eigin vinnuaðstæður varðandi útlit og uppröðun er  Hamingjusamara  Heilbrigðara  Afkastar 32% meiru www.audna.is
  • 36. Það sem gengur vel-Appreciative inquiry David Cooperrider  Greina (Discover)  Að átta sig á því sem gengur vel  Sýn (Dream)  Átta sig á ferli sem gæti gengið vel í framtíðinni  Hanna (Design)  Skipuleggja ferli sem gætu gengið vel  Framkvæma (Deliver)  Hrinda ferlinu af stað www.audna.is

Editor's Notes

  1. http://www.bus.umich.edu/Positive/POS-Teaching-and-Learning/Syllabus%20Advanced%20Issues%20in%20Organization%20Theory--%20_March%2012,%202009.pdf