SlideShare une entreprise Scribd logo
1  sur  15
Fuglar Elmar Gauti Halldórsson
Fuglar Á Íslandi eru 6 flokkar af fuglum - Landfuglar - Máffuglar ,[object Object]
Spörfuglar
 Vaðfuglar- Vatnafuglar
Landfuglar Landfuglar eru ósamstæður flokkur. Þar sem hefur verið safnað saman þurrlendis- eða landfuglum. Það er lítið um landfugla hér á landi  líkt og með skógarfuglanna Ástæðan er sú að það er mikið skógleysi og einangrun í landinu.
Einkenni Landfugla Þeir fuglar sem tilheyra þessum flokki eru - Bjargdúfa        - Brandugla - Fálki                 - Haförn - Rjúpa              - Smyrill Kyn þessara fugla eru svipuð útlits þó kvenfuglinn er fremur stærri. Ránfuglar og uglur hafa sterkan gogg og beittar klær
Máffuglar Máfar, kjóar og þernur eru af sama ættbálki og svartfuglar og vaðfuglar og teljast til strandfugla.  Þetta eru dýrætur sem lifa aðallega á sjávarfangi, en einnig  á úrgangi, skordýrum, eggjum, fuglsungum og fleiru.
Einkenni Máffugla Flestir máfar og kjóar eru með sterklegan krókboginn gogg  í endann og sundfit á milli tánna. Kynin eru alveg eins í útliti þótt karlfuglinn er oftast  þó nokkuð stærri. Máffuglar verpa oftast í byggðum.
Sjófuglar Fuglar í þessum flokki tilheyra þremur ættbálkum.  Þeir afla fæðu sinnar úr sjó, verpa við sjó og ala allan sinn aldur á sjó nema þegar þeir koma á land til að verpa. Ungar þeirra allra eru ósjálfbjarga og dvelja oft lengi í hreiðrinu.
Einkenni Sjófugla  Goggur sjófugla , sumra svartfugla, fiskianda og brúsa er og svipaður útlits.  Kynjamunur sjófugla er lítill, það er helst einhver stærðarmunur sem greinir kynin að.
Spörfuglar Spörfuglar eru langstærsti ættbálkur fugla á Íslandi.  Þótt bara níu tegundir spörfugla verpi hér.
Einkenni Spörfugla Spörfuglar eru mjög mismunandi að stærð, en þó flestir smávaxnir. Fótur spörfugla er svonefndur setfótur, en goggurinn er aðlagaður að fæðunni.
Vaðfuglar Þeir eru dýraætur og er langur goggurinn hentugur til að grafa eftir æti í leirum, tjarnarbotnum og jarðvegi. Vaðfuglar merkja sér svæði sem þeir verpa síðan á.
Einkenni Vaðfugla Einkenni margra vaðfugla eru langur goggur, langir fætur og langur háls. Kynjamunur er lítill hjá vaðfuglum, karlfuglinn er þó oft ívið skrautlegri og kvenfuglinn aðeins stærri.
Vatnafuglar Karlfuglinn er ávalt stærri hjá andfuglum, og hjá öndum er hann yfirleitt mun skrautlegri en kvenfuglinn.  Álft, gæsir og sumar buslendur eru grasbítar. Hluti af fæðu buslanda, svo og fæða kafanda og fiskianda, er úr dýraríkinu.

Contenu connexe

Tendances

Tendances (11)

Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Fuglar vilzenigger
Fuglar vilzeniggerFuglar vilzenigger
Fuglar vilzenigger
 
Fuglar-Emilia
Fuglar-EmiliaFuglar-Emilia
Fuglar-Emilia
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Natturfraedi.fuglar
Natturfraedi.fuglarNatturfraedi.fuglar
Natturfraedi.fuglar
 
Fuglar rebekka
Fuglar rebekkaFuglar rebekka
Fuglar rebekka
 
Sunna lif
Sunna lifSunna lif
Sunna lif
 
Fuglar .. Björk :)
Fuglar .. Björk :)Fuglar .. Björk :)
Fuglar .. Björk :)
 
Fuglar viktor
Fuglar viktorFuglar viktor
Fuglar viktor
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 

En vedette (6)

Participació Política
Participació PolíticaParticipació Política
Participació Política
 
Croatia
CroatiaCroatia
Croatia
 
Using Web 2.0 for your PhD
Using Web 2.0 for your PhDUsing Web 2.0 for your PhD
Using Web 2.0 for your PhD
 
Els Meus Hobbys
Els Meus HobbysEls Meus Hobbys
Els Meus Hobbys
 
Els Meus Hobbys
Els Meus HobbysEls Meus Hobbys
Els Meus Hobbys
 
Arrêté du 16_novembre_2004
Arrêté du 16_novembre_2004Arrêté du 16_novembre_2004
Arrêté du 16_novembre_2004
 

Similaire à Fuglar

Similaire à Fuglar (20)

Fuglar1-isabella
Fuglar1-isabellaFuglar1-isabella
Fuglar1-isabella
 
Fuglar_helgajona
Fuglar_helgajonaFuglar_helgajona
Fuglar_helgajona
 
Fuglar á íslandi sindri freyr guðmundsson
Fuglar á íslandi sindri freyr guðmundssonFuglar á íslandi sindri freyr guðmundsson
Fuglar á íslandi sindri freyr guðmundsson
 
Fuglar viktor örn
Fuglar viktor örnFuglar viktor örn
Fuglar viktor örn
 
Fuglar viktororn1
Fuglar viktororn1Fuglar viktororn1
Fuglar viktororn1
 
Fuglar2
Fuglar2Fuglar2
Fuglar2
 
Fuglar2
Fuglar2Fuglar2
Fuglar2
 
Fuglar2
Fuglar2Fuglar2
Fuglar2
 
Fuglar
Fuglar Fuglar
Fuglar
 
Fuglar
Fuglar Fuglar
Fuglar
 
Fuglar- Ewelina
Fuglar- EwelinaFuglar- Ewelina
Fuglar- Ewelina
 
Fuglaverkefnipowerpointverkefnifuglar6flokkar
Fuglaverkefnipowerpointverkefnifuglar6flokkarFuglaverkefnipowerpointverkefnifuglar6flokkar
Fuglaverkefnipowerpointverkefnifuglar6flokkar
 
FuglarRRRRRRRRRR
FuglarRRRRRRRRRRFuglarRRRRRRRRRR
FuglarRRRRRRRRRR
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Fuglar vilzenigger
Fuglar vilzeniggerFuglar vilzenigger
Fuglar vilzenigger
 
Fuglar_Villi
Fuglar_VilliFuglar_Villi
Fuglar_Villi
 
Fuglar Lísa Margrét
Fuglar Lísa MargrétFuglar Lísa Margrét
Fuglar Lísa Margrét
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
fuglar
fuglarfuglar
fuglar
 
Sunna lif
Sunna lifSunna lif
Sunna lif
 

Fuglar

  • 1. Fuglar Elmar Gauti Halldórsson
  • 2.
  • 5. Landfuglar Landfuglar eru ósamstæður flokkur. Þar sem hefur verið safnað saman þurrlendis- eða landfuglum. Það er lítið um landfugla hér á landi líkt og með skógarfuglanna Ástæðan er sú að það er mikið skógleysi og einangrun í landinu.
  • 6. Einkenni Landfugla Þeir fuglar sem tilheyra þessum flokki eru - Bjargdúfa - Brandugla - Fálki - Haförn - Rjúpa - Smyrill Kyn þessara fugla eru svipuð útlits þó kvenfuglinn er fremur stærri. Ránfuglar og uglur hafa sterkan gogg og beittar klær
  • 7. Máffuglar Máfar, kjóar og þernur eru af sama ættbálki og svartfuglar og vaðfuglar og teljast til strandfugla. Þetta eru dýrætur sem lifa aðallega á sjávarfangi, en einnig á úrgangi, skordýrum, eggjum, fuglsungum og fleiru.
  • 8. Einkenni Máffugla Flestir máfar og kjóar eru með sterklegan krókboginn gogg í endann og sundfit á milli tánna. Kynin eru alveg eins í útliti þótt karlfuglinn er oftast þó nokkuð stærri. Máffuglar verpa oftast í byggðum.
  • 9. Sjófuglar Fuglar í þessum flokki tilheyra þremur ættbálkum. Þeir afla fæðu sinnar úr sjó, verpa við sjó og ala allan sinn aldur á sjó nema þegar þeir koma á land til að verpa. Ungar þeirra allra eru ósjálfbjarga og dvelja oft lengi í hreiðrinu.
  • 10. Einkenni Sjófugla Goggur sjófugla , sumra svartfugla, fiskianda og brúsa er og svipaður útlits. Kynjamunur sjófugla er lítill, það er helst einhver stærðarmunur sem greinir kynin að.
  • 11. Spörfuglar Spörfuglar eru langstærsti ættbálkur fugla á Íslandi. Þótt bara níu tegundir spörfugla verpi hér.
  • 12. Einkenni Spörfugla Spörfuglar eru mjög mismunandi að stærð, en þó flestir smávaxnir. Fótur spörfugla er svonefndur setfótur, en goggurinn er aðlagaður að fæðunni.
  • 13. Vaðfuglar Þeir eru dýraætur og er langur goggurinn hentugur til að grafa eftir æti í leirum, tjarnarbotnum og jarðvegi. Vaðfuglar merkja sér svæði sem þeir verpa síðan á.
  • 14. Einkenni Vaðfugla Einkenni margra vaðfugla eru langur goggur, langir fætur og langur háls. Kynjamunur er lítill hjá vaðfuglum, karlfuglinn er þó oft ívið skrautlegri og kvenfuglinn aðeins stærri.
  • 15. Vatnafuglar Karlfuglinn er ávalt stærri hjá andfuglum, og hjá öndum er hann yfirleitt mun skrautlegri en kvenfuglinn. Álft, gæsir og sumar buslendur eru grasbítar. Hluti af fæðu buslanda, svo og fæða kafanda og fiskianda, er úr dýraríkinu.
  • 16. Einkenni Vatnafugla Andfuglar eru sérhæfðir að lifi á vatni. Þeir hafa sundfit milli tánna og goggur margra er flatur með hyrnistönnum, sem auðveldar þeim að sía fæðu úr vatni. Auk andfuglanna eru hér tveir vatnafuglar, sem hafa lífshætti ekki ósvipaða og hjá öndum. Þetta eru lómur og himbrimi.