SlideShare une entreprise Scribd logo
1  sur  3
Þóranna Jónsdóttir
Samantekt Í stuttu máli  segir Þóranna að innri markaðsmál þurfi að áætla og skipuleggja á sama hátt og ytri. Hjá fyrirtækjum sem selja þjónustu er innri markaðssetning grunnurinn fyrir að ytri markaðssetning heppnist. Hún telur að innri markaðsmál og starfsmannamál falli mjög vel saman. Hún segir frá hugmyndafræðinni og ýmsum möguleikum við innri markaðssetningu.
Hvað eru innri markaðsmál - út á hvað gengur þetta? "Ég rakst fyrst á hugtakið fyrir einhverjum síðan og fannst þetta mjög áhugavert. Þetta er í rauninni tiltölulega ný fræðigrein og ekki langt síðan fólk fór að tala um þetta hugtak.  Það sem vakti áhuga minn var grein sem ég rakst á í Harvard Business Review líkilega 2001, eftir Hatcher og Schulz en það eru sumar greinar sem sitja í manni.  Þeir voru að tala um að byggja upp vörumerki í þjónustugeiranum en í þjónustu þá er fólkið í raun og veru varan.  Allt sem maður gerir í markaðsmálum verður að byrja hjá fólkinu, t.d. ef þú ert að framleiða tómatsósu eða tannkrem eða eitthvað svoleiðis,  þá skiptir innri markaðssetning kannske ekki svo miklu máli en ef þú ert að selja þjónustu t.d. lögfræðiþjónustu, kennslu eða fjármála- og bankaþjónustu eða hvað sem er, þar sem samskipti við einhvern einstakling er hluti af vörunni. Þá skiptir þetta orðið öllu máli. Innri markaðssetning er þá orðinn hluti af vöruþróuninni í ákveðnum skilningi.  Tökum Auði Capital sem dæmi. Lykilatriðin hjá okkur er að vera óháður, áhættumeðvituð og við látum okkur varða víðari þætti en hreinan og kláran hagnað til hluthafa -  viljum að allir hafi hagnað af starfseminni. Þess vegna skiptir það okkur miklu máli að allir sem hér starfa hafi hugmyndafræðina að leiðarljósi og taki ekki ákvarðanir eða geri eitthvað í trássi við hana.  Tengt þessu eru allar þessar pælingar um gildi sem eru sérstaklega mikilvæg í þjónustufyrirtækjum. Þau þurfa að tengjast því hvernig fyrirtækin búa til virði fyrir viðskiptavininn. Ef viðskiptavinri vilja kaupa þjónustuna og koma aftur þá þurfa þeir að upplifa að það sé staðið við loforðin til þeirra.

Contenu connexe

Similaire à Innri markaðssetning

Business model, nálgunin fyrir skriðsundsnámskeið
Business model, nálgunin fyrir skriðsundsnámskeiðBusiness model, nálgunin fyrir skriðsundsnámskeið
Business model, nálgunin fyrir skriðsundsnámskeiðLaufey Erlendsdóttir
 
Ennemm kynning 2014
Ennemm kynning 2014Ennemm kynning 2014
Ennemm kynning 2014ENNEMMads
 
Vaxtartrektin (Growth Funnel) - 5 skref til að hjálpa fyrirtækjum að vaxa [Fj...
Vaxtartrektin (Growth Funnel) - 5 skref til að hjálpa fyrirtækjum að vaxa [Fj...Vaxtartrektin (Growth Funnel) - 5 skref til að hjálpa fyrirtækjum að vaxa [Fj...
Vaxtartrektin (Growth Funnel) - 5 skref til að hjálpa fyrirtækjum að vaxa [Fj...Hannes Johnson
 
Business canvas Ungra frumkvöðla
Business canvas Ungra frumkvöðlaBusiness canvas Ungra frumkvöðla
Business canvas Ungra frumkvöðlaGunnar Jónatansson
 

Similaire à Innri markaðssetning (9)

Festa ráðstefna 2016 málstofa a
Festa ráðstefna 2016 málstofa aFesta ráðstefna 2016 málstofa a
Festa ráðstefna 2016 málstofa a
 
Business model, nálgunin fyrir skriðsundsnámskeið
Business model, nálgunin fyrir skriðsundsnámskeiðBusiness model, nálgunin fyrir skriðsundsnámskeið
Business model, nálgunin fyrir skriðsundsnámskeið
 
Ennemm kynning 2014
Ennemm kynning 2014Ennemm kynning 2014
Ennemm kynning 2014
 
ÞOR - kynning - des 2010
ÞOR - kynning - des 2010ÞOR - kynning - des 2010
ÞOR - kynning - des 2010
 
Val á miðlum, fyrirlestur á SVEF
Val á miðlum, fyrirlestur á SVEFVal á miðlum, fyrirlestur á SVEF
Val á miðlum, fyrirlestur á SVEF
 
Vaxtartrektin (Growth Funnel) - 5 skref til að hjálpa fyrirtækjum að vaxa [Fj...
Vaxtartrektin (Growth Funnel) - 5 skref til að hjálpa fyrirtækjum að vaxa [Fj...Vaxtartrektin (Growth Funnel) - 5 skref til að hjálpa fyrirtækjum að vaxa [Fj...
Vaxtartrektin (Growth Funnel) - 5 skref til að hjálpa fyrirtækjum að vaxa [Fj...
 
Kynningarfundir þor2
Kynningarfundir   þor2Kynningarfundir   þor2
Kynningarfundir þor2
 
Business canvas Ungra frumkvöðla
Business canvas Ungra frumkvöðlaBusiness canvas Ungra frumkvöðla
Business canvas Ungra frumkvöðla
 
Hugtak_Frjáls_verslun
Hugtak_Frjáls_verslunHugtak_Frjáls_verslun
Hugtak_Frjáls_verslun
 

Innri markaðssetning

  • 2. Samantekt Í stuttu máli segir Þóranna að innri markaðsmál þurfi að áætla og skipuleggja á sama hátt og ytri. Hjá fyrirtækjum sem selja þjónustu er innri markaðssetning grunnurinn fyrir að ytri markaðssetning heppnist. Hún telur að innri markaðsmál og starfsmannamál falli mjög vel saman. Hún segir frá hugmyndafræðinni og ýmsum möguleikum við innri markaðssetningu.
  • 3. Hvað eru innri markaðsmál - út á hvað gengur þetta? "Ég rakst fyrst á hugtakið fyrir einhverjum síðan og fannst þetta mjög áhugavert. Þetta er í rauninni tiltölulega ný fræðigrein og ekki langt síðan fólk fór að tala um þetta hugtak. Það sem vakti áhuga minn var grein sem ég rakst á í Harvard Business Review líkilega 2001, eftir Hatcher og Schulz en það eru sumar greinar sem sitja í manni. Þeir voru að tala um að byggja upp vörumerki í þjónustugeiranum en í þjónustu þá er fólkið í raun og veru varan. Allt sem maður gerir í markaðsmálum verður að byrja hjá fólkinu, t.d. ef þú ert að framleiða tómatsósu eða tannkrem eða eitthvað svoleiðis, þá skiptir innri markaðssetning kannske ekki svo miklu máli en ef þú ert að selja þjónustu t.d. lögfræðiþjónustu, kennslu eða fjármála- og bankaþjónustu eða hvað sem er, þar sem samskipti við einhvern einstakling er hluti af vörunni. Þá skiptir þetta orðið öllu máli. Innri markaðssetning er þá orðinn hluti af vöruþróuninni í ákveðnum skilningi. Tökum Auði Capital sem dæmi. Lykilatriðin hjá okkur er að vera óháður, áhættumeðvituð og við látum okkur varða víðari þætti en hreinan og kláran hagnað til hluthafa - viljum að allir hafi hagnað af starfseminni. Þess vegna skiptir það okkur miklu máli að allir sem hér starfa hafi hugmyndafræðina að leiðarljósi og taki ekki ákvarðanir eða geri eitthvað í trássi við hana. Tengt þessu eru allar þessar pælingar um gildi sem eru sérstaklega mikilvæg í þjónustufyrirtækjum. Þau þurfa að tengjast því hvernig fyrirtækin búa til virði fyrir viðskiptavininn. Ef viðskiptavinri vilja kaupa þjónustuna og koma aftur þá þurfa þeir að upplifa að það sé staðið við loforðin til þeirra.