SlideShare une entreprise Scribd logo
1  sur  20
Télécharger pour lire hors ligne
Lífeyrissjóðir – helstu mál á 
dagskrá næstu árin 
Fundur hjá Samstöðu 
12.11.2012 
Már Wolfgang Mixa
Hlutfall skuldabréfa og hlutabréfa 
Hlutfall innlendra og erlendra bréfa 
3,5% raunávöxtun – Er það 
raunhæft? 
Fundur hjá Samstöðu 
12.11.2012 
Már Wolfgang Mixa
Hlutfall skuldabréfa og hlutabréfa 
Fundur hjá Samstöðu 
12.11.2012 
Már Wolfgang Mixa
IOUs 
Heimild: Seðlabanki Íslands
Hlutdeild af hagnaði
Samsetning alltaf röng 
• Auðvelt að kenna lífeyrissjóðum um 
– En þeir starfa ekki sem eyland 
– 5 ára „reglan“ 
• Fólk vill að lífeyrissjóðir fjárfesti í það sem er í tísku 
• Samt vill fólk að þeir fjárfesti ekki í það sem er 
viðkvæmt fyrir falli 
– Það sem er viðkvæmt fyrir falli er það sem er í tísku…
Hluti af hagnaði 
• Skuldbréf og víxlar útgefin af Ríki og 
sveitarfélögum eru skv. gögnum frá 
Seðlabankanum um það bil 50% af eigum 
lífeyrissjóða 
• Þetta er skelfileg áhættustýring 
– Ef íslenska ríkið getur illa staðið við sínar 
skuldbindingar þá tekur það lífeyrissjóðakerfið 
með sér
Hlutfall innlendra og erlendra bréfa 
Fundur hjá Samstöðu 
12.11.2012 
Már Wolfgang Mixa
Lífeyrissjóðir 
Heimild: Seðlabanki Íslands
Hvernig hefur þetta áhrif?
Heildartap lífeyrissjóðanna 2008-2010 í mkr. 
Samtals % 
• Skuldabréf banka og sparisjóða 100.111 20,9 
• Skuldabréf fyrirtækja 90.317 18,8 
• Innlend hlutabréf 198.764 41,4 
• Innlendir hlutabréfasjóðir 21.770 4,5 
• Innlendir skuldabréfasjóðir 24.886 5,2 
• Innlend veðskuldabréf 619 0,1 
• Framtakssjóðir 421 0,1 
• Erlend verðbréf 6.395 1,3 
• Gjaldmiðlavarnarsamningar (GVT 175) 36.402 7,6 
• Samtals 479.685 100,0 
• Heimild: Úttekt á fjárfestingarstefnu, ákvarðanatöku og lagalegu umhverfi 
lífeyrissjóðanna í aðdraganda bankahrunsins; Tap lífeyrissjóðanna - Héðinn 
Eyjólfsson
50% af eignum á erlendum vettvangi? 
• Heildareignir lífeyrissjóða í upphafi árs 2008 
voru um 1.640 milljarðar 
• Samkvæmt forsendum 50% í erlendum 
eignum – 820 milljarðar 
• Af erlendum eignum um það bil 2/3 í traustum 
skuldabréfum og 1/3 í hlutabréfum hefðu 
verðsveiflur erlendra eigna verið nær engar
50% af eignum á erlendum vettvangi? 
• Eign Íslendinga hefði því hækkað sem nam 
veikingu íslensku krónunnar 
• Veiking íslensku krónunnar árið 2008 var 
u.þ.b. 80% 
• 820 milljarðar – 80% ávöxtun 
• Erlend eign hefði hækkað í virði íslenskra 
króna um 650 milljarða
50% af eignum á erlendum vettvangi? 
Erlend eign hefði með öðrum orðum hækkað 
um 170 milljarða króna meira en sem nam tapi 
tengdu hruninu!
50% af eignum á erlendum vettvangi? 
Minnkar þrýstingur á lífeyrissjóði að fjárfesta í 
tískubréfum ef fjárfest er á erlendri grundu?
3,5% raunávöxtun – Er það 
raunhæft? 
Fundur hjá Samstöðu 
12.11.2012 
Már Wolfgang Mixa
3,5% 
Samband er á milli hagvaxtar og arðsemi 
verðbréfa 
(Ibbotson & Chen 2003, Easterling 2009, O‘Neill 2011)
Framleiðsluaukning per Íslending 
1950-1959 1,98 
1960-1969 2,62 
1970-1979 5,44 
1980-1989 2,09 
1990-1999 1,33 
2000-2009 1,63 
2001-2010 1,04
Framleiðsluaukning 
Ísland USA 
1950-1959 2,3 
1960-1969 3,1 
1970-1979 2,1 
1980-1989 2,1 
1990-1999 1,9 
2000-2009 1,9 
1950-1959 1,98 
1960-1969 2,62 
1970-1979 5,44 
1980-1989 2,09 
1990-1999 1,33 
2000-2009 1,63
Verðtryggð ríkisskuldabréf 
Seint á 10. áratug 
Ísland 5-6% 
USA 3-4% 
Í dag 
Ísland 2-2,5% 
USA 0%!

Contenu connexe

Plus de Mar Wolfgang Mixa

Sól og sandur ferðir íslendinga til kanaríeyja loftsdóttir arnardóttir mixa g...
Sól og sandur ferðir íslendinga til kanaríeyja loftsdóttir arnardóttir mixa g...Sól og sandur ferðir íslendinga til kanaríeyja loftsdóttir arnardóttir mixa g...
Sól og sandur ferðir íslendinga til kanaríeyja loftsdóttir arnardóttir mixa g...Mar Wolfgang Mixa
 
Nations of bankers and brexiteers - nationalism and hidden money
Nations of bankers and brexiteers - nationalism and hidden moneyNations of bankers and brexiteers - nationalism and hidden money
Nations of bankers and brexiteers - nationalism and hidden moneyMar Wolfgang Mixa
 
The opening of Costco in Iceland: Unexpected meanings of globalized phenomenon
The opening of Costco in Iceland: Unexpected meanings of globalized phenomenonThe opening of Costco in Iceland: Unexpected meanings of globalized phenomenon
The opening of Costco in Iceland: Unexpected meanings of globalized phenomenonMar Wolfgang Mixa
 
The Icelandic bubble and beyond investment lessons from history and cultura...
The Icelandic bubble and beyond   investment lessons from history and cultura...The Icelandic bubble and beyond   investment lessons from history and cultura...
The Icelandic bubble and beyond investment lessons from history and cultura...Mar Wolfgang Mixa
 
Individualistic Vikings: Culture, Economics and Iceland
Individualistic Vikings: Culture, Economics  and Iceland Individualistic Vikings: Culture, Economics  and Iceland
Individualistic Vikings: Culture, Economics and Iceland Mar Wolfgang Mixa
 
Learning from the worst behaved icelands financial crisis and nordic comparis...
Learning from the worst behaved icelands financial crisis and nordic comparis...Learning from the worst behaved icelands financial crisis and nordic comparis...
Learning from the worst behaved icelands financial crisis and nordic comparis...Mar Wolfgang Mixa
 
Exista Right place waiting for the right time
Exista Right place waiting for the right timeExista Right place waiting for the right time
Exista Right place waiting for the right timeMar Wolfgang Mixa
 
2011 05 23 (o)verdtryggd lan
2011 05 23 (o)verdtryggd lan2011 05 23 (o)verdtryggd lan
2011 05 23 (o)verdtryggd lanMar Wolfgang Mixa
 
20110126 hrun ibudarhusnaedi og facebook
20110126 hrun ibudarhusnaedi og facebook20110126 hrun ibudarhusnaedi og facebook
20110126 hrun ibudarhusnaedi og facebookMar Wolfgang Mixa
 
Áfram á rauðu ljósi - Fjármálahrunið á Íslandi og reynsla Norðurlandanna
Áfram á rauðu ljósi - Fjármálahrunið á Íslandi og reynsla NorðurlandannaÁfram á rauðu ljósi - Fjármálahrunið á Íslandi og reynsla Norðurlandanna
Áfram á rauðu ljósi - Fjármálahrunið á Íslandi og reynsla NorðurlandannaMar Wolfgang Mixa
 
Lanareiknir verdtryggd overdtryggd samanburdur og raungreidslur 20101208
Lanareiknir verdtryggd overdtryggd samanburdur og raungreidslur 20101208Lanareiknir verdtryggd overdtryggd samanburdur og raungreidslur 20101208
Lanareiknir verdtryggd overdtryggd samanburdur og raungreidslur 20101208Mar Wolfgang Mixa
 
20101126 saga um skulduga þjóð
20101126 saga um skulduga þjóð20101126 saga um skulduga þjóð
20101126 saga um skulduga þjóðMar Wolfgang Mixa
 
20100929 vr skyrsla f milligongu stofnun um fjarmalalaesi verdtrygging fjarsk...
20100929 vr skyrsla f milligongu stofnun um fjarmalalaesi verdtrygging fjarsk...20100929 vr skyrsla f milligongu stofnun um fjarmalalaesi verdtrygging fjarsk...
20100929 vr skyrsla f milligongu stofnun um fjarmalalaesi verdtrygging fjarsk...Mar Wolfgang Mixa
 
20070201 bradum kemur betri tid
20070201 bradum kemur betri tid20070201 bradum kemur betri tid
20070201 bradum kemur betri tidMar Wolfgang Mixa
 
20060629 nornin a wall street hetty green
20060629 nornin a wall street hetty green20060629 nornin a wall street hetty green
20060629 nornin a wall street hetty greenMar Wolfgang Mixa
 
20100525 oraunhaefir raunvextir
20100525 oraunhaefir raunvextir20100525 oraunhaefir raunvextir
20100525 oraunhaefir raunvextirMar Wolfgang Mixa
 
20031211 hlutabref & eignastyring
20031211 hlutabref & eignastyring20031211 hlutabref & eignastyring
20031211 hlutabref & eignastyringMar Wolfgang Mixa
 

Plus de Mar Wolfgang Mixa (20)

Sól og sandur ferðir íslendinga til kanaríeyja loftsdóttir arnardóttir mixa g...
Sól og sandur ferðir íslendinga til kanaríeyja loftsdóttir arnardóttir mixa g...Sól og sandur ferðir íslendinga til kanaríeyja loftsdóttir arnardóttir mixa g...
Sól og sandur ferðir íslendinga til kanaríeyja loftsdóttir arnardóttir mixa g...
 
Nations of bankers and brexiteers - nationalism and hidden money
Nations of bankers and brexiteers - nationalism and hidden moneyNations of bankers and brexiteers - nationalism and hidden money
Nations of bankers and brexiteers - nationalism and hidden money
 
The opening of Costco in Iceland: Unexpected meanings of globalized phenomenon
The opening of Costco in Iceland: Unexpected meanings of globalized phenomenonThe opening of Costco in Iceland: Unexpected meanings of globalized phenomenon
The opening of Costco in Iceland: Unexpected meanings of globalized phenomenon
 
The Icelandic bubble and beyond investment lessons from history and cultura...
The Icelandic bubble and beyond   investment lessons from history and cultura...The Icelandic bubble and beyond   investment lessons from history and cultura...
The Icelandic bubble and beyond investment lessons from history and cultura...
 
Individualistic Vikings: Culture, Economics and Iceland
Individualistic Vikings: Culture, Economics  and Iceland Individualistic Vikings: Culture, Economics  and Iceland
Individualistic Vikings: Culture, Economics and Iceland
 
Learning from the worst behaved icelands financial crisis and nordic comparis...
Learning from the worst behaved icelands financial crisis and nordic comparis...Learning from the worst behaved icelands financial crisis and nordic comparis...
Learning from the worst behaved icelands financial crisis and nordic comparis...
 
Exista Right place waiting for the right time
Exista Right place waiting for the right timeExista Right place waiting for the right time
Exista Right place waiting for the right time
 
2011 05 23 (o)verdtryggd lan
2011 05 23 (o)verdtryggd lan2011 05 23 (o)verdtryggd lan
2011 05 23 (o)verdtryggd lan
 
20110126 hrun ibudarhusnaedi og facebook
20110126 hrun ibudarhusnaedi og facebook20110126 hrun ibudarhusnaedi og facebook
20110126 hrun ibudarhusnaedi og facebook
 
Áfram á rauðu ljósi - Fjármálahrunið á Íslandi og reynsla Norðurlandanna
Áfram á rauðu ljósi - Fjármálahrunið á Íslandi og reynsla NorðurlandannaÁfram á rauðu ljósi - Fjármálahrunið á Íslandi og reynsla Norðurlandanna
Áfram á rauðu ljósi - Fjármálahrunið á Íslandi og reynsla Norðurlandanna
 
Lanareiknir verdtryggd overdtryggd samanburdur og raungreidslur 20101208
Lanareiknir verdtryggd overdtryggd samanburdur og raungreidslur 20101208Lanareiknir verdtryggd overdtryggd samanburdur og raungreidslur 20101208
Lanareiknir verdtryggd overdtryggd samanburdur og raungreidslur 20101208
 
20101126 saga um skulduga þjóð
20101126 saga um skulduga þjóð20101126 saga um skulduga þjóð
20101126 saga um skulduga þjóð
 
20100929 vr skyrsla f milligongu stofnun um fjarmalalaesi verdtrygging fjarsk...
20100929 vr skyrsla f milligongu stofnun um fjarmalalaesi verdtrygging fjarsk...20100929 vr skyrsla f milligongu stofnun um fjarmalalaesi verdtrygging fjarsk...
20100929 vr skyrsla f milligongu stofnun um fjarmalalaesi verdtrygging fjarsk...
 
20090831 hvað er
20090831 hvað er20090831 hvað er
20090831 hvað er
 
20070201 bradum kemur betri tid
20070201 bradum kemur betri tid20070201 bradum kemur betri tid
20070201 bradum kemur betri tid
 
20060629 nornin a wall street hetty green
20060629 nornin a wall street hetty green20060629 nornin a wall street hetty green
20060629 nornin a wall street hetty green
 
20100525 oraunhaefir raunvextir
20100525 oraunhaefir raunvextir20100525 oraunhaefir raunvextir
20100525 oraunhaefir raunvextir
 
20100430 bjolluhljomar or
20100430 bjolluhljomar or20100430 bjolluhljomar or
20100430 bjolluhljomar or
 
20040617 haettumork
20040617 haettumork20040617 haettumork
20040617 haettumork
 
20031211 hlutabref & eignastyring
20031211 hlutabref & eignastyring20031211 hlutabref & eignastyring
20031211 hlutabref & eignastyring
 

Lífeyrissjóðir – helstu mál á dagskrá næstu árin

  • 1. Lífeyrissjóðir – helstu mál á dagskrá næstu árin Fundur hjá Samstöðu 12.11.2012 Már Wolfgang Mixa
  • 2. Hlutfall skuldabréfa og hlutabréfa Hlutfall innlendra og erlendra bréfa 3,5% raunávöxtun – Er það raunhæft? Fundur hjá Samstöðu 12.11.2012 Már Wolfgang Mixa
  • 3. Hlutfall skuldabréfa og hlutabréfa Fundur hjá Samstöðu 12.11.2012 Már Wolfgang Mixa
  • 6. Samsetning alltaf röng • Auðvelt að kenna lífeyrissjóðum um – En þeir starfa ekki sem eyland – 5 ára „reglan“ • Fólk vill að lífeyrissjóðir fjárfesti í það sem er í tísku • Samt vill fólk að þeir fjárfesti ekki í það sem er viðkvæmt fyrir falli – Það sem er viðkvæmt fyrir falli er það sem er í tísku…
  • 7. Hluti af hagnaði • Skuldbréf og víxlar útgefin af Ríki og sveitarfélögum eru skv. gögnum frá Seðlabankanum um það bil 50% af eigum lífeyrissjóða • Þetta er skelfileg áhættustýring – Ef íslenska ríkið getur illa staðið við sínar skuldbindingar þá tekur það lífeyrissjóðakerfið með sér
  • 8. Hlutfall innlendra og erlendra bréfa Fundur hjá Samstöðu 12.11.2012 Már Wolfgang Mixa
  • 11. Heildartap lífeyrissjóðanna 2008-2010 í mkr. Samtals % • Skuldabréf banka og sparisjóða 100.111 20,9 • Skuldabréf fyrirtækja 90.317 18,8 • Innlend hlutabréf 198.764 41,4 • Innlendir hlutabréfasjóðir 21.770 4,5 • Innlendir skuldabréfasjóðir 24.886 5,2 • Innlend veðskuldabréf 619 0,1 • Framtakssjóðir 421 0,1 • Erlend verðbréf 6.395 1,3 • Gjaldmiðlavarnarsamningar (GVT 175) 36.402 7,6 • Samtals 479.685 100,0 • Heimild: Úttekt á fjárfestingarstefnu, ákvarðanatöku og lagalegu umhverfi lífeyrissjóðanna í aðdraganda bankahrunsins; Tap lífeyrissjóðanna - Héðinn Eyjólfsson
  • 12. 50% af eignum á erlendum vettvangi? • Heildareignir lífeyrissjóða í upphafi árs 2008 voru um 1.640 milljarðar • Samkvæmt forsendum 50% í erlendum eignum – 820 milljarðar • Af erlendum eignum um það bil 2/3 í traustum skuldabréfum og 1/3 í hlutabréfum hefðu verðsveiflur erlendra eigna verið nær engar
  • 13. 50% af eignum á erlendum vettvangi? • Eign Íslendinga hefði því hækkað sem nam veikingu íslensku krónunnar • Veiking íslensku krónunnar árið 2008 var u.þ.b. 80% • 820 milljarðar – 80% ávöxtun • Erlend eign hefði hækkað í virði íslenskra króna um 650 milljarða
  • 14. 50% af eignum á erlendum vettvangi? Erlend eign hefði með öðrum orðum hækkað um 170 milljarða króna meira en sem nam tapi tengdu hruninu!
  • 15. 50% af eignum á erlendum vettvangi? Minnkar þrýstingur á lífeyrissjóði að fjárfesta í tískubréfum ef fjárfest er á erlendri grundu?
  • 16. 3,5% raunávöxtun – Er það raunhæft? Fundur hjá Samstöðu 12.11.2012 Már Wolfgang Mixa
  • 17. 3,5% Samband er á milli hagvaxtar og arðsemi verðbréfa (Ibbotson & Chen 2003, Easterling 2009, O‘Neill 2011)
  • 18. Framleiðsluaukning per Íslending 1950-1959 1,98 1960-1969 2,62 1970-1979 5,44 1980-1989 2,09 1990-1999 1,33 2000-2009 1,63 2001-2010 1,04
  • 19. Framleiðsluaukning Ísland USA 1950-1959 2,3 1960-1969 3,1 1970-1979 2,1 1980-1989 2,1 1990-1999 1,9 2000-2009 1,9 1950-1959 1,98 1960-1969 2,62 1970-1979 5,44 1980-1989 2,09 1990-1999 1,33 2000-2009 1,63
  • 20. Verðtryggð ríkisskuldabréf Seint á 10. áratug Ísland 5-6% USA 3-4% Í dag Ísland 2-2,5% USA 0%!