SlideShare une entreprise Scribd logo
1  sur  12
Karen Jacobsen 7. AÖ
 Hallgrímur Pétursson fæddist árið 1614
 Hann er talinn fæddur í Gröf á Höfðaströnd
 Foreldrar hans voru Pétur Guðmundsson og Solveig
  Jónsdóttir
 Hallgrímur mun að mestu hafa
  verið alinn upp á Hólum í
   Hjaltadal
       þar var faðir hans hringjari
 Hallgrímur var óþekkur í æsku
 Hann var látinn hætta í    Vigfús sem skrifaði
 náminu á Hólum               ævisögu Hallgríms telur
                              að Hallgrímur hafi verið
                              látinn fara frá Hólum
                              fyrir kveðskap
                             Hann fór svo erlendis og
                              komst þar í þjónustu hjá
                              járnsmið
 Hallgrímur fór til
  Kaupmannahafnar árið
  1632
 Um haustið komst hann
  í Vorrar frúar skóla sem
  er prestsskóli
 Haustið 1636 er hann
  kominn í efsta bekk
  skólans
                       Kirkjan hjá Vorrar frúar skóla
 Hann var fenginn til þess
 að hressa upp á
 kristindóm og íslensku
 Íslendinga sem voru
 leystir úr ánauð í Alsír
     -Þeir höfðu verið herleiddir
     þangað í Tyrkjaráninu 1627
 Meðal hinna útleystu var Guðríður Símonardóttir
      -hún var um það bil sextán árum eldri en Hallgrímur
 Guðríður var gift Eyjólfi Sölmundarsyni en honum hafði
  ekki verið rænt
 Hallgrímur og Guðríður urðu ástfangin og varð Guðríður
  ólétt eftir hann
 Þar með var skólanámi Hallgríms sjálfhætt og hélt hann
  með Guðríði til Íslands vorið 1637
      -Eyjólfur, maður Guðríðar var þá dáinn
        hann hafði drukknað
 Guðríður ól barn stuttu eftir komuna til Íslands
 Skömmu síðar gengu þau Hallgrímur í hjónaband
 Guðríður og Hallgrímur áttu þrjú börn
       -Eyjólfur var elstur, þá Guðmundur og yngst var Steinunn
        sem dó 4 ára
 Eftir Steinunni orti Hallgrímur
eitt hjartnæmast harmljóð á
íslenska tungu
 Ekkert er vitað hvað varð
um Guðmund en trúlega hefur
hann dáið í æsku eða á unglingsárum              Legsteinn Steinunnar
 Næstu árin vann Hallgrímur ýmis konar erfiðisvinnu á
 Suðurnesjum
      -þar munu þau hjón hafa lifað við sára fátækt en ekki er vitað
       með vissu hvar þau bjuggu
 Árið 1644 var Hallgrímur vígður til prests á Hvalsnesi
      -Þá batnaði hagur þeirra hjóna

 Hallgrímur þjónaði Hvalsnesþingum
þangað til honum var veittur Saurbær á
Hvalfjarðarströnd árið 1651.
     -Þar bjó hann við nokkuð góð efni þrátt
     fyrir að bær þeirra Guðríðar brynni í eldi
     árið 1662
 Árið 1665 fékk
  Hallgrímur holdsveiki og
  átti erfitt með að þjóna
  embætti sínu
      -Lét hann endanlega af
       prestskap 1668.
 Þau hjónin fluttu svo til
  Eyjólfs sonar síns á
  Kalastöðum og síðan að
  Ferstiklu en þar andaðist
  Hallgrímur                    Kirkjan á Saubæ sem Hallgrímur
                                þjónaði
       -27. október 1674
 Eyjólfur bjó á Ferstiklu
   eftir föður sinn og þar
   andaðist hann 1679.
  Flutti þá Guðríður móðir
   hans aftur að Saurbæ og
   dó þar árið 1682 hjá séra
   Hannesi Björnssyni



Styttan sem gerð var í minningu um Guðríði
 Hallgrímur er eitt frægast
  trúarskáld Íslendinga og
  líklega hefur ekkert skáld
  orðið þjóðinni
  hjartfólgnara en hann
 Frægasta verk hans eru
  Passíusálmarnir, ortir út
  af píslarsögu Krists
      -Þeir voru fyrst prentaðir
       á Hólum 1666 og hafa nú
       komið út yfir 90 sinnum
 Sálmurinn Um dauðans                                 Um dauðans óvissa
   óvissa tíma er ásamt                                   tíma er alls þrettán
   Passíusálmunum                                         erindi.
   frægusta trúarljóð Hallgríms

Hér er smá brot úr ljóðinu:

Allt eins og blómstrið eina   Svo hleypur æskan unga
upp vex á sléttri grund,      óvissa dauðans leið
fagurt með frjóvgun hreina    sem aldur og ellin þunga,
fyrst um dags morgunstund,    allt rennur sama skeið.
á snöggu augabragði           Innsigli engir fengu
af skorið verður fljótt,      upp á lífsstunda bið,
lit og blöð niður lagði,      en þann kost undir gengu
líf mannlegt endar skjótt.    allir að skilja við.

Contenu connexe

Tendances

Hallgrimur Péttursson
Hallgrimur PétturssonHallgrimur Péttursson
Hallgrimur Pétturssoneygloanna2789
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonPaula3594
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonLindalif
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonUnnurH2529
 
Oskar yfirfarid
Oskar yfirfaridOskar yfirfarid
Oskar yfirfaridoskar21
 
Hallgrimur petursson (1)
Hallgrimur petursson (1)Hallgrimur petursson (1)
Hallgrimur petursson (1)thorunnaa3560
 
Hallgrimur petursson (1)
Hallgrimur petursson (1)Hallgrimur petursson (1)
Hallgrimur petursson (1)thorunnaa3560
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonmatthiasbm2899
 
Hallgrimur petursson2
Hallgrimur petursson2Hallgrimur petursson2
Hallgrimur petursson2sunneva
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonellagella
 

Tendances (18)

Hallgrimur Péttursson
Hallgrimur PétturssonHallgrimur Péttursson
Hallgrimur Péttursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Oskar yfirfarid
Oskar yfirfaridOskar yfirfarid
Oskar yfirfarid
 
Hallgrimur petursson (1)
Hallgrimur petursson (1)Hallgrimur petursson (1)
Hallgrimur petursson (1)
 
Hallgrimur petursson (1)
Hallgrimur petursson (1)Hallgrimur petursson (1)
Hallgrimur petursson (1)
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrimur petursson2
Hallgrimur petursson2Hallgrimur petursson2
Hallgrimur petursson2
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 

En vedette

Использование информационных технологий для контроля за состоянием территорий...
Использование информационных технологий для контроля за состоянием территорий...Использование информационных технологий для контроля за состоянием территорий...
Использование информационных технологий для контроля за состоянием территорий...Moscow IT Department
 
The Axolotl
The AxolotlThe Axolotl
The Axolotlcveron
 
Best parks of america nov 2012 hospitality technology
Best parks of america nov 2012   hospitality technologyBest parks of america nov 2012   hospitality technology
Best parks of america nov 2012 hospitality technologyEvelyne Oreskovich
 
Digital Identity- Film 315 Presentation by TPedr0n
Digital Identity- Film 315 Presentation by TPedr0nDigital Identity- Film 315 Presentation by TPedr0n
Digital Identity- Film 315 Presentation by TPedr0nTom Pedron
 
Журнал "Инфогород". Выпуск 10
Журнал "Инфогород". Выпуск 10Журнал "Инфогород". Выпуск 10
Журнал "Инфогород". Выпуск 10Moscow IT Department
 
Концепция информатизации диспансеризации
Концепция информатизации диспансеризацииКонцепция информатизации диспансеризации
Концепция информатизации диспансеризацииMoscow IT Department
 
Итоги радиомониторинга качества связи в Москве, июнь 2012 г.
Итоги радиомониторинга качества связи в Москве, июнь 2012 г.Итоги радиомониторинга качества связи в Москве, июнь 2012 г.
Итоги радиомониторинга качества связи в Москве, июнь 2012 г.Moscow IT Department
 
KESALAHAN TATABAHASA BM
KESALAHAN TATABAHASA BMKESALAHAN TATABAHASA BM
KESALAHAN TATABAHASA BMChinlee Ho
 
The axolotl
The axolotlThe axolotl
The axolotlcveron
 
Evolution of broadcast graphics
Evolution of broadcast graphicsEvolution of broadcast graphics
Evolution of broadcast graphicsDerek Walker
 
Livre blanc IE-Club « Pour une Croissance Innovante de notre Green Economy » ...
Livre blanc IE-Club « Pour une Croissance Innovante de notre Green Economy » ...Livre blanc IE-Club « Pour une Croissance Innovante de notre Green Economy » ...
Livre blanc IE-Club « Pour une Croissance Innovante de notre Green Economy » ...IE-Club
 
Compte-rendu conférence "Green Economy : Objets Connectés et Opportunités cré...
Compte-rendu conférence "Green Economy : Objets Connectés et Opportunités cré...Compte-rendu conférence "Green Economy : Objets Connectés et Opportunités cré...
Compte-rendu conférence "Green Economy : Objets Connectés et Opportunités cré...IE-Club
 
Hedna pii is your goldmine a landmine
Hedna   pii is your goldmine a landmineHedna   pii is your goldmine a landmine
Hedna pii is your goldmine a landmineEvelyne Oreskovich
 
01 презентация программа развития ит в сфере образования
01 презентация   программа развития ит в сфере образования01 презентация   программа развития ит в сфере образования
01 презентация программа развития ит в сфере образованияMoscow IT Department
 
Электронный документооборот Москвы
Электронный документооборот Москвы Электронный документооборот Москвы
Электронный документооборот Москвы Moscow IT Department
 
01 презентация городские мобильные сервисы
01 презентация   городские мобильные сервисы01 презентация   городские мобильные сервисы
01 презентация городские мобильные сервисыMoscow IT Department
 

En vedette (20)

Использование информационных технологий для контроля за состоянием территорий...
Использование информационных технологий для контроля за состоянием территорий...Использование информационных технологий для контроля за состоянием территорий...
Использование информационных технологий для контроля за состоянием территорий...
 
The Axolotl
The AxolotlThe Axolotl
The Axolotl
 
Best parks of america nov 2012 hospitality technology
Best parks of america nov 2012   hospitality technologyBest parks of america nov 2012   hospitality technology
Best parks of america nov 2012 hospitality technology
 
Digital Identity- Film 315 Presentation by TPedr0n
Digital Identity- Film 315 Presentation by TPedr0nDigital Identity- Film 315 Presentation by TPedr0n
Digital Identity- Film 315 Presentation by TPedr0n
 
Журнал "Инфогород". Выпуск 10
Журнал "Инфогород". Выпуск 10Журнал "Инфогород". Выпуск 10
Журнал "Инфогород". Выпуск 10
 
MySQL
MySQLMySQL
MySQL
 
Saint josemaría, founder of Opus Dei
Saint josemaría, founder of Opus DeiSaint josemaría, founder of Opus Dei
Saint josemaría, founder of Opus Dei
 
Концепция информатизации диспансеризации
Концепция информатизации диспансеризацииКонцепция информатизации диспансеризации
Концепция информатизации диспансеризации
 
Takeout TV
Takeout TVTakeout TV
Takeout TV
 
Итоги радиомониторинга качества связи в Москве, июнь 2012 г.
Итоги радиомониторинга качества связи в Москве, июнь 2012 г.Итоги радиомониторинга качества связи в Москве, июнь 2012 г.
Итоги радиомониторинга качества связи в Москве, июнь 2012 г.
 
KESALAHAN TATABAHASA BM
KESALAHAN TATABAHASA BMKESALAHAN TATABAHASA BM
KESALAHAN TATABAHASA BM
 
The axolotl
The axolotlThe axolotl
The axolotl
 
Mga tula n dad
Mga tula n dadMga tula n dad
Mga tula n dad
 
Evolution of broadcast graphics
Evolution of broadcast graphicsEvolution of broadcast graphics
Evolution of broadcast graphics
 
Livre blanc IE-Club « Pour une Croissance Innovante de notre Green Economy » ...
Livre blanc IE-Club « Pour une Croissance Innovante de notre Green Economy » ...Livre blanc IE-Club « Pour une Croissance Innovante de notre Green Economy » ...
Livre blanc IE-Club « Pour une Croissance Innovante de notre Green Economy » ...
 
Compte-rendu conférence "Green Economy : Objets Connectés et Opportunités cré...
Compte-rendu conférence "Green Economy : Objets Connectés et Opportunités cré...Compte-rendu conférence "Green Economy : Objets Connectés et Opportunités cré...
Compte-rendu conférence "Green Economy : Objets Connectés et Opportunités cré...
 
Hedna pii is your goldmine a landmine
Hedna   pii is your goldmine a landmineHedna   pii is your goldmine a landmine
Hedna pii is your goldmine a landmine
 
01 презентация программа развития ит в сфере образования
01 презентация   программа развития ит в сфере образования01 презентация   программа развития ит в сфере образования
01 презентация программа развития ит в сфере образования
 
Электронный документооборот Москвы
Электронный документооборот Москвы Электронный документооборот Москвы
Электронный документооборот Москвы
 
01 презентация городские мобильные сервисы
01 презентация   городские мобильные сервисы01 презентация   городские мобильные сервисы
01 презентация городские мобильные сервисы
 

Similaire à Hallgrímur Pétursson

Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Péturssonsunneva
 
Hallgrimur Pétursson
Hallgrimur PéturssonHallgrimur Pétursson
Hallgrimur Péturssoneygloanna2789
 
Hallgrimu petursson
Hallgrimu peturssonHallgrimu petursson
Hallgrimu peturssonmonsa99
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonbenonysh3649
 
Hallgrimur petursson!!!!!
Hallgrimur petursson!!!!!Hallgrimur petursson!!!!!
Hallgrimur petursson!!!!!arnainga
 
Hallgrimur pétursson!!
Hallgrimur pétursson!!Hallgrimur pétursson!!
Hallgrimur pétursson!!arnainga
 
Hallgrimur petursson silja
Hallgrimur petursson siljaHallgrimur petursson silja
Hallgrimur petursson siljagudrunsg2249
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssontinnabjo
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssontinnabjo
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Péturssongudnymt2009
 
Hallgrimur peturson-glærur
Hallgrimur peturson-glærurHallgrimur peturson-glærur
Hallgrimur peturson-glærurElinsigridur
 
Hallgrimurpetursson
HallgrimurpeturssonHallgrimurpetursson
Hallgrimurpeturssonpalmijonsson
 
Hallgrimur glærur
Hallgrimur glærurHallgrimur glærur
Hallgrimur glærurgudnymt2009
 
Hallgrimur Petursson
Hallgrimur Petursson Hallgrimur Petursson
Hallgrimur Petursson elvasg2050
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonguestfb47db
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonsverrirs2859
 

Similaire à Hallgrímur Pétursson (20)

Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrimur Pétursson
Hallgrimur PéturssonHallgrimur Pétursson
Hallgrimur Pétursson
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrimu petursson
Hallgrimu peturssonHallgrimu petursson
Hallgrimu petursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrimur petursson!!!!!
Hallgrimur petursson!!!!!Hallgrimur petursson!!!!!
Hallgrimur petursson!!!!!
 
Hallgrimur pétursson!!
Hallgrimur pétursson!!Hallgrimur pétursson!!
Hallgrimur pétursson!!
 
Hallgrimur petursson silja
Hallgrimur petursson siljaHallgrimur petursson silja
Hallgrimur petursson silja
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrimur peturson-glærur
Hallgrimur peturson-glærurHallgrimur peturson-glærur
Hallgrimur peturson-glærur
 
Hallgrimur Petursson
Hallgrimur PeturssonHallgrimur Petursson
Hallgrimur Petursson
 
Viktor Ingi
Viktor IngiViktor Ingi
Viktor Ingi
 
Hallgrimurpetursson
HallgrimurpeturssonHallgrimurpetursson
Hallgrimurpetursson
 
Hallgrimur glærur
Hallgrimur glærurHallgrimur glærur
Hallgrimur glærur
 
Hallgrimur Petursson
Hallgrimur Petursson Hallgrimur Petursson
Hallgrimur Petursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson(1)
Hallgrímur pétursson(1)Hallgrímur pétursson(1)
Hallgrímur pétursson(1)
 

Hallgrímur Pétursson

  • 2.  Hallgrímur Pétursson fæddist árið 1614  Hann er talinn fæddur í Gröf á Höfðaströnd  Foreldrar hans voru Pétur Guðmundsson og Solveig Jónsdóttir  Hallgrímur mun að mestu hafa verið alinn upp á Hólum í Hjaltadal þar var faðir hans hringjari  Hallgrímur var óþekkur í æsku
  • 3.  Hann var látinn hætta í  Vigfús sem skrifaði náminu á Hólum ævisögu Hallgríms telur að Hallgrímur hafi verið látinn fara frá Hólum fyrir kveðskap  Hann fór svo erlendis og komst þar í þjónustu hjá járnsmið
  • 4.  Hallgrímur fór til Kaupmannahafnar árið 1632  Um haustið komst hann í Vorrar frúar skóla sem er prestsskóli  Haustið 1636 er hann kominn í efsta bekk skólans Kirkjan hjá Vorrar frúar skóla
  • 5.  Hann var fenginn til þess að hressa upp á kristindóm og íslensku Íslendinga sem voru leystir úr ánauð í Alsír -Þeir höfðu verið herleiddir þangað í Tyrkjaráninu 1627
  • 6.  Meðal hinna útleystu var Guðríður Símonardóttir  -hún var um það bil sextán árum eldri en Hallgrímur  Guðríður var gift Eyjólfi Sölmundarsyni en honum hafði ekki verið rænt  Hallgrímur og Guðríður urðu ástfangin og varð Guðríður ólétt eftir hann  Þar með var skólanámi Hallgríms sjálfhætt og hélt hann með Guðríði til Íslands vorið 1637 -Eyjólfur, maður Guðríðar var þá dáinn hann hafði drukknað
  • 7.  Guðríður ól barn stuttu eftir komuna til Íslands  Skömmu síðar gengu þau Hallgrímur í hjónaband  Guðríður og Hallgrímur áttu þrjú börn  -Eyjólfur var elstur, þá Guðmundur og yngst var Steinunn sem dó 4 ára  Eftir Steinunni orti Hallgrímur eitt hjartnæmast harmljóð á íslenska tungu  Ekkert er vitað hvað varð um Guðmund en trúlega hefur hann dáið í æsku eða á unglingsárum Legsteinn Steinunnar
  • 8.  Næstu árin vann Hallgrímur ýmis konar erfiðisvinnu á Suðurnesjum  -þar munu þau hjón hafa lifað við sára fátækt en ekki er vitað með vissu hvar þau bjuggu  Árið 1644 var Hallgrímur vígður til prests á Hvalsnesi  -Þá batnaði hagur þeirra hjóna  Hallgrímur þjónaði Hvalsnesþingum þangað til honum var veittur Saurbær á Hvalfjarðarströnd árið 1651. -Þar bjó hann við nokkuð góð efni þrátt fyrir að bær þeirra Guðríðar brynni í eldi árið 1662
  • 9.  Árið 1665 fékk Hallgrímur holdsveiki og átti erfitt með að þjóna embætti sínu  -Lét hann endanlega af prestskap 1668.  Þau hjónin fluttu svo til Eyjólfs sonar síns á Kalastöðum og síðan að Ferstiklu en þar andaðist Hallgrímur Kirkjan á Saubæ sem Hallgrímur þjónaði -27. október 1674
  • 10.  Eyjólfur bjó á Ferstiklu eftir föður sinn og þar andaðist hann 1679.  Flutti þá Guðríður móðir hans aftur að Saurbæ og dó þar árið 1682 hjá séra Hannesi Björnssyni Styttan sem gerð var í minningu um Guðríði
  • 11.  Hallgrímur er eitt frægast trúarskáld Íslendinga og líklega hefur ekkert skáld orðið þjóðinni hjartfólgnara en hann  Frægasta verk hans eru Passíusálmarnir, ortir út af píslarsögu Krists  -Þeir voru fyrst prentaðir á Hólum 1666 og hafa nú komið út yfir 90 sinnum
  • 12.  Sálmurinn Um dauðans  Um dauðans óvissa óvissa tíma er ásamt tíma er alls þrettán Passíusálmunum erindi. frægusta trúarljóð Hallgríms Hér er smá brot úr ljóðinu: Allt eins og blómstrið eina Svo hleypur æskan unga upp vex á sléttri grund, óvissa dauðans leið fagurt með frjóvgun hreina sem aldur og ellin þunga, fyrst um dags morgunstund, allt rennur sama skeið. á snöggu augabragði Innsigli engir fengu af skorið verður fljótt, upp á lífsstunda bið, lit og blöð niður lagði, en þann kost undir gengu líf mannlegt endar skjótt. allir að skilja við.