SlideShare une entreprise Scribd logo
1  sur  15
UPPLÝSINGTÆKNI OG SKÓLASTARF Í SVEITARFÉLAGINU
ÁRBORG
ÞORSTEINN HJARTARSON
FRÆÐSLUSTJÓRI
VORÞING GRUNNS Á ÍSAFIRÐI 20.-22. MAÍ 2015
MIKIL GERJUN - MARGT Í GANGI – GAGNRÝNIN
SKOÐUN
 Lítil sem engin endurnýjun á búnaði 2009–2012
 2013 fer aðeins að rofa til og verulega bætt í
fjárveitingar 2014 og 2015
 Mest í grunnskóla en einnig í leikskóla
 Snjalltæknin hefur hafið innreið sína
 Góð þráðlaus staðarnet forsenda fyrir því að nýta þá
tækni.
 Góð þráðlaus staðarnet í Sunnulækjarskóla, Vallaskóla
og Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri
 Allir fimm leikskólarnir með þráðlaus net en misöflug
 Auknar kröfur á tölvudeild sem hefur valdið núningi
FRÆÐSLUSTJÓRI OG SKÓLASTJÓRNENDUR
HAFA M.A. BEITT SÉR FYRIR BREYTINGUM
 Faghópar kennara og stjórnenda í Árborg en starf
hópanna hefur m.a. stuðlað að uppsetningu
þráðlausra neta í öllum skólum sveitarfélagsins
 Fræðslustjóri sótti BETT 2014 og hefur rætt við
nokkra fræðslustjóra, verkefnastjóra o.fl. um stöðu
mála í þeirra sveitarfélögum.
 Umræða í fræðslunefnd og samstarfsvettvangur
skólastjóra, deildarstjóra tölvudeildar, fræðslustjóra
og framkvæmdastjóra Árborgar
 Heimsóttum Kópavog og fengum þar frábæra
kynningu á áherslum þeirra í UT málum í skólunum
DÆMI UM ÁHERSLUR Í GRUNNSKÓLUM ÁRBORGAR
 Vallaskóli hefur verið með rafrænt námsumhverfi á
unglingastigi í vetur þar sem kennt er í lotum. 20 kennarar
eru virkir í verkefninu. (Bring your own device)
SUNNULÆKJARSKÓLI
 Nota upplýsingtækni á sem eðlilegastan hátt í námi
nemenda.
 Fyrirmyndin er notkun UT í samfélaginu í fjölbreytilegum
verkefnum og störfum
 Stoðkennarinn – nám og kennsla á netinu
 Alls konar kennsluforrit, stuttmyndagerð, fartölvur, símar og
spjaldtölvur (Bring your own device)
BARNASKÓLINN Á EYRARBAKKA OG STOKKSEYRI
 Nota upplýsingtækni á fjölbreyttan hátt í námi og kennslu
(Bring your own device).
 Nýta alls konar kennsluforrit, fartölvur, síma og spjaldtölvur –
skólinn á nokkrar spjaldtölvur
 Taka virkan þátt í nýsköpunarkeppni grunnskóla
DÆMI UM ÁHERSLUR Í LEIKSKÓLUM
 Allir leikskólarnir með virkar heimasíður
 Erum að taka í notkun leikskólakerfið Völu (nýtist stjórnendum
leikskóla, foreldrum, skrifstofu fræðslusviðs og fjármálasviði).
 iPad í öllum leikskólunum og sumir nýta spjaldtölvurnar inni á
hverri deild og í sérkennslu
 Nýtast sem námstæki, svo sem í málörvun, læsi og
stærðfræði
DÆMI UM ÁHERSLUR Í LEIKSKÓLUM
 Brimver/Æskukot notar einkum iPad í sérkennslu
 Samstarf leikskólans og BES í tengslum við
verkefnið Barnabæ. Nemendur og leikskólabörn
vinna saman á skapandi hátt með aðstoð UT.
 Um er að ræða tækið Makey, makey sem kennir
nemendum að hugsa út fyrir kassann í að gera
hugmyndir sínar að veruleika (hægt að búa til
gagnvirk listaverk)
http://www.styrmir.net/makey-makey.html
DÆMI UM ÁHERSLUR Í LEIKSKÓLUM
 Álfheimar nýtir iPad úti í skógi í verkefninu Gullin í grenndinni
sem er öflugt þróunar- og samstarfsverkefni þvert á skólastig
 http://gullin.arborg.is/
 Jötunheimar hefur komið sér upp rafrænu bókasafni á lokaðri
heimasíðu – þar er m.a. hægt að leita út frá mismunandi
efnisflokkum í bókum leikskólans (vinátta, litir, fjölskylda, dýrin
o.s.frv.)
 Hulduheimar. Þar eru iPadar nýkomnir í hús. Nýta
heimasíðuna til kynninga, tölvupóst o.fl. Taka m.a. myndbönd
af börnunum til að sýna og leggja mat á hegðun þeirra í
ýmsum aðstæðum.
SKÓLAÞJÓNUSTA OG UT (DÆMI)
 Skimanir m.a. með LOGOS
 Talmeinafræðingur notar m.a. spjaldtölvu í talþjálfun
(málörvunarsmáforrit). Ráðgjöf í leikskólana um
smáforrit sem nýtast í málörvun og vinnu með læsi.
Fræðslufundir eru á döfinni í sumar.
 Kennsluráðgjafi hefur haldið fræðslufund fyrir
starfsfólk leikskóla m.a. um forrit til að búa til
myndrænt skipulag fyrir leikskólabörnin.
 OneCRM til að halda utan um einstaklingsmál,
Navision o.fl. Mentor í grunnskólunm og Vala –
leikskólakerfi á leiðinni.
NÆSTU SKREF Í ÁRBORG
 Skapa fleiri tækifæri til fræðslu og símenntunar um
upplýsingatækni og skólastarf
 Tryggja góða og sveigjanlega tölvuþjónustu.
 Skoða forgangsröðun verkefna, m.a. út frá
möguleikum sem bjóðast með opnum hugbúnaði,
ódýrum netlausnum o.fl. sem auðveldar skólunum
þróunarstarf og að taka upp nýjar áherslur í námi
og kennslu.
 Ráðning UT-ráðgjafa fyrir skólana í Árborg?

Contenu connexe

Tendances (7)

Fjarkennsla í FÁ
Fjarkennsla í FÁFjarkennsla í FÁ
Fjarkennsla í FÁ
 
Haustthing 4.okt
Haustthing 4.oktHaustthing 4.okt
Haustthing 4.okt
 
Spuni 2011 Netverkfæri til náms og kennslu
Spuni 2011 Netverkfæri til náms og kennsluSpuni 2011 Netverkfæri til náms og kennslu
Spuni 2011 Netverkfæri til náms og kennslu
 
Verkefni þemakassi; Málörvun barna í fjölbreyttum hóp. Halldóra Björg ...
Verkefni þemakassi; Málörvun barna í fjölbreyttum hóp. Halldóra Björg ...Verkefni þemakassi; Málörvun barna í fjölbreyttum hóp. Halldóra Björg ...
Verkefni þemakassi; Málörvun barna í fjölbreyttum hóp. Halldóra Björg ...
 
DILE - Upplýsingatækni í leikskólum
DILE - Upplýsingatækni í leikskólumDILE - Upplýsingatækni í leikskólum
DILE - Upplýsingatækni í leikskólum
 
Fjarkennarinn
FjarkennarinnFjarkennarinn
Fjarkennarinn
 
Stafraen starfsthroun husavik2
Stafraen starfsthroun husavik2  Stafraen starfsthroun husavik2
Stafraen starfsthroun husavik2
 

En vedette

Curriculum Académico ENG 12-04-2016
Curriculum Académico ENG 12-04-2016Curriculum Académico ENG 12-04-2016
Curriculum Académico ENG 12-04-2016Javi Mínguez
 
One Library Per Village
One Library Per Village One Library Per Village
One Library Per Village Sujai.G Pillai
 
20150116株式会社火燵研修ver.1.9.8
20150116株式会社火燵研修ver.1.9.820150116株式会社火燵研修ver.1.9.8
20150116株式会社火燵研修ver.1.9.8hoshinakamata1
 
Translation #9 cello poem no.3 (chinese and malay)
Translation #9 cello poem no.3 (chinese and malay)Translation #9 cello poem no.3 (chinese and malay)
Translation #9 cello poem no.3 (chinese and malay)Isaac Low
 
Bao cao chu de 1
Bao cao chu de 1Bao cao chu de 1
Bao cao chu de 1cam tuyet
 
Thong bao thi tuyen chuc danh 2015
Thong bao thi tuyen chuc danh 2015Thong bao thi tuyen chuc danh 2015
Thong bao thi tuyen chuc danh 2015tuyencongchuc
 
The Convergence of Wills
The Convergence of WillsThe Convergence of Wills
The Convergence of WillsBeyond20
 
JOINT-DESIGN OF LINK-ADAPTIVE MODULATION AND CODING WITH ADAPTIVE ARQ FOR COO...
JOINT-DESIGN OF LINK-ADAPTIVE MODULATION AND CODING WITH ADAPTIVE ARQ FOR COO...JOINT-DESIGN OF LINK-ADAPTIVE MODULATION AND CODING WITH ADAPTIVE ARQ FOR COO...
JOINT-DESIGN OF LINK-ADAPTIVE MODULATION AND CODING WITH ADAPTIVE ARQ FOR COO...IJCNCJournal
 
H23 setsumeikai
H23 setsumeikaiH23 setsumeikai
H23 setsumeikaikyoto_educ
 

En vedette (13)

Curriculum Académico ENG 12-04-2016
Curriculum Académico ENG 12-04-2016Curriculum Académico ENG 12-04-2016
Curriculum Académico ENG 12-04-2016
 
One Library Per Village
One Library Per Village One Library Per Village
One Library Per Village
 
20150116株式会社火燵研修ver.1.9.8
20150116株式会社火燵研修ver.1.9.820150116株式会社火燵研修ver.1.9.8
20150116株式会社火燵研修ver.1.9.8
 
Translation #9 cello poem no.3 (chinese and malay)
Translation #9 cello poem no.3 (chinese and malay)Translation #9 cello poem no.3 (chinese and malay)
Translation #9 cello poem no.3 (chinese and malay)
 
Actions
ActionsActions
Actions
 
Bao cao chu de 1
Bao cao chu de 1Bao cao chu de 1
Bao cao chu de 1
 
Thong bao thi tuyen chuc danh 2015
Thong bao thi tuyen chuc danh 2015Thong bao thi tuyen chuc danh 2015
Thong bao thi tuyen chuc danh 2015
 
Mba cup 2016 4.1 ppt
Mba cup 2016 4.1 pptMba cup 2016 4.1 ppt
Mba cup 2016 4.1 ppt
 
Fields
FieldsFields
Fields
 
The Convergence of Wills
The Convergence of WillsThe Convergence of Wills
The Convergence of Wills
 
Phys LO
Phys LOPhys LO
Phys LO
 
JOINT-DESIGN OF LINK-ADAPTIVE MODULATION AND CODING WITH ADAPTIVE ARQ FOR COO...
JOINT-DESIGN OF LINK-ADAPTIVE MODULATION AND CODING WITH ADAPTIVE ARQ FOR COO...JOINT-DESIGN OF LINK-ADAPTIVE MODULATION AND CODING WITH ADAPTIVE ARQ FOR COO...
JOINT-DESIGN OF LINK-ADAPTIVE MODULATION AND CODING WITH ADAPTIVE ARQ FOR COO...
 
H23 setsumeikai
H23 setsumeikaiH23 setsumeikai
H23 setsumeikai
 

Similaire à Upplýsingtækni í árborg 18.5.2015

Námskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSu
Námskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSuNámskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSu
Námskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSuSigurlaug Kristmannsdóttir
 
Opin sjónarmið
Opin sjónarmiðOpin sjónarmið
Opin sjónarmiðradstefna3f
 
Opin sjónarmið um UST
Opin sjónarmið um USTOpin sjónarmið um UST
Opin sjónarmið um USTguest14bd29
 
Menntun barna og unglinga á landsbyggðinni tj sj_17mars
Menntun barna og unglinga á landsbyggðinni tj sj_17marsMenntun barna og unglinga á landsbyggðinni tj sj_17mars
Menntun barna og unglinga á landsbyggðinni tj sj_17marsSólveig Jakobsdóttir
 
Vidhorf framhaldsskolanemenda til tolvustudds nams
Vidhorf framhaldsskolanemenda til tolvustudds namsVidhorf framhaldsskolanemenda til tolvustudds nams
Vidhorf framhaldsskolanemenda til tolvustudds namsUniversity of Iceland
 
Dreifnám er lykillinn að meira samstarfi í menntakerfinu
Dreifnám er lykillinn að meira samstarfi í menntakerfinuDreifnám er lykillinn að meira samstarfi í menntakerfinu
Dreifnám er lykillinn að meira samstarfi í menntakerfinuUniversity of Iceland
 
Námskeið um dreifmenntun og tölvustudda kennslu í FVA
Námskeið um dreifmenntun og tölvustudda kennslu í FVANámskeið um dreifmenntun og tölvustudda kennslu í FVA
Námskeið um dreifmenntun og tölvustudda kennslu í FVASigurlaug Kristmannsdóttir
 
Upplýsingatækni
UpplýsingatækniUpplýsingatækni
Upplýsingatækniivar_khi
 
Upplysingar og samskipti2
Upplysingar og samskipti2Upplysingar og samskipti2
Upplysingar og samskipti2ingileif2507
 
Landakotsskóli UT í skólastarfi
Landakotsskóli UT í skólastarfiLandakotsskóli UT í skólastarfi
Landakotsskóli UT í skólastarfiSvava Pétursdóttir
 
Ör tækniþróun og UT í menntun
Ör tækniþróun og UT í menntunÖr tækniþróun og UT í menntun
Ör tækniþróun og UT í menntunTryggvi Thayer
 

Similaire à Upplýsingtækni í árborg 18.5.2015 (17)

Námskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSu
Námskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSuNámskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSu
Námskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSu
 
Erum við komin inn í 21 öldina
Erum við komin inn í 21 öldinaErum við komin inn í 21 öldina
Erum við komin inn í 21 öldina
 
IPad væðing og Forskot til framtíðar
IPad væðing og Forskot til framtíðarIPad væðing og Forskot til framtíðar
IPad væðing og Forskot til framtíðar
 
Opin sjónarmið
Opin sjónarmiðOpin sjónarmið
Opin sjónarmið
 
Opin sjónarmið um UST
Opin sjónarmið um USTOpin sjónarmið um UST
Opin sjónarmið um UST
 
Stafræn borgaravitund
Stafræn borgaravitundStafræn borgaravitund
Stafræn borgaravitund
 
Menntun barna og unglinga á landsbyggðinni tj sj_17mars
Menntun barna og unglinga á landsbyggðinni tj sj_17marsMenntun barna og unglinga á landsbyggðinni tj sj_17mars
Menntun barna og unglinga á landsbyggðinni tj sj_17mars
 
Vidhorf framhaldsskolanemenda til tolvustudds nams
Vidhorf framhaldsskolanemenda til tolvustudds namsVidhorf framhaldsskolanemenda til tolvustudds nams
Vidhorf framhaldsskolanemenda til tolvustudds nams
 
Dreifnám er lykillinn að meira samstarfi í menntakerfinu
Dreifnám er lykillinn að meira samstarfi í menntakerfinuDreifnám er lykillinn að meira samstarfi í menntakerfinu
Dreifnám er lykillinn að meira samstarfi í menntakerfinu
 
Námskeið um dreifmenntun og tölvustudda kennslu í FVA
Námskeið um dreifmenntun og tölvustudda kennslu í FVANámskeið um dreifmenntun og tölvustudda kennslu í FVA
Námskeið um dreifmenntun og tölvustudda kennslu í FVA
 
Borgaravitund samspil 2015
Borgaravitund samspil 2015Borgaravitund samspil 2015
Borgaravitund samspil 2015
 
Upplýsingatækni
UpplýsingatækniUpplýsingatækni
Upplýsingatækni
 
Upplysingar og samskipti2
Upplysingar og samskipti2Upplysingar og samskipti2
Upplysingar og samskipti2
 
Ut í skólastarfi
Ut í skólastarfi Ut í skólastarfi
Ut í skólastarfi
 
Landakotsskóli UT í skólastarfi
Landakotsskóli UT í skólastarfiLandakotsskóli UT í skólastarfi
Landakotsskóli UT í skólastarfi
 
iPad hvers vegna
iPad hvers vegna iPad hvers vegna
iPad hvers vegna
 
Ör tækniþróun og UT í menntun
Ör tækniþróun og UT í menntunÖr tækniþróun og UT í menntun
Ör tækniþróun og UT í menntun
 

Plus de Margret2008

þAð felast töfrar_í_tölum-glærur-grunn
þAð felast töfrar_í_tölum-glærur-grunnþAð felast töfrar_í_tölum-glærur-grunn
þAð felast töfrar_í_tölum-glærur-grunnMargret2008
 
Stuðningur í leikskólum helga elísabet
Stuðningur í leikskólum   helga elísabetStuðningur í leikskólum   helga elísabet
Stuðningur í leikskólum helga elísabetMargret2008
 
Dagforeldramál 2016 hildur björk
Dagforeldramál 2016   hildur björkDagforeldramál 2016   hildur björk
Dagforeldramál 2016 hildur björkMargret2008
 
Sambandið vorfundur grunns 2016
Sambandið   vorfundur grunns 2016Sambandið   vorfundur grunns 2016
Sambandið vorfundur grunns 2016Margret2008
 
Sambandið vorfundur grunns 2016
Sambandið   vorfundur grunns 2016Sambandið   vorfundur grunns 2016
Sambandið vorfundur grunns 2016Margret2008
 
Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur guðlaug
Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur   guðlaugAhrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur   guðlaug
Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur guðlaugMargret2008
 
Okkar mal holt 2015
Okkar mal holt 2015Okkar mal holt 2015
Okkar mal holt 2015Margret2008
 
Móttaka flóttabarna 261115
Móttaka flóttabarna 261115Móttaka flóttabarna 261115
Móttaka flóttabarna 261115Margret2008
 
Kynning sérdeildir
Kynning sérdeildirKynning sérdeildir
Kynning sérdeildirMargret2008
 
Kostnaður foreldra
Kostnaður foreldraKostnaður foreldra
Kostnaður foreldraMargret2008
 
Okkar mal holt 2015
Okkar mal holt 2015Okkar mal holt 2015
Okkar mal holt 2015Margret2008
 
Guðjón bragason haustfundur js og grunns 2015
Guðjón bragason haustfundur js og grunns 2015   Guðjón bragason haustfundur js og grunns 2015
Guðjón bragason haustfundur js og grunns 2015 Margret2008
 
Fríða bjarney flóttafólk og hælisleitendur
Fríða bjarney   flóttafólk og hælisleitendurFríða bjarney   flóttafólk og hælisleitendur
Fríða bjarney flóttafólk og hælisleitendurMargret2008
 
Dröfn Rafnsdóttir
Dröfn Rafnsdóttir Dröfn Rafnsdóttir
Dröfn Rafnsdóttir Margret2008
 

Plus de Margret2008 (20)

þAð felast töfrar_í_tölum-glærur-grunn
þAð felast töfrar_í_tölum-glærur-grunnþAð felast töfrar_í_tölum-glærur-grunn
þAð felast töfrar_í_tölum-glærur-grunn
 
Ráðuneytið
RáðuneytiðRáðuneytið
Ráðuneytið
 
Stuðningur í leikskólum helga elísabet
Stuðningur í leikskólum   helga elísabetStuðningur í leikskólum   helga elísabet
Stuðningur í leikskólum helga elísabet
 
Fríða bjarney
Fríða bjarneyFríða bjarney
Fríða bjarney
 
Dagforeldramál 2016 hildur björk
Dagforeldramál 2016   hildur björkDagforeldramál 2016   hildur björk
Dagforeldramál 2016 hildur björk
 
Sambandið vorfundur grunns 2016
Sambandið   vorfundur grunns 2016Sambandið   vorfundur grunns 2016
Sambandið vorfundur grunns 2016
 
Sambandið vorfundur grunns 2016
Sambandið   vorfundur grunns 2016Sambandið   vorfundur grunns 2016
Sambandið vorfundur grunns 2016
 
Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur guðlaug
Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur   guðlaugAhrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur   guðlaug
Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur guðlaug
 
Okkar mal holt 2015
Okkar mal holt 2015Okkar mal holt 2015
Okkar mal holt 2015
 
Móttaka flóttabarna 261115
Móttaka flóttabarna 261115Móttaka flóttabarna 261115
Móttaka flóttabarna 261115
 
Mentor 261115
Mentor 261115Mentor 261115
Mentor 261115
 
Kynning sérdeildir
Kynning sérdeildirKynning sérdeildir
Kynning sérdeildir
 
Kostnaður foreldra
Kostnaður foreldraKostnaður foreldra
Kostnaður foreldra
 
Klettaskóli
KlettaskóliKlettaskóli
Klettaskóli
 
Ráðuneyti
RáðuneytiRáðuneyti
Ráðuneyti
 
Okkar mal holt 2015
Okkar mal holt 2015Okkar mal holt 2015
Okkar mal holt 2015
 
Guðjón bragason haustfundur js og grunns 2015
Guðjón bragason haustfundur js og grunns 2015   Guðjón bragason haustfundur js og grunns 2015
Guðjón bragason haustfundur js og grunns 2015
 
Fríða bjarney flóttafólk og hælisleitendur
Fríða bjarney   flóttafólk og hælisleitendurFríða bjarney   flóttafólk og hælisleitendur
Fríða bjarney flóttafólk og hælisleitendur
 
Fellaskóli
FellaskóliFellaskóli
Fellaskóli
 
Dröfn Rafnsdóttir
Dröfn Rafnsdóttir Dröfn Rafnsdóttir
Dröfn Rafnsdóttir
 

Upplýsingtækni í árborg 18.5.2015

  • 1. UPPLÝSINGTÆKNI OG SKÓLASTARF Í SVEITARFÉLAGINU ÁRBORG ÞORSTEINN HJARTARSON FRÆÐSLUSTJÓRI VORÞING GRUNNS Á ÍSAFIRÐI 20.-22. MAÍ 2015
  • 2. MIKIL GERJUN - MARGT Í GANGI – GAGNRÝNIN SKOÐUN  Lítil sem engin endurnýjun á búnaði 2009–2012  2013 fer aðeins að rofa til og verulega bætt í fjárveitingar 2014 og 2015  Mest í grunnskóla en einnig í leikskóla  Snjalltæknin hefur hafið innreið sína  Góð þráðlaus staðarnet forsenda fyrir því að nýta þá tækni.  Góð þráðlaus staðarnet í Sunnulækjarskóla, Vallaskóla og Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri  Allir fimm leikskólarnir með þráðlaus net en misöflug  Auknar kröfur á tölvudeild sem hefur valdið núningi
  • 3. FRÆÐSLUSTJÓRI OG SKÓLASTJÓRNENDUR HAFA M.A. BEITT SÉR FYRIR BREYTINGUM  Faghópar kennara og stjórnenda í Árborg en starf hópanna hefur m.a. stuðlað að uppsetningu þráðlausra neta í öllum skólum sveitarfélagsins  Fræðslustjóri sótti BETT 2014 og hefur rætt við nokkra fræðslustjóra, verkefnastjóra o.fl. um stöðu mála í þeirra sveitarfélögum.  Umræða í fræðslunefnd og samstarfsvettvangur skólastjóra, deildarstjóra tölvudeildar, fræðslustjóra og framkvæmdastjóra Árborgar  Heimsóttum Kópavog og fengum þar frábæra kynningu á áherslum þeirra í UT málum í skólunum
  • 4. DÆMI UM ÁHERSLUR Í GRUNNSKÓLUM ÁRBORGAR  Vallaskóli hefur verið með rafrænt námsumhverfi á unglingastigi í vetur þar sem kennt er í lotum. 20 kennarar eru virkir í verkefninu. (Bring your own device)
  • 5.
  • 6.
  • 7.
  • 8.
  • 9. SUNNULÆKJARSKÓLI  Nota upplýsingtækni á sem eðlilegastan hátt í námi nemenda.  Fyrirmyndin er notkun UT í samfélaginu í fjölbreytilegum verkefnum og störfum  Stoðkennarinn – nám og kennsla á netinu  Alls konar kennsluforrit, stuttmyndagerð, fartölvur, símar og spjaldtölvur (Bring your own device)
  • 10. BARNASKÓLINN Á EYRARBAKKA OG STOKKSEYRI  Nota upplýsingtækni á fjölbreyttan hátt í námi og kennslu (Bring your own device).  Nýta alls konar kennsluforrit, fartölvur, síma og spjaldtölvur – skólinn á nokkrar spjaldtölvur  Taka virkan þátt í nýsköpunarkeppni grunnskóla
  • 11. DÆMI UM ÁHERSLUR Í LEIKSKÓLUM  Allir leikskólarnir með virkar heimasíður  Erum að taka í notkun leikskólakerfið Völu (nýtist stjórnendum leikskóla, foreldrum, skrifstofu fræðslusviðs og fjármálasviði).  iPad í öllum leikskólunum og sumir nýta spjaldtölvurnar inni á hverri deild og í sérkennslu  Nýtast sem námstæki, svo sem í málörvun, læsi og stærðfræði
  • 12. DÆMI UM ÁHERSLUR Í LEIKSKÓLUM  Brimver/Æskukot notar einkum iPad í sérkennslu  Samstarf leikskólans og BES í tengslum við verkefnið Barnabæ. Nemendur og leikskólabörn vinna saman á skapandi hátt með aðstoð UT.  Um er að ræða tækið Makey, makey sem kennir nemendum að hugsa út fyrir kassann í að gera hugmyndir sínar að veruleika (hægt að búa til gagnvirk listaverk) http://www.styrmir.net/makey-makey.html
  • 13. DÆMI UM ÁHERSLUR Í LEIKSKÓLUM  Álfheimar nýtir iPad úti í skógi í verkefninu Gullin í grenndinni sem er öflugt þróunar- og samstarfsverkefni þvert á skólastig  http://gullin.arborg.is/  Jötunheimar hefur komið sér upp rafrænu bókasafni á lokaðri heimasíðu – þar er m.a. hægt að leita út frá mismunandi efnisflokkum í bókum leikskólans (vinátta, litir, fjölskylda, dýrin o.s.frv.)  Hulduheimar. Þar eru iPadar nýkomnir í hús. Nýta heimasíðuna til kynninga, tölvupóst o.fl. Taka m.a. myndbönd af börnunum til að sýna og leggja mat á hegðun þeirra í ýmsum aðstæðum.
  • 14. SKÓLAÞJÓNUSTA OG UT (DÆMI)  Skimanir m.a. með LOGOS  Talmeinafræðingur notar m.a. spjaldtölvu í talþjálfun (málörvunarsmáforrit). Ráðgjöf í leikskólana um smáforrit sem nýtast í málörvun og vinnu með læsi. Fræðslufundir eru á döfinni í sumar.  Kennsluráðgjafi hefur haldið fræðslufund fyrir starfsfólk leikskóla m.a. um forrit til að búa til myndrænt skipulag fyrir leikskólabörnin.  OneCRM til að halda utan um einstaklingsmál, Navision o.fl. Mentor í grunnskólunm og Vala – leikskólakerfi á leiðinni.
  • 15. NÆSTU SKREF Í ÁRBORG  Skapa fleiri tækifæri til fræðslu og símenntunar um upplýsingatækni og skólastarf  Tryggja góða og sveigjanlega tölvuþjónustu.  Skoða forgangsröðun verkefna, m.a. út frá möguleikum sem bjóðast með opnum hugbúnaði, ódýrum netlausnum o.fl. sem auðveldar skólunum þróunarstarf og að taka upp nýjar áherslur í námi og kennslu.  Ráðning UT-ráðgjafa fyrir skólana í Árborg?