SlideShare une entreprise Scribd logo
1  sur  53
A3 notkun
 Viktoría Jensdóttir
   Október 2010
Hvað er A3



  • A3 eða þristur er tól sem notað er í TPS
  • Byrjaði um 1960 og var gæðahringur sem átti að nota
    til þess að leysa vandamál
  • Toyota þróaði þetta áfram og notaði það hjá sér fyrir
    vandamálarannsóknir, stöðu verkefna, fyrir tillögur og
    plön.
  • A3 vísar í stærð blaðsins en ekki á að nota meira en
    eina bls A3
  • Þetta krefst þess að notendanum að hann virkilega
    viti hvert vandamálið/verkefnið er og sé
    hnitmiðaður.
Frh.

Enn fremur er hægt er að skilgreina A3 sem

  1. Verkfæri fyrir stöðugar umbætur
     * Til þess að ná viðskiptamarkmiðum

  2. Verkfæri fyrir samskipti
   *Til þess að ná einingu og samstöðu (allir séu að tala sama
       tungumálið og á leið í rétta átt)

   3. Verkfæri til þess að auka þroska starfsmanna
      * Bæta starfshæfni og getu starfsmanna




                                                                 3
Mismunandi útgáfur



  • Ekki er til neitt vitlaust format af A3 ef það heldur
    nokkrum lykilatriðum.
     – Ef það inniheldur bakgrunn, núverandi ástand, framtíðar
       ástand, aðgerðaráætlun og mælingar eða PDCA.

     – PDCA stendur fyrir Plan – DO – CHECK – ACT

     – Ekki á að fara yfir 1 bls A3, nota baby A3’s


     –Það verður að innihalda sögu
PDCA hringurinn



                                      Gera þær breytingar sem
 Skipuleggja – Framleiðsla bætt       nauðsynlegar eru til þess að
 með því að finna vandamál og         laga vandamálið, helst á litlu
 koma með hugmyndir um                svæði fyrst til þess að trufla
 hvernig hægt væri að leysa           sem minnst framleiðsluna.
 vandamálið


                                       Athuga hvort breytingar
Ef umbætur hafa virkað þá þarf         virki, fylgjast með
að gera breytingar á öllu              mælikvörðum. Ef ný
framleiðslusvæðinu. Þá þarf að         vandamál koma upp hér
gera breytingarnar að dalegri          þá þarf að tækla það.
rútínu. Í þessu skrefi er líka gott
að sýna öðrum breytingar til
þess að sem flestir geti lært af
verkefninu.
A3 sem PDCA
A3 hugsun og rökfærsla


Lykilatriði
   • Allir þættir þristsins verða að tengjast. Hver hluti á að flæða á
     skýran og rökrænan hátt áfram í næsta part þristsins.

   • Gögn eru notuð til þess að skilja og greina vandlega hvern
     þátt í þristinum. Hér skiptir ekki máli magn af gögnum heldur
     að réttu gögnin séu notuð!

   • Rökfærsla þristins verður að lokast. Ef aðgerðir eru gerðar þá
     á að ná takmarkinu.




                                                                         7
Fjórar gerðir af þristum


   Verkefnis(Proposal) A3
   Er notaður til þess að koma með tillögur um um umbótarverkefni og halda utan
   um það. Umfangið getur verið t.d. framleiðslulína, eða heilt fyrirtæki. Hér þarf að
   segja söguna vel og hún þarf að vera skýr. Það þarf að stilla saman strengi og ná
   sömu hugsun.

   Vandamálarannsóknar A3
   Þessi þristur einbeitir sér að ákveðnum vandamálum innan fyrirtækisins. Þeir eru
   oft notaðir sem stuðningur við verkefnis A3. Þeir eru áhrifaríkastir á lítil
   vandamál. Oft mælt með því að byrja að æfa sig á svona þristum áður en farið er
   út í aðrar gerðir.

   Stöðu A3 (hef ekki notað sjálf og verður ekki fjallað um hér)
   Stöðu A3 er verkfæri til þess að meta og mæla árangur á umbótaverkefnum sem
   komu vegna verkefnis eða vandamála A3.

   Upplýsinga A3 (hef ekki notað sjálf og verður ekki fjallað um hér)
   Er ólíkur hinum sniðmátunum vegna þess að ekki er sérstök uppbygging á honum
   heldur er hann notaður til þess að safna saman núverandi upplýsingum sem
   viðkoma ákveðnu efni eða verkefni.
Verkefnis (proposal) A3
A3 er saga á einu blaði
           Bakgrunnur                    Framtíðarsýn
Vandamál                                                              Lausn
                      Viðskiptaáskorun                  Tillaga
                           (Plan)                       (Plan)

           Núverandi ástand              Aðgerðaráætlun             Aðgerð
Ástæða
                                                          (Do)

                                                                    Mælingar
             Finna raunverulegt ástand
                                         Mælikvarðar
                                                         (Check)
                       (Plan)                                      Lokun A3
                                                                     (Act)
Síðuhaus


Hvað á að vera þar?
Í síðuhausnum kemur fram umfang tillögunar, dagsetningin þegar
verkefnið byrjaði og höfundurinn/eigandi.
 • Þema – lýsir aðal áherslu þristsins, umfangi og tíma
   ramma.
 • Dagsetning – dagsetning þegar þristurinn var búinn til.
 • Gert af – eigandi og höfundur skjalsins.
 • Í umfangi þarf að koma hvaða ferli eru innifalin og
   tímarammi (30 dagar, 90 dagar, 1 ár etc.). Núverandi
   ástand miðast þá við dagsetninguna að ofan og
   framtíðarástand m.v. hvenær hann á að vera búinn.



                                                                 11
Bakgrunnur/Business case

•   Bakgrunnur lýsir því hvað vandamálið er og afhverju það er
    mikilvægt
•   Þrjú skref við það að búa til bakgrunn
      –   Skref 1. Settu fram nauðsynlegar upplýsingar um bakgrunn
          verkefnisins til þess að skilja söguna.
      –   Skref 2. Skilgreindu og settu fram mælikvarða varðandi
          afhverju þetta vandamál er mikilvægt fyrir reksturinn.
      –   Skref 3. Settu fram tillögu um hvernig mætti laga ástandið.
      –   Þegar búið er að gera bakrunninn þá eigum við að skilja
          hvaða götum við erum að reyna að loka og afhverju það er
          mikilvægt.
Bakgrunnur - Spurningar



•   Er vandamálið skýrt?
•   Er það greinilega tengd viðskiptavini eða þörf fyrirtækisins?
•   Er búið að athuga möguleg áhrif á aðra þætti s.s.
    kostnað, gæði, tími, öryggi




                                                                    13
Bakgrunnur - algeng mistök


• Setja inn fyrirfram skilgreinda frammistöðu mælikvarða sem eiga
  jafnvel ekki við. (t.d. balance score card)
• Slengja fram notkun á umbótaverkfærum – sem jafnvel eiga ekki
  við (t.d. innleiða TPM, 5s o.sfrv.)
• Notkun mælikvarða sem tengjast ekki markmiði þristsins.




                                                                    14
Núverandi ástand




 • Núverandi ástand afhjúpar ástæðuna fyrir vandamálinu
   sem útskýrt var í bakgrunni.
 • Tvö skref þarf til þess að búa til núverandi ástand
    – Skref 1. Það verður að skilja ástandið fullkomlega,
    – Skref 2. Finna og mæla ástæðurnar.
    – Til þess að hjálpa við að greina ástandið er m.a. hægt að nota 5
      afhverju tæknina til þess að finna rót vandans.


 • Þessi partur tekur lengstan tíma að gera í verkefninu.
Going to the Gemba



  • Þýðir actual place – raunverulegur staður
  • Þýðir að það eigi að fara þangað sem virði er skapað
    í fyrirtækinu.
  • Skilja það framleiðsluferli þar sem vandamálið er.
  • Hægt er að teikna upp núverandi ástand til þess að
    hjálpa.
  • Tala við starfsfólk, fylgjast með, safna gögnum
Núverandi ástand - spurningar


• Lýsir þetta ástandinu eins og það er í dag
   – Ferlar, upplýsingar, efni

   – Hvernig vinnur fólk vinnuna sína

• Er notuð gögn til þess að styðja líklega ástæður?

• Er búið að nota 5 afhverju




                                                      17
Núverandi ástand – algeng mistök



• Lýsa hvað vantar frekar en að skrifa um hvernig ástandið
  er í dag.

• Vandamálið er ekki stutt með gögnum

• Ekki teiknað upp ástandið þ.e. flæði vöru og upplýsinga

• Teikningar og gögn eru höfð með sem snerta ekki þristinn.




                                                              18
Framtíðarsýn



•   Skilgreina breytingar frá núverandi ástandi.
•   Teikna upp “óska” ástand
•   Setja fram kenningu/gagnráðstöfun (solutions vs.
    countermeasures)
•   Helst á að setja fram í einni setningu hvað gerist fyrir
    vandamálið við þessar breytingar.
•   Meta áhrif breytinganna – sem er undirstaða
    kenningarinnar okkar. Ef við breytum þessu þá búumst
    við, við þessu…


     Hvernig mun nýja kerfið virka í framtíðinni
Framtíðarsýn - spurningar


  • Er komin skýr mynd af því hvernig ferlið þarf að
    vinna í framtíðinni?
  • Er búið að taka á öllum þeim vandamálum sem
    komu fram í núverandi ástandi?
  • Er skýrt hverju á að breyta og hvað á að koma
    út úr því?
  • Munu þessar breytingar loka gatinu sem var
    sagt frá í bakgrunninum?




                                                       20
Framtíðarsýn – helstu vandamál



 • Tilgreina aðeins lausnir sem eru í raun bara andstæður núverandi
   ástands.

 • Ekki sett fram mat á áhrifum umbótana

 • Tillögur að breytingum sem eru ekki mögulegar á tímaramma
   þristsins.




                                                                      21
Nemawashi - preparing the ground for planting



  • Notað til þess að ná samhljóða áliti um markmiðin
    eða til þess að stilla strengi.
  • Þeir sem eiga þristinn, fara út, hitta fólk, fá
    hugmyndir, kynna hugmyndir – fram og til baka og
    strá fræjum um umbætur...
  • Með þessu fá allir meiri ownership yfir þristinum
  • Munið að virðing fyrir fólki er einn af hornsteinum
    TPS og með þessu er það tryggt.
Nemawashi – Spurningar og aðgerðir


  1. Er þetta vandamálið? – byggja upp samhljóða álit á lýsingu og
     skilning á vandamálinu. Stundum skýrir þetta vandamálið enn frekar.
  2. Hversu mikils virði er vandamálið? – Fara yfir hversu virði það er í
     þeirra augum.
  3. Er þetta eins og ferlið er í dag? – Margir fletir frá mismunandi
     starfsmönnum.
  4. Eruð þið sammála um að þetta sé stærsti áhrifavaldurinn? –
     Náðum við að sýna sannanir fyrir því í núverandi ástandi?
  5. Hér eru nokkrar hugmyndir að lausnum – hvað finnst ykkur? -
     Hafið þið aðrar hugmyndir?
  6. Hér er áætlunin, er eitthvað annað sem við þurfum að vita áður en
     við byrjum?
  7. Takk fyrir hjálpina, ég held að ég skilji þetta betur núna. Ef þið
     getið ekki sagt þetta þá hefur Nemawashið ekki gengið vel
Aðgerðaráætlun




•      Aðgerðaráætlun er röð af aðgerðum sem á að gera til þess að breyta
       núverandi ástandi í framtíðar ástand og þar með loka vandamálinu.
    Fjögur skref til þess að búa til aðgerðaráætlun.


      •   Skref 1. Skilgreina hvað
      •   Skref 2. Skilgreina hvar
      •   Skref 3. Ákveða hver er ábyrgur (SPA)
      •   Skref 4. Ákveða tímalínu og röð verka.
Aðgerðaráætlun / algeng vandamál

  • Ekki er raunverulegur SPA
  • Of mikil smáatriði eða of lítið sagt. Þetta verður að vera á réttu stigi.
  • Búið að búa til aðgerðaráætlun en ekki er búið að framkvæma verkið –
    engin eftirfylgni.
  • SPA var ekki í gerð áætluninar og hefur því takmarkaðan áhuga.
  • Fleiri en einn SPA
  • Ekki er skýrt hver útkoman á að vera.




                                                                                25
In God we trust.....other bring data
Mælikvarðar


 • Það þarf að setja fram mælikvarða til þess að geta séð
   hversu vel verkefnið er að ganga. 3 skref eru í þessum
   hluta.

Skref 1. Finna hvaða mælikvarðar eiga við.
Step 2. Ákveða hvernig á að mæla þá og safna gögnum
(hver, hvenær og hvernig á að safna gögnunum).
Skref 3. Finna núverandi ástand á lykilmælikvörðum og ákveða
hvert markmiðið á að vera á mælikvörðum.
Mælikvarðar – frh.



  •   Fara yfir junk data
  •   Junk pollution
  •   Ekki nota “smá, lítið, mikið” nota 10, 50 etc.
  •   Smá fyrir einum þýðir annað fyrir hinn
  •   Sýna stöðu (t.d. Með rauðum, gulu og grænum lit)
  •   Skoða trend
Hansei (self reflection)


  •   Líta á hvað var gert og hugsa hvernig getum við bætt okkur – stöðugar
      umbætur
  •   Í PDCA hringnum er þetta check/study
  •   Fundir geta verið haldnir við lok verkefnis eða óformlegir daglegir
      fundir.
  •   Hjálpar til við að búa til aðra A3 hugsuði
  •   Þótt þristurinn nái ekki þeim árangri sem til var ætlast þá þarf að
      skrásetja það og leyfa öðrum að læra af honum.


  “Learn from the mistakes of others, you’ll never live long
             enough to make them all yourself.”
                   Ralph Waldo Emerson
Hoshin Kanri/Stefnumótun
Flæði A3
Að búa til A3



  • Minna er meira
     – Ekki setja of mikið af markmiðum heldur BARA það sem
       skiptir máli fyrir þessi atriði (rótargreining, orsök og
       afleiðing, 5 afhverju)
     – Það þarf að hafa setningar stuttar og hnitmiðaðar.
     – Hafa hlutina mælanlega og þar sem allir sjá þá
     – Hafa þetta sögu sem flæðir
     – Ef verið er að þjálfa fólk í að búa til A3 þá skiptir meira máli
       að spurja réttu spurningana heldur en svarið sjálft. Þristurinn
       á að leiða þig í gegnum réttu spurningarnar.
     – Ekki gleypa við fyrstu lausn heldur virkilega finna rót
       vandans og koma fram með kenningar á lausn vandans.
Vandamála A3



    “The measure of success is not whether you
       have a tough problem to deal with, But
    whether it is the same problem you had last
                        year”
                  John Foster Dulles
Eitt sniðmát af A3

         Þema – Hvaða svæði/vandamáli ætlum við             Eigandi: Hver er                Teymi: Hverjir eru í
         að einbeita okkur að?                              ábyrgur fyrir verkefninu        verkefnateyminu.

          Vandamálið:
              Hvað er vandamálið                                        Aðgerðaráætlun
                                                                            Nú er búið að gera tilgátu um hvað er
                                                                            rót vandans. Þá er gerð tilgáta um
          Skilja ferlið                                                     hvaða aðgerðir þarf til að gera til þess
              Skýringarmynd af núverandi ástandi eða                        að leysa vandann.
              ferli.                                                        Hver, hvað, hvar og hvenær
              Skoða vandamálið mjög náið því ef ekki er                     Aðeins einn SPA
              skilningur á því er ekki hægt að leysa það.

                                                                         Útkoma
                                                                             Fylgist með áhrifum af breytingum
          Markmið                                                            Athugið hvort útkoma sé jafn góðum og
              Skýringarmynd af óska ástandi/ferli                            sett takmark. Er komin fullnægjandi
              Markmið (mælikvarðar) - Hvernig munum                          lausn?
              við vita að óska ástandi hefur verið náð og                    Nota gröf til þess að sýna fyrir og eftir
              hvenær á það að vera.                                          mælingar og hafið takmarkið með líka.


         Greining (Gata eða Rótargreining                                Stöðlun og þjálfun
             Útbúa C&E útlínumynd (Orsök og afleiðing).                      Þegar nýr staðall er komin þá þarf að
                                                                             innleiða hann og þjálfa þá sem að
         Safna gögnum                                                        honum koma.
             5 afhverju (5 whys)
             Listi yfir helstu orsakavalda (mælanlega svo
             hægt sé að velja þann stærsta)                             Viðurkenna góðan árangur
                                                                             Kynna verkefnið fyrir öllum þeim sem
                                                                             komu að þessu og einnig öðrum í
                                                                             fyrirtækinu.
Skynjun á Vandamáli
        •   Vandamál viðurkennd
        •   Kallað á hjálp
        •
       Vandamál skýrt
    Raunverulegt vandamál
       Skilja ferlið og finna
       hvar vandamálið er.
              GEMBA
Afhverju? Bein Orsök
Afhverju?      orsök
 Afhverju?     orsök
   Afhverju?   orsök
    Afhverju? orsök
              Rót vandans
            Lausn
      Breyta ástandi/staðli
Rótargreining




  •   5 afhverju (Rassálfarnir), teikningar orsök og afleiðing
                                              Dæmi:
  •   1. Afhverju er tölvan ekki að virka? Því hún er ekki í sambandi
  •   2. Afhverju er hún ekki í sambandi? Því snúran togaðist úr innstungunni
  •   3. Afhverju togaðist snúran úr innstungunni? Af því einhver festist í snúrunni og
      togaði hann úr.
  •   4. Afhverju festist einhver í kaplinum? Því snúrurnar eru á gólfinu og eru fyrir
  •   5. Afhverju eru snúran á gólfinu og fyrir? Því hún er of löng
  •   6. Afhverju er snúran of löng? ....????.....

  •   Lausn: a) stytta snúruna, b) festa snúruna við vegginn c) hafa tölvuna við
      innstunguna.
Fishbone Diagram
Fiskibeinarit


                       METHOD
          PERSON




     MATERIAL      EQUIPMENT
Dæmi um mismunandi
      sniðmát
Össur / vandamálarannsóknar A3
Alcoa/ Verkefnis A3
A3 sem stefnumörkun (tekið af lean.org)
Almennt A3 snið tekið af lean.org
Almennt A3 sniðmát tekið af lean.org
Almennt A3 sniðmát tekið af lean.org
A3 fyrir stefnumótun tekið af lean.org
Dæmi um aðgerðaráætlun
Afhverju að nota A3?



  • Árangursrík og skilvirk leið til þess að stjórna
    verkefnum/vandamálum.
  • Fólk verður að skilja til hlýtar verkefnið og fá aðra
    sem viðkoma því til þess að vera með sér í því.
  • Mikilvægt að virkja fólk og fá það til þess að taka
    frumkvæði og vera með
  • Fólk leitar að rót vandans
  • Upplýsingar eru 5s’aðar
  • Ástandi er breytt vegna staðreynda ekki vegna
    “kannski” eða tilfinningar.
  • Auðveldara að sannfæra aðra og skilja aðra
  • Kemur af stað samskiptum innan fyrirtækisins
Hvar eru þeir geymdir



  • Sýnilegir
  • Ekki setja þá í skúffu og gleyma þeim
  • DMS töflur / Visual management
  • Alltaf að vera að athuga mælikvarðana – var
    kenningin rétt??
  • Alltaf að hafa hann uppi, gera, endurgera, skoða
    o.s.frv.
  • Kaffistofum, fundarherbergjum - þar sem hentar þínu
    fyrirtæki.
Annað


 • Góðir A3 er búið að skrifa upp aftur og aftur og þróa með
   tímanum eftir því sem finnst meira um vandamálið – þristurinn er
   lifandi skjal
 • Það þarf ekki að hafa “fancý” sniðmát til að gera góðan þrist –
   hjá Alcoa í brasilíu er allt gert með blýanti – gröf líka teiknuð upp
   í höndum.
 • Ekki hrapa að álykum og reyna quick fix, go to the
   gemba, notaðu 5 afhverju og reyndu að finna rótarorsök.
 • Því meira sjónrænt í þristinum því betra þ.e. Nota myndir, gröf
   o.s.frv.
 • Mikilvægast að byrja og reyna!

                 • Muna að þetta á að segja sögu!
Það sem ekki virkaði



  • Fólk (m.a. ég) vill alltaf fara auðveldu leiðina og gera
    A3 á klukkutíma
     – Við verðum stanslaust að minna okkur sjálf á og aðra að “go
       to the gemba” og spyrja afhverju.
  • A3 er bara jafn gott og sá sem notar þá þ.e. ef ekki er
    ekki virkur og liggur bara í skúffu einhvers staðar þá
    gagnast hann jafn mikið og hvert annað tól.
  • Mjög algengt að það var verið að ýta dagsetningu til
    baka án þess að nokkur afleiðing væri.
  • Oft var settur SPA á verkefni og hann vissi ekki einu
    sinni af því.
Annað efni



  • Námskeið – A3 thinking o.fl á lean.org
  • Frí webinar um A3 og önnur tól www.lean.org
  • Bækur –
  • Managing to learn
  • Understanding A3 Thinking: A Critical Component of
    Toyota's PDCA Management System
  • o.sfrv. o.s.frv.
Næsti fundur



  • Verður hjá Arionbanka 4.nóv 2010
  • Efni: Notkun Lean í bankakerfinu
  • Framsögumaður: Unnur
    Ágústsdóttir, verkefnastjóri, MPM
  • Staðsetning: Arion banki, Borgartún 19 bíósalur, 1
    hæð
Takk fyrir




Spurningar???

Contenu connexe

Plus de Dokkan

Fjarvistarsamtal Svava Jonsdottir
Fjarvistarsamtal Svava JonsdottirFjarvistarsamtal Svava Jonsdottir
Fjarvistarsamtal Svava JonsdottirDokkan
 
Mannauðsstjórnun sem einn af markaðsráðum fyrirtækisins
Mannauðsstjórnun sem einn af markaðsráðum fyrirtækisinsMannauðsstjórnun sem einn af markaðsráðum fyrirtækisins
Mannauðsstjórnun sem einn af markaðsráðum fyrirtækisinsDokkan
 
Fridrik eisteins feb.2012
Fridrik eisteins feb.2012Fridrik eisteins feb.2012
Fridrik eisteins feb.2012Dokkan
 
Fridrik eysteins hvernig_na_sum_fyrirtaeki
Fridrik eysteins hvernig_na_sum_fyrirtaekiFridrik eysteins hvernig_na_sum_fyrirtaeki
Fridrik eysteins hvernig_na_sum_fyrirtaekiDokkan
 
Hinrik J Atlason: Stefnumörkun viðskiptagreindar
Hinrik J Atlason: Stefnumörkun viðskiptagreindarHinrik J Atlason: Stefnumörkun viðskiptagreindar
Hinrik J Atlason: Stefnumörkun viðskiptagreindarDokkan
 
Markthjalfun maria lovisa i dokkunni jan.201212
Markthjalfun maria lovisa i dokkunni jan.201212Markthjalfun maria lovisa i dokkunni jan.201212
Markthjalfun maria lovisa i dokkunni jan.201212Dokkan
 
The Changing Role of Team Leadership in Today's Project Environment
 The Changing Role of Team Leadership in Today's Project Environment The Changing Role of Team Leadership in Today's Project Environment
The Changing Role of Team Leadership in Today's Project EnvironmentDokkan
 
Lean hjá elekm á íslandi
Lean hjá elekm á íslandiLean hjá elekm á íslandi
Lean hjá elekm á íslandiDokkan
 
Hvernig Skýrr notar Facebook?
Hvernig Skýrr notar Facebook?Hvernig Skýrr notar Facebook?
Hvernig Skýrr notar Facebook?Dokkan
 
Crowd Based Information Management
Crowd Based Information ManagementCrowd Based Information Management
Crowd Based Information ManagementDokkan
 
Landsins gögn og nauðsynjar
Landsins gögn og nauðsynjarLandsins gögn og nauðsynjar
Landsins gögn og nauðsynjarDokkan
 
Yfirfaersla malefni fatladra_okt2010
Yfirfaersla  malefni  fatladra_okt2010Yfirfaersla  malefni  fatladra_okt2010
Yfirfaersla malefni fatladra_okt2010Dokkan
 
Innra eftirlit - PwC
Innra eftirlit - PwCInnra eftirlit - PwC
Innra eftirlit - PwCDokkan
 
ICAAP og SREP
ICAAP og SREPICAAP og SREP
ICAAP og SREPDokkan
 
Prospect theory
Prospect theoryProspect theory
Prospect theoryDokkan
 
Groups of connected clients
Groups of connected clientsGroups of connected clients
Groups of connected clientsDokkan
 
Basel III, lausafjárhlutföll
Basel III, lausafjárhlutföllBasel III, lausafjárhlutföll
Basel III, lausafjárhlutföllDokkan
 
Regluvarsla: Upplýsingagjöf og eftirlit Kauphallar Íslands
Regluvarsla: Upplýsingagjöf og eftirlit Kauphallar ÍslandsRegluvarsla: Upplýsingagjöf og eftirlit Kauphallar Íslands
Regluvarsla: Upplýsingagjöf og eftirlit Kauphallar ÍslandsDokkan
 
Uppbygging og stefna FME
Uppbygging og stefna FMEUppbygging og stefna FME
Uppbygging og stefna FMEDokkan
 
Basel Core Principles (ný viðmið í regluvörslu) og viðmið FME
Basel Core Principles (ný viðmið í regluvörslu) og viðmið FMEBasel Core Principles (ný viðmið í regluvörslu) og viðmið FME
Basel Core Principles (ný viðmið í regluvörslu) og viðmið FMEDokkan
 

Plus de Dokkan (20)

Fjarvistarsamtal Svava Jonsdottir
Fjarvistarsamtal Svava JonsdottirFjarvistarsamtal Svava Jonsdottir
Fjarvistarsamtal Svava Jonsdottir
 
Mannauðsstjórnun sem einn af markaðsráðum fyrirtækisins
Mannauðsstjórnun sem einn af markaðsráðum fyrirtækisinsMannauðsstjórnun sem einn af markaðsráðum fyrirtækisins
Mannauðsstjórnun sem einn af markaðsráðum fyrirtækisins
 
Fridrik eisteins feb.2012
Fridrik eisteins feb.2012Fridrik eisteins feb.2012
Fridrik eisteins feb.2012
 
Fridrik eysteins hvernig_na_sum_fyrirtaeki
Fridrik eysteins hvernig_na_sum_fyrirtaekiFridrik eysteins hvernig_na_sum_fyrirtaeki
Fridrik eysteins hvernig_na_sum_fyrirtaeki
 
Hinrik J Atlason: Stefnumörkun viðskiptagreindar
Hinrik J Atlason: Stefnumörkun viðskiptagreindarHinrik J Atlason: Stefnumörkun viðskiptagreindar
Hinrik J Atlason: Stefnumörkun viðskiptagreindar
 
Markthjalfun maria lovisa i dokkunni jan.201212
Markthjalfun maria lovisa i dokkunni jan.201212Markthjalfun maria lovisa i dokkunni jan.201212
Markthjalfun maria lovisa i dokkunni jan.201212
 
The Changing Role of Team Leadership in Today's Project Environment
 The Changing Role of Team Leadership in Today's Project Environment The Changing Role of Team Leadership in Today's Project Environment
The Changing Role of Team Leadership in Today's Project Environment
 
Lean hjá elekm á íslandi
Lean hjá elekm á íslandiLean hjá elekm á íslandi
Lean hjá elekm á íslandi
 
Hvernig Skýrr notar Facebook?
Hvernig Skýrr notar Facebook?Hvernig Skýrr notar Facebook?
Hvernig Skýrr notar Facebook?
 
Crowd Based Information Management
Crowd Based Information ManagementCrowd Based Information Management
Crowd Based Information Management
 
Landsins gögn og nauðsynjar
Landsins gögn og nauðsynjarLandsins gögn og nauðsynjar
Landsins gögn og nauðsynjar
 
Yfirfaersla malefni fatladra_okt2010
Yfirfaersla  malefni  fatladra_okt2010Yfirfaersla  malefni  fatladra_okt2010
Yfirfaersla malefni fatladra_okt2010
 
Innra eftirlit - PwC
Innra eftirlit - PwCInnra eftirlit - PwC
Innra eftirlit - PwC
 
ICAAP og SREP
ICAAP og SREPICAAP og SREP
ICAAP og SREP
 
Prospect theory
Prospect theoryProspect theory
Prospect theory
 
Groups of connected clients
Groups of connected clientsGroups of connected clients
Groups of connected clients
 
Basel III, lausafjárhlutföll
Basel III, lausafjárhlutföllBasel III, lausafjárhlutföll
Basel III, lausafjárhlutföll
 
Regluvarsla: Upplýsingagjöf og eftirlit Kauphallar Íslands
Regluvarsla: Upplýsingagjöf og eftirlit Kauphallar ÍslandsRegluvarsla: Upplýsingagjöf og eftirlit Kauphallar Íslands
Regluvarsla: Upplýsingagjöf og eftirlit Kauphallar Íslands
 
Uppbygging og stefna FME
Uppbygging og stefna FMEUppbygging og stefna FME
Uppbygging og stefna FME
 
Basel Core Principles (ný viðmið í regluvörslu) og viðmið FME
Basel Core Principles (ný viðmið í regluvörslu) og viðmið FMEBasel Core Principles (ný viðmið í regluvörslu) og viðmið FME
Basel Core Principles (ný viðmið í regluvörslu) og viðmið FME
 

A3 Lean hjá Össuri

  • 1. A3 notkun Viktoría Jensdóttir Október 2010
  • 2. Hvað er A3 • A3 eða þristur er tól sem notað er í TPS • Byrjaði um 1960 og var gæðahringur sem átti að nota til þess að leysa vandamál • Toyota þróaði þetta áfram og notaði það hjá sér fyrir vandamálarannsóknir, stöðu verkefna, fyrir tillögur og plön. • A3 vísar í stærð blaðsins en ekki á að nota meira en eina bls A3 • Þetta krefst þess að notendanum að hann virkilega viti hvert vandamálið/verkefnið er og sé hnitmiðaður.
  • 3. Frh. Enn fremur er hægt er að skilgreina A3 sem 1. Verkfæri fyrir stöðugar umbætur * Til þess að ná viðskiptamarkmiðum 2. Verkfæri fyrir samskipti *Til þess að ná einingu og samstöðu (allir séu að tala sama tungumálið og á leið í rétta átt) 3. Verkfæri til þess að auka þroska starfsmanna * Bæta starfshæfni og getu starfsmanna 3
  • 4. Mismunandi útgáfur • Ekki er til neitt vitlaust format af A3 ef það heldur nokkrum lykilatriðum. – Ef það inniheldur bakgrunn, núverandi ástand, framtíðar ástand, aðgerðaráætlun og mælingar eða PDCA. – PDCA stendur fyrir Plan – DO – CHECK – ACT – Ekki á að fara yfir 1 bls A3, nota baby A3’s –Það verður að innihalda sögu
  • 5. PDCA hringurinn Gera þær breytingar sem Skipuleggja – Framleiðsla bætt nauðsynlegar eru til þess að með því að finna vandamál og laga vandamálið, helst á litlu koma með hugmyndir um svæði fyrst til þess að trufla hvernig hægt væri að leysa sem minnst framleiðsluna. vandamálið Athuga hvort breytingar Ef umbætur hafa virkað þá þarf virki, fylgjast með að gera breytingar á öllu mælikvörðum. Ef ný framleiðslusvæðinu. Þá þarf að vandamál koma upp hér gera breytingarnar að dalegri þá þarf að tækla það. rútínu. Í þessu skrefi er líka gott að sýna öðrum breytingar til þess að sem flestir geti lært af verkefninu.
  • 7. A3 hugsun og rökfærsla Lykilatriði • Allir þættir þristsins verða að tengjast. Hver hluti á að flæða á skýran og rökrænan hátt áfram í næsta part þristsins. • Gögn eru notuð til þess að skilja og greina vandlega hvern þátt í þristinum. Hér skiptir ekki máli magn af gögnum heldur að réttu gögnin séu notuð! • Rökfærsla þristins verður að lokast. Ef aðgerðir eru gerðar þá á að ná takmarkinu. 7
  • 8. Fjórar gerðir af þristum Verkefnis(Proposal) A3 Er notaður til þess að koma með tillögur um um umbótarverkefni og halda utan um það. Umfangið getur verið t.d. framleiðslulína, eða heilt fyrirtæki. Hér þarf að segja söguna vel og hún þarf að vera skýr. Það þarf að stilla saman strengi og ná sömu hugsun. Vandamálarannsóknar A3 Þessi þristur einbeitir sér að ákveðnum vandamálum innan fyrirtækisins. Þeir eru oft notaðir sem stuðningur við verkefnis A3. Þeir eru áhrifaríkastir á lítil vandamál. Oft mælt með því að byrja að æfa sig á svona þristum áður en farið er út í aðrar gerðir. Stöðu A3 (hef ekki notað sjálf og verður ekki fjallað um hér) Stöðu A3 er verkfæri til þess að meta og mæla árangur á umbótaverkefnum sem komu vegna verkefnis eða vandamála A3. Upplýsinga A3 (hef ekki notað sjálf og verður ekki fjallað um hér) Er ólíkur hinum sniðmátunum vegna þess að ekki er sérstök uppbygging á honum heldur er hann notaður til þess að safna saman núverandi upplýsingum sem viðkoma ákveðnu efni eða verkefni.
  • 10. A3 er saga á einu blaði Bakgrunnur Framtíðarsýn Vandamál Lausn Viðskiptaáskorun Tillaga (Plan) (Plan) Núverandi ástand Aðgerðaráætlun Aðgerð Ástæða (Do) Mælingar Finna raunverulegt ástand Mælikvarðar (Check) (Plan) Lokun A3 (Act)
  • 11. Síðuhaus Hvað á að vera þar? Í síðuhausnum kemur fram umfang tillögunar, dagsetningin þegar verkefnið byrjaði og höfundurinn/eigandi. • Þema – lýsir aðal áherslu þristsins, umfangi og tíma ramma. • Dagsetning – dagsetning þegar þristurinn var búinn til. • Gert af – eigandi og höfundur skjalsins. • Í umfangi þarf að koma hvaða ferli eru innifalin og tímarammi (30 dagar, 90 dagar, 1 ár etc.). Núverandi ástand miðast þá við dagsetninguna að ofan og framtíðarástand m.v. hvenær hann á að vera búinn. 11
  • 12. Bakgrunnur/Business case • Bakgrunnur lýsir því hvað vandamálið er og afhverju það er mikilvægt • Þrjú skref við það að búa til bakgrunn – Skref 1. Settu fram nauðsynlegar upplýsingar um bakgrunn verkefnisins til þess að skilja söguna. – Skref 2. Skilgreindu og settu fram mælikvarða varðandi afhverju þetta vandamál er mikilvægt fyrir reksturinn. – Skref 3. Settu fram tillögu um hvernig mætti laga ástandið. – Þegar búið er að gera bakrunninn þá eigum við að skilja hvaða götum við erum að reyna að loka og afhverju það er mikilvægt.
  • 13. Bakgrunnur - Spurningar • Er vandamálið skýrt? • Er það greinilega tengd viðskiptavini eða þörf fyrirtækisins? • Er búið að athuga möguleg áhrif á aðra þætti s.s. kostnað, gæði, tími, öryggi 13
  • 14. Bakgrunnur - algeng mistök • Setja inn fyrirfram skilgreinda frammistöðu mælikvarða sem eiga jafnvel ekki við. (t.d. balance score card) • Slengja fram notkun á umbótaverkfærum – sem jafnvel eiga ekki við (t.d. innleiða TPM, 5s o.sfrv.) • Notkun mælikvarða sem tengjast ekki markmiði þristsins. 14
  • 15. Núverandi ástand • Núverandi ástand afhjúpar ástæðuna fyrir vandamálinu sem útskýrt var í bakgrunni. • Tvö skref þarf til þess að búa til núverandi ástand – Skref 1. Það verður að skilja ástandið fullkomlega, – Skref 2. Finna og mæla ástæðurnar. – Til þess að hjálpa við að greina ástandið er m.a. hægt að nota 5 afhverju tæknina til þess að finna rót vandans. • Þessi partur tekur lengstan tíma að gera í verkefninu.
  • 16. Going to the Gemba • Þýðir actual place – raunverulegur staður • Þýðir að það eigi að fara þangað sem virði er skapað í fyrirtækinu. • Skilja það framleiðsluferli þar sem vandamálið er. • Hægt er að teikna upp núverandi ástand til þess að hjálpa. • Tala við starfsfólk, fylgjast með, safna gögnum
  • 17. Núverandi ástand - spurningar • Lýsir þetta ástandinu eins og það er í dag – Ferlar, upplýsingar, efni – Hvernig vinnur fólk vinnuna sína • Er notuð gögn til þess að styðja líklega ástæður? • Er búið að nota 5 afhverju 17
  • 18. Núverandi ástand – algeng mistök • Lýsa hvað vantar frekar en að skrifa um hvernig ástandið er í dag. • Vandamálið er ekki stutt með gögnum • Ekki teiknað upp ástandið þ.e. flæði vöru og upplýsinga • Teikningar og gögn eru höfð með sem snerta ekki þristinn. 18
  • 19. Framtíðarsýn • Skilgreina breytingar frá núverandi ástandi. • Teikna upp “óska” ástand • Setja fram kenningu/gagnráðstöfun (solutions vs. countermeasures) • Helst á að setja fram í einni setningu hvað gerist fyrir vandamálið við þessar breytingar. • Meta áhrif breytinganna – sem er undirstaða kenningarinnar okkar. Ef við breytum þessu þá búumst við, við þessu… Hvernig mun nýja kerfið virka í framtíðinni
  • 20. Framtíðarsýn - spurningar • Er komin skýr mynd af því hvernig ferlið þarf að vinna í framtíðinni? • Er búið að taka á öllum þeim vandamálum sem komu fram í núverandi ástandi? • Er skýrt hverju á að breyta og hvað á að koma út úr því? • Munu þessar breytingar loka gatinu sem var sagt frá í bakgrunninum? 20
  • 21. Framtíðarsýn – helstu vandamál • Tilgreina aðeins lausnir sem eru í raun bara andstæður núverandi ástands. • Ekki sett fram mat á áhrifum umbótana • Tillögur að breytingum sem eru ekki mögulegar á tímaramma þristsins. 21
  • 22. Nemawashi - preparing the ground for planting • Notað til þess að ná samhljóða áliti um markmiðin eða til þess að stilla strengi. • Þeir sem eiga þristinn, fara út, hitta fólk, fá hugmyndir, kynna hugmyndir – fram og til baka og strá fræjum um umbætur... • Með þessu fá allir meiri ownership yfir þristinum • Munið að virðing fyrir fólki er einn af hornsteinum TPS og með þessu er það tryggt.
  • 23. Nemawashi – Spurningar og aðgerðir 1. Er þetta vandamálið? – byggja upp samhljóða álit á lýsingu og skilning á vandamálinu. Stundum skýrir þetta vandamálið enn frekar. 2. Hversu mikils virði er vandamálið? – Fara yfir hversu virði það er í þeirra augum. 3. Er þetta eins og ferlið er í dag? – Margir fletir frá mismunandi starfsmönnum. 4. Eruð þið sammála um að þetta sé stærsti áhrifavaldurinn? – Náðum við að sýna sannanir fyrir því í núverandi ástandi? 5. Hér eru nokkrar hugmyndir að lausnum – hvað finnst ykkur? - Hafið þið aðrar hugmyndir? 6. Hér er áætlunin, er eitthvað annað sem við þurfum að vita áður en við byrjum? 7. Takk fyrir hjálpina, ég held að ég skilji þetta betur núna. Ef þið getið ekki sagt þetta þá hefur Nemawashið ekki gengið vel
  • 24. Aðgerðaráætlun • Aðgerðaráætlun er röð af aðgerðum sem á að gera til þess að breyta núverandi ástandi í framtíðar ástand og þar með loka vandamálinu. Fjögur skref til þess að búa til aðgerðaráætlun. • Skref 1. Skilgreina hvað • Skref 2. Skilgreina hvar • Skref 3. Ákveða hver er ábyrgur (SPA) • Skref 4. Ákveða tímalínu og röð verka.
  • 25. Aðgerðaráætlun / algeng vandamál • Ekki er raunverulegur SPA • Of mikil smáatriði eða of lítið sagt. Þetta verður að vera á réttu stigi. • Búið að búa til aðgerðaráætlun en ekki er búið að framkvæma verkið – engin eftirfylgni. • SPA var ekki í gerð áætluninar og hefur því takmarkaðan áhuga. • Fleiri en einn SPA • Ekki er skýrt hver útkoman á að vera. 25
  • 26. In God we trust.....other bring data
  • 27. Mælikvarðar • Það þarf að setja fram mælikvarða til þess að geta séð hversu vel verkefnið er að ganga. 3 skref eru í þessum hluta. Skref 1. Finna hvaða mælikvarðar eiga við. Step 2. Ákveða hvernig á að mæla þá og safna gögnum (hver, hvenær og hvernig á að safna gögnunum). Skref 3. Finna núverandi ástand á lykilmælikvörðum og ákveða hvert markmiðið á að vera á mælikvörðum.
  • 28. Mælikvarðar – frh. • Fara yfir junk data • Junk pollution • Ekki nota “smá, lítið, mikið” nota 10, 50 etc. • Smá fyrir einum þýðir annað fyrir hinn • Sýna stöðu (t.d. Með rauðum, gulu og grænum lit) • Skoða trend
  • 29. Hansei (self reflection) • Líta á hvað var gert og hugsa hvernig getum við bætt okkur – stöðugar umbætur • Í PDCA hringnum er þetta check/study • Fundir geta verið haldnir við lok verkefnis eða óformlegir daglegir fundir. • Hjálpar til við að búa til aðra A3 hugsuði • Þótt þristurinn nái ekki þeim árangri sem til var ætlast þá þarf að skrásetja það og leyfa öðrum að læra af honum. “Learn from the mistakes of others, you’ll never live long enough to make them all yourself.” Ralph Waldo Emerson
  • 32. Að búa til A3 • Minna er meira – Ekki setja of mikið af markmiðum heldur BARA það sem skiptir máli fyrir þessi atriði (rótargreining, orsök og afleiðing, 5 afhverju) – Það þarf að hafa setningar stuttar og hnitmiðaðar. – Hafa hlutina mælanlega og þar sem allir sjá þá – Hafa þetta sögu sem flæðir – Ef verið er að þjálfa fólk í að búa til A3 þá skiptir meira máli að spurja réttu spurningana heldur en svarið sjálft. Þristurinn á að leiða þig í gegnum réttu spurningarnar. – Ekki gleypa við fyrstu lausn heldur virkilega finna rót vandans og koma fram með kenningar á lausn vandans.
  • 33. Vandamála A3 “The measure of success is not whether you have a tough problem to deal with, But whether it is the same problem you had last year” John Foster Dulles
  • 34. Eitt sniðmát af A3 Þema – Hvaða svæði/vandamáli ætlum við Eigandi: Hver er Teymi: Hverjir eru í að einbeita okkur að? ábyrgur fyrir verkefninu verkefnateyminu. Vandamálið: Hvað er vandamálið Aðgerðaráætlun Nú er búið að gera tilgátu um hvað er rót vandans. Þá er gerð tilgáta um Skilja ferlið hvaða aðgerðir þarf til að gera til þess Skýringarmynd af núverandi ástandi eða að leysa vandann. ferli. Hver, hvað, hvar og hvenær Skoða vandamálið mjög náið því ef ekki er Aðeins einn SPA skilningur á því er ekki hægt að leysa það. Útkoma Fylgist með áhrifum af breytingum Markmið Athugið hvort útkoma sé jafn góðum og Skýringarmynd af óska ástandi/ferli sett takmark. Er komin fullnægjandi Markmið (mælikvarðar) - Hvernig munum lausn? við vita að óska ástandi hefur verið náð og Nota gröf til þess að sýna fyrir og eftir hvenær á það að vera. mælingar og hafið takmarkið með líka. Greining (Gata eða Rótargreining Stöðlun og þjálfun Útbúa C&E útlínumynd (Orsök og afleiðing). Þegar nýr staðall er komin þá þarf að innleiða hann og þjálfa þá sem að Safna gögnum honum koma. 5 afhverju (5 whys) Listi yfir helstu orsakavalda (mælanlega svo hægt sé að velja þann stærsta) Viðurkenna góðan árangur Kynna verkefnið fyrir öllum þeim sem komu að þessu og einnig öðrum í fyrirtækinu.
  • 35. Skynjun á Vandamáli • Vandamál viðurkennd • Kallað á hjálp • Vandamál skýrt Raunverulegt vandamál Skilja ferlið og finna hvar vandamálið er. GEMBA Afhverju? Bein Orsök Afhverju? orsök Afhverju? orsök Afhverju? orsök Afhverju? orsök Rót vandans Lausn Breyta ástandi/staðli
  • 36. Rótargreining • 5 afhverju (Rassálfarnir), teikningar orsök og afleiðing Dæmi: • 1. Afhverju er tölvan ekki að virka? Því hún er ekki í sambandi • 2. Afhverju er hún ekki í sambandi? Því snúran togaðist úr innstungunni • 3. Afhverju togaðist snúran úr innstungunni? Af því einhver festist í snúrunni og togaði hann úr. • 4. Afhverju festist einhver í kaplinum? Því snúrurnar eru á gólfinu og eru fyrir • 5. Afhverju eru snúran á gólfinu og fyrir? Því hún er of löng • 6. Afhverju er snúran of löng? ....????..... • Lausn: a) stytta snúruna, b) festa snúruna við vegginn c) hafa tölvuna við innstunguna.
  • 37. Fishbone Diagram Fiskibeinarit METHOD PERSON MATERIAL EQUIPMENT
  • 38. Dæmi um mismunandi sniðmát
  • 41. A3 sem stefnumörkun (tekið af lean.org)
  • 42. Almennt A3 snið tekið af lean.org
  • 43. Almennt A3 sniðmát tekið af lean.org
  • 44. Almennt A3 sniðmát tekið af lean.org
  • 45. A3 fyrir stefnumótun tekið af lean.org
  • 47. Afhverju að nota A3? • Árangursrík og skilvirk leið til þess að stjórna verkefnum/vandamálum. • Fólk verður að skilja til hlýtar verkefnið og fá aðra sem viðkoma því til þess að vera með sér í því. • Mikilvægt að virkja fólk og fá það til þess að taka frumkvæði og vera með • Fólk leitar að rót vandans • Upplýsingar eru 5s’aðar • Ástandi er breytt vegna staðreynda ekki vegna “kannski” eða tilfinningar. • Auðveldara að sannfæra aðra og skilja aðra • Kemur af stað samskiptum innan fyrirtækisins
  • 48. Hvar eru þeir geymdir • Sýnilegir • Ekki setja þá í skúffu og gleyma þeim • DMS töflur / Visual management • Alltaf að vera að athuga mælikvarðana – var kenningin rétt?? • Alltaf að hafa hann uppi, gera, endurgera, skoða o.s.frv. • Kaffistofum, fundarherbergjum - þar sem hentar þínu fyrirtæki.
  • 49. Annað • Góðir A3 er búið að skrifa upp aftur og aftur og þróa með tímanum eftir því sem finnst meira um vandamálið – þristurinn er lifandi skjal • Það þarf ekki að hafa “fancý” sniðmát til að gera góðan þrist – hjá Alcoa í brasilíu er allt gert með blýanti – gröf líka teiknuð upp í höndum. • Ekki hrapa að álykum og reyna quick fix, go to the gemba, notaðu 5 afhverju og reyndu að finna rótarorsök. • Því meira sjónrænt í þristinum því betra þ.e. Nota myndir, gröf o.s.frv. • Mikilvægast að byrja og reyna! • Muna að þetta á að segja sögu!
  • 50. Það sem ekki virkaði • Fólk (m.a. ég) vill alltaf fara auðveldu leiðina og gera A3 á klukkutíma – Við verðum stanslaust að minna okkur sjálf á og aðra að “go to the gemba” og spyrja afhverju. • A3 er bara jafn gott og sá sem notar þá þ.e. ef ekki er ekki virkur og liggur bara í skúffu einhvers staðar þá gagnast hann jafn mikið og hvert annað tól. • Mjög algengt að það var verið að ýta dagsetningu til baka án þess að nokkur afleiðing væri. • Oft var settur SPA á verkefni og hann vissi ekki einu sinni af því.
  • 51. Annað efni • Námskeið – A3 thinking o.fl á lean.org • Frí webinar um A3 og önnur tól www.lean.org • Bækur – • Managing to learn • Understanding A3 Thinking: A Critical Component of Toyota's PDCA Management System • o.sfrv. o.s.frv.
  • 52. Næsti fundur • Verður hjá Arionbanka 4.nóv 2010 • Efni: Notkun Lean í bankakerfinu • Framsögumaður: Unnur Ágústsdóttir, verkefnastjóri, MPM • Staðsetning: Arion banki, Borgartún 19 bíósalur, 1 hæð