SlideShare a Scribd company logo
1 of 5
Samfélagsleg nýsköpun
í skólastarfi
Tryggvi Thayer
Samspil 2018
Hvað er samfélagsleg nýsköpun?
• Nýsköpun sem miðar að því að bæta samfélagið með einhverjum
hætti.
• Byggist á því hvernig skapandinn upplifir sitt samfélag.
• Ágóði af nýsköpuninni rennur fyrst og fremst til samfélagsins en það
er ekkert því til fyrirstöðu að skapandi njóti líka ágóða.
• Geta verið stór verkefni, smá verkefni eða þáttur í stærra verkefni.
Dæmi um samfélagslega nýsköpun
• Coca Cola notar dreifikerfi sitt í þróunarlöndum til að koma meðölum
og öðrum nauðsynjum á afskekkta staði.
• Nemendur í framhaldsskóla í Reykjavík nota samfélagsmiðla til að
deila afgangs nesti/mat með þeim sem þurfa.
• Nemendur í nokkrum grunnskólum í Kanada búa til Google kort með
áherslu á áhugamál ungs fólks.
• Nemendur í framhaldsskóla í Króatíu selja pakka af blómafræjum sem
ökumenn sá í umferðareyjar borgarinnar meðan þeir keyra um.
• Göngufólk í Reykjavík “plokkar” meðan það hreyfir sig.
Samfélagsleg nýsköpun í skólastarfi
• Nemendur kynnast nærsamfélaginu:
• Hvaða áskoranir sjá þeir?
• Hvernig geta þeir haft áhrif á nærsamfélagið?
• Margþætt verkefni sem reynir á ýmsa hæfni:
• Hvað orsakar áskoranir að þeirra mati?
• Hvað er hægt að gera til að takast á við áskoranir?
• Hvernig má sýna að nýsköpunin hjálpar að takast á við áskorunina?
• Krefst samstarfs og samskipta:
• Hentar best fyrir hópvinnu – mörg augu sjá betur.
• Einstaklingar velja verkþætti sem henta þeim og deila reynslu/þekkingu með öðrum.
• Afraksturinn er eign allra sem koma að verkefninu.
Frekari upplýsingar
• Samfélagsleg nýsköpun í skólastarfi (grein á vef Menntamiðju):
http://menntamidja.is/blog/2018/02/22/samfelagsleg-nyskopun-i-
skolastarfi/
• Opið netnámskeið um samfélagslega nýsköpun (á ensku):
https://edge.edx.org/courses/course-
v1:UIcelandX+EXMVS+CONT/course/ (ókeypis skráning)
• Hvað er samfélagsleg nýsköpun (málþing Snjallræðis sumar 2018):
https://www.youtube.com/watch?v=S2G6nULGjjk

More Related Content

More from Tryggvi Thayer

Breytingaöfl og framtíð menntunar
Breytingaöfl og framtíð menntunarBreytingaöfl og framtíð menntunar
Breytingaöfl og framtíð menntunarTryggvi Thayer
 
Menntarannsóknir og framtíð menntunar: Framsýni og framtíðalæsi í menntasamfé...
Menntarannsóknir og framtíð menntunar:Framsýni og framtíðalæsi ímenntasamfé...Menntarannsóknir og framtíð menntunar:Framsýni og framtíðalæsi ímenntasamfé...
Menntarannsóknir og framtíð menntunar: Framsýni og framtíðalæsi í menntasamfé...Tryggvi Thayer
 
Learning spaces and the future of learning
Learning spaces and the future of learningLearning spaces and the future of learning
Learning spaces and the future of learningTryggvi Thayer
 
Covid og framtíð menntunar
Covid og framtíð menntunarCovid og framtíð menntunar
Covid og framtíð menntunarTryggvi Thayer
 
Nokkrir punktar um skipulagningu námskeiða í námsumsjónarkerfi
Nokkrir punktar um skipulagningu námskeiða í námsumsjónarkerfiNokkrir punktar um skipulagningu námskeiða í námsumsjónarkerfi
Nokkrir punktar um skipulagningu námskeiða í námsumsjónarkerfiTryggvi Thayer
 
Snillismiðjur og makerý: Að skapa framtíð
Snillismiðjur og makerý:Að skapa framtíðSnillismiðjur og makerý:Að skapa framtíð
Snillismiðjur og makerý: Að skapa framtíðTryggvi Thayer
 
Gagnaukinn veruleiki og framtíð náms
Gagnaukinn veruleiki og framtíð námsGagnaukinn veruleiki og framtíð náms
Gagnaukinn veruleiki og framtíð námsTryggvi Thayer
 
Citizenship, democracy and education
Citizenship, democracy and educationCitizenship, democracy and education
Citizenship, democracy and educationTryggvi Thayer
 
Framtíð Menntunar - Kennslustund í MEN501G H2019
Framtíð Menntunar - Kennslustund í MEN501G H2019Framtíð Menntunar - Kennslustund í MEN501G H2019
Framtíð Menntunar - Kennslustund í MEN501G H2019Tryggvi Thayer
 
Byltingar og breytingar í námi og kennslu
Byltingar og breytingar í námi og kennsluByltingar og breytingar í námi og kennslu
Byltingar og breytingar í námi og kennsluTryggvi Thayer
 
Skólar og skólahald í vísindaskáldskap
Skólar og skólahald í vísindaskáldskapSkólar og skólahald í vísindaskáldskap
Skólar og skólahald í vísindaskáldskapTryggvi Thayer
 
Tækniþróun og framtíð menntunar: Hvað er að gerast, hvernig vitum við og hvað...
Tækniþróun og framtíð menntunar: Hvað er að gerast, hvernig vitum við og hvað...Tækniþróun og framtíð menntunar: Hvað er að gerast, hvernig vitum við og hvað...
Tækniþróun og framtíð menntunar: Hvað er að gerast, hvernig vitum við og hvað...Tryggvi Thayer
 
International Comparative Assessments
International Comparative AssessmentsInternational Comparative Assessments
International Comparative AssessmentsTryggvi Thayer
 
Samnor - Starfsmenntun framhaldsskóla á Norðurlandi
Samnor - Starfsmenntun framhaldsskóla á NorðurlandiSamnor - Starfsmenntun framhaldsskóla á Norðurlandi
Samnor - Starfsmenntun framhaldsskóla á NorðurlandiTryggvi Thayer
 
Megatrends and the forward-looking leader
Megatrends and the forward-looking leaderMegatrends and the forward-looking leader
Megatrends and the forward-looking leaderTryggvi Thayer
 
Technological development & the future of education: The next 20 years
Technological development & the future of education: The next 20 yearsTechnological development & the future of education: The next 20 years
Technological development & the future of education: The next 20 yearsTryggvi Thayer
 
Augmented reality: The next frontier for learning
Augmented reality: The next frontier for learningAugmented reality: The next frontier for learning
Augmented reality: The next frontier for learningTryggvi Thayer
 
Tækniþróun, tæknibyltingar og framtíð náms
Tækniþróun, tæknibyltingar og framtíð námsTækniþróun, tæknibyltingar og framtíð náms
Tækniþróun, tæknibyltingar og framtíð námsTryggvi Thayer
 
21st Century Skills and teachers' professional development
21st Century Skills and teachers' professional development21st Century Skills and teachers' professional development
21st Century Skills and teachers' professional developmentTryggvi Thayer
 

More from Tryggvi Thayer (20)

Breytingaöfl og framtíð menntunar
Breytingaöfl og framtíð menntunarBreytingaöfl og framtíð menntunar
Breytingaöfl og framtíð menntunar
 
Menntarannsóknir og framtíð menntunar: Framsýni og framtíðalæsi í menntasamfé...
Menntarannsóknir og framtíð menntunar:Framsýni og framtíðalæsi ímenntasamfé...Menntarannsóknir og framtíð menntunar:Framsýni og framtíðalæsi ímenntasamfé...
Menntarannsóknir og framtíð menntunar: Framsýni og framtíðalæsi í menntasamfé...
 
Learning spaces and the future of learning
Learning spaces and the future of learningLearning spaces and the future of learning
Learning spaces and the future of learning
 
Covid og framtíð menntunar
Covid og framtíð menntunarCovid og framtíð menntunar
Covid og framtíð menntunar
 
Nokkrir punktar um skipulagningu námskeiða í námsumsjónarkerfi
Nokkrir punktar um skipulagningu námskeiða í námsumsjónarkerfiNokkrir punktar um skipulagningu námskeiða í námsumsjónarkerfi
Nokkrir punktar um skipulagningu námskeiða í námsumsjónarkerfi
 
Snillismiðjur og makerý: Að skapa framtíð
Snillismiðjur og makerý:Að skapa framtíðSnillismiðjur og makerý:Að skapa framtíð
Snillismiðjur og makerý: Að skapa framtíð
 
Gagnaukinn veruleiki og framtíð náms
Gagnaukinn veruleiki og framtíð námsGagnaukinn veruleiki og framtíð náms
Gagnaukinn veruleiki og framtíð náms
 
Citizenship, democracy and education
Citizenship, democracy and educationCitizenship, democracy and education
Citizenship, democracy and education
 
Framtíð Menntunar - Kennslustund í MEN501G H2019
Framtíð Menntunar - Kennslustund í MEN501G H2019Framtíð Menntunar - Kennslustund í MEN501G H2019
Framtíð Menntunar - Kennslustund í MEN501G H2019
 
Byltingar og breytingar í námi og kennslu
Byltingar og breytingar í námi og kennsluByltingar og breytingar í námi og kennslu
Byltingar og breytingar í námi og kennslu
 
Skólar og skólahald í vísindaskáldskap
Skólar og skólahald í vísindaskáldskapSkólar og skólahald í vísindaskáldskap
Skólar og skólahald í vísindaskáldskap
 
Athafnakostir HA
Athafnakostir HAAthafnakostir HA
Athafnakostir HA
 
Tækniþróun og framtíð menntunar: Hvað er að gerast, hvernig vitum við og hvað...
Tækniþróun og framtíð menntunar: Hvað er að gerast, hvernig vitum við og hvað...Tækniþróun og framtíð menntunar: Hvað er að gerast, hvernig vitum við og hvað...
Tækniþróun og framtíð menntunar: Hvað er að gerast, hvernig vitum við og hvað...
 
International Comparative Assessments
International Comparative AssessmentsInternational Comparative Assessments
International Comparative Assessments
 
Samnor - Starfsmenntun framhaldsskóla á Norðurlandi
Samnor - Starfsmenntun framhaldsskóla á NorðurlandiSamnor - Starfsmenntun framhaldsskóla á Norðurlandi
Samnor - Starfsmenntun framhaldsskóla á Norðurlandi
 
Megatrends and the forward-looking leader
Megatrends and the forward-looking leaderMegatrends and the forward-looking leader
Megatrends and the forward-looking leader
 
Technological development & the future of education: The next 20 years
Technological development & the future of education: The next 20 yearsTechnological development & the future of education: The next 20 years
Technological development & the future of education: The next 20 years
 
Augmented reality: The next frontier for learning
Augmented reality: The next frontier for learningAugmented reality: The next frontier for learning
Augmented reality: The next frontier for learning
 
Tækniþróun, tæknibyltingar og framtíð náms
Tækniþróun, tæknibyltingar og framtíð námsTækniþróun, tæknibyltingar og framtíð náms
Tækniþróun, tæknibyltingar og framtíð náms
 
21st Century Skills and teachers' professional development
21st Century Skills and teachers' professional development21st Century Skills and teachers' professional development
21st Century Skills and teachers' professional development
 

Samspil2018: Samfélagsleg nýsköpun í skólastarfi

  • 2. Hvað er samfélagsleg nýsköpun? • Nýsköpun sem miðar að því að bæta samfélagið með einhverjum hætti. • Byggist á því hvernig skapandinn upplifir sitt samfélag. • Ágóði af nýsköpuninni rennur fyrst og fremst til samfélagsins en það er ekkert því til fyrirstöðu að skapandi njóti líka ágóða. • Geta verið stór verkefni, smá verkefni eða þáttur í stærra verkefni.
  • 3. Dæmi um samfélagslega nýsköpun • Coca Cola notar dreifikerfi sitt í þróunarlöndum til að koma meðölum og öðrum nauðsynjum á afskekkta staði. • Nemendur í framhaldsskóla í Reykjavík nota samfélagsmiðla til að deila afgangs nesti/mat með þeim sem þurfa. • Nemendur í nokkrum grunnskólum í Kanada búa til Google kort með áherslu á áhugamál ungs fólks. • Nemendur í framhaldsskóla í Króatíu selja pakka af blómafræjum sem ökumenn sá í umferðareyjar borgarinnar meðan þeir keyra um. • Göngufólk í Reykjavík “plokkar” meðan það hreyfir sig.
  • 4. Samfélagsleg nýsköpun í skólastarfi • Nemendur kynnast nærsamfélaginu: • Hvaða áskoranir sjá þeir? • Hvernig geta þeir haft áhrif á nærsamfélagið? • Margþætt verkefni sem reynir á ýmsa hæfni: • Hvað orsakar áskoranir að þeirra mati? • Hvað er hægt að gera til að takast á við áskoranir? • Hvernig má sýna að nýsköpunin hjálpar að takast á við áskorunina? • Krefst samstarfs og samskipta: • Hentar best fyrir hópvinnu – mörg augu sjá betur. • Einstaklingar velja verkþætti sem henta þeim og deila reynslu/þekkingu með öðrum. • Afraksturinn er eign allra sem koma að verkefninu.
  • 5. Frekari upplýsingar • Samfélagsleg nýsköpun í skólastarfi (grein á vef Menntamiðju): http://menntamidja.is/blog/2018/02/22/samfelagsleg-nyskopun-i- skolastarfi/ • Opið netnámskeið um samfélagslega nýsköpun (á ensku): https://edge.edx.org/courses/course- v1:UIcelandX+EXMVS+CONT/course/ (ókeypis skráning) • Hvað er samfélagsleg nýsköpun (málþing Snjallræðis sumar 2018): https://www.youtube.com/watch?v=S2G6nULGjjk