SlideShare une entreprise Scribd logo
1  sur  11
HallgrímurPétursson
Fyrstu árin Hallgrímur fæddist árið 1614 . Hann er talinn vera fæddur í Gröf á Höfðaströnd. Foreldrar Hallgríms hétu Pétur Guðbrandsson og Sólveig Jónsdóttir.
Uppvaxtarár Hallgrímur ólst upp á hólum þar sem pabbi hans var kirkjuvörður.  Þegar hann var 15 ára fór hann til Glückstadt,  Og fór svo til Kaupmannahafnar.
Lærlingur í járnsmíði þegar Hallgrímur var     17 – 18 ára var hann lærlingur í járnsmíði í Glückstadt
Námsárin í Kaupmannahöfn Brynjólfur kom Hallgrími í nám í frúarskóla í Kaupmannahöfn  Hann sóttist það vel og var kominn í efsta bekk árið 1636 um haustið.
Íslendingar keyptir frá Alsír Breytingar urðu þá í lífi Hallgríms, það ár komu 38 Íslendingar til Kaupmannahafnar sem höfðu verið keyptir lausir úr Alsír  Hallgrímur var fenginn til að rifja upp kristinn boðskap.
Hjónaband og Barneignir Hallgrímur og Guðríður fóru til íslands saman árið 1637 Þegar þau komu til íslands voru þau dæmd fyrir  hórdóm síðar kom í ljós að maður hennar var dáinn og það minnkaði refsinguna. Guðríður Símonardóttir var ein af fólkinu sem voru keypt frá Alsír. Guðríður var um 16 árum eldri en Hallgrímur.  Guðríður og Hallgrímur giftust Hallgrímur og Guðríður eignuðust 3 börn -     Þau Eyjólf, Steinunni og Guðmund
Starf hans sem prestur Hallgrímur þjónaði Halsnesþingum  þangað til honum var veittur Saurbær á Hvalfjarðarströnd árið 1651.  Þar bjó hann við nokkuð góð efni  þrátt fyrir að bær þeirra Guðríðar brynni í eldi árið 1662.  Nokkru seinna (1665) var Hallgrímur sleginn líkþrá  og átti erfitt með að þjóna embætti sínu.  Lét hann endanlega af prestskap 1668.
Ljóð Hallgrímur var mjög virkt ljóðskáld en meðal hans frægustu verka eru Passíusálmarnir  50 talsins sem hann skrifaði árin 1656-1659
2 erindi úr: allt eins og blómstrið eina Allt eins og blómstrið einaupp vex á sléttri grundfagurt með frjóvgun hreinafyrst um dags morgunstund,á snöggu augabragðiaf skorið verður fljótt,lit og blöð niður lagði, -líf mannlegt endar skjótt. Svo hleypur æskan ungaóvissa dauðans leiðsem aldur og ellin þunga,allt rennur sama skeið.Innsigli engir fenguupp á lífsstunda bið,en þann kost undir genguallir að skilja við. Hallgrímur Pétursson
Ævilok Árið 1667 veiktist Hallgrímur af Holdsveiki og þurfti að fá aðstoðarprest. Hallgrímur flutti svo til sonar síns Eyjólfs,  Og svo flutti hann að Ferstiku  og lést þar árið 1674. 60 ára.

Contenu connexe

Tendances

Hallgrimur_Elisa
Hallgrimur_ElisaHallgrimur_Elisa
Hallgrimur_Elisaoldusel3
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Péturssonkarenj2349
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Péturssonsaralg01
 
Hallgrimurpetursson
HallgrimurpeturssonHallgrimurpetursson
Hallgrimurpeturssonpalmijonsson
 
Hallgrímur pétursson power point
Hallgrímur pétursson power pointHallgrímur pétursson power point
Hallgrímur pétursson power pointÖldusels Skóli
 
Hallgrimur Peturson Solvi Jonsson
Hallgrimur Peturson Solvi JonssonHallgrimur Peturson Solvi Jonsson
Hallgrimur Peturson Solvi Jonssonsolvi2
 
Halli Snillinga Glærushow (Bjarni)
Halli Snillinga Glærushow (Bjarni)Halli Snillinga Glærushow (Bjarni)
Halli Snillinga Glærushow (Bjarni)guestb182a2
 

Tendances (12)

Hallgrimur_Elisa
Hallgrimur_ElisaHallgrimur_Elisa
Hallgrimur_Elisa
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrimurpetursson
HallgrimurpeturssonHallgrimurpetursson
Hallgrimurpetursson
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrímur pétursson power point
Hallgrímur pétursson power pointHallgrímur pétursson power point
Hallgrímur pétursson power point
 
Hallgrimur Peturson Solvi Jonsson
Hallgrimur Peturson Solvi JonssonHallgrimur Peturson Solvi Jonsson
Hallgrimur Peturson Solvi Jonsson
 
Hallgrimur
HallgrimurHallgrimur
Hallgrimur
 
Hallgrimur
HallgrimurHallgrimur
Hallgrimur
 
Hallgrimur
HallgrimurHallgrimur
Hallgrimur
 
Halli Snillinga Glærushow (Bjarni)
Halli Snillinga Glærushow (Bjarni)Halli Snillinga Glærushow (Bjarni)
Halli Snillinga Glærushow (Bjarni)
 
Hallgrimur pétursson
Hallgrimur péturssonHallgrimur pétursson
Hallgrimur pétursson
 

En vedette

Hr1 Type And Physical Prop Fth 467
Hr1 Type And Physical Prop Fth 467Hr1 Type And Physical Prop Fth 467
Hr1 Type And Physical Prop Fth 467off5230
 
Marguerite de S. La vertu
Marguerite de S. La vertuMarguerite de S. La vertu
Marguerite de S. La vertuTerminales
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonguestfb47db
 
Presentación para blog
Presentación para blogPresentación para blog
Presentación para blogsoap4747
 
11sv46_Euskal Soziometro aurkezpena.pdf
11sv46_Euskal Soziometro aurkezpena.pdf11sv46_Euskal Soziometro aurkezpena.pdf
11sv46_Euskal Soziometro aurkezpena.pdfIrekia - EJGV
 

En vedette (8)

Hr1 Type And Physical Prop Fth 467
Hr1 Type And Physical Prop Fth 467Hr1 Type And Physical Prop Fth 467
Hr1 Type And Physical Prop Fth 467
 
Marguerite de S. La vertu
Marguerite de S. La vertuMarguerite de S. La vertu
Marguerite de S. La vertu
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Manchester
ManchesterManchester
Manchester
 
Presentación para blog
Presentación para blogPresentación para blog
Presentación para blog
 
Powerpoint
PowerpointPowerpoint
Powerpoint
 
11sv46_Euskal Soziometro aurkezpena.pdf
11sv46_Euskal Soziometro aurkezpena.pdf11sv46_Euskal Soziometro aurkezpena.pdf
11sv46_Euskal Soziometro aurkezpena.pdf
 

Similaire à Hallgrimur petursson!!!!!

Hallgrimur Petursson Albert
Hallgrimur Petursson AlbertHallgrimur Petursson Albert
Hallgrimur Petursson Albertoldusel
 
Hallgrímur Pétursson - Sólrún
Hallgrímur Pétursson - Sólrún Hallgrímur Pétursson - Sólrún
Hallgrímur Pétursson - Sólrún oldusel3
 
Hallgrimur petursson solrun_tilbuid_
Hallgrimur petursson solrun_tilbuid_Hallgrimur petursson solrun_tilbuid_
Hallgrimur petursson solrun_tilbuid_oldusel3
 
Hallgrimur petursson solrun_tilbuid_
Hallgrimur petursson solrun_tilbuid_Hallgrimur petursson solrun_tilbuid_
Hallgrimur petursson solrun_tilbuid_oldusel3
 
Hallgrimur petursson solrun_tilbuid_
Hallgrimur petursson solrun_tilbuid_Hallgrimur petursson solrun_tilbuid_
Hallgrimur petursson solrun_tilbuid_oldusel3
 
Hallgrimur Petursson tilbuid
Hallgrimur Petursson tilbuidHallgrimur Petursson tilbuid
Hallgrimur Petursson tilbuidoldusel3
 
Hallgrimur petursson solrun_tilbuid_2
Hallgrimur petursson solrun_tilbuid_2Hallgrimur petursson solrun_tilbuid_2
Hallgrimur petursson solrun_tilbuid_2oldusel3
 
Hallgrimur_petursson_solrun_tilbuid_
Hallgrimur_petursson_solrun_tilbuid_Hallgrimur_petursson_solrun_tilbuid_
Hallgrimur_petursson_solrun_tilbuid_oldusel3
 
Hallgrimur petursson
Hallgrimur  peturssonHallgrimur  petursson
Hallgrimur peturssonoldusel
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonLindalif
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Péturssongudnymt2009
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssontinnabjo
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssontinnabjo
 
Hallgrimur petursson silja
Hallgrimur petursson siljaHallgrimur petursson silja
Hallgrimur petursson siljagudrunsg2249
 
Hallgrimur glærur
Hallgrimur glærurHallgrimur glærur
Hallgrimur glærurgudnymt2009
 

Similaire à Hallgrimur petursson!!!!! (20)

Hallgrimur Petursson Albert
Hallgrimur Petursson AlbertHallgrimur Petursson Albert
Hallgrimur Petursson Albert
 
Hallgrímur Pétursson - Sólrún
Hallgrímur Pétursson - Sólrún Hallgrímur Pétursson - Sólrún
Hallgrímur Pétursson - Sólrún
 
Hallgrimur petursson solrun_tilbuid_
Hallgrimur petursson solrun_tilbuid_Hallgrimur petursson solrun_tilbuid_
Hallgrimur petursson solrun_tilbuid_
 
Hallgrimur petursson solrun_tilbuid_
Hallgrimur petursson solrun_tilbuid_Hallgrimur petursson solrun_tilbuid_
Hallgrimur petursson solrun_tilbuid_
 
Hallgrimur petursson solrun_tilbuid_
Hallgrimur petursson solrun_tilbuid_Hallgrimur petursson solrun_tilbuid_
Hallgrimur petursson solrun_tilbuid_
 
Hallgrimur Petursson tilbuid
Hallgrimur Petursson tilbuidHallgrimur Petursson tilbuid
Hallgrimur Petursson tilbuid
 
Hallgrimur petursson solrun_tilbuid_2
Hallgrimur petursson solrun_tilbuid_2Hallgrimur petursson solrun_tilbuid_2
Hallgrimur petursson solrun_tilbuid_2
 
Hallgrimur_petursson_solrun_tilbuid_
Hallgrimur_petursson_solrun_tilbuid_Hallgrimur_petursson_solrun_tilbuid_
Hallgrimur_petursson_solrun_tilbuid_
 
Hallgrimur petursson
Hallgrimur  peturssonHallgrimur  petursson
Hallgrimur petursson
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Halli p
Halli pHalli p
Halli p
 
Linhildur Sif
Linhildur SifLinhildur Sif
Linhildur Sif
 
Linhildur
LinhildurLinhildur
Linhildur
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrimur petursson silja
Hallgrimur petursson siljaHallgrimur petursson silja
Hallgrimur petursson silja
 
Hallgrimur glærur
Hallgrimur glærurHallgrimur glærur
Hallgrimur glærur
 
Rakel
RakelRakel
Rakel
 

Hallgrimur petursson!!!!!

  • 2. Fyrstu árin Hallgrímur fæddist árið 1614 . Hann er talinn vera fæddur í Gröf á Höfðaströnd. Foreldrar Hallgríms hétu Pétur Guðbrandsson og Sólveig Jónsdóttir.
  • 3. Uppvaxtarár Hallgrímur ólst upp á hólum þar sem pabbi hans var kirkjuvörður. Þegar hann var 15 ára fór hann til Glückstadt, Og fór svo til Kaupmannahafnar.
  • 4. Lærlingur í járnsmíði þegar Hallgrímur var 17 – 18 ára var hann lærlingur í járnsmíði í Glückstadt
  • 5. Námsárin í Kaupmannahöfn Brynjólfur kom Hallgrími í nám í frúarskóla í Kaupmannahöfn Hann sóttist það vel og var kominn í efsta bekk árið 1636 um haustið.
  • 6. Íslendingar keyptir frá Alsír Breytingar urðu þá í lífi Hallgríms, það ár komu 38 Íslendingar til Kaupmannahafnar sem höfðu verið keyptir lausir úr Alsír Hallgrímur var fenginn til að rifja upp kristinn boðskap.
  • 7. Hjónaband og Barneignir Hallgrímur og Guðríður fóru til íslands saman árið 1637 Þegar þau komu til íslands voru þau dæmd fyrir hórdóm síðar kom í ljós að maður hennar var dáinn og það minnkaði refsinguna. Guðríður Símonardóttir var ein af fólkinu sem voru keypt frá Alsír. Guðríður var um 16 árum eldri en Hallgrímur. Guðríður og Hallgrímur giftust Hallgrímur og Guðríður eignuðust 3 börn - Þau Eyjólf, Steinunni og Guðmund
  • 8. Starf hans sem prestur Hallgrímur þjónaði Halsnesþingum þangað til honum var veittur Saurbær á Hvalfjarðarströnd árið 1651. Þar bjó hann við nokkuð góð efni þrátt fyrir að bær þeirra Guðríðar brynni í eldi árið 1662. Nokkru seinna (1665) var Hallgrímur sleginn líkþrá og átti erfitt með að þjóna embætti sínu. Lét hann endanlega af prestskap 1668.
  • 9. Ljóð Hallgrímur var mjög virkt ljóðskáld en meðal hans frægustu verka eru Passíusálmarnir 50 talsins sem hann skrifaði árin 1656-1659
  • 10. 2 erindi úr: allt eins og blómstrið eina Allt eins og blómstrið einaupp vex á sléttri grundfagurt með frjóvgun hreinafyrst um dags morgunstund,á snöggu augabragðiaf skorið verður fljótt,lit og blöð niður lagði, -líf mannlegt endar skjótt. Svo hleypur æskan ungaóvissa dauðans leiðsem aldur og ellin þunga,allt rennur sama skeið.Innsigli engir fenguupp á lífsstunda bið,en þann kost undir genguallir að skilja við. Hallgrímur Pétursson
  • 11. Ævilok Árið 1667 veiktist Hallgrímur af Holdsveiki og þurfti að fá aðstoðarprest. Hallgrímur flutti svo til sonar síns Eyjólfs, Og svo flutti hann að Ferstiku og lést þar árið 1674. 60 ára.