SlideShare une entreprise Scribd logo
1  sur  20
Télécharger pour lire hors ligne
FTL 103

Mál- og talvandamál
Inga Sigurðardóttir
Mál- og talvandamál
• Hvað er mál- og talvandamál? –
erfiðleikar með tjáningu og
málfarslegan skilning.
• Eðli og umfang málhömlunar segir til
um hversu miklir erfiðleikarnir eru.
Frávik í máli og tali
• Börn með frávik í máli geta átt erfitt með að…
–
–
–
–
–
–

hlusta á aðra og halda athygli
tengjast öðru fólki
skilja það sem sagt er við þau
læra og nota ný orð
tengja tvö orð eða fleiri saman í setningar
taka þátt í rökræðum

• Frávik í tali fela í sér að barnið er með…

– framburðarerfiðleika (það ber ekki öll
málhljóðin/stafina rétt og skýrt fram)
– stam (það kemur orðum og setningum ekki eðlilega frá
sér)
– raddveilu (t.d. er röddin stöðugt hás og loftkennd og
barnið þreytist fljótt á að tala)
– óeðlilegan nefhljóm sem gerir talið óeðlilegt áheyrnar
Skilgreining – eiga erfitt með að tjá sig
• Málvandamál / alvarlegri – yfirleitt
tengt starfsemi heilans.
– Erfitt með að mynda setningar
– Málfræði röng
– Erfiðleikar við setningamyndun
– Orðaforði fátæklegur

• Talvandamál

– Felur í sér erfiðleika við að bera hljóðin
rétt fram
Málhömlun
• Felur í sér skertan málþroska
• Skerðingin nær til bæði skilnings og
tjáningar
• Verklegur og sjónrænn þroski er innan
eðlilegra marka
• Ef barn er með mikla skerðingu í málþroska
sem nær til bæði skilnings og tjáningar =>
þörf fyrir langvarandi aðstoð
Tíðni mál- og talvandamála
• 1% barna greinist með mjög alvarlegar
málhamlanir sem felur í sér að barn talar
nánast ekkert.
• 1-3% grunnskólabarna glímir við
málfarslega erfiðleika
• Almennt talað um 3-15% barna eigi við
minna alvarleg mál- og talvandamál að
stríða
• Tölur geta verið mismunandi eftir
skilgreiningum, þ.e. hvað er notað sem
viðmið varðandi málhamlanir
Orsakir mál- og talvandamála
• Líffræðilegir þættir – alvarlegar málhamlanir má
alltaf rekja til líffræðilegra þátta.
– Heyrnarskerðing, greindarskerðing og slök hreyfigeta.

• Ytri þættir
–
–
–
–

Slakar málfyrirmyndir
Lítið talað við börn
Talað rangt mál
Tilfinningatengsl

• Sambland af þessu tvennu
– Geta haft víxlverkandi áhrif,
– t,d, greind rétt undir meðallagi, slakt málumhverfi
• => málþroskafrávik.
Málþroski og greindarskerðing
• Eru nátengd hugtök – samhljóða
niðurstöður úr málþroska- og
greindarprófum.
• Hæfni til málhæfni og málskilnings er
aldrei meiri en almennur vitsmunaþroski
• Greindarskert barn á að læra það mál
sem nýtist því til tjáningar.
• Vinna þarf með

– Málskilning, orðaforða, setningamyndun, fra
mburð, málfræði og málnotkun.
Tengsl málþroska við aðrar raskanir
• Málþroski og heyrnarskerðing:

– Heyrnarskerðing veldur seinkuðum
málþroska

• Málþroski og hreyfiþroski:

– Hreyfingar talfæra áhrif á málþroska en
tengsl við hreyfiþroska eru minni en talið
hefur verið

• Málþroski og hegðun:

– Hegðunarvandamál algeng
– Óskýr í tali => ergileg
– Slakur málskilningur => hegðunarvandkvæði
– Draga sig í hlé => félagslegir erfiðleikar
Talerfiðleikar
• Stam

– Smábarnastam

• Framburðargallar

– Hljóð ekki borin rétt fram

• Nefmæli

– Opið nefmæli
– Lokað nefmæli

• Raddvandamál

– Hás eða skræk rödd
Þjónusta
• Greining fer fram á
heilsugæslustöðvum, heyrnar- og
talmeinastöð og Greiningarstöð
• Þjálfun fer fram í leikskólum og
grunnskólum.
• Þeir sem sjá um þjálfun barna með málog talvandamál eru
sérkennarar, talmeinafræðingar, sálfræ
ðingar, starfsfólk skólaheilsugæslu og
þroskaþjálfar.
Helstu mál- og talmein
1. Málþroskaröskun
2. Framburðarröskun
3. Stam
4. Raddveilur
5. Talþjálfun heyrnarskertra og fólks með kuðungsígræðslu
6. Slök hljóðkerfisvitund
7. Talþjálfun vegna skarðs í góm/vör
8. Talþjálfun vegna tunguþrýstings
9. Málstol (og verkstol)
10. Þvoglumæli fullorðinna (í kjölfar heilablóðfalls eða
sjúkdóma)
• 11. Máltruflanir vegna taugasjúkdóma (Parkinsonssveiki,
MS, MG, MND o.s.frv.) eða slysa (höfuðskaði)
• 12. Kyngingartregða
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
Lestrarerfiðleikar
Lestrarerfiðleikar
• Hafa margþætt áhrif á möguleika til
náms.
• Hefur áhrif á sjálfsmynd nemenda
• Greina þarf á milli byrjunarerfiðleika í
lestri og sértækra lestrarerfiðleika
• Mikilvægt að greinist snemma til að
koma í veg fyrir neikvæð áhrif á
námsgetu.
Tíðni
• Tíðnitölur á reiki – ólíkt birtingarform
• Í grunnskólum er tíðni 7-10%.
• Tölur lægri í framhaldsskólum – af
hverju?
Orsakir – er ættgengt
• Rannsóknir hafa beinst að
– Heilastarfssemi, líffræðilegum þáttum og
áhrif erfða og umhverfis.

• Eru truflanir í heilastarfsemi sem leiða
til erfiðleika á afmörkuðum sviðum
• Orsakir líffræðilegar
– má rekja til truflunar í málstöð heilans =>
skert færni við úrvinnslu hljóðrænna áreita
Hvað er Dyslexía?

Að eiga í erfiðleikum með orð

• Birtist sem erfiðleikar við úrvinnslu
áreita sem leiðir af sér litla
lestrarfærni sem ekki er hægt að rekja
til lítilla námshæfileika eða annarra
þekktra orsaka.
• Eiga erfitt með að

– greina á milli ólíkra hljóða,
– muna hljóð bókstafa,
– greina orð niður í hljóð
– tengja hljóð saman í orð
Hvað er Dyslexía?
• Erfiðleikar með
– Lestur, stafsetningu og ritmál
– Málhljóðin, sundurgreina hljóð
– Fínhreyfingar
– Einbeitingu
– Glósu- og námstækni
– Lestrarhraða
Mismunandi skilgreiningar
• Alþjóðasamtök taugalækna

– Dyslexía er veila hjá börnum sem lýsir sér í
því að þau nái ekki færni í lestri, skrift og
stafsetningu þrátt fyrir hefðbundna
kennslu og nægjanlega greind.

• British Dyslexia Association

– Dyslexía er sértækir
námserfiðleikar, birtast í erfiðleikum í
lestri, stafsetningu og meðferð ritaðs máls
og geti verið samfara vandamálum í
stærðfræði. Tengist einkum erfiðleikum við
að ná tökum á ritmáli
Hvað er til ráða ?
Beita fjölbreyttum kennsluaðferðum
Kenna nemandanum námstækni
Þjálfa nemanda í minnisaðferðum
Efla sjálfstraust nemanda og trú á eigin
færni
• Gefa þeim aukið svigrúm og meiri tíma,
leggja áherslu á endurtekningar.
• Sýna nemendum skilning
• Veita svigrúm í námsgögnum og prófaaðstæðum þ.e. lengri próftími osfrv.
•
•
•
•

Contenu connexe

Plus de Inga Sigurðardóttir

Plus de Inga Sigurðardóttir (7)

R7 rennismidi
R7 rennismidiR7 rennismidi
R7 rennismidi
 
Fos 104 npa
Fos 104 npaFos 104 npa
Fos 104 npa
 
Fos 104 hugmyndafræðin um sjálfstætt líf
Fos 104 hugmyndafræðin um sjálfstætt lífFos 104 hugmyndafræðin um sjálfstætt líf
Fos 104 hugmyndafræðin um sjálfstætt líf
 
Fos 104 sjonarhorn á fötlun. Inga Sigurðardóttir
Fos 104 sjonarhorn á fötlun. Inga SigurðardóttirFos 104 sjonarhorn á fötlun. Inga Sigurðardóttir
Fos 104 sjonarhorn á fötlun. Inga Sigurðardóttir
 
Fos 104 normalisering og integrering
Fos 104 normalisering og integreringFos 104 normalisering og integrering
Fos 104 normalisering og integrering
 
Einhv upplysh
Einhv upplyshEinhv upplysh
Einhv upplysh
 
Ftl 103 glærur flogaveiki
Ftl 103 glærur flogaveikiFtl 103 glærur flogaveiki
Ftl 103 glærur flogaveiki
 

Ftl 103 mal og tal og les

  • 1. FTL 103 Mál- og talvandamál Inga Sigurðardóttir
  • 2. Mál- og talvandamál • Hvað er mál- og talvandamál? – erfiðleikar með tjáningu og málfarslegan skilning. • Eðli og umfang málhömlunar segir til um hversu miklir erfiðleikarnir eru.
  • 3. Frávik í máli og tali • Börn með frávik í máli geta átt erfitt með að… – – – – – – hlusta á aðra og halda athygli tengjast öðru fólki skilja það sem sagt er við þau læra og nota ný orð tengja tvö orð eða fleiri saman í setningar taka þátt í rökræðum • Frávik í tali fela í sér að barnið er með… – framburðarerfiðleika (það ber ekki öll málhljóðin/stafina rétt og skýrt fram) – stam (það kemur orðum og setningum ekki eðlilega frá sér) – raddveilu (t.d. er röddin stöðugt hás og loftkennd og barnið þreytist fljótt á að tala) – óeðlilegan nefhljóm sem gerir talið óeðlilegt áheyrnar
  • 4. Skilgreining – eiga erfitt með að tjá sig • Málvandamál / alvarlegri – yfirleitt tengt starfsemi heilans. – Erfitt með að mynda setningar – Málfræði röng – Erfiðleikar við setningamyndun – Orðaforði fátæklegur • Talvandamál – Felur í sér erfiðleika við að bera hljóðin rétt fram
  • 5. Málhömlun • Felur í sér skertan málþroska • Skerðingin nær til bæði skilnings og tjáningar • Verklegur og sjónrænn þroski er innan eðlilegra marka • Ef barn er með mikla skerðingu í málþroska sem nær til bæði skilnings og tjáningar => þörf fyrir langvarandi aðstoð
  • 6. Tíðni mál- og talvandamála • 1% barna greinist með mjög alvarlegar málhamlanir sem felur í sér að barn talar nánast ekkert. • 1-3% grunnskólabarna glímir við málfarslega erfiðleika • Almennt talað um 3-15% barna eigi við minna alvarleg mál- og talvandamál að stríða • Tölur geta verið mismunandi eftir skilgreiningum, þ.e. hvað er notað sem viðmið varðandi málhamlanir
  • 7. Orsakir mál- og talvandamála • Líffræðilegir þættir – alvarlegar málhamlanir má alltaf rekja til líffræðilegra þátta. – Heyrnarskerðing, greindarskerðing og slök hreyfigeta. • Ytri þættir – – – – Slakar málfyrirmyndir Lítið talað við börn Talað rangt mál Tilfinningatengsl • Sambland af þessu tvennu – Geta haft víxlverkandi áhrif, – t,d, greind rétt undir meðallagi, slakt málumhverfi • => málþroskafrávik.
  • 8. Málþroski og greindarskerðing • Eru nátengd hugtök – samhljóða niðurstöður úr málþroska- og greindarprófum. • Hæfni til málhæfni og málskilnings er aldrei meiri en almennur vitsmunaþroski • Greindarskert barn á að læra það mál sem nýtist því til tjáningar. • Vinna þarf með – Málskilning, orðaforða, setningamyndun, fra mburð, málfræði og málnotkun.
  • 9. Tengsl málþroska við aðrar raskanir • Málþroski og heyrnarskerðing: – Heyrnarskerðing veldur seinkuðum málþroska • Málþroski og hreyfiþroski: – Hreyfingar talfæra áhrif á málþroska en tengsl við hreyfiþroska eru minni en talið hefur verið • Málþroski og hegðun: – Hegðunarvandamál algeng – Óskýr í tali => ergileg – Slakur málskilningur => hegðunarvandkvæði – Draga sig í hlé => félagslegir erfiðleikar
  • 10. Talerfiðleikar • Stam – Smábarnastam • Framburðargallar – Hljóð ekki borin rétt fram • Nefmæli – Opið nefmæli – Lokað nefmæli • Raddvandamál – Hás eða skræk rödd
  • 11. Þjónusta • Greining fer fram á heilsugæslustöðvum, heyrnar- og talmeinastöð og Greiningarstöð • Þjálfun fer fram í leikskólum og grunnskólum. • Þeir sem sjá um þjálfun barna með málog talvandamál eru sérkennarar, talmeinafræðingar, sálfræ ðingar, starfsfólk skólaheilsugæslu og þroskaþjálfar.
  • 12. Helstu mál- og talmein 1. Málþroskaröskun 2. Framburðarröskun 3. Stam 4. Raddveilur 5. Talþjálfun heyrnarskertra og fólks með kuðungsígræðslu 6. Slök hljóðkerfisvitund 7. Talþjálfun vegna skarðs í góm/vör 8. Talþjálfun vegna tunguþrýstings 9. Málstol (og verkstol) 10. Þvoglumæli fullorðinna (í kjölfar heilablóðfalls eða sjúkdóma) • 11. Máltruflanir vegna taugasjúkdóma (Parkinsonssveiki, MS, MG, MND o.s.frv.) eða slysa (höfuðskaði) • 12. Kyngingartregða • • • • • • • • • •
  • 14. Lestrarerfiðleikar • Hafa margþætt áhrif á möguleika til náms. • Hefur áhrif á sjálfsmynd nemenda • Greina þarf á milli byrjunarerfiðleika í lestri og sértækra lestrarerfiðleika • Mikilvægt að greinist snemma til að koma í veg fyrir neikvæð áhrif á námsgetu.
  • 15. Tíðni • Tíðnitölur á reiki – ólíkt birtingarform • Í grunnskólum er tíðni 7-10%. • Tölur lægri í framhaldsskólum – af hverju?
  • 16. Orsakir – er ættgengt • Rannsóknir hafa beinst að – Heilastarfssemi, líffræðilegum þáttum og áhrif erfða og umhverfis. • Eru truflanir í heilastarfsemi sem leiða til erfiðleika á afmörkuðum sviðum • Orsakir líffræðilegar – má rekja til truflunar í málstöð heilans => skert færni við úrvinnslu hljóðrænna áreita
  • 17. Hvað er Dyslexía? Að eiga í erfiðleikum með orð • Birtist sem erfiðleikar við úrvinnslu áreita sem leiðir af sér litla lestrarfærni sem ekki er hægt að rekja til lítilla námshæfileika eða annarra þekktra orsaka. • Eiga erfitt með að – greina á milli ólíkra hljóða, – muna hljóð bókstafa, – greina orð niður í hljóð – tengja hljóð saman í orð
  • 18. Hvað er Dyslexía? • Erfiðleikar með – Lestur, stafsetningu og ritmál – Málhljóðin, sundurgreina hljóð – Fínhreyfingar – Einbeitingu – Glósu- og námstækni – Lestrarhraða
  • 19. Mismunandi skilgreiningar • Alþjóðasamtök taugalækna – Dyslexía er veila hjá börnum sem lýsir sér í því að þau nái ekki færni í lestri, skrift og stafsetningu þrátt fyrir hefðbundna kennslu og nægjanlega greind. • British Dyslexia Association – Dyslexía er sértækir námserfiðleikar, birtast í erfiðleikum í lestri, stafsetningu og meðferð ritaðs máls og geti verið samfara vandamálum í stærðfræði. Tengist einkum erfiðleikum við að ná tökum á ritmáli
  • 20. Hvað er til ráða ? Beita fjölbreyttum kennsluaðferðum Kenna nemandanum námstækni Þjálfa nemanda í minnisaðferðum Efla sjálfstraust nemanda og trú á eigin færni • Gefa þeim aukið svigrúm og meiri tíma, leggja áherslu á endurtekningar. • Sýna nemendum skilning • Veita svigrúm í námsgögnum og prófaaðstæðum þ.e. lengri próftími osfrv. • • • •