SlideShare a Scribd company logo
1 of 24
Aðferðir við að fjarlægja óæskileg hár
Aðferðir við að fjarlægja óæskileg hár


• Rakstur
• Plokkun
• Efnaháreyðing
• Vaxmeðferðir
• Varanleg háreyðing
                                         1
Rakstur

• Hárið er fjarlægt með því að skorið er þvert á
  hárið við yfirborð húðar

• Passa að nota hreint og beitt blað til að skera
  ekki húð

• Passa að nota alltaf raksápu eða önnur
  rakstursefni, aldrei raka þurra húð
                                                    2
Kostir og gallar við rakstur
    • Kostir
       • Fljótlegt
       • Sársaukalaust
       • Örvar ekki hárvöxt (nema rakvélar sem toga fyrst í hár)
       • Frekar ódýrt
•
    • Gallar
       • Dugar skammt, aðeins í 12- 24 klst.
       • Hárin vax fljótt upp aftur, á sama tíma og me brodd
       • Getur valdið ertingu í húð
       • Húð oft rauð og upphleypt
                                                                   3
Plokkun


• Hárin fjarlægð frá hárrót með plokkara
  • eitt í einu

• Hluti af hárrót fylgir oft með,
  • varnarkefi líkamans bregst við með því að
    skapa sterkari hárrót og hár (getur gerst smá
    saman)
                                                    4
Kostir og gallar við plokkun
 • Kostir
    • Auðvelt að móta augabrúnir
    • Dugar nokkuð lengi
    • Ódýrt

 • Gallar
    • Getur verið óþægilegt eða sársaukafullt
    • Seinlegt, eitt hár í einu
    • Verða alltaf einhver hár eftir
    • Getur orsakað aukinn hárvöxt              5
    • Ekki varanlegt
Vaxmeðferðir

• Hár fjarlægð frá hárrót með vaxi

• Dugar lengur en
  • Rakstur og efnaháreyðing




                                     6
Kostir og gallar við vaxmeðferð
• Kostir
   • Dugar mun lengur en rakstur/efnaháreyðingu eða í 3-6 vikur
   • Hentar vel á stór svæði
   • Getur dregið úr hárvexti
   • Hár geta lýsts
   • Fljótlegt
   • Hárin verða mjúk

• Gallar
  • Getur orsakað aukinn hárvöxt
  • Getur verið sársaukafullt
  • Hætta á örvun andlitshára þar sem það sama gerist og við
    plokkun (varnarkerfið)                                        7

  • Ekki varanleg háreyðing
Frábendingar við vaxmeðferðir
Þarf alltaf að meta í hverju tilfelli fyrir sig

    • Mjög viðkvæm húð, td. rósroði, háræðaslit

    • Viðkvæmir staðir td. inni í nefi og eyrum, geirvörtur

    • Sólbrennd húð

    • Ávaxtasýrumeðferð

    • Húðsjúkdómar, Psoriasis, ane

    • Vörtur, bólur, upphleyptir fæðingablettir, sár, nýleg ör, marblettir

    • Ófrískar konur                                                         8
Frábendingar frh.
 • Húðþynnandi lyf/ akne lyf td. doxytab, roaccutan, decutan
   , Accutan (mildara) (lyfin minnka fitukirtla)

 • Húðþynnandi vörur Retin- A, Renova, Hydroquinoe

 • Sýkursýki

 • Hjartavandamál

 • Æðahnútar

 • Blóðrásarvandamál

 • Flogaveiki                                                  9
Mikil erting í húð eftir vax
 •   Strimli kippt vitlaust af (of hægt, beint upp)
 •   Vax borið vitlaust á
 •   Strimill settur of seint á
 •   Húð ekki nógu vel strekkt
 •   Vax ekki nógu heitt
 •   Vax of heitt
 •   Húð rök
 •   Húð of viðkvæm
 •   Hár of stutt
 •   Vax borið of oft á, á sama stað                  10
Hár eða vax fer ekki af
 • Hár of stutt
 • Strimli kippt of hægt af
 • Húð verið of rök eða ekki nógu vel hreinsuð
   (olia, fita á húð)
 • Strimill settur of seint á
 • Vax borið í ranga átt
 • Of mikið vax
 • Of lítið vax
 • Vax of kalt                                   11
Varanleg háreyðing


•Rafmagnsháreyðing með nál
•Leysir (laser)
•IPL (Leifturljós)
                             12
Rafmagnsháreyðing með nál

• Þrjár aðferðir

  • Galvanik straumur (electolysis) – jafnstraumur

  • Hátíðni straumur (high frequency) – riðstraumur

  • Blönduð tækni (Blend)- sambland af galvanik og hátíðni
    (algengast í dag)




                                                                                                                   13
                                     http://www.hofbeauty.co.uk/Salon_Equipment/Electrolysis/Carlton_Ultrablend/
Galvanískur straumur
• Stöðugur beinstraumur sem veldur
  efnabreytingum þegar hann fer í gengum
  húðvessa (lútarmyndun)

 • Er ekki hiti heldur efnafræðileg breyting sem
   eyðir hárinu ofan í húðinni



                                                   14
Hátíðnistraumur – riðstraumur

 • Rafstraumur sem sveiflast milli plús og mínus

 • Tíðni 3.000.000 – 30.000.000

 • Örvar ekki mótortaugar (vöðva)

 • Hiti sem myndast við sveiflurnar eyðir hárinu

                                                   15
Blendaðferð
 • Sameinar galvanískan og hátíðnistraum í sömu
   nálinni

 • Hitinn frá hátíðnistraumnum hraðar
   efnabreytingum sem galvanískur straumur
   veldur



                                                  16
Rafmagnsháreyðing með nál
Þegar hár er fjarlægt varanlega með rafrænni háreyðingu
er árangur meðferðar talinn háður vaxtastigi hársins, sem
þýðir að árangur næðist eingöngu ef hárið væri á
anagenstigi þar sem vaxtarvefur hárnabbans er eingöngu
til staðar á því stigi og því hægt að fyrirbyggja nýmyndun á
hári. Í dag hafa rannsóknir sýnt að til þess að góður árangur
með rafrænni háreyðingu náist þarf að eyða
vaxtarhvetjandi frumum sem eru staðsettar við slímbungu
hárpokans. Talið er að möguleiki sé að eyða hári varanlega
óháð vaxtarstigi hársins en þá verður að hafa náðst að
eyðileggja vaxtarhvetjandi frumur.
                                                                17
Kostir og gallar
við rafmagnsháreyðingu með nál
• Kostir:
   • Varanlega háreyðing


• Gallar:
  • Seinlegt,
  • Óþægileg
  • Sársaukafullt
  • Dýrt
•
                                 18
Frábendingar
við rafmagnsháreyðingu með nál
• Gangráður

• Járnpinnar (trufla leiðni)

• Blettir með hárum

• Sjúkdómar, td. sykursýki, flogaveiki, hjartveiki, smitsjúkdómar,
  sködduð húð

• Ákveðin bannsvæði eru
  • gagn augu
  • yfir hryggsúlu,
  • geirvarta ofl.                                                   19
IPL - Leifturljós
• Sjáanlegu ljósi er beint í gegnum gler að meðferðarsvæðinu

• Litarefni (melanín) hársins breytir ljósinu í hita sem flyst niður í
  hársekkinn

• Möguleikar á endurnýjun hársins minnka




                                                                         20
Kostir og gallar við IPL

• Kostir
  • „Varanleg háreyðing“, skaðlaust

• Gallar
  • Dýrt
  • Dökk hár og ljós húð skilyrði fyrir árangri og árangur ekki eins
    góður og vænst var í upphafi




                                                                       21
Leysir - laser
• Leysigeisla skotið í gegnum húðina

• Þegar geislinn lendir í hárunum losnar orka geislans og breytist í hita.

• Hitinn losar hárin og eyðir þeim frumum sem viðhalda hárvexti.

• Möguleikar á endurnýjun hársins minnka

• Leysigeisla skotið í gegnum húðina

• Þegar geislinn lendir í hárunum losnar orka geislans og breytist í hita.

• Hitinn losar hárin og eyðir þeim frumum sem viðhalda hárvexti.
                                                                             22
• Möguleikar á endurnýjun hársins minnka
Kostir og gallar við Leysir
• Kostir
  • „Varanleg háreyðing“
  • Sársaukalítil

• Gallar
  • Dýrt
  • Fjarlæga þarf hárið á réttu vaxtarstigi
  • Frekar seinlegt því einungis hluti háranna er jafnvel á réttu stigi í
    hverjum meðferðartíma og þarf því nokkra tíma til að ná öllum
    hárunum
  • Hárin þurfa að vera dekkri en húðin
                                                                            23

More Related Content

Viewers also liked (9)

Fuentes de energía renovables
Fuentes de energía renovablesFuentes de energía renovables
Fuentes de energía renovables
 
призери
призерипризери
призери
 
60 0417 m id decid
60 0417 m id decid60 0417 m id decid
60 0417 m id decid
 
Cv Atual
Cv AtualCv Atual
Cv Atual
 
AeroCharter.com.br | Smart Executive
AeroCharter.com.br | Smart ExecutiveAeroCharter.com.br | Smart Executive
AeroCharter.com.br | Smart Executive
 
Membuat aplikasi akuntansi
Membuat aplikasi akuntansiMembuat aplikasi akuntansi
Membuat aplikasi akuntansi
 
Economic and Political Analysis of Sudan
Economic and Political Analysis of SudanEconomic and Political Analysis of Sudan
Economic and Political Analysis of Sudan
 
HISTORY: Early Christian Architecture
HISTORY: Early Christian ArchitectureHISTORY: Early Christian Architecture
HISTORY: Early Christian Architecture
 
Uso del blog de aula
Uso del blog de aulaUso del blog de aula
Uso del blog de aula
 

Aðferðir við að fjarlægja óæskileg hár, glærur

  • 1. Aðferðir við að fjarlægja óæskileg hár
  • 2. Aðferðir við að fjarlægja óæskileg hár • Rakstur • Plokkun • Efnaháreyðing • Vaxmeðferðir • Varanleg háreyðing 1
  • 3. Rakstur • Hárið er fjarlægt með því að skorið er þvert á hárið við yfirborð húðar • Passa að nota hreint og beitt blað til að skera ekki húð • Passa að nota alltaf raksápu eða önnur rakstursefni, aldrei raka þurra húð 2
  • 4. Kostir og gallar við rakstur • Kostir • Fljótlegt • Sársaukalaust • Örvar ekki hárvöxt (nema rakvélar sem toga fyrst í hár) • Frekar ódýrt • • Gallar • Dugar skammt, aðeins í 12- 24 klst. • Hárin vax fljótt upp aftur, á sama tíma og me brodd • Getur valdið ertingu í húð • Húð oft rauð og upphleypt 3
  • 5. Plokkun • Hárin fjarlægð frá hárrót með plokkara • eitt í einu • Hluti af hárrót fylgir oft með, • varnarkefi líkamans bregst við með því að skapa sterkari hárrót og hár (getur gerst smá saman) 4
  • 6. Kostir og gallar við plokkun • Kostir • Auðvelt að móta augabrúnir • Dugar nokkuð lengi • Ódýrt • Gallar • Getur verið óþægilegt eða sársaukafullt • Seinlegt, eitt hár í einu • Verða alltaf einhver hár eftir • Getur orsakað aukinn hárvöxt 5 • Ekki varanlegt
  • 7. Vaxmeðferðir • Hár fjarlægð frá hárrót með vaxi • Dugar lengur en • Rakstur og efnaháreyðing 6
  • 8. Kostir og gallar við vaxmeðferð • Kostir • Dugar mun lengur en rakstur/efnaháreyðingu eða í 3-6 vikur • Hentar vel á stór svæði • Getur dregið úr hárvexti • Hár geta lýsts • Fljótlegt • Hárin verða mjúk • Gallar • Getur orsakað aukinn hárvöxt • Getur verið sársaukafullt • Hætta á örvun andlitshára þar sem það sama gerist og við plokkun (varnarkerfið) 7 • Ekki varanleg háreyðing
  • 9. Frábendingar við vaxmeðferðir Þarf alltaf að meta í hverju tilfelli fyrir sig • Mjög viðkvæm húð, td. rósroði, háræðaslit • Viðkvæmir staðir td. inni í nefi og eyrum, geirvörtur • Sólbrennd húð • Ávaxtasýrumeðferð • Húðsjúkdómar, Psoriasis, ane • Vörtur, bólur, upphleyptir fæðingablettir, sár, nýleg ör, marblettir • Ófrískar konur 8
  • 10. Frábendingar frh. • Húðþynnandi lyf/ akne lyf td. doxytab, roaccutan, decutan , Accutan (mildara) (lyfin minnka fitukirtla) • Húðþynnandi vörur Retin- A, Renova, Hydroquinoe • Sýkursýki • Hjartavandamál • Æðahnútar • Blóðrásarvandamál • Flogaveiki 9
  • 11. Mikil erting í húð eftir vax • Strimli kippt vitlaust af (of hægt, beint upp) • Vax borið vitlaust á • Strimill settur of seint á • Húð ekki nógu vel strekkt • Vax ekki nógu heitt • Vax of heitt • Húð rök • Húð of viðkvæm • Hár of stutt • Vax borið of oft á, á sama stað 10
  • 12. Hár eða vax fer ekki af • Hár of stutt • Strimli kippt of hægt af • Húð verið of rök eða ekki nógu vel hreinsuð (olia, fita á húð) • Strimill settur of seint á • Vax borið í ranga átt • Of mikið vax • Of lítið vax • Vax of kalt 11
  • 13. Varanleg háreyðing •Rafmagnsháreyðing með nál •Leysir (laser) •IPL (Leifturljós) 12
  • 14. Rafmagnsháreyðing með nál • Þrjár aðferðir • Galvanik straumur (electolysis) – jafnstraumur • Hátíðni straumur (high frequency) – riðstraumur • Blönduð tækni (Blend)- sambland af galvanik og hátíðni (algengast í dag) 13 http://www.hofbeauty.co.uk/Salon_Equipment/Electrolysis/Carlton_Ultrablend/
  • 15. Galvanískur straumur • Stöðugur beinstraumur sem veldur efnabreytingum þegar hann fer í gengum húðvessa (lútarmyndun) • Er ekki hiti heldur efnafræðileg breyting sem eyðir hárinu ofan í húðinni 14
  • 16. Hátíðnistraumur – riðstraumur • Rafstraumur sem sveiflast milli plús og mínus • Tíðni 3.000.000 – 30.000.000 • Örvar ekki mótortaugar (vöðva) • Hiti sem myndast við sveiflurnar eyðir hárinu 15
  • 17. Blendaðferð • Sameinar galvanískan og hátíðnistraum í sömu nálinni • Hitinn frá hátíðnistraumnum hraðar efnabreytingum sem galvanískur straumur veldur 16
  • 18. Rafmagnsháreyðing með nál Þegar hár er fjarlægt varanlega með rafrænni háreyðingu er árangur meðferðar talinn háður vaxtastigi hársins, sem þýðir að árangur næðist eingöngu ef hárið væri á anagenstigi þar sem vaxtarvefur hárnabbans er eingöngu til staðar á því stigi og því hægt að fyrirbyggja nýmyndun á hári. Í dag hafa rannsóknir sýnt að til þess að góður árangur með rafrænni háreyðingu náist þarf að eyða vaxtarhvetjandi frumum sem eru staðsettar við slímbungu hárpokans. Talið er að möguleiki sé að eyða hári varanlega óháð vaxtarstigi hársins en þá verður að hafa náðst að eyðileggja vaxtarhvetjandi frumur. 17
  • 19. Kostir og gallar við rafmagnsháreyðingu með nál • Kostir: • Varanlega háreyðing • Gallar: • Seinlegt, • Óþægileg • Sársaukafullt • Dýrt • 18
  • 20. Frábendingar við rafmagnsháreyðingu með nál • Gangráður • Járnpinnar (trufla leiðni) • Blettir með hárum • Sjúkdómar, td. sykursýki, flogaveiki, hjartveiki, smitsjúkdómar, sködduð húð • Ákveðin bannsvæði eru • gagn augu • yfir hryggsúlu, • geirvarta ofl. 19
  • 21. IPL - Leifturljós • Sjáanlegu ljósi er beint í gegnum gler að meðferðarsvæðinu • Litarefni (melanín) hársins breytir ljósinu í hita sem flyst niður í hársekkinn • Möguleikar á endurnýjun hársins minnka 20
  • 22. Kostir og gallar við IPL • Kostir • „Varanleg háreyðing“, skaðlaust • Gallar • Dýrt • Dökk hár og ljós húð skilyrði fyrir árangri og árangur ekki eins góður og vænst var í upphafi 21
  • 23. Leysir - laser • Leysigeisla skotið í gegnum húðina • Þegar geislinn lendir í hárunum losnar orka geislans og breytist í hita. • Hitinn losar hárin og eyðir þeim frumum sem viðhalda hárvexti. • Möguleikar á endurnýjun hársins minnka • Leysigeisla skotið í gegnum húðina • Þegar geislinn lendir í hárunum losnar orka geislans og breytist í hita. • Hitinn losar hárin og eyðir þeim frumum sem viðhalda hárvexti. 22 • Möguleikar á endurnýjun hársins minnka
  • 24. Kostir og gallar við Leysir • Kostir • „Varanleg háreyðing“ • Sársaukalítil • Gallar • Dýrt • Fjarlæga þarf hárið á réttu vaxtarstigi • Frekar seinlegt því einungis hluti háranna er jafnvel á réttu stigi í hverjum meðferðartíma og þarf því nokkra tíma til að ná öllum hárunum • Hárin þurfa að vera dekkri en húðin 23