SlideShare a Scribd company logo
1 of 49
Útkall Haiti
GÍSLI ÓLAFSSON & ÓLAFUR LOFTSSON
STJÓRNENDUR
ÍSLENSKU ALÞJÓÐABJÖRGUNARSVEITARINNAR
12. Janúar 2010 – 21:53 GMT
Fyrstu boð
Virtual OSOCC
Aðkoma Utanríkisráðuneytis
Boð um aðstoð
Sveitin gerð klár
Sveitin gerð klár
Sveitin gerð klár
Boð um aðstoð þegið
Komið til Port-au-Prince
Klifrað út úr 757
Hringja heim
Fyrsta sveit á vettvang
Aðkoman í Port-au-Prince
Aðkoman í Port-au-Prince
Aðkoman í Port-au-Prince
Fyrsti
dagurinn
Fyrsta fólkinu bjargað
Ástæðan fyrir að við förum!
Auðveld vinna?
Erfiðar aðstæður
Samskipti á vettvangi
Sérfæðiþekking og upplýsingar
Fjölmiðlar á staðnum
Þriðja björgunin
Þriðja björgunin
Bjargað í beinni
Næstu dagar
Búðirnar
Staðsetning
Svefntjöld
Hreinlæti
Hreinlæti
Fjarskipti og okkar stjórnstöð
Matur
Vinir
Stjórnstöð aðgerða
Miðpunktu alls starfs
Kennsla í upplýsingastjórnun
Stjórnstöðin
Haldið utan um verkefni
Kortagerð
Stöðufundir tvisvar á dag
Hvað er mikilvægt að hafa í huga?
Photo: Reuters
Áreiti fjölmiðla
Sálræn áhrif
Photo: Reuters
Mikill lærdómur

More Related Content

More from Gisli Olafsson

Disrupting Humanitarian Response
Disrupting Humanitarian ResponseDisrupting Humanitarian Response
Disrupting Humanitarian ResponseGisli Olafsson
 
Haiyan Response - ISCRAM Panel Presentation
Haiyan Response - ISCRAM Panel PresentationHaiyan Response - ISCRAM Panel Presentation
Haiyan Response - ISCRAM Panel PresentationGisli Olafsson
 
How Technology is Changing Disaster Management
How Technology is Changing Disaster ManagementHow Technology is Changing Disaster Management
How Technology is Changing Disaster ManagementGisli Olafsson
 
Great Tohoku Earthquake - 3/11 Remembrance Speech in Seattle
Great Tohoku Earthquake - 3/11 Remembrance Speech in Seattle Great Tohoku Earthquake - 3/11 Remembrance Speech in Seattle
Great Tohoku Earthquake - 3/11 Remembrance Speech in Seattle Gisli Olafsson
 
The Crisis Leader - The Art of Leadership in Times of Crisis - 1 hour version
The Crisis Leader - The Art of Leadership in Times of Crisis - 1 hour versionThe Crisis Leader - The Art of Leadership in Times of Crisis - 1 hour version
The Crisis Leader - The Art of Leadership in Times of Crisis - 1 hour versionGisli Olafsson
 
Humanitarian Innovation
Humanitarian InnovationHumanitarian Innovation
Humanitarian InnovationGisli Olafsson
 
Open Humanitarian Initiative - Presentation to IASC - May 2013
Open Humanitarian Initiative - Presentation to IASC - May 2013Open Humanitarian Initiative - Presentation to IASC - May 2013
Open Humanitarian Initiative - Presentation to IASC - May 2013Gisli Olafsson
 
Open Humanitarian Initiative - August 2012 update
Open Humanitarian Initiative - August 2012 updateOpen Humanitarian Initiative - August 2012 update
Open Humanitarian Initiative - August 2012 updateGisli Olafsson
 
Use of Digital Volunteer Groups
Use of Digital Volunteer GroupsUse of Digital Volunteer Groups
Use of Digital Volunteer GroupsGisli Olafsson
 
Humanitarian Response in Times of Mass Collaboration and Networked Intelligence
Humanitarian Response in Times of Mass Collaboration and Networked IntelligenceHumanitarian Response in Times of Mass Collaboration and Networked Intelligence
Humanitarian Response in Times of Mass Collaboration and Networked IntelligenceGisli Olafsson
 
The importance of adding value
The importance of adding valueThe importance of adding value
The importance of adding valueGisli Olafsson
 
Global Platform For Disaster Risk Reduction - Disaster Response 2.0 - Ignite ...
Global Platform For Disaster Risk Reduction - Disaster Response 2.0 - Ignite ...Global Platform For Disaster Risk Reduction - Disaster Response 2.0 - Ignite ...
Global Platform For Disaster Risk Reduction - Disaster Response 2.0 - Ignite ...Gisli Olafsson
 
HumanityRoad training - Basic Crisis Information Management
HumanityRoad training - Basic Crisis Information ManagementHumanityRoad training - Basic Crisis Information Management
HumanityRoad training - Basic Crisis Information ManagementGisli Olafsson
 
Information Management Course - Reporting
Information Management Course - ReportingInformation Management Course - Reporting
Information Management Course - ReportingGisli Olafsson
 
Information Management Course - Dissemination and Displays
Information Management Course - Dissemination and DisplaysInformation Management Course - Dissemination and Displays
Information Management Course - Dissemination and DisplaysGisli Olafsson
 
Information Management - Data Processing
Information Management - Data ProcessingInformation Management - Data Processing
Information Management - Data ProcessingGisli Olafsson
 
Information Management 2.0
Information Management 2.0Information Management 2.0
Information Management 2.0Gisli Olafsson
 
Applied Disaster Response Theory
Applied Disaster Response TheoryApplied Disaster Response Theory
Applied Disaster Response TheoryGisli Olafsson
 

More from Gisli Olafsson (20)

Blockchain for NGOs
Blockchain for NGOsBlockchain for NGOs
Blockchain for NGOs
 
Disrupting Humanitarian Response
Disrupting Humanitarian ResponseDisrupting Humanitarian Response
Disrupting Humanitarian Response
 
Haiyan Response - ISCRAM Panel Presentation
Haiyan Response - ISCRAM Panel PresentationHaiyan Response - ISCRAM Panel Presentation
Haiyan Response - ISCRAM Panel Presentation
 
How Technology is Changing Disaster Management
How Technology is Changing Disaster ManagementHow Technology is Changing Disaster Management
How Technology is Changing Disaster Management
 
Lean Response
Lean ResponseLean Response
Lean Response
 
Great Tohoku Earthquake - 3/11 Remembrance Speech in Seattle
Great Tohoku Earthquake - 3/11 Remembrance Speech in Seattle Great Tohoku Earthquake - 3/11 Remembrance Speech in Seattle
Great Tohoku Earthquake - 3/11 Remembrance Speech in Seattle
 
The Crisis Leader - The Art of Leadership in Times of Crisis - 1 hour version
The Crisis Leader - The Art of Leadership in Times of Crisis - 1 hour versionThe Crisis Leader - The Art of Leadership in Times of Crisis - 1 hour version
The Crisis Leader - The Art of Leadership in Times of Crisis - 1 hour version
 
Humanitarian Innovation
Humanitarian InnovationHumanitarian Innovation
Humanitarian Innovation
 
Open Humanitarian Initiative - Presentation to IASC - May 2013
Open Humanitarian Initiative - Presentation to IASC - May 2013Open Humanitarian Initiative - Presentation to IASC - May 2013
Open Humanitarian Initiative - Presentation to IASC - May 2013
 
Open Humanitarian Initiative - August 2012 update
Open Humanitarian Initiative - August 2012 updateOpen Humanitarian Initiative - August 2012 update
Open Humanitarian Initiative - August 2012 update
 
Use of Digital Volunteer Groups
Use of Digital Volunteer GroupsUse of Digital Volunteer Groups
Use of Digital Volunteer Groups
 
Humanitarian Response in Times of Mass Collaboration and Networked Intelligence
Humanitarian Response in Times of Mass Collaboration and Networked IntelligenceHumanitarian Response in Times of Mass Collaboration and Networked Intelligence
Humanitarian Response in Times of Mass Collaboration and Networked Intelligence
 
The importance of adding value
The importance of adding valueThe importance of adding value
The importance of adding value
 
Global Platform For Disaster Risk Reduction - Disaster Response 2.0 - Ignite ...
Global Platform For Disaster Risk Reduction - Disaster Response 2.0 - Ignite ...Global Platform For Disaster Risk Reduction - Disaster Response 2.0 - Ignite ...
Global Platform For Disaster Risk Reduction - Disaster Response 2.0 - Ignite ...
 
HumanityRoad training - Basic Crisis Information Management
HumanityRoad training - Basic Crisis Information ManagementHumanityRoad training - Basic Crisis Information Management
HumanityRoad training - Basic Crisis Information Management
 
Information Management Course - Reporting
Information Management Course - ReportingInformation Management Course - Reporting
Information Management Course - Reporting
 
Information Management Course - Dissemination and Displays
Information Management Course - Dissemination and DisplaysInformation Management Course - Dissemination and Displays
Information Management Course - Dissemination and Displays
 
Information Management - Data Processing
Information Management - Data ProcessingInformation Management - Data Processing
Information Management - Data Processing
 
Information Management 2.0
Information Management 2.0Information Management 2.0
Information Management 2.0
 
Applied Disaster Response Theory
Applied Disaster Response TheoryApplied Disaster Response Theory
Applied Disaster Response Theory
 

Editor's Notes

  1. Kynnum okkur báðir – svo tek ég glærurnar fram að Sveitin gerð klár.
  2. Ég tek þessa glæru en svo tekur þú við
  3. Um leið og ákvörðun um að bjóða fram sveitina var komið þá hófst hið formlega útkall. Sveitir höfðu sett sig í viðbragðsstöðu fyrr um nóttina en um leið og grænt ljós kom frá ráðuneytinu fóru þær í að gera sig klárar undir að fara með allan sinn búnað til KEF. Sumir voru þó enn dáldið hissa þegar ljósmyndarinn kíkti á þá 
  4. Allir þurfa að fara í gegnum læknisskoðun, því ekki viljum við að flensa eða aðrir kvillar stingi sér niður í framandi löndum í miðju útkalli. Í þetta skipti var læknisskoðunin framkvæmd bæði á KEF en einnig upp í Skógarhlíð meðan við vorum enn að bíða eftir grænu ljósi frá Haiti um að boð okkar um aðstoð væri þegið.
  5. Mikil vinna sem þarf að fara í gegnum til að allt sé skrásett og allur búnaður komi með. Má í því sambandi ekki gleyma stuðningshópunum okkar sem koma með okkur út á völl til þess að aðstoða við að koma okkur úr landi. Þetta gékk allt saman mjög vel enda tiltölulega nýbúið að æfa þetta ferli.
  6. Rétt upp úr klukkan 6 um morgunin kom svo formlegt svar frá ræðismanni Haiti í Miami sem fyrir hönd ríkisstjórnar Haiti þáði boð okkar um aðstoð. Þetta var síðasta sem við biðum eftir og hófst þá vinnan við að ferma vélina. Hún lagði svo af stað í loftið um klukkan hálf ellefu að morgni 13. janúar.
  7. Eftir stutta viðkomu í Boston þar sem vélin var fyllt af bensíni og UNDAC meðlimur var pikkaður upp þá hélt vélin áfram til Port-au-Prince. Ekki var vitað hvert ástandið væri á flugvellinum en þegar nær dróg náði flugstjórinn okkar sambandi við flugturninn og fékk leyfi til þess að lenda.
  8. Við vorum ein af fyrstu flugvélunum til að lenda á flugvellinum eftir jarðskjálftann og jafnframt sú stærsta sem var þar á þeim tíma. En þótt flugturninn hafi verið virkur þá var engin þjónusta og þá reyndist gott að einn starfsmaður Icelandair hafði látið stiga með inn í vélina sem notaður var til þess að klifra út.
  9. Um leið og við lentum hringdum við heim til Ísland í gegnum gervihnattasíma til að láta vita að við værum komin á áfangastað heilu á höldnu. Jafnframt höfðum við samband við SÞ í Genf og létum þá vita að flugvöllurinn væri opinn og hægt væri að beina flugvélum hingað.
  10. Stjórnendurnir skiptu liði og á meðan sveitin hófst handa við að afferma vélina fór ég (Ólafur) í að aðstoða fulltrúa utanríkisráðuneytisins við að finna erlenda ríkisborgara sem myndu vilja þiggja far frá Haiti, en okkur fannst óþarfi að fljúga með 3 farþega í burtu í vél sem tekur 183 í sæti. Á sama tíma fór Gísli í að ræða við bandarísku sveitina frá Fairfax í Virginíu sem kom 10 mínútum á eftir okkur á svæðið. Ákveðið var að skipta hlutverkum þannig á milli okkar að þeir myndu setja upp móttökustöð eða Reception Center eins og það er kallað á ensku á meðan okkar sveit færi í að finna staðsetningu fyrir búðir og stjórnstöð aðgerða. SVO TEK ÉG VIÐ
  11. Skipta aftur yfir í þig Fjalla aðeins um næstu dagana – mátt bæta inn 2-3 glærum t.d. frá Leogane...
  12. Segðu aðeins frá búðunum
  13. Þú endar hérna og ég tek við
  14. Dealing with death and destruction Effects on seasoned first responders Dealing with incident stress during the mission Dealing with incident stress following the mission