SlideShare a Scribd company logo
1 of 19
BÓKASAFNIÐ ÞITT Í HR
           lærðu að nota það
• Bækurnar frammi færðu lánaðar í
  4 vikur í einu

• Þeim er raðað eftir Dewey
  flokkunarkerfinu - hlaupandi tölur

• Sjáðu hillumerkingar
Nýjustu tímaritin á prenti finnur þú í hillunum hjá sófasettinu
Eldri hefti tímarita finnur þú hinumegin við nýju heftin
Við afgreiðsluborðið færð þú bækurnar lánaðar og skilar þeim þar.

             Kennslubækur og lokaritgerðir óskar þú eftir í afgreiðslunni.
Lokaritgerðir og kennslubækur eru aðeins til afnota á safninu, þær
eru ekki lánaðar út. Lengst má fara með þær í ljósritunarherbergið!
Handbækurnar finnur þú
hjá lesborðunum innst inni
   á safninu, þarna eru
       meðal annars
       orðabækurnar
Lesaðstaðan er aðeins
ætluð nemendum HR.

Utan afgreiðslutíma hafið
þið aðgang að safninu
með korti.
Kaffi er nauðsynlegt flestum
                       námsmönnum og er það því
Gangið vel um safnið   leyfilegt á meðan það er lok á
       ykkar           málinu!
Björgum umhverfinu okkar
með því að flokka ruslið!
Ekki skilja það eftir á
borðinu.

When in doubt – nota gráu
tunnuna ;-)
Þetta er leitartölvan. Þú mátt
nota hana til að leita að
heimildum án þess að logga
þig inn.

Ef allar aðrar tölvur eru
uppteknar, ekki taka þá
þessa tölvu til að kíkja á
Facebook. Höfum hana lausa
fyrir þá sem þurfa að finna
bókina sem þeim vantar!


Hefur þú kynnt þér
Leitir.is?
Fyrir þá sem vilja hafa það huggulegt er gott að koma sér fyrir í
                                                   sófasettinu á safninu.

                  Púðarnir gera þetta ennþá þægilegra!

Vinsamlegast sýnið tillitsemi og stillið hrotum í hóf 
Upplýsingaþjónustan er fyrir þig.

    Nýttu þér hana!
Þú finnur upplýsingafræðinga sem
ávalt eru reiðubúnir að aðstoða þig
innst inni á safninu.

Vertu óhræd/dur að kíkja í
heimsókn!

Þú getur einnig bókað tíma og
fengið persónulega aðstoð við m.a.
heimildaleit og -skráningu
Taktu þér bækling um APA staðalinn eða OSCOLA
staðalinn og náðu tökum á heimildaskráningunni sem
                         allra fyrst – það borgar sig.
Þóra getur sagt þér allt um Alþingistíðindin!
Inn á hrprint.ru.is finnur þú allt um prentkvótann þinn


Ljósritunarkortin eru seld í afgreiðslunni í Sólinni – ekki á bókasafninu
Bókasafnið er á facebook. Lækaðu það!

More Related Content

Featured

2024 State of Marketing Report – by Hubspot
2024 State of Marketing Report – by Hubspot2024 State of Marketing Report – by Hubspot
2024 State of Marketing Report – by HubspotMarius Sescu
 
Everything You Need To Know About ChatGPT
Everything You Need To Know About ChatGPTEverything You Need To Know About ChatGPT
Everything You Need To Know About ChatGPTExpeed Software
 
Product Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
Product Design Trends in 2024 | Teenage EngineeringsProduct Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
Product Design Trends in 2024 | Teenage EngineeringsPixeldarts
 
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental HealthHow Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental HealthThinkNow
 
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdfAI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdfmarketingartwork
 
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024Neil Kimberley
 
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)contently
 
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024Albert Qian
 
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie InsightsSocial Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie InsightsKurio // The Social Media Age(ncy)
 
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024Search Engine Journal
 
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summarySpeakerHub
 
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd Clark Boyd
 
Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next Tessa Mero
 
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search IntentGoogle's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search IntentLily Ray
 
Time Management & Productivity - Best Practices
Time Management & Productivity -  Best PracticesTime Management & Productivity -  Best Practices
Time Management & Productivity - Best PracticesVit Horky
 
The six step guide to practical project management
The six step guide to practical project managementThe six step guide to practical project management
The six step guide to practical project managementMindGenius
 
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...RachelPearson36
 

Featured (20)

2024 State of Marketing Report – by Hubspot
2024 State of Marketing Report – by Hubspot2024 State of Marketing Report – by Hubspot
2024 State of Marketing Report – by Hubspot
 
Everything You Need To Know About ChatGPT
Everything You Need To Know About ChatGPTEverything You Need To Know About ChatGPT
Everything You Need To Know About ChatGPT
 
Product Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
Product Design Trends in 2024 | Teenage EngineeringsProduct Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
Product Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
 
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental HealthHow Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
 
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdfAI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
 
Skeleton Culture Code
Skeleton Culture CodeSkeleton Culture Code
Skeleton Culture Code
 
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
 
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
 
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
 
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie InsightsSocial Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
 
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
 
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
 
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
 
Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next
 
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search IntentGoogle's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
 
How to have difficult conversations
How to have difficult conversations How to have difficult conversations
How to have difficult conversations
 
Introduction to Data Science
Introduction to Data ScienceIntroduction to Data Science
Introduction to Data Science
 
Time Management & Productivity - Best Practices
Time Management & Productivity -  Best PracticesTime Management & Productivity -  Best Practices
Time Management & Productivity - Best Practices
 
The six step guide to practical project management
The six step guide to practical project managementThe six step guide to practical project management
The six step guide to practical project management
 
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
 

Bókasafnið þitt í HR

  • 1. BÓKASAFNIÐ ÞITT Í HR lærðu að nota það
  • 2.
  • 3. • Bækurnar frammi færðu lánaðar í 4 vikur í einu • Þeim er raðað eftir Dewey flokkunarkerfinu - hlaupandi tölur • Sjáðu hillumerkingar
  • 4. Nýjustu tímaritin á prenti finnur þú í hillunum hjá sófasettinu
  • 5. Eldri hefti tímarita finnur þú hinumegin við nýju heftin
  • 6. Við afgreiðsluborðið færð þú bækurnar lánaðar og skilar þeim þar. Kennslubækur og lokaritgerðir óskar þú eftir í afgreiðslunni.
  • 7. Lokaritgerðir og kennslubækur eru aðeins til afnota á safninu, þær eru ekki lánaðar út. Lengst má fara með þær í ljósritunarherbergið!
  • 8. Handbækurnar finnur þú hjá lesborðunum innst inni á safninu, þarna eru meðal annars orðabækurnar
  • 9. Lesaðstaðan er aðeins ætluð nemendum HR. Utan afgreiðslutíma hafið þið aðgang að safninu með korti.
  • 10. Kaffi er nauðsynlegt flestum námsmönnum og er það því Gangið vel um safnið leyfilegt á meðan það er lok á ykkar málinu!
  • 11. Björgum umhverfinu okkar með því að flokka ruslið! Ekki skilja það eftir á borðinu. When in doubt – nota gráu tunnuna ;-)
  • 12. Þetta er leitartölvan. Þú mátt nota hana til að leita að heimildum án þess að logga þig inn. Ef allar aðrar tölvur eru uppteknar, ekki taka þá þessa tölvu til að kíkja á Facebook. Höfum hana lausa fyrir þá sem þurfa að finna bókina sem þeim vantar! Hefur þú kynnt þér Leitir.is?
  • 13. Fyrir þá sem vilja hafa það huggulegt er gott að koma sér fyrir í sófasettinu á safninu. Púðarnir gera þetta ennþá þægilegra! Vinsamlegast sýnið tillitsemi og stillið hrotum í hóf 
  • 14. Upplýsingaþjónustan er fyrir þig. Nýttu þér hana!
  • 15. Þú finnur upplýsingafræðinga sem ávalt eru reiðubúnir að aðstoða þig innst inni á safninu. Vertu óhræd/dur að kíkja í heimsókn! Þú getur einnig bókað tíma og fengið persónulega aðstoð við m.a. heimildaleit og -skráningu
  • 16. Taktu þér bækling um APA staðalinn eða OSCOLA staðalinn og náðu tökum á heimildaskráningunni sem allra fyrst – það borgar sig.
  • 17. Þóra getur sagt þér allt um Alþingistíðindin!
  • 18. Inn á hrprint.ru.is finnur þú allt um prentkvótann þinn Ljósritunarkortin eru seld í afgreiðslunni í Sólinni – ekki á bókasafninu
  • 19. Bókasafnið er á facebook. Lækaðu það!