SlideShare a Scribd company logo
1 of 17
Download to read offline
Opin hugbúnaður
                 í rekstri hjá Skýrr
          Samúel Jón Gunnarsson
          Deildarstjóri - Rekstrarlausnir Skýrr

          sammi@skyrr.is
          24.09.10




Friday, September 24, 2010
GRUNNLAUSNIR
         L inux
         A pache
                                      Önnur
                                   forritunarmál
                                  rammaumhverfi

         M ysql                  hugbúnaðarlausnir


         P hp, perl eða python


Friday, September 24, 2010
Dæmi um vefi

        • Joomla
        • Drupal
        • Wordpress

        • Tonn af þemum
        • Hafsjór af
          viðbótum
        • Sérsmíði
              – viðbætur
              – útlitshönnun


Friday, September 24, 2010
ÁHÖLD (APPLIANCES)

     • Vef         og póstkerfi sem hilluvara

           • Samnýtt                hýsing eða aðskilin ?

           • Sýndarvélar    sem hægt er að
               stækka eftir þörfum

                • Bitnami, Turnkey                          Linux

     • Viðhald                á kerfum er mikilvægt !

         Myndir fengnar af http://bitnami.org/ og http://www.turnkeylinux.org/




Friday, September 24, 2010
Pósthús




Friday, September 24, 2010
REKSTUR STÝRIKERFA

                                                                            Binary samhæf


                  Fedora


                                                  Uppfærslu/þjónustusamningar

                                                                 Valkvæmt



                               Ubuntu                     Ubuntu
                               Desktop                    Server
                      Þjónar í rekstri Skýrr eru oftast keyrðir með CentOS,RedHat
                      eða Ubuntu Server stýrikerfi
                      Linux vinnustöðvar eru oftast Ubuntu eða Fedora



Friday, September 24, 2010
Eftirlitskerfi - grafískt viðmót
        • Þjónustur – vöktun með test-flows

              • Niðurstöðurnar frá
                test-flows
              • Áhrif bilana á starfsemina
                sjást strax




Friday, September 24, 2010
Eftirlitskerfi - grafískt viðmót
        • Þjónustan (ESB lausn) – staðan/teikningar/skölun og
          fleira.

        • Test-flow skilaði „critical“ stöðu –
        út af gagnagrunni sem er ekki í lagi




Friday, September 24, 2010
Ubuntu vinnustöðvar




Friday, September 24, 2010
Fjartenging við Linux kerfi

        • “out-of-the-box”
              – VNC
              – SSH
              – X11 / Xorg
        • Aðrir
              – NoMachine NX
              – NeatX




Friday, September 24, 2010
Samtenging við windows rekstarumhverfi


        • Hægt að auðkenna á móti Active
          Directory

        • Einföldun á uppsetningu er
          framkvæmanlega með tólum eins
          og LikeWise Open




Friday, September 24, 2010
Kerfisleiga Skýrr á Linux




Friday, September 24, 2010
Utanumhald Linux stýrikerfa

        • Í stærri umhverfum er sjálfvirkni lykilatriði
              – Utanumhald á hlutverki véla, stillinga, afritun ofl þarf að vera í
                lagi fyrir miðlara og svona gerum við ma:
                    • Algengar stillingar þurfa að fara í útgáfustýringu ( CVS, Subversion, Git,
                      annað)
                    • Halda þarf utan um umhverfi með einhverskonar breytingastjórnun ( Puppet,
                      CfEngine, eigin skriftur, annað)
                    • Ef vélar bila þarf að vera hægt að skipta þeim út í fljótheitum.
              – Og tólin sem við völdum voru
                    • Útgáfustýring í Subversion og Git
                    • Utanumhald á umhverfi stýrt í gegnum Puppet
                    • Sjálfvirkar og frumuppsetningar framkvæmdar með Cobbler




Friday, September 24, 2010
Brúðumeistarinn

        • Lágmarkar sífelluverk
        • Hægt að nota saman með cobbler

        • Stillingum dreift gegnum ssl dulkóðaða client-server
          högun.
        • Mörg mát (modules) aðgengileg á netinu. Ekki þörf á
          því að finna upp hjólið.

        • Heimasíða brúðumeistara: http://puppetlabs.com



Friday, September 24, 2010
Skósmiðurinn

        • Uppsetningarþjónn fyrir linux kerfi
              – Uppsetningar gegnum
                    • PXE - Preboot eXecution Environment
                    • Af geisladisk
                    • Netuppsetning
              – Hægt að nota sem innanhúss spegil
                    • Spara bandbreidd
                    • Öryggissjónarmið




Friday, September 24, 2010
Samantekt
        • Opin hugbúnaður er ekki sama og frjáls hugbúnaður
        • Vef og póstkerfi er hægt að fá sem hilluvöru
        • Skýrr býður upp á Zimbra pósthús fyrir utan exchange
        • Skýrr rekur Linux þjóna fyrst og fremst
        • Dæmi um hvernig linux á vinnustöð lítur út
        • Fjartengimöguleikar við Linux kerfi
        • Samtengingar við windows umhverfi td. Kerfisleigu
          Skýrr og AD
        • Utanumhald og rekstur á Linux í stærri umhverfi.
              – Brúðumeistarinn og skósmiðurinn



Friday, September 24, 2010
Hýsing hjá Skýrr
   • Vélarsalir
         – Ármúli og Hafnarfjörður
   • Hýsing
         – Sýndarvélar í vmWare
         – Blade center f. vélbúnað
         – Hýsingaraðstaða f. eigin
           búnað
         – Diskahýsing
               • Fiber-channel diskastæður
                      – High Performance (A diskar)
                      – Standard Performance (B diskar)




Friday, September 24, 2010

More Related Content

Featured

How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental HealthHow Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
ThinkNow
 
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie InsightsSocial Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Kurio // The Social Media Age(ncy)
 

Featured (20)

Everything You Need To Know About ChatGPT
Everything You Need To Know About ChatGPTEverything You Need To Know About ChatGPT
Everything You Need To Know About ChatGPT
 
Product Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
Product Design Trends in 2024 | Teenage EngineeringsProduct Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
Product Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
 
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental HealthHow Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
 
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdfAI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
 
Skeleton Culture Code
Skeleton Culture CodeSkeleton Culture Code
Skeleton Culture Code
 
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
 
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
 
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
 
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie InsightsSocial Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
 
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
 
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
 
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
 
Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next
 
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search IntentGoogle's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
 
How to have difficult conversations
How to have difficult conversations How to have difficult conversations
How to have difficult conversations
 
Introduction to Data Science
Introduction to Data ScienceIntroduction to Data Science
Introduction to Data Science
 
Time Management & Productivity - Best Practices
Time Management & Productivity -  Best PracticesTime Management & Productivity -  Best Practices
Time Management & Productivity - Best Practices
 
The six step guide to practical project management
The six step guide to practical project managementThe six step guide to practical project management
The six step guide to practical project management
 
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
 
Unlocking the Power of ChatGPT and AI in Testing - A Real-World Look, present...
Unlocking the Power of ChatGPT and AI in Testing - A Real-World Look, present...Unlocking the Power of ChatGPT and AI in Testing - A Real-World Look, present...
Unlocking the Power of ChatGPT and AI in Testing - A Real-World Look, present...
 

Stytt útgáfa opin hugbúnaður í rekstri hjá skýrr

  • 1. Opin hugbúnaður í rekstri hjá Skýrr Samúel Jón Gunnarsson Deildarstjóri - Rekstrarlausnir Skýrr sammi@skyrr.is 24.09.10 Friday, September 24, 2010
  • 2. GRUNNLAUSNIR L inux A pache Önnur forritunarmál rammaumhverfi M ysql hugbúnaðarlausnir P hp, perl eða python Friday, September 24, 2010
  • 3. Dæmi um vefi • Joomla • Drupal • Wordpress • Tonn af þemum • Hafsjór af viðbótum • Sérsmíði – viðbætur – útlitshönnun Friday, September 24, 2010
  • 4. ÁHÖLD (APPLIANCES) • Vef og póstkerfi sem hilluvara • Samnýtt hýsing eða aðskilin ? • Sýndarvélar sem hægt er að stækka eftir þörfum • Bitnami, Turnkey Linux • Viðhald á kerfum er mikilvægt ! Myndir fengnar af http://bitnami.org/ og http://www.turnkeylinux.org/ Friday, September 24, 2010
  • 6. REKSTUR STÝRIKERFA Binary samhæf Fedora Uppfærslu/þjónustusamningar Valkvæmt Ubuntu Ubuntu Desktop Server Þjónar í rekstri Skýrr eru oftast keyrðir með CentOS,RedHat eða Ubuntu Server stýrikerfi Linux vinnustöðvar eru oftast Ubuntu eða Fedora Friday, September 24, 2010
  • 7. Eftirlitskerfi - grafískt viðmót • Þjónustur – vöktun með test-flows • Niðurstöðurnar frá test-flows • Áhrif bilana á starfsemina sjást strax Friday, September 24, 2010
  • 8. Eftirlitskerfi - grafískt viðmót • Þjónustan (ESB lausn) – staðan/teikningar/skölun og fleira. • Test-flow skilaði „critical“ stöðu – út af gagnagrunni sem er ekki í lagi Friday, September 24, 2010
  • 10. Fjartenging við Linux kerfi • “out-of-the-box” – VNC – SSH – X11 / Xorg • Aðrir – NoMachine NX – NeatX Friday, September 24, 2010
  • 11. Samtenging við windows rekstarumhverfi • Hægt að auðkenna á móti Active Directory • Einföldun á uppsetningu er framkvæmanlega með tólum eins og LikeWise Open Friday, September 24, 2010
  • 12. Kerfisleiga Skýrr á Linux Friday, September 24, 2010
  • 13. Utanumhald Linux stýrikerfa • Í stærri umhverfum er sjálfvirkni lykilatriði – Utanumhald á hlutverki véla, stillinga, afritun ofl þarf að vera í lagi fyrir miðlara og svona gerum við ma: • Algengar stillingar þurfa að fara í útgáfustýringu ( CVS, Subversion, Git, annað) • Halda þarf utan um umhverfi með einhverskonar breytingastjórnun ( Puppet, CfEngine, eigin skriftur, annað) • Ef vélar bila þarf að vera hægt að skipta þeim út í fljótheitum. – Og tólin sem við völdum voru • Útgáfustýring í Subversion og Git • Utanumhald á umhverfi stýrt í gegnum Puppet • Sjálfvirkar og frumuppsetningar framkvæmdar með Cobbler Friday, September 24, 2010
  • 14. Brúðumeistarinn • Lágmarkar sífelluverk • Hægt að nota saman með cobbler • Stillingum dreift gegnum ssl dulkóðaða client-server högun. • Mörg mát (modules) aðgengileg á netinu. Ekki þörf á því að finna upp hjólið. • Heimasíða brúðumeistara: http://puppetlabs.com Friday, September 24, 2010
  • 15. Skósmiðurinn • Uppsetningarþjónn fyrir linux kerfi – Uppsetningar gegnum • PXE - Preboot eXecution Environment • Af geisladisk • Netuppsetning – Hægt að nota sem innanhúss spegil • Spara bandbreidd • Öryggissjónarmið Friday, September 24, 2010
  • 16. Samantekt • Opin hugbúnaður er ekki sama og frjáls hugbúnaður • Vef og póstkerfi er hægt að fá sem hilluvöru • Skýrr býður upp á Zimbra pósthús fyrir utan exchange • Skýrr rekur Linux þjóna fyrst og fremst • Dæmi um hvernig linux á vinnustöð lítur út • Fjartengimöguleikar við Linux kerfi • Samtengingar við windows umhverfi td. Kerfisleigu Skýrr og AD • Utanumhald og rekstur á Linux í stærri umhverfi. – Brúðumeistarinn og skósmiðurinn Friday, September 24, 2010
  • 17. Hýsing hjá Skýrr • Vélarsalir – Ármúli og Hafnarfjörður • Hýsing – Sýndarvélar í vmWare – Blade center f. vélbúnað – Hýsingaraðstaða f. eigin búnað – Diskahýsing • Fiber-channel diskastæður – High Performance (A diskar) – Standard Performance (B diskar) Friday, September 24, 2010