SlideShare une entreprise Scribd logo
1  sur  11
Eyjafjallajökull Eftir Matthildi Ingu Samúelsdóttur
Eyjafjallajökull Eyjafjallajökull er fimmti stærsti jökull Íslands Undir jöklinum er eldkeila sem hefur gosið fjórum sinnum  Fyrst árið 920, þá 1612, 1821 og 2010. Þegar gaus árið 1821 stóð gosið til ársins 1823 Gos hófst svo á Fimmvörðuhálsi þann 20. mars árið 2010
Eyjafjallajökull Gossprungukerfi Eyjafjallajökuls er um 5 km á lengd frá vestri til austurs  Það nær frá Markarfljóti austur í Mýrdalsjökul
Eyjafjallajökull Eyjafjallajökull er einn af hæstu tindum Íslands Um 1.666 m hár Mýrdalsjökull  og Eyjafjallajökull eru næst hvor öðrum á Fimmvörðuhálsi Þann 20. mars 2010 hófst gos á Fimmvörðuhálsi
Eyjafjallajökull Í stað toppsins er þar  ísfylltur stór gígur  eða lítil askja Hann er  umkringd af hæstu tindum jökulsins Hámundi og Goðasteini Úr gígnum fellur einn stór skriðjökull fram  að norðan  hann heitir Gígjökull
Eyjafjallajökull  Eyjafjallajökull er eitt af þeim fjöllum á Íslandi sem minnir um margt á erlend eldfjöll Hann er eins og ílöng keila í laginu sem toppurinn hefur verið skorin ofan af
Eyjafjallajökull Gosið hófst þann 14. apríl í jöklinum  snemma að morgni  Það stóð til 23. maí sama ár Gosið var í toppgíg Eyjafjallajökuls  kvikan bræddi ísinn sem er við gíginn
Eyjafjallajökull Stórt flóð rann norður um Gígjökul og útí Markarfljót Flóð varð einnig í Svaðbælisá undir Eyjafjallajöklum
Eyjafjallajökull Strax um morguninn var gossprungan orðin 2 km að lengd  og teygir sig frá norður til suðurs Stór sigdæld myndaðist kringum gíginn  og fór stækkandi
Eyjafjallajökull Gosmökkurinn var komin í 22 þúsund feta hæð  um hálf ellefu  Gosaskan dreifðist um alla Evrópu Hún olli miklum truflunum á flugumferð  Flugsamgöngur stöðvuðust dögum saman í mörgum ríkjum
Eyjafjallajökull Öskumistur gerist oft á suðurlandi  vegna fokösku Það er mjög vont að anda að sér ösku

Contenu connexe

Tendances

Snæfellsjökull
SnæfellsjökullSnæfellsjökull
Snæfellsjökullnemandi
 
Eldfjallið Snæfellsjökull
Eldfjallið SnæfellsjökullEldfjallið Snæfellsjökull
Eldfjallið Snæfellsjökullivar_khi
 
Gönguferð Bændaferða | Alpaganga - fyrir fólk á uppleið |7. - 14. ágúst 2014
Gönguferð Bændaferða | Alpaganga - fyrir fólk á uppleið |7. - 14. ágúst 2014Gönguferð Bændaferða | Alpaganga - fyrir fólk á uppleið |7. - 14. ágúst 2014
Gönguferð Bændaferða | Alpaganga - fyrir fólk á uppleið |7. - 14. ágúst 2014Bændaferðir
 

Tendances (14)

Emma
EmmaEmma
Emma
 
Eyjafjallajökull
EyjafjallajökullEyjafjallajökull
Eyjafjallajökull
 
Askja
AskjaAskja
Askja
 
Eyjafjallajokull2
Eyjafjallajokull2Eyjafjallajokull2
Eyjafjallajokull2
 
Snæfellsjökull
SnæfellsjökullSnæfellsjökull
Snæfellsjökull
 
Heklu GlæRa
Heklu GlæRaHeklu GlæRa
Heklu GlæRa
 
Eldfjallið Snæfellsjökull
Eldfjallið SnæfellsjökullEldfjallið Snæfellsjökull
Eldfjallið Snæfellsjökull
 
Askja best
Askja bestAskja best
Askja best
 
Jöklar
JöklarJöklar
Jöklar
 
Eyjafjallajökull
EyjafjallajökullEyjafjallajökull
Eyjafjallajökull
 
Askja
AskjaAskja
Askja
 
Eyjafjallajökull
EyjafjallajökullEyjafjallajökull
Eyjafjallajökull
 
Hekla
HeklaHekla
Hekla
 
Gönguferð Bændaferða | Alpaganga - fyrir fólk á uppleið |7. - 14. ágúst 2014
Gönguferð Bændaferða | Alpaganga - fyrir fólk á uppleið |7. - 14. ágúst 2014Gönguferð Bændaferða | Alpaganga - fyrir fólk á uppleið |7. - 14. ágúst 2014
Gönguferð Bændaferða | Alpaganga - fyrir fólk á uppleið |7. - 14. ágúst 2014
 

En vedette

T E A M B U I L D I N G D O C U M E N T A T I O N Part 2
T E A M  B U I L D I N G  D O C U M E N T A T I O N Part 2T E A M  B U I L D I N G  D O C U M E N T A T I O N Part 2
T E A M B U I L D I N G D O C U M E N T A T I O N Part 2rechelnarag
 
Movement west
Movement westMovement west
Movement westWiki2011
 
Pakej Rujukan Peperiksaan Online Penolong Penguasa Kastam Gred W27
Pakej Rujukan Peperiksaan Online Penolong Penguasa Kastam Gred W27Pakej Rujukan Peperiksaan Online Penolong Penguasa Kastam Gred W27
Pakej Rujukan Peperiksaan Online Penolong Penguasa Kastam Gred W27John JenJen
 
The great depression
The great depressionThe great depression
The great depressionWiki2011
 
John steinbeck
John steinbeckJohn steinbeck
John steinbeckWiki2011
 
T E A M B U I L D I N G D O C U M E N T A T I O N Part 1
T E A M  B U I L D I N G  D O C U M E N T A T I O N Part 1T E A M  B U I L D I N G  D O C U M E N T A T I O N Part 1
T E A M B U I L D I N G D O C U M E N T A T I O N Part 1rechelnarag
 
Seattle sales leadership recruit & hire best practices nov 2013
Seattle sales leadership recruit & hire best practices nov 2013Seattle sales leadership recruit & hire best practices nov 2013
Seattle sales leadership recruit & hire best practices nov 2013Lenati
 
Movement west
Movement westMovement west
Movement westWiki2011
 
Government aid
Government aidGovernment aid
Government aidWiki2011
 
Conventional and modern biotechnology
Conventional and modern biotechnologyConventional and modern biotechnology
Conventional and modern biotechnologyKhalida Linda
 
Loyalty Programs: Designing the Right Rewards Program for your Business
Loyalty Programs: Designing the Right Rewards Program for your BusinessLoyalty Programs: Designing the Right Rewards Program for your Business
Loyalty Programs: Designing the Right Rewards Program for your BusinessLenati
 
Conventional and modern biotechnology
Conventional and modern biotechnology Conventional and modern biotechnology
Conventional and modern biotechnology Khalida Linda
 
Customer Journey Mapping
Customer Journey MappingCustomer Journey Mapping
Customer Journey MappingLenati
 

En vedette (16)

T E A M B U I L D I N G D O C U M E N T A T I O N Part 2
T E A M  B U I L D I N G  D O C U M E N T A T I O N Part 2T E A M  B U I L D I N G  D O C U M E N T A T I O N Part 2
T E A M B U I L D I N G D O C U M E N T A T I O N Part 2
 
Movement west
Movement westMovement west
Movement west
 
Pakej Rujukan Peperiksaan Online Penolong Penguasa Kastam Gred W27
Pakej Rujukan Peperiksaan Online Penolong Penguasa Kastam Gred W27Pakej Rujukan Peperiksaan Online Penolong Penguasa Kastam Gred W27
Pakej Rujukan Peperiksaan Online Penolong Penguasa Kastam Gred W27
 
Lpie2011
Lpie2011Lpie2011
Lpie2011
 
The great depression
The great depressionThe great depression
The great depression
 
John steinbeck
John steinbeckJohn steinbeck
John steinbeck
 
T E A M B U I L D I N G D O C U M E N T A T I O N Part 1
T E A M  B U I L D I N G  D O C U M E N T A T I O N Part 1T E A M  B U I L D I N G  D O C U M E N T A T I O N Part 1
T E A M B U I L D I N G D O C U M E N T A T I O N Part 1
 
Seattle sales leadership recruit & hire best practices nov 2013
Seattle sales leadership recruit & hire best practices nov 2013Seattle sales leadership recruit & hire best practices nov 2013
Seattle sales leadership recruit & hire best practices nov 2013
 
Movement west
Movement westMovement west
Movement west
 
Dust bowl
Dust bowlDust bowl
Dust bowl
 
Government aid
Government aidGovernment aid
Government aid
 
Conventional and modern biotechnology
Conventional and modern biotechnologyConventional and modern biotechnology
Conventional and modern biotechnology
 
Loyalty Programs: Designing the Right Rewards Program for your Business
Loyalty Programs: Designing the Right Rewards Program for your BusinessLoyalty Programs: Designing the Right Rewards Program for your Business
Loyalty Programs: Designing the Right Rewards Program for your Business
 
What's App?
What's App?What's App?
What's App?
 
Conventional and modern biotechnology
Conventional and modern biotechnology Conventional and modern biotechnology
Conventional and modern biotechnology
 
Customer Journey Mapping
Customer Journey MappingCustomer Journey Mapping
Customer Journey Mapping
 

Eyjafjallajokull

  • 1. Eyjafjallajökull Eftir Matthildi Ingu Samúelsdóttur
  • 2. Eyjafjallajökull Eyjafjallajökull er fimmti stærsti jökull Íslands Undir jöklinum er eldkeila sem hefur gosið fjórum sinnum Fyrst árið 920, þá 1612, 1821 og 2010. Þegar gaus árið 1821 stóð gosið til ársins 1823 Gos hófst svo á Fimmvörðuhálsi þann 20. mars árið 2010
  • 3. Eyjafjallajökull Gossprungukerfi Eyjafjallajökuls er um 5 km á lengd frá vestri til austurs Það nær frá Markarfljóti austur í Mýrdalsjökul
  • 4. Eyjafjallajökull Eyjafjallajökull er einn af hæstu tindum Íslands Um 1.666 m hár Mýrdalsjökull og Eyjafjallajökull eru næst hvor öðrum á Fimmvörðuhálsi Þann 20. mars 2010 hófst gos á Fimmvörðuhálsi
  • 5. Eyjafjallajökull Í stað toppsins er þar ísfylltur stór gígur eða lítil askja Hann er umkringd af hæstu tindum jökulsins Hámundi og Goðasteini Úr gígnum fellur einn stór skriðjökull fram að norðan hann heitir Gígjökull
  • 6. Eyjafjallajökull Eyjafjallajökull er eitt af þeim fjöllum á Íslandi sem minnir um margt á erlend eldfjöll Hann er eins og ílöng keila í laginu sem toppurinn hefur verið skorin ofan af
  • 7. Eyjafjallajökull Gosið hófst þann 14. apríl í jöklinum snemma að morgni Það stóð til 23. maí sama ár Gosið var í toppgíg Eyjafjallajökuls kvikan bræddi ísinn sem er við gíginn
  • 8. Eyjafjallajökull Stórt flóð rann norður um Gígjökul og útí Markarfljót Flóð varð einnig í Svaðbælisá undir Eyjafjallajöklum
  • 9. Eyjafjallajökull Strax um morguninn var gossprungan orðin 2 km að lengd og teygir sig frá norður til suðurs Stór sigdæld myndaðist kringum gíginn og fór stækkandi
  • 10. Eyjafjallajökull Gosmökkurinn var komin í 22 þúsund feta hæð um hálf ellefu Gosaskan dreifðist um alla Evrópu Hún olli miklum truflunum á flugumferð Flugsamgöngur stöðvuðust dögum saman í mörgum ríkjum
  • 11. Eyjafjallajökull Öskumistur gerist oft á suðurlandi vegna fokösku Það er mjög vont að anda að sér ösku