SlideShare a Scribd company logo
1 of 49
Download to read offline
OA vikaOA vika
2012
2013

Málþing um opinn aðgang 25. október 2013

Guðmundur Á. Þórisson <gthorisson@gmail.com>
Reiknistofnun Háskóla Íslands og ORCID - Open Researcher & Contributor ID Initiative
@gthorisson | http://gthorisson.name | http://orcid.org/0000-0001-5635-1860

Þetta efni er birt með Creative Commons Attribution leyfinu (CC BY:
http://creativecommons.org/licenses/by/3.0/). Það þýðir að leyfilegt
er að afrita efnið, fjölfalda, dreifa og aðlaga að vild, svo fremi sem
vitnað er í á viðeigandi hátt og höfundar & uppruna er getið.

openaccessweek.org

Staðan á Íslandi
Yfirlit
OA vika
2013

• Hvað er opinn aðgangur?

• Ljón í veginum - hvar eru stærstu hindranirnar?

Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is

openaccessweek.org

• Staðan á Íslandi vs. alþjóðlega
Smá sjálf-intró
OA vika
2013

openaccessweek.org

Akademískur höfundur, líffræðingur/lífupplýsingafræðingur,
óvirkur fræðimaður, tæknihaus með skoðanir á fræðiútgáfu

Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is
OA Ísland - áhugahópur um opinn aðgang

openaccessweek.org

OA vika
2013

Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is
Scholarly journals don’t pay authors for
their journal articles.
Frá Peter Suber, erindi á ráðstefnu um OA, Landsbókasafni 13. apríl 2010
Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is

OA vika
2013

openaccessweek.org

What’s the difference
between rock songs and
research articles?
Útgáfa fræðiefnis sem sértilfelli
OA vika
2013

• Greinar í fræðiritum eru hugverk, skrifuð af höfundum ekki
fyrir peninga, sem hluti af þeirra vinnu sem fræðimenn

• Þetta er í grundvallaratriðum frábrugðið skáldritahöfundum, fréttamönnum, tónlistarmönnum og öðrum sem
treysta á sölu hugverka sinna til að fá tekjur
• Annars konar fræðiefni einnig gefið út (bækur, ráðstefnurit
o.fl.) - ritrýndar tímaritsgreinar eru megin birtingarform
fræðasamskipta í flestum sviðum vísindanna
– Gjaldmiðll eða “academic currency” í fræðigeiranum - Publish or Perish kúltur

Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is

openaccessweek.org

– Peter Suber: “works which authors give to the world”
Fræðiefni í opnum aðgangi er ...
OA vika
2013

• .. rafrænt
• .. á Netinu
• .. án endurgjalds

• Bylting í upplýsingatækni og
samskiptum síðustu 15-20 ár
– Mögulegt að dreifa fræðiefni á ódýrari og
hraðar hátt en nokkurn tíma áður
– Hreinn kostnaður við að birta og dreifa
vísindagreinum er nær enginn

Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is

openaccessweek.org

• ..með sem minnstar takmarkanir á notkun
Hvernig? grænt vs. gull
OA vika
2013

openaccessweek.org

OA gegnum fræðirit

Credit: adapted from http://mostlyphysics.wordpress.com/2013/02/25/new-models-for-academic-publishing/
Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is
Hvernig? grænt vs. gull
OA gegnum fræðirit

OA vika
2013

openaccessweek.org

OA gegnum varðveislusöfn

Credit: adapted from http://mostlyphysics.wordpress.com/2013/02/25/new-models-for-academic-publishing/
Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is
Ávinningur fyrir höfunda

openaccessweek.org

Aukinn sýnileiki og áhrif – Vísindaframlög í opnum aðgangi eru aðgengileg breiðari
lesendahópi, eru lesin af fleirum og það er oftar vitnað í þau. Þetta leiðir af sér aukinn
áhrif eða “slagkraft” framlagsins (e.impact) fyrir höfunda og rannsóknarstofnanir sem
þeir vinna fyrir, og sjóðir sem fjárfesta í rannsóknunum fá meira fyrir peningana.

OA vika
2013

Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is
Ávinningur fyrir höfunda

openaccessweek.org

Aukinn sýnileiki og áhrif – Vísindaframlög í opnum aðgangi eru aðgengileg breiðari
lesendahópi, eru lesin af fleirum og það er oftar vitnað í þau. Þetta leiðir af sér aukinn
áhrif eða “slagkraft” framlagsins (e.impact) fyrir höfunda og rannsóknarstofnanir sem
þeir vinna fyrir, og sjóðir sem fjárfesta í rannsóknunum fá meira fyrir peningana.

OA vika
2013

Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is
Ávinningur fyrir lesendur
OA vika
2013

openaccessweek.org

• Frjáls aðgengi að upplýsingum og þekkingu – Óhindrað aðgengi eflir og
hraðar á rannsóknar- og uppgötvunarferlinu fyrir alla þáttakendur í vísinda- og
fræðastarfsemi, ekki bara fyrir þá sem hafa efni á að kaupa áskrift að lokuðum
fræðiritum. Til dæmis hafa vísindamenn í þróunarlöndunum aðeins aðgang að
litlum hluta alls útgefins fræðiefnis, samanborið við kollega sína í vestrænum
ríkjum.

Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is
Ávinningur fyrir lesendur
OA vika
2013

openaccessweek.org

• Frjáls aðgengi að upplýsingum og þekkingu – Óhindrað aðgengi eflir og
hraðar á rannsóknar- og uppgötvunarferlinu fyrir alla þáttakendur í vísinda- og
fræðastarfsemi, ekki bara fyrir þá sem hafa efni á að kaupa áskrift að lokuðum
fræðiritum. Til dæmis hafa vísindamenn í þróunarlöndunum aðeins aðgang að
litlum hluta alls útgefins fræðiefnis, samanborið við kollega sína í vestrænum
ríkjum.

Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is
Réttlætismál
OA vika
2013

openaccessweek.org

• Aðgengi almennings – Meirihluti rannsóknastarfsemi er fjármagnaður gegnum
rannsóknarsjóði á vegum hins opinbera (t.d. Rannís á Íslandi). Almennir
skattborgarar hafa skýlausan rétt á að nálgast niðurstöður rannsókna sem þeir
hafa sjálfir borgað fyrir.

Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is
Réttlætismál
OA vika
2013

openaccessweek.org

• Aðgengi almennings – Meirihluti rannsóknastarfsemi er fjármagnaður gegnum
rannsóknarsjóði á vegum hins opinbera (t.d. Rannís á Íslandi). Almennir
skattborgarar hafa skýlausan rétt á að nálgast niðurstöður rannsókna sem þeir
hafa sjálfir borgað fyrir.

Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is
Útgáfa tímarita í opnum aðgangi
OA vika
2013

• Heildarfjöldi fræðirita ~25þús

openaccessweek.org

• Nærri 10þús rit skráð í DOAJ

Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is
Útgáfa tímarita í opnum aðgangi
OA vika
2013

• ~1.66M greinar gefnar út samtals árið 2011, þar af~17% OA
• Laakso og Björk:
– “Approximately 17% of the 1.66 million articles published during 2011 [indexed
in] Scopus are available OA through publishers”
– “It no longer seems to be a question whether OA is a viable alternative to the
traditional subscription model for scholarly journal publishing; the question is
rather when OA publishing will become the mainstream model”

Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is

openaccessweek.org

– “most articles immediately (12%).. some within 12 months of publication (5%)”
Fjármögnun gull OA útgáfu
OA vika
2013

• Flest opin rit taka engin birtingargjöld - fjármögnuð á annan
hátt
• Hin taka frá $20 til $3800 per grein. Meðaltal ~$900

• “Hybrid” OA - áskriftarrit bjóða upp á að opna stakar greinar
– yfirleitt mjög hátt gjald, algengt $3000/grein
– “double-dipping” - útgefandi fær áskriftartekjur OG tekur af þessum gjöldum
– löglegt athæfi en siðlaust
– ruglar höfunda: margir halda að allt OA sé hybrid OA

Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is

openaccessweek.org

– Solomon, D. J. & Björk, B.-C. A study of open access journals using article
processing charges. J. Am. Soc. Inf. Sci. Technol. 63, 1485–1495 (2012).
openaccessweek.org

OA vika
2013

Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is
Varðveislusöfn - grænt OA

• 25-30% af efni til viðbótar aðgengilegt gegnum
varðveislusöfn eða vefsíður (leit í Google)
Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is

openaccessweek.org

OA vika
2013
Allt að þriðjungur alls efnis í OA

openaccessweek.org

OA vika
2013

Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is
Fræðigreinar frá Íslandi
OA vika
2013

• ~1,500 greinar eftir íslenska höfunda árið 2011

• Utan heilbrigðisvísinda eru
nær engar þeirra í varðveislusöfnum á Íslandi

Mynd frá Rannís

Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is

openaccessweek.org

• Mjög fáar þeirra
í opnum ritum
Fræðiútgáfa á Íslandi - könnun
• Samtals 51 tímarit fræðilegs eðlis

OA vika
2013

– ~1/3 birt rafrænt og opin strax við birtingu (open access)
– ~1/3 birt rafrænt <=2 árum eftir birtingu á pappír (delayed access)

openaccessweek.org

– ~1/3 lengri birtingartöf en 2 ár eða bara til á prenti

Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is
Fræðiútgáfa á Íslandi - könnun
OA vika
2013

• Opinn aðgangur útbreiddari en búist var við
• 3/4 tímaritanna birta bara eða aðallega á íslensku móðurmálið spilar mikilvæga rullu í fræðiútgáfu
• Mjög lítill hluti ritanna virk á OA vettvangi
– 6x skráð í DOAJ

• Mörg ritanna huga ekki að langtíma varðveislu
• Nokkur rit einungis gefin á prenti

Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is

openaccessweek.org

– 2x meðlimir í OASPA - Open Access Scholarly Publishers Association
Stefnur og reglur - OA í Evrópu
• ~20% af styrkjum í FP7 rammaáætlun ESB komu með “best
effort” samningsákvæðum um opinn aðgang

OA vika
2013

• Fjölmargir íslenskir
vísindamenn eru þátttakendur í FP7-verkefnum
og því með OA kvaðir
• Þáttaka Bókasafns LSH í
OpenAIRE+ frá 2012

Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is

openaccessweek.org

• 100% af styrkjum í HORIZON 2020 koma með bindandi
ákvæðum um birtingu í opnum aðgangi
Pólitísk stefnumörkun

openaccessweek.org

OA vika
2013

Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is
Pólitísk stefnumörkun

openaccessweek.org

OA vika
2013

Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is
Viljayfirlýsingar
OA vika
2013

openaccessweek.org

• Landsbókasafn skrifar undir Berlínaryfirlýsinguna 2012

Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is
Breytingar á landslögum

openaccessweek.org

OA vika
2013

Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is
Stefna Rannís - ákvæði í reglum til styrkþega

openaccessweek.org

OA vika
2013

Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is
Stefnur háskóla og annarra stofnana
OA vika
2013

openaccessweek.org

• Mikill vöxtur í grænum OA reglum hjá stofnunum /
undirstofnunum og rannsóknarsjóðum síðustu ár

Frá http://roarmap.eprints.org
Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is
Stefnur háskóla og annarra stofnana
OA vika
2013

• Bifröst tekur

openaccessweek.org

•

Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is
Stefnur háskóla og annarra stofnana

openaccessweek.org

OA vika
2013

Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is
Af hverju þarf annars reglur og stefnur?
OA vika
2013

• Uppástungur, vinsamleg tilmæli og svipað hafa ekki virkað
– Stefna NIH náði ekki fótfestu fyrr en þeir komu með ákvæði (+viðurlög síðar)

• Þetta eru heldur ekki reglur “að ofan” heldur vinnulag sem
starfsfólk sammælist um og “codify”-ar í formi regla
– “við ætlum að vinna hlutina svona hér”
– Langflestar stefnur stofnana erlendis hafa verið fyrst ræddar og svo samþykktar
nær einróma af akademískum starfsmönnum
– Hvernig útfært: eftirlit og eftirfylgni mikilvægt, fylgst með hvað starfsmenn
stofnunar birta og hvar, viðurlög ef starfsreglum er ekki fylgt

Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is

openaccessweek.org

– “Hörðustu” OA stefnur eru tendar við rannsóknarmat f. akademíska starfsmenn
openaccessweek.org

OA vika
2013

Mynd frá http://conservationcubclub.com

Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is
Ísland vantar upplýsingakerfi fyrir rannsóknir
• Halda utan um lykilupplýsingar eins og ..

OA vika
2013

– hvaða rannsóknarverkefni unnin af akademískum starfsmönnum í landinu
– hvaða styrkir (frá Rannís eða öðrum) fara í að fjármagna verkefnin
– hvaða fræðimenn eru að fá styrkina og framkvæma verkefnin, og

• Líka aðstoða höfunda við að
halda utan um birtingar + koma
verkum sínum í varðveislusafn
• CRIS - Current Research
Information System
– Háskólar erlendis með ýmist keyptar
CRIS lausnir eða hafa “heimaræktað”
– CRIS ráðstefnur í Evrópu og víðar, hugbúnaðariðnaður, rannsóknarverkefni o.fl.
Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is

openaccessweek.org

– hvaða greinar, gagnasöfn og aðrar “afurðir” verða til við þessa starfsemi
Dæmi um commercial CRIS tól: Pure

openaccessweek.org

OA vika
2013

Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is
Mannleg vandamál ekki leyst með tækni
OA vika
2013

• Tæknilausnir hjálpa lítið ef ekki er skýr vilji, skilningur og
stefna um að nýta þær

openaccessweek.org

– Á við um CRIS upplýsingakerfi, varðveislusöfn o.fl.

http://humorpig.com
Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is
Vantar stoðþjónustu + fræðslu
OA vika
2013

• Þarf að fræða, styðja við og aðstoða starfandi fræðimenn
• Þarf að fræða nemendur í rannsóknarnámi
• Þarf að samhæfa aðgerðir aðila í rannsóknum á landinu
– Útbúa fræðsluefni

• Á sérstaklega við um grænu leiðina og varðveislusöfn
– Hirslan þjónar heilbrigðisvísindum - getur hún / á hún að anna öllu landinu?
– Skemman orðin mjög sérhæfð og hugbúnaður komin í “tæknilegan botnlanga”

• Hver/hverjir eiga að sjá um þetta?
• Hvernig á að borga fyrir þetta?
Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is

openaccessweek.org

– Veita stoðþjónustu (national helpdesk)
openaccessweek.org

OA vika
2013

Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is
OA vika
2013

• Innviðir
• Markáætlun  um rafræna innviði og alþjóðlegt samstarf

openaccessweek.org

•

Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is
openaccessweek.org

OA vika
2013

Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is
openaccessweek.org

OA vika
2013

Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is
Stofnanatregða
OA vika
2013

• Stærsta mennta- og rannsóknarstofnun landsins ætti að
vera í forystuhlutverki - en er það ekki
• Mikill seinagangur og leynimakk í kringum stefnumótun
Háskóla Íslands

• Þetta er ekki leiðin til að ná
sátt um svo mikilvægt mál

Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is

openaccessweek.org

http://opinnadgangur.is/2013/05/17/oa-stefna-haskola-islands-sagan-rakin/
openaccessweek.org

OA vika
2013

http://funny-pictures-blog.com
Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is
Matskerfi og hvatar
OA vika
2013

• Matskerfi opinberu háskólanna býr til sterka hvata til að birta
greinar í high-impact ritum, sem flest eru lokuð áskriftarrit
• Öllu skiptir að efni birtist á ákveðnum stöðum

• Hvernig breytum við þessu?

Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is

openaccessweek.org

• Litlu skiptir hvort efnið sé aðgengilegt eða gæði einstakra
verka
Umræða á villigötum
OA vika
2013

• Dæmi: umræður á hi-starf póstlista sl. vor, gagnrýni á
útfærslu í stefnudrögum HÍ:
– “stenst ekki íslensk lög því verið er að þvinga höfunda til að láta eign sína af hendi”
– Svar: ókei, kannske það. En hvernig mætti útfæra stefnuna á annan hátt?

• Dæmi: gagnrýni á reglur Rannís
openaccessweek.org

– “verð að birta í OA riti - skerðing á
akademískt frelsi mín til að birta þar sem
ég vil”
– “það er rándýrt að setja greinar í OA, við
þurfum miklu meira fjármagn”
– Svar: nei, það er hægt að birta í
áskriftarriti og setja svo postprint í
varðveislusafn - grænt OA
http://jeffreyhill.typepad.com
Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is
Tölum saman og finnum lausnir

openaccessweek.org

OA vika
2013

http://www.thegeminigeek.com/how-did-the-practice-of-shaking-hands-begin/

Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is
OA vikaOA vika
2012
2013

openaccessweek.org

TAKK FYRIR

Mynd frá http://open-access.org.uk

More Related Content

Similar to Staða opins aðgangs á Íslandi

Hliðverðir íslenskra stofnanavarðveislusafna
Hliðverðir íslenskra stofnanavarðveislusafnaHliðverðir íslenskra stofnanavarðveislusafna
Hliðverðir íslenskra stofnanavarðveislusafnaUniversity of Iceland
 
Tímariti Kennslumiðstöðvar Háskóla Íslands breytt í opið tímarit sem er aðge...
Tímariti Kennslumiðstöðvar Háskóla Íslands breytt  í opið tímarit sem er aðge...Tímariti Kennslumiðstöðvar Háskóla Íslands breytt  í opið tímarit sem er aðge...
Tímariti Kennslumiðstöðvar Háskóla Íslands breytt í opið tímarit sem er aðge...University of Iceland
 
Opið menntaefni á vinnustofu um opna miðla og námssamfélög
Opið menntaefni á vinnustofu um opna miðla og námssamfélögOpið menntaefni á vinnustofu um opna miðla og námssamfélög
Opið menntaefni á vinnustofu um opna miðla og námssamfélögUniversity of Iceland
 
Afmælisfundur Líf- og umhverfisvísindastofnunar - kynning á vef
Afmælisfundur Líf- og umhverfisvísindastofnunar - kynning á vefAfmælisfundur Líf- og umhverfisvísindastofnunar - kynning á vef
Afmælisfundur Líf- og umhverfisvísindastofnunar - kynning á vefGudmundur Thorisson
 

Similar to Staða opins aðgangs á Íslandi (7)

Opinn aðgangur að vísindaefni
Opinn aðgangur að vísindaefniOpinn aðgangur að vísindaefni
Opinn aðgangur að vísindaefni
 
Hliðverðir íslenskra stofnanavarðveislusafna
Hliðverðir íslenskra stofnanavarðveislusafnaHliðverðir íslenskra stofnanavarðveislusafna
Hliðverðir íslenskra stofnanavarðveislusafna
 
Framkvaemdaaaetlun OA
Framkvaemdaaaetlun OAFramkvaemdaaaetlun OA
Framkvaemdaaaetlun OA
 
logogstefnurumoa
logogstefnurumoalogogstefnurumoa
logogstefnurumoa
 
Tímariti Kennslumiðstöðvar Háskóla Íslands breytt í opið tímarit sem er aðge...
Tímariti Kennslumiðstöðvar Háskóla Íslands breytt  í opið tímarit sem er aðge...Tímariti Kennslumiðstöðvar Háskóla Íslands breytt  í opið tímarit sem er aðge...
Tímariti Kennslumiðstöðvar Háskóla Íslands breytt í opið tímarit sem er aðge...
 
Opið menntaefni á vinnustofu um opna miðla og námssamfélög
Opið menntaefni á vinnustofu um opna miðla og námssamfélögOpið menntaefni á vinnustofu um opna miðla og námssamfélög
Opið menntaefni á vinnustofu um opna miðla og námssamfélög
 
Afmælisfundur Líf- og umhverfisvísindastofnunar - kynning á vef
Afmælisfundur Líf- og umhverfisvísindastofnunar - kynning á vefAfmælisfundur Líf- og umhverfisvísindastofnunar - kynning á vef
Afmælisfundur Líf- og umhverfisvísindastofnunar - kynning á vef
 

More from Gudmundur Thorisson

BRIF workshop Toulouse 2012 ORCID intro and status update
BRIF workshop Toulouse 2012 ORCID intro and status updateBRIF workshop Toulouse 2012 ORCID intro and status update
BRIF workshop Toulouse 2012 ORCID intro and status updateGudmundur Thorisson
 
BRIF workshop Toulouse 2012 Digital IDs subgroup
BRIF workshop Toulouse 2012 Digital IDs subgroupBRIF workshop Toulouse 2012 Digital IDs subgroup
BRIF workshop Toulouse 2012 Digital IDs subgroupGudmundur Thorisson
 
TNC2012 Federated and scholarly identity - match made in heaven?
TNC2012 Federated and scholarly identity - match made in heaven?TNC2012 Federated and scholarly identity - match made in heaven?
TNC2012 Federated and scholarly identity - match made in heaven?Gudmundur Thorisson
 
ORCID Outreach Meeting dev breakout session
ORCID Outreach Meeting dev breakout sessionORCID Outreach Meeting dev breakout session
ORCID Outreach Meeting dev breakout sessionGudmundur Thorisson
 
RDFC2012 Open Access to Research Data
RDFC2012 Open Access to Research DataRDFC2012 Open Access to Research Data
RDFC2012 Open Access to Research DataGudmundur Thorisson
 
Value of Unique IDs in Academia, Vilnius - Identifying knowledge contributors
Value of Unique IDs in Academia, Vilnius - Identifying knowledge contributorsValue of Unique IDs in Academia, Vilnius - Identifying knowledge contributors
Value of Unique IDs in Academia, Vilnius - Identifying knowledge contributorsGudmundur Thorisson
 
GEN2PHEN GAM8 meeting Leiden - Identifiers for LSDBs
GEN2PHEN GAM8 meeting Leiden - Identifiers for LSDBsGEN2PHEN GAM8 meeting Leiden - Identifiers for LSDBs
GEN2PHEN GAM8 meeting Leiden - Identifiers for LSDBsGudmundur Thorisson
 
GEN2PHEN GAM8 meeting Leiden - Update on ORCID and other ID developments
GEN2PHEN GAM8 meeting Leiden - Update on ORCID and other ID developmentsGEN2PHEN GAM8 meeting Leiden - Update on ORCID and other ID developments
GEN2PHEN GAM8 meeting Leiden - Update on ORCID and other ID developmentsGudmundur Thorisson
 
VIVO conference Aug 2011: The VIVO platform and ORCID in the scholarly identi...
VIVO conference Aug 2011: The VIVO platform and ORCID in the scholarly identi...VIVO conference Aug 2011: The VIVO platform and ORCID in the scholarly identi...
VIVO conference Aug 2011: The VIVO platform and ORCID in the scholarly identi...Gudmundur Thorisson
 
ORCID participant meeting May 2011: The digital scholar, identity on the Web ...
ORCID participant meeting May 2011: The digital scholar, identity on the Web ...ORCID participant meeting May 2011: The digital scholar, identity on the Web ...
ORCID participant meeting May 2011: The digital scholar, identity on the Web ...Gudmundur Thorisson
 
DataCite workshop at BL April 2011
DataCite workshop at BL April 2011DataCite workshop at BL April 2011
DataCite workshop at BL April 2011Gudmundur Thorisson
 
JISC MRD workshop Birmingham march 2011
JISC MRD workshop Birmingham march 2011JISC MRD workshop Birmingham march 2011
JISC MRD workshop Birmingham march 2011Gudmundur Thorisson
 
NIH VIVO workshop Indiana March 2011
NIH VIVO workshop Indiana March 2011NIH VIVO workshop Indiana March 2011
NIH VIVO workshop Indiana March 2011Gudmundur Thorisson
 
Identity in research data publication - meeting with SageCite people march2011
Identity in research data publication - meeting with SageCite people march2011Identity in research data publication - meeting with SageCite people march2011
Identity in research data publication - meeting with SageCite people march2011Gudmundur Thorisson
 
Thorisson science online london sep2010
Thorisson science online london sep2010Thorisson science online london sep2010
Thorisson science online london sep2010Gudmundur Thorisson
 

More from Gudmundur Thorisson (15)

BRIF workshop Toulouse 2012 ORCID intro and status update
BRIF workshop Toulouse 2012 ORCID intro and status updateBRIF workshop Toulouse 2012 ORCID intro and status update
BRIF workshop Toulouse 2012 ORCID intro and status update
 
BRIF workshop Toulouse 2012 Digital IDs subgroup
BRIF workshop Toulouse 2012 Digital IDs subgroupBRIF workshop Toulouse 2012 Digital IDs subgroup
BRIF workshop Toulouse 2012 Digital IDs subgroup
 
TNC2012 Federated and scholarly identity - match made in heaven?
TNC2012 Federated and scholarly identity - match made in heaven?TNC2012 Federated and scholarly identity - match made in heaven?
TNC2012 Federated and scholarly identity - match made in heaven?
 
ORCID Outreach Meeting dev breakout session
ORCID Outreach Meeting dev breakout sessionORCID Outreach Meeting dev breakout session
ORCID Outreach Meeting dev breakout session
 
RDFC2012 Open Access to Research Data
RDFC2012 Open Access to Research DataRDFC2012 Open Access to Research Data
RDFC2012 Open Access to Research Data
 
Value of Unique IDs in Academia, Vilnius - Identifying knowledge contributors
Value of Unique IDs in Academia, Vilnius - Identifying knowledge contributorsValue of Unique IDs in Academia, Vilnius - Identifying knowledge contributors
Value of Unique IDs in Academia, Vilnius - Identifying knowledge contributors
 
GEN2PHEN GAM8 meeting Leiden - Identifiers for LSDBs
GEN2PHEN GAM8 meeting Leiden - Identifiers for LSDBsGEN2PHEN GAM8 meeting Leiden - Identifiers for LSDBs
GEN2PHEN GAM8 meeting Leiden - Identifiers for LSDBs
 
GEN2PHEN GAM8 meeting Leiden - Update on ORCID and other ID developments
GEN2PHEN GAM8 meeting Leiden - Update on ORCID and other ID developmentsGEN2PHEN GAM8 meeting Leiden - Update on ORCID and other ID developments
GEN2PHEN GAM8 meeting Leiden - Update on ORCID and other ID developments
 
VIVO conference Aug 2011: The VIVO platform and ORCID in the scholarly identi...
VIVO conference Aug 2011: The VIVO platform and ORCID in the scholarly identi...VIVO conference Aug 2011: The VIVO platform and ORCID in the scholarly identi...
VIVO conference Aug 2011: The VIVO platform and ORCID in the scholarly identi...
 
ORCID participant meeting May 2011: The digital scholar, identity on the Web ...
ORCID participant meeting May 2011: The digital scholar, identity on the Web ...ORCID participant meeting May 2011: The digital scholar, identity on the Web ...
ORCID participant meeting May 2011: The digital scholar, identity on the Web ...
 
DataCite workshop at BL April 2011
DataCite workshop at BL April 2011DataCite workshop at BL April 2011
DataCite workshop at BL April 2011
 
JISC MRD workshop Birmingham march 2011
JISC MRD workshop Birmingham march 2011JISC MRD workshop Birmingham march 2011
JISC MRD workshop Birmingham march 2011
 
NIH VIVO workshop Indiana March 2011
NIH VIVO workshop Indiana March 2011NIH VIVO workshop Indiana March 2011
NIH VIVO workshop Indiana March 2011
 
Identity in research data publication - meeting with SageCite people march2011
Identity in research data publication - meeting with SageCite people march2011Identity in research data publication - meeting with SageCite people march2011
Identity in research data publication - meeting with SageCite people march2011
 
Thorisson science online london sep2010
Thorisson science online london sep2010Thorisson science online london sep2010
Thorisson science online london sep2010
 

Staða opins aðgangs á Íslandi

  • 1. OA vikaOA vika 2012 2013 Málþing um opinn aðgang 25. október 2013 Guðmundur Á. Þórisson <gthorisson@gmail.com> Reiknistofnun Háskóla Íslands og ORCID - Open Researcher & Contributor ID Initiative @gthorisson | http://gthorisson.name | http://orcid.org/0000-0001-5635-1860 Þetta efni er birt með Creative Commons Attribution leyfinu (CC BY: http://creativecommons.org/licenses/by/3.0/). Það þýðir að leyfilegt er að afrita efnið, fjölfalda, dreifa og aðlaga að vild, svo fremi sem vitnað er í á viðeigandi hátt og höfundar & uppruna er getið. openaccessweek.org Staðan á Íslandi
  • 2. Yfirlit OA vika 2013 • Hvað er opinn aðgangur? • Ljón í veginum - hvar eru stærstu hindranirnar? Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is openaccessweek.org • Staðan á Íslandi vs. alþjóðlega
  • 3. Smá sjálf-intró OA vika 2013 openaccessweek.org Akademískur höfundur, líffræðingur/lífupplýsingafræðingur, óvirkur fræðimaður, tæknihaus með skoðanir á fræðiútgáfu Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is
  • 4. OA Ísland - áhugahópur um opinn aðgang openaccessweek.org OA vika 2013 Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is
  • 5. Scholarly journals don’t pay authors for their journal articles. Frá Peter Suber, erindi á ráðstefnu um OA, Landsbókasafni 13. apríl 2010 Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is OA vika 2013 openaccessweek.org What’s the difference between rock songs and research articles?
  • 6. Útgáfa fræðiefnis sem sértilfelli OA vika 2013 • Greinar í fræðiritum eru hugverk, skrifuð af höfundum ekki fyrir peninga, sem hluti af þeirra vinnu sem fræðimenn • Þetta er í grundvallaratriðum frábrugðið skáldritahöfundum, fréttamönnum, tónlistarmönnum og öðrum sem treysta á sölu hugverka sinna til að fá tekjur • Annars konar fræðiefni einnig gefið út (bækur, ráðstefnurit o.fl.) - ritrýndar tímaritsgreinar eru megin birtingarform fræðasamskipta í flestum sviðum vísindanna – Gjaldmiðll eða “academic currency” í fræðigeiranum - Publish or Perish kúltur Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is openaccessweek.org – Peter Suber: “works which authors give to the world”
  • 7. Fræðiefni í opnum aðgangi er ... OA vika 2013 • .. rafrænt • .. á Netinu • .. án endurgjalds • Bylting í upplýsingatækni og samskiptum síðustu 15-20 ár – Mögulegt að dreifa fræðiefni á ódýrari og hraðar hátt en nokkurn tíma áður – Hreinn kostnaður við að birta og dreifa vísindagreinum er nær enginn Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is openaccessweek.org • ..með sem minnstar takmarkanir á notkun
  • 8. Hvernig? grænt vs. gull OA vika 2013 openaccessweek.org OA gegnum fræðirit Credit: adapted from http://mostlyphysics.wordpress.com/2013/02/25/new-models-for-academic-publishing/ Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is
  • 9. Hvernig? grænt vs. gull OA gegnum fræðirit OA vika 2013 openaccessweek.org OA gegnum varðveislusöfn Credit: adapted from http://mostlyphysics.wordpress.com/2013/02/25/new-models-for-academic-publishing/ Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is
  • 10. Ávinningur fyrir höfunda openaccessweek.org Aukinn sýnileiki og áhrif – Vísindaframlög í opnum aðgangi eru aðgengileg breiðari lesendahópi, eru lesin af fleirum og það er oftar vitnað í þau. Þetta leiðir af sér aukinn áhrif eða “slagkraft” framlagsins (e.impact) fyrir höfunda og rannsóknarstofnanir sem þeir vinna fyrir, og sjóðir sem fjárfesta í rannsóknunum fá meira fyrir peningana. OA vika 2013 Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is
  • 11. Ávinningur fyrir höfunda openaccessweek.org Aukinn sýnileiki og áhrif – Vísindaframlög í opnum aðgangi eru aðgengileg breiðari lesendahópi, eru lesin af fleirum og það er oftar vitnað í þau. Þetta leiðir af sér aukinn áhrif eða “slagkraft” framlagsins (e.impact) fyrir höfunda og rannsóknarstofnanir sem þeir vinna fyrir, og sjóðir sem fjárfesta í rannsóknunum fá meira fyrir peningana. OA vika 2013 Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is
  • 12. Ávinningur fyrir lesendur OA vika 2013 openaccessweek.org • Frjáls aðgengi að upplýsingum og þekkingu – Óhindrað aðgengi eflir og hraðar á rannsóknar- og uppgötvunarferlinu fyrir alla þáttakendur í vísinda- og fræðastarfsemi, ekki bara fyrir þá sem hafa efni á að kaupa áskrift að lokuðum fræðiritum. Til dæmis hafa vísindamenn í þróunarlöndunum aðeins aðgang að litlum hluta alls útgefins fræðiefnis, samanborið við kollega sína í vestrænum ríkjum. Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is
  • 13. Ávinningur fyrir lesendur OA vika 2013 openaccessweek.org • Frjáls aðgengi að upplýsingum og þekkingu – Óhindrað aðgengi eflir og hraðar á rannsóknar- og uppgötvunarferlinu fyrir alla þáttakendur í vísinda- og fræðastarfsemi, ekki bara fyrir þá sem hafa efni á að kaupa áskrift að lokuðum fræðiritum. Til dæmis hafa vísindamenn í þróunarlöndunum aðeins aðgang að litlum hluta alls útgefins fræðiefnis, samanborið við kollega sína í vestrænum ríkjum. Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is
  • 14. Réttlætismál OA vika 2013 openaccessweek.org • Aðgengi almennings – Meirihluti rannsóknastarfsemi er fjármagnaður gegnum rannsóknarsjóði á vegum hins opinbera (t.d. Rannís á Íslandi). Almennir skattborgarar hafa skýlausan rétt á að nálgast niðurstöður rannsókna sem þeir hafa sjálfir borgað fyrir. Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is
  • 15. Réttlætismál OA vika 2013 openaccessweek.org • Aðgengi almennings – Meirihluti rannsóknastarfsemi er fjármagnaður gegnum rannsóknarsjóði á vegum hins opinbera (t.d. Rannís á Íslandi). Almennir skattborgarar hafa skýlausan rétt á að nálgast niðurstöður rannsókna sem þeir hafa sjálfir borgað fyrir. Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is
  • 16. Útgáfa tímarita í opnum aðgangi OA vika 2013 • Heildarfjöldi fræðirita ~25þús openaccessweek.org • Nærri 10þús rit skráð í DOAJ Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is
  • 17. Útgáfa tímarita í opnum aðgangi OA vika 2013 • ~1.66M greinar gefnar út samtals árið 2011, þar af~17% OA • Laakso og Björk: – “Approximately 17% of the 1.66 million articles published during 2011 [indexed in] Scopus are available OA through publishers” – “It no longer seems to be a question whether OA is a viable alternative to the traditional subscription model for scholarly journal publishing; the question is rather when OA publishing will become the mainstream model” Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is openaccessweek.org – “most articles immediately (12%).. some within 12 months of publication (5%)”
  • 18. Fjármögnun gull OA útgáfu OA vika 2013 • Flest opin rit taka engin birtingargjöld - fjármögnuð á annan hátt • Hin taka frá $20 til $3800 per grein. Meðaltal ~$900 • “Hybrid” OA - áskriftarrit bjóða upp á að opna stakar greinar – yfirleitt mjög hátt gjald, algengt $3000/grein – “double-dipping” - útgefandi fær áskriftartekjur OG tekur af þessum gjöldum – löglegt athæfi en siðlaust – ruglar höfunda: margir halda að allt OA sé hybrid OA Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is openaccessweek.org – Solomon, D. J. & Björk, B.-C. A study of open access journals using article processing charges. J. Am. Soc. Inf. Sci. Technol. 63, 1485–1495 (2012).
  • 19. openaccessweek.org OA vika 2013 Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is
  • 20. Varðveislusöfn - grænt OA • 25-30% af efni til viðbótar aðgengilegt gegnum varðveislusöfn eða vefsíður (leit í Google) Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is openaccessweek.org OA vika 2013
  • 21. Allt að þriðjungur alls efnis í OA openaccessweek.org OA vika 2013 Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is
  • 22. Fræðigreinar frá Íslandi OA vika 2013 • ~1,500 greinar eftir íslenska höfunda árið 2011 • Utan heilbrigðisvísinda eru nær engar þeirra í varðveislusöfnum á Íslandi Mynd frá Rannís Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is openaccessweek.org • Mjög fáar þeirra í opnum ritum
  • 23. Fræðiútgáfa á Íslandi - könnun • Samtals 51 tímarit fræðilegs eðlis OA vika 2013 – ~1/3 birt rafrænt og opin strax við birtingu (open access) – ~1/3 birt rafrænt <=2 árum eftir birtingu á pappír (delayed access) openaccessweek.org – ~1/3 lengri birtingartöf en 2 ár eða bara til á prenti Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is
  • 24. Fræðiútgáfa á Íslandi - könnun OA vika 2013 • Opinn aðgangur útbreiddari en búist var við • 3/4 tímaritanna birta bara eða aðallega á íslensku móðurmálið spilar mikilvæga rullu í fræðiútgáfu • Mjög lítill hluti ritanna virk á OA vettvangi – 6x skráð í DOAJ • Mörg ritanna huga ekki að langtíma varðveislu • Nokkur rit einungis gefin á prenti Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is openaccessweek.org – 2x meðlimir í OASPA - Open Access Scholarly Publishers Association
  • 25. Stefnur og reglur - OA í Evrópu • ~20% af styrkjum í FP7 rammaáætlun ESB komu með “best effort” samningsákvæðum um opinn aðgang OA vika 2013 • Fjölmargir íslenskir vísindamenn eru þátttakendur í FP7-verkefnum og því með OA kvaðir • Þáttaka Bókasafns LSH í OpenAIRE+ frá 2012 Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is openaccessweek.org • 100% af styrkjum í HORIZON 2020 koma með bindandi ákvæðum um birtingu í opnum aðgangi
  • 26. Pólitísk stefnumörkun openaccessweek.org OA vika 2013 Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is
  • 27. Pólitísk stefnumörkun openaccessweek.org OA vika 2013 Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is
  • 28. Viljayfirlýsingar OA vika 2013 openaccessweek.org • Landsbókasafn skrifar undir Berlínaryfirlýsinguna 2012 Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is
  • 29. Breytingar á landslögum openaccessweek.org OA vika 2013 Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is
  • 30. Stefna Rannís - ákvæði í reglum til styrkþega openaccessweek.org OA vika 2013 Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is
  • 31. Stefnur háskóla og annarra stofnana OA vika 2013 openaccessweek.org • Mikill vöxtur í grænum OA reglum hjá stofnunum / undirstofnunum og rannsóknarsjóðum síðustu ár Frá http://roarmap.eprints.org Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is
  • 32. Stefnur háskóla og annarra stofnana OA vika 2013 • Bifröst tekur openaccessweek.org • Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is
  • 33. Stefnur háskóla og annarra stofnana openaccessweek.org OA vika 2013 Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is
  • 34. Af hverju þarf annars reglur og stefnur? OA vika 2013 • Uppástungur, vinsamleg tilmæli og svipað hafa ekki virkað – Stefna NIH náði ekki fótfestu fyrr en þeir komu með ákvæði (+viðurlög síðar) • Þetta eru heldur ekki reglur “að ofan” heldur vinnulag sem starfsfólk sammælist um og “codify”-ar í formi regla – “við ætlum að vinna hlutina svona hér” – Langflestar stefnur stofnana erlendis hafa verið fyrst ræddar og svo samþykktar nær einróma af akademískum starfsmönnum – Hvernig útfært: eftirlit og eftirfylgni mikilvægt, fylgst með hvað starfsmenn stofnunar birta og hvar, viðurlög ef starfsreglum er ekki fylgt Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is openaccessweek.org – “Hörðustu” OA stefnur eru tendar við rannsóknarmat f. akademíska starfsmenn
  • 35. openaccessweek.org OA vika 2013 Mynd frá http://conservationcubclub.com Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is
  • 36. Ísland vantar upplýsingakerfi fyrir rannsóknir • Halda utan um lykilupplýsingar eins og .. OA vika 2013 – hvaða rannsóknarverkefni unnin af akademískum starfsmönnum í landinu – hvaða styrkir (frá Rannís eða öðrum) fara í að fjármagna verkefnin – hvaða fræðimenn eru að fá styrkina og framkvæma verkefnin, og • Líka aðstoða höfunda við að halda utan um birtingar + koma verkum sínum í varðveislusafn • CRIS - Current Research Information System – Háskólar erlendis með ýmist keyptar CRIS lausnir eða hafa “heimaræktað” – CRIS ráðstefnur í Evrópu og víðar, hugbúnaðariðnaður, rannsóknarverkefni o.fl. Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is openaccessweek.org – hvaða greinar, gagnasöfn og aðrar “afurðir” verða til við þessa starfsemi
  • 37. Dæmi um commercial CRIS tól: Pure openaccessweek.org OA vika 2013 Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is
  • 38. Mannleg vandamál ekki leyst með tækni OA vika 2013 • Tæknilausnir hjálpa lítið ef ekki er skýr vilji, skilningur og stefna um að nýta þær openaccessweek.org – Á við um CRIS upplýsingakerfi, varðveislusöfn o.fl. http://humorpig.com Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is
  • 39. Vantar stoðþjónustu + fræðslu OA vika 2013 • Þarf að fræða, styðja við og aðstoða starfandi fræðimenn • Þarf að fræða nemendur í rannsóknarnámi • Þarf að samhæfa aðgerðir aðila í rannsóknum á landinu – Útbúa fræðsluefni • Á sérstaklega við um grænu leiðina og varðveislusöfn – Hirslan þjónar heilbrigðisvísindum - getur hún / á hún að anna öllu landinu? – Skemman orðin mjög sérhæfð og hugbúnaður komin í “tæknilegan botnlanga” • Hver/hverjir eiga að sjá um þetta? • Hvernig á að borga fyrir þetta? Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is openaccessweek.org – Veita stoðþjónustu (national helpdesk)
  • 40. openaccessweek.org OA vika 2013 Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is
  • 41. OA vika 2013 • Innviðir • Markáætlun  um rafræna innviði og alþjóðlegt samstarf openaccessweek.org • Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is
  • 42. openaccessweek.org OA vika 2013 Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is
  • 43. openaccessweek.org OA vika 2013 Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is
  • 44. Stofnanatregða OA vika 2013 • Stærsta mennta- og rannsóknarstofnun landsins ætti að vera í forystuhlutverki - en er það ekki • Mikill seinagangur og leynimakk í kringum stefnumótun Háskóla Íslands • Þetta er ekki leiðin til að ná sátt um svo mikilvægt mál Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is openaccessweek.org http://opinnadgangur.is/2013/05/17/oa-stefna-haskola-islands-sagan-rakin/
  • 45. openaccessweek.org OA vika 2013 http://funny-pictures-blog.com Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is
  • 46. Matskerfi og hvatar OA vika 2013 • Matskerfi opinberu háskólanna býr til sterka hvata til að birta greinar í high-impact ritum, sem flest eru lokuð áskriftarrit • Öllu skiptir að efni birtist á ákveðnum stöðum • Hvernig breytum við þessu? Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is openaccessweek.org • Litlu skiptir hvort efnið sé aðgengilegt eða gæði einstakra verka
  • 47. Umræða á villigötum OA vika 2013 • Dæmi: umræður á hi-starf póstlista sl. vor, gagnrýni á útfærslu í stefnudrögum HÍ: – “stenst ekki íslensk lög því verið er að þvinga höfunda til að láta eign sína af hendi” – Svar: ókei, kannske það. En hvernig mætti útfæra stefnuna á annan hátt? • Dæmi: gagnrýni á reglur Rannís openaccessweek.org – “verð að birta í OA riti - skerðing á akademískt frelsi mín til að birta þar sem ég vil” – “það er rándýrt að setja greinar í OA, við þurfum miklu meira fjármagn” – Svar: nei, það er hægt að birta í áskriftarriti og setja svo postprint í varðveislusafn - grænt OA http://jeffreyhill.typepad.com Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is
  • 48. Tölum saman og finnum lausnir openaccessweek.org OA vika 2013 http://www.thegeminigeek.com/how-did-the-practice-of-shaking-hands-begin/ Málþing um opinn aðgang 2013, Háskólanum í Reykjavík | opinnadgangur.is
  • 49. OA vikaOA vika 2012 2013 openaccessweek.org TAKK FYRIR Mynd frá http://open-access.org.uk