Ce diaporama a bien été signalé.
Nous utilisons votre profil LinkedIn et vos données d’activité pour vous proposer des publicités personnalisées et pertinentes. Vous pouvez changer vos préférences de publicités à tout moment.
Efnahagslegar afleiðingar „stöðugleikaframlaga“
Greining InDefence á framkvæmd áætlunar um afnám hafta
Sveinn Valfells, PhD...
Gjaldeyrishöft sett í kjölfar bankahruns
Almenningur, atvinnulíf og lífeyrissjóðir í höftum í sjö ár vegna falls einkabank...
Um 900 ma.kr. vandi slitabúa (44% af GDP)
Erlendir aðilar eiga kröfur á innlend slitabú að andvirði 44% þjóðarframleiðdslu...
„[H]eildstæð lausn við losun fjármagnshafta“
8. júní 2015 kynnti ríkisstjórn „heildstæð[a] lausn við losun fjármagnshafta“...
Lofað var tveimur jafngildum aðferðum
Nauðasamningar með stöðugleikaskilyrðum og stöðugleikaskattur „skila sömu lokaniðurs...
Óleystur vandi yfir 500 ma.kr. (án vaxta)
Nauðasamningar með stöðugleikaskilyrðum skilja eftir óleystan vanda yfir 500 ma.kr...
Staða að loknum nauðasamnigum með stöðugleikaskilyrðum
Höftum aflétt á 2.300 ma.kr. eignir kröfuhafa (m.v. júní, 2015) að
f...
Mikið ósamræmi milli orða og efnda
Fullyrðingar um áætlun um afnám hafta:
„900 milljarða aðgerðir gagnvart
slitabúum“
„byg...
Þjóðarhagsmunir látnir víkja fyrir einkaréttarhagsmunum
Stríðir gegn dómi Hæstaréttar og alþjóðlega viðurkenndri „bail-in“...
References
[1] Wikipedia. 2008-11 Icelandic financial crisis. http://en.wikipedia.org. Retrived, November, 2015.
[2] Seðlab...
Prochain SlideShare
Chargement dans…5
×

Efnahagslegar afleiðingar stöðugleikaframlaga

Stöðugleikaframlög föllnu bankanna sem ríkisstjórn xB og xD beitti sér fyrir í tengslum við nauðasamninga þeirra voru sjónarspil sem gerðu kröfuhöfum kleyft að fá yfir 500 milljarða króna greidda úr gjaldeyrisforða og gjaldeyristekjum Íslendinga. Þetta var þvert ofan í loforð sömu ríkisstjórnar, að "hlutleysa" (eyða) um 900 milljarða gjaldeyrisvanda sem varð til við uppgjör föllnu bankanna. Háir vextir leiddu til nýrra vaxatamunaviðskipta sem ásamt höftum á Íslendinga héldu við krónuna meðan "hrægammarnir" tóku gjaldeyrinn úr landi. Hér er greining InDefence á efnahagslegum afleiðingum stöðugleikaframlaga byggð á þeim ófullkomnu upplýsingum sem veittar höfðu verið í janúar 2016. Einn hrægammanna reyndist síðar vera félag að nafni Wintris. Glærurnar voru notaðar á kynningum sem haldnar voru hjá Sjálfstæðisfélagi Kópavogs og Rótarí Seltjarnarness.

 • Soyez le premier à commenter

 • Soyez le premier à aimer ceci

Efnahagslegar afleiðingar stöðugleikaframlaga

 1. 1. Efnahagslegar afleiðingar „stöðugleikaframlaga“ Greining InDefence á framkvæmd áætlunar um afnám hafta Sveinn Valfells, PhD Kynning fyrir Rótarýklúbb Seltjarnarness 8. janúar, 2016 Sveinn Valfells, PhD Efnahagslegar afleiðingar „stöðugleikaframlaga“ 28. nóvember, 2015 1 / 10
 2. 2. Gjaldeyrishöft sett í kjölfar bankahruns Almenningur, atvinnulíf og lífeyrissjóðir í höftum í sjö ár vegna falls einkabanka Glitnir, Kaupþing og Landsbanki falla haustið 2008. Samanlögð stærð banka um 11× þjóðarframleiðslu eða 14.000 ma.kr [1]. Lög um breytingu á lögum nr. 87/1992, um gjaldeyrismál samþykkt 28. nóvember 2008. 1.200 ma.kr. „snjóhengja“ af kröfum erlendra aðila vegna falls bankanna, 900 ma.kr. frá slitabúum. Eini réttur kröfuhafa slitabúa er gjaldþrot eða nauðasamningur innan hafta. Sveinn Valfells, PhD Efnahagslegar afleiðingar „stöðugleikaframlaga“ 28. nóvember, 2015 2 / 10
 3. 3. Um 900 ma.kr. vandi slitabúa (44% af GDP) Erlendir aðilar eiga kröfur á innlend slitabú að andvirði 44% þjóðarframleiðdslu Við slit búanna munu því að öðru óbreyttu háar fjárhæðir af innlendum eignum koma í hlut erlendra kröfuhafa. — Seðlabanki, Fjármálastöðugleiki 1-2015 [2] Eignir slitabúa í upphafi árs um 2.200 ma.kr. eða 1, 1× þjóðarframleiðsla, 910 ma.kr. innlendar eignir. 94% kröfuhafa erlendir, útgreiðsla innlendra eigna til þeirra ógnar fjármálastöðugleika, samtals 855 ma.kr. Sveinn Valfells, PhD Efnahagslegar afleiðingar „stöðugleikaframlaga“ 28. nóvember, 2015 3 / 10
 4. 4. „[H]eildstæð lausn við losun fjármagnshafta“ 8. júní 2015 kynnti ríkisstjórn „heildstæð[a] lausn við losun fjármagnshafta“ [3] Fullyrðingar stjórnvalda: „setur almannahagsmuni í forgang“ „byggist á gagnsæi og viðurkenndri aðferðafræði“ „tryggir jafnræði“ „gengi krónunnar endurspegli raunhagkerfið“ „grundvallað á hagsmunum heimila og fyrirtækja“ „skilyrði að raunhakerfið taki ekki út meiri aðlögun en orðið er“ Sveinn Valfells, PhD Efnahagslegar afleiðingar „stöðugleikaframlaga“ 28. nóvember, 2015 4 / 10
 5. 5. Lofað var tveimur jafngildum aðferðum Nauðasamningar með stöðugleikaskilyrðum og stöðugleikaskattur „skila sömu lokaniðurstöðu“ [3] Markmið laga þessara er að stuðla að losun fjármagnshafta með efnahagslegan stöðugleika og almannahag að leiðarljósi. — Lög um stöðugleikaskatt nr. 60 9. júlí 2015 [4] Sveinn Valfells, PhD Efnahagslegar afleiðingar „stöðugleikaframlaga“ 28. nóvember, 2015 5 / 10
 6. 6. Óleystur vandi yfir 500 ma.kr. (án vaxta) Nauðasamningar með stöðugleikaskilyrðum skilja eftir óleystan vanda yfir 500 ma.kr. [5, 6, 7, 8] Við bætast 70 ma.kr. áætlaðar vaxtagreiðslur vegna „langtímafjármögnunar“ nýju bankanna. Sveinn Valfells, PhD Efnahagslegar afleiðingar „stöðugleikaframlaga“ 28. nóvember, 2015 6 / 10
 7. 7. Staða að loknum nauðasamnigum með stöðugleikaskilyrðum Höftum aflétt á 2.300 ma.kr. eignir kröfuhafa (m.v. júní, 2015) að frádregnum slitaframlögum, 379 ma.kr. Yfir 500 ma.kr. vandi vegna slitabúa frestað eða endurskilgreindur. Aflandskrónuvandi upp á 300 ma.kr. óleystur. Engin tímasett áætlun um afnám hafta á almenning, atvinnulíf og lífeyrissjóði. Veruleg skerðing á lífskjörum Íslendinga, nemur yfir 25% af árlegri landsframleiðslu. Niðurstaða kröfuhafa Glitnis, Kaupþings og (gamla) Landsbanka: Yfir 99% samþykkja nauðasamninga! Sveinn Valfells, PhD Efnahagslegar afleiðingar „stöðugleikaframlaga“ 28. nóvember, 2015 7 / 10
 8. 8. Mikið ósamræmi milli orða og efnda Fullyrðingar um áætlun um afnám hafta: „900 milljarða aðgerðir gagnvart slitabúum“ „byggist á gagnsæi og viðurkenndri aðferðafræði“ „tryggir jafnræði“ „gengi krónunnar endurspegli raunhagkerfið“ „grundvallað á hagsmunum heimila og fyrirtækja“ „skilyrði að raunhakerfið taki ekki út meiri aðlögun en orðið er“ Niðurstaða áætlunar um afnám hafta: „360 milljarða jákvæð áhrif á erlenda stöðu Íslands“ Framsetning villandi, aðferðafræði ábótavant Fjárfestar slitabúa föllnu bankanna fá forgang út úr höftum Útgreiðslur slitabúa veikja gengi krónunnar Óleystur vandi almennings, atvinnulífs og lífeyirissjóða Yfir 25% skerðing á lífskjörum (m.v. ársgrundvöll) Sveinn Valfells, PhD Efnahagslegar afleiðingar „stöðugleikaframlaga“ 28. nóvember, 2015 8 / 10
 9. 9. Þjóðarhagsmunir látnir víkja fyrir einkaréttarhagsmunum Stríðir gegn dómi Hæstaréttar og alþjóðlega viðurkenndri „bail-in“ aðferðafræði. „. . . systemic banks to be resolved without recourse to public subsidy and without disruption to the wider financial system.“ — Mark Carney, Chairman G20 Financial Stability Board, Governor Bank of England [9] „Löggjafanum bar við þessar aðstæður ekki aðeins réttur heldur fyrst og fremst stjórnskipuleg skylda til að gæta velferðar almennings.” — Hæstiréttur 340/2011 („neyðarlagadómur“), niðurstaða meirihluta [10] Sveinn Valfells, PhD Efnahagslegar afleiðingar „stöðugleikaframlaga“ 28. nóvember, 2015 9 / 10
 10. 10. References [1] Wikipedia. 2008-11 Icelandic financial crisis. http://en.wikipedia.org. Retrived, November, 2015. [2] Seðlabanki Íslands. Fjármálastöðugleiki 2015 · 1. http://www.sedlabanki.is. 2015. [3] Fjármála og efnahagsráðuneytið. Losun fjámagnshafta. http://www.fjarmalaraduneyti.is. 8. júní, 2015. [4] Vefur Alþingis. Lög um stöþugleikaskatt. http://www.althingi.is. Lög nr. 60 9. júlí, 2015. [5] Seðlabanki Íslands. Uppgjör fallinna fjármálafyrirtækja á grundvelli stöðugleikaskilyrða. http://www.sedlabanki.is. 27. október 2Stodug015. [6] Fjármála og efnahagsráðuneytið. Losun fjámagnshafta. http://www.fjarmalaraduneyti.is. 8. júní, 2015. [7] Seðlabanki Íslands. Svar við umsögn InDefence um mat Seðlabanka Íslands á undanþágubeiðnum slitabúa. http://www.sedlabanki.is. 11. nóvember 2015. [8] Seðlabanki Íslands. Fjármálastöðugleiki 2015 · 2. http://www.sedlabanki.is. 2015. [9] BBC. ’Too big to fail’ bank rules unveiled by global regulators. http://www.bbc.com. November 10, 2014. [10] Hæstiréttur. Dómur 340/2011. http://www.haestirettur.is. 28. október 2011. Sveinn Valfells, PhD Efnahagslegar afleiðingar „stöðugleikaframlaga“ 28. nóvember, 2015 10 / 10

×