SlideShare une entreprise Scribd logo
1  sur  10
RÚMENÍA
Upplýsingar Höfuðborg: Búkarest Íbúafjöldinn í höfuðborg: 2.000.000 Loftlagsbelti: Temprað Meginlandsloftslag: Hlýtt á sumrin og kalt á veturnar Íbúafjöldi: 22.215.421 Tungumál: Rúmenska Náttúruauðlindir: Olía, timbur, jarðgas, kol og járngrýt
Upplýsingar Stærð:238.000km2 Stjórnarfar: Lýðveldi, fjölflokkakerfi, lýðræði Þjóðhöfðingi: Forsetinn TraianBasescu Stjórnarleiðtogi: Forsætisráðherra Emil Boc Flatarmál landsins: 237.500 ferkílómetra Gullörn er Þjóðardýr Rúmeníu
Innflutningar og útflutningar Helstu útflutningsvörur: Vélar, faratæki, olía, sement og timbur Helstu innflutningsvörur: Vélar, flutningatæki, bílar, rafeindabúnaður, neysluvörur, hálfunnar vörur
Dóná Dóná er mikilvægasta fljót Rúmeníu Dóná fellur hjá austur og suðurhluta landsins Útá Dónársléttuna ganga fjallagarðar í boga, Karpatafjöll og Transsylvaníualpar Hún myndar austurhluta landmæranna að Serbíu og að mestu landmærin að Búlgaríu Aðrar stórár sem renna til Dónár eru Mures, Prut, Olt og Siret
Dóná Dóná mætir ánni Prut sem myndar landamæri við Moldóvu og rennur svo út í Svartahaf við Dónárósa sem eru best varðveittu stóru árósarnir í Evrópu og  er mikilvægur viðkomustaður margra tegunda farfugla á leið til og frá Norður-Evrópu.
Jarðvegur Rúmeníu Það er mjög mikið af málmum í landinu, ofaní jörðinni Vestast í landinu er aðdragandinn að Ungversku sléttunni en í austri hafa landsmenn aðgang að Svartahafi
Heimstyrjöldin fyrri heimstyrjöldina komst á einræði fasista Í seinni heimstyrjöldinni börðust landsmenn við hlið Þjóðverja Sóveskt lið hertók Rúmeníu Þrem árum seinna var konungdæmi afnumið og kommúnistastjórn tók völdin
Almennt     Landslagið er fjölbreytt Transylvaníulægðin eða sléttan er í miðju landi. Hún er hæðótt með breiðum dölum og ræktanlegum hlíðum Hæsti tindur landsins er Moldoveanul og er 2544m
Drakúla Drakúla átti heima í Rúmeníu Drakúla var skáldsaga sem kom út árið 1897 og varð mjög þekkt um allan heim og var haldin hjá sumum sönn

Contenu connexe

En vedette

2024 State of Marketing Report – by Hubspot
2024 State of Marketing Report – by Hubspot2024 State of Marketing Report – by Hubspot
2024 State of Marketing Report – by HubspotMarius Sescu
 
Everything You Need To Know About ChatGPT
Everything You Need To Know About ChatGPTEverything You Need To Know About ChatGPT
Everything You Need To Know About ChatGPTExpeed Software
 
Product Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
Product Design Trends in 2024 | Teenage EngineeringsProduct Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
Product Design Trends in 2024 | Teenage EngineeringsPixeldarts
 
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental HealthHow Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental HealthThinkNow
 
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdfAI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdfmarketingartwork
 
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024Neil Kimberley
 
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)contently
 
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024Albert Qian
 
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie InsightsSocial Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie InsightsKurio // The Social Media Age(ncy)
 
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024Search Engine Journal
 
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summarySpeakerHub
 
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd Clark Boyd
 
Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next Tessa Mero
 
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search IntentGoogle's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search IntentLily Ray
 
Time Management & Productivity - Best Practices
Time Management & Productivity -  Best PracticesTime Management & Productivity -  Best Practices
Time Management & Productivity - Best PracticesVit Horky
 
The six step guide to practical project management
The six step guide to practical project managementThe six step guide to practical project management
The six step guide to practical project managementMindGenius
 
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...RachelPearson36
 

En vedette (20)

2024 State of Marketing Report – by Hubspot
2024 State of Marketing Report – by Hubspot2024 State of Marketing Report – by Hubspot
2024 State of Marketing Report – by Hubspot
 
Everything You Need To Know About ChatGPT
Everything You Need To Know About ChatGPTEverything You Need To Know About ChatGPT
Everything You Need To Know About ChatGPT
 
Product Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
Product Design Trends in 2024 | Teenage EngineeringsProduct Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
Product Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
 
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental HealthHow Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
 
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdfAI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
 
Skeleton Culture Code
Skeleton Culture CodeSkeleton Culture Code
Skeleton Culture Code
 
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
 
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
 
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
 
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie InsightsSocial Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
 
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
 
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
 
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
 
Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next
 
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search IntentGoogle's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
 
How to have difficult conversations
How to have difficult conversations How to have difficult conversations
How to have difficult conversations
 
Introduction to Data Science
Introduction to Data ScienceIntroduction to Data Science
Introduction to Data Science
 
Time Management & Productivity - Best Practices
Time Management & Productivity -  Best PracticesTime Management & Productivity -  Best Practices
Time Management & Productivity - Best Practices
 
The six step guide to practical project management
The six step guide to practical project managementThe six step guide to practical project management
The six step guide to practical project management
 
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
 

RúMeníA

  • 2. Upplýsingar Höfuðborg: Búkarest Íbúafjöldinn í höfuðborg: 2.000.000 Loftlagsbelti: Temprað Meginlandsloftslag: Hlýtt á sumrin og kalt á veturnar Íbúafjöldi: 22.215.421 Tungumál: Rúmenska Náttúruauðlindir: Olía, timbur, jarðgas, kol og járngrýt
  • 3. Upplýsingar Stærð:238.000km2 Stjórnarfar: Lýðveldi, fjölflokkakerfi, lýðræði Þjóðhöfðingi: Forsetinn TraianBasescu Stjórnarleiðtogi: Forsætisráðherra Emil Boc Flatarmál landsins: 237.500 ferkílómetra Gullörn er Þjóðardýr Rúmeníu
  • 4. Innflutningar og útflutningar Helstu útflutningsvörur: Vélar, faratæki, olía, sement og timbur Helstu innflutningsvörur: Vélar, flutningatæki, bílar, rafeindabúnaður, neysluvörur, hálfunnar vörur
  • 5. Dóná Dóná er mikilvægasta fljót Rúmeníu Dóná fellur hjá austur og suðurhluta landsins Útá Dónársléttuna ganga fjallagarðar í boga, Karpatafjöll og Transsylvaníualpar Hún myndar austurhluta landmæranna að Serbíu og að mestu landmærin að Búlgaríu Aðrar stórár sem renna til Dónár eru Mures, Prut, Olt og Siret
  • 6. Dóná Dóná mætir ánni Prut sem myndar landamæri við Moldóvu og rennur svo út í Svartahaf við Dónárósa sem eru best varðveittu stóru árósarnir í Evrópu og er mikilvægur viðkomustaður margra tegunda farfugla á leið til og frá Norður-Evrópu.
  • 7. Jarðvegur Rúmeníu Það er mjög mikið af málmum í landinu, ofaní jörðinni Vestast í landinu er aðdragandinn að Ungversku sléttunni en í austri hafa landsmenn aðgang að Svartahafi
  • 8. Heimstyrjöldin fyrri heimstyrjöldina komst á einræði fasista Í seinni heimstyrjöldinni börðust landsmenn við hlið Þjóðverja Sóveskt lið hertók Rúmeníu Þrem árum seinna var konungdæmi afnumið og kommúnistastjórn tók völdin
  • 9. Almennt Landslagið er fjölbreytt Transylvaníulægðin eða sléttan er í miðju landi. Hún er hæðótt með breiðum dölum og ræktanlegum hlíðum Hæsti tindur landsins er Moldoveanul og er 2544m
  • 10. Drakúla Drakúla átti heima í Rúmeníu Drakúla var skáldsaga sem kom út árið 1897 og varð mjög þekkt um allan heim og var haldin hjá sumum sönn

Notes de l'éditeur

  1. Rúmenía er mjög fallegt land og ég ætla að fjalla um það.
  2. Höfuðborgin er Búkarest. Íbúafjöldinn er um 2 milljónir þar. Loftlagsbeltið er temprað. Það er hlýtt á sumrin og kalt á veturna. Íbúafjöldinn í allri Rúmeníu er 22.215.421. Tungumál þar er Rúmenska. Náttúruauðlindir eru olía, timbur, jarðgas, kol og járngrýt.
  3. Stærð landsins er 238.000 ferkílómetra.Stjórnarfar er lýðveldi, fjölflokkakerfi og lýðræði. Þjóðhöfðinginn er forsetinn TraianBasescu og stjórnarleiðtoginn er forsætisráðherra Emil Boc. Gullörn er Þjóðardýr Rúmeníu.
  4. Helstu útflutningsvörur í Rúmeníu eru vélar, faratæki, olía, sement og timbur. Helstu innflutningar til landsins eru vélar, flutningatæki, bílar, rafeindabúnaður, neysluvörur, hálfunnar vörur.
  5. Dóná er stór á sem fellur hjá austur og suðurhluta Rúmeníu. Útá Dónársléttuna ganga fjallagarðar í boga, Transsylvaníualpar og Karpatafjöll. Hún er mikilvægasta fljót landsins.
  6. Prut myndar landamæri við Moldóvu og rennur svo út í Svartahaf við Dónárósa sem eru best varðveittu stóru árósirnar í Evrópu og er mikilvægur viðkomustaður
  7. Það er mikið af málmum í ofan í jörðinni í Rúmeníu. Austast í landinu hafa landsmenn aðgang að Svartahafi.
  8. Í seinni heimstyrjöldinni börðust landsmenn við hlið Þjóðverja árið 1944. Sama árið hertók Sóveskt lið Rúmeníu. Árið 1947 var konungdæmi afnumið og þá tók kommúnistastjórn völdin.
  9. Landslagið í Rúmeníu er mjög fallegt og fjölbreytt. Transylvaníulægðin er í miðri Rúmeníu og er með breiðum dölum og ræktanlegum hlíðum. Hæsti tindur landsins heitir Moldoveanul og er 2544 metrar
  10. Drakúla bjó í Rúmeníu og varð fræg skáldsaga sem kom út árið 1847-1912 eftir rithöfundinn BramStokers sem var írskur.