SlideShare une entreprise Scribd logo
1  sur  24
Télécharger pour lire hors ligne
Hvað kostar vefur?
Um mat á tilboðum og val á samstarfsaðila
SVEF morgunverðarfundur
17. nóvember 2015
Sigurjón Ólafsson, Fúnksjón vefráðgjöf
5.018.541
Röng spurning?
Viltu byrja
með mér?
Áfangaskipt verkefni - ekki átak
Þarfagreining (Discovery)
● Rannsaka þarfir notenda, mælingar, prófanir
● Rýni á vef, samkeppni, tilboðsgerð o.fl.
Hönnun & smíði (Alpha)
● Wireframe / skissur
● Hönnun, UX, vefun, forritun
Forvefur (Beta)
● Gagnlegt í stærri verkefnum. Prófanir
● Fá rýni notenda og hagsmunaaðila
Vefur í loftið (Live)
● Þá hefst vinnan! Stöðugar umbætur
● Hlusta á notendur og mæla. SEO
KOSTNAÐUR
FYRIR
★ Greiningarvinna
★ Efnisvinna / textagerð
★ Vefumsjónarkerfi
★ Vefhönnun / UX
★ Vefun / Forritun
★ Virkniprófanir
★ Öryggisúttekt
★ Notendaprófun
★ Aðgengisúttekt
★ Leitarvélabestun (SEO)
KOSTNAÐUR
EFTIR
★ Hýsing
★ Þjónustusamningar
★ Leitarvélabestun (SEO)
★ Auglýsingakostnaður
★ Notendaprófanir
★ Ráðstefnur
★ Endurmenntun
★ Vefhönnun - ítrun/þróun
★ Vefun - ítrun/þróun
★ Forritun - ítrun/þróun
Rannsóknin!
NÍTJÁN VERKEFNI
2014 - 2015
● Leitað tilboða / verðmats
● Fjöldi bjóðenda: 1 til 5
● Tegund viðskiptavina
○ 5 einkafyrirtæki
○ 4 félagasamtök
○ 8 opinberar stofnanir
○ 2 sveitarfélög
● Mismunandi verkefni
○ Sérvirkni
○ Hugbúnaðargerð
○ Vefverslun
○ Einfaldir efnisvefir
1.792.000 kr.
5.018.541 kr.
13.827.000 kr.
Kostnaðarliður Meðalverð Hæsta Lægsta
Undirbúningur 573.000 1.200.000 230.000
Vefhönnun 1.095.000 3.400.000 360.000
Viðmótsforritun 1.336.000 3.900.000 380.000
Forritun/sérvirkni 2.160.000 7.800.000 77.000
Verkefnastj./prófanir 529.000 1.200.000 56.000
Uppsetning 329.000 750.000 130.000
14.515 kr
meðalverð pr klst
Verðbil: 12.900 - 18.900
250 klst á ári
14.900 = 3.725.000
18.900 = 4.725.000
Peningar eru
ekki allt!
AÐRIR ÞÆTTIR
● Áhugi í tilboðsferlinu
● Samskipti
● Tilboðsgerðin - gæði
● Reynsla starfsmanna
● Aldur fyrirtækis
● Vefumsjónarkerfið
● Mannafli
● Hönnunargeta
● Þjónusta - heyra í v.v.
Hvers vegna falla (nær)
öll vefverkefni á tíma og
kostnaði?
● Gerðu ráð fyrir hinu ÓVÆNTA
● Verkefnin eru ALDREI ódýrari
en verðmat
● Verkefni taka ALLTAF lengri
tíma en þú áætlaðir
● Gerðu ráð fyrir 20% aukningu
http://media3.washingtonpost.com/wp-srv/photo/gallery/101019/GAL-10Oct19-6108/media/PHO-
10Oct19-261219.jpg
ÞEGAR 2 DEILA
● Sökin liggur ekki hjá einum aðila
● Lélegur undirbúningur
● Stefnuleysi / duttlungastjórnun
● Agaleysi
● Slök verkefnastjórn
● Nýjar kröfur verða til á leiðinni
● Farið fram og til baka
● Óskýrt umboð
● Lélegur samningur eða enginn
Hvað getum
við lært?
Lærdómur fyrir
VERKKAUPA
( 1 )
● Ekki leita til of margra (3)
● Vandaðu kröfulýsingu
● Fáðu skýrt umboð
● Gefðu lágmark viku til að skila
tilboði
● Ekki draga að svara tilboði
● Reyndu að hafa ALLT inni
● Mundu að það getur legið
talsverð vinna í gerð tilboðs
● Sýndu vefstofum virðingu, gefðu
færi á fundum, svaraðu
spurningum, útskýrðu hvað réði
vali þínu
Lærdómur fyrir
VERKKAUPA
( 2 )
● Íhugaðu að borga fyrir
tilboðsgerðina
● Fáðu aðeins tilboð frá þeim sem
þú virkilega vilt vinna með
● Kannaðu umsagnir viðskiptavina
● Rýndu í fyrri verkefni
● Rýndu í mannskap
● Kynntu þér vefumsjónarkerfið
● Legðu mat á áhugann
● Var tilboðið óeðlilega lágt?
● Var tilboðið undarlega hátt?
● Gerðu samning sem fyrst
Lærdómur fyrir
VERKSALA
( 1 )
● Ekki bjóða í verkefni sem þú
hefur ekki áhuga á
● Vandaðu verðmatið og tilboðið
● Vertu gegnsær í verðum,
● Sýndu áhuga í ferlinu. Spurðu
spurninga, fáðu fund
● Sýndu áhuga. Ekki hafna boði
um að kynnast starfseminni
● Aldrei láta í ljós tortryggni til
stjórnenda eða fjárhagslegrar
getu
Lærdómur fyrir
VERKSALA
( 2 )
● Gerðu bakgrunnsathugun
● Ekki stunda “gróf” undirboð
● Reyndu að fækka fyrirvörum
● Hafðu frumkvæði að gerð
samnings
● Gerðu kröfu um skýrt umboð
● Flaggaðu skýrt um frávik
● Notaðu einfaldar og skýrar
boðleiðir
● Hafðu gott verkfæri í
verkefnastjórnun
● Vertu heiðarleg(ur) - forðastu
hvíta lygi
Takk fyrir!
Viltu lesa meira?
Grein byggð á þessu erindi
verður birt á funksjon.net kl.
9.30 í dag 17. nóvember
Sigurjón Ólafsson
@sigurjono
Fúnksjón vefráðgjöf
funksjon.net

Contenu connexe

Plus de Sigurjón Ólafsson

Hvað einkennir góða vefi 2019?
Hvað einkennir góða vefi 2019?Hvað einkennir góða vefi 2019?
Hvað einkennir góða vefi 2019?Sigurjón Ólafsson
 
Er vefstjórinn í útrýmingarhættu?
Er vefstjórinn í útrýmingarhættu?Er vefstjórinn í útrýmingarhættu?
Er vefstjórinn í útrýmingarhættu?Sigurjón Ólafsson
 
Vefstjóri, veftæknir eða stafrænn leiðtogi
Vefstjóri, veftæknir eða stafrænn leiðtogiVefstjóri, veftæknir eða stafrænn leiðtogi
Vefstjóri, veftæknir eða stafrænn leiðtogiSigurjón Ólafsson
 
Ský 23. september 2015 - Starfsumhverfi vefstjóra á íslandi
Ský 23. september 2015  - Starfsumhverfi vefstjóra á íslandiSký 23. september 2015  - Starfsumhverfi vefstjóra á íslandi
Ský 23. september 2015 - Starfsumhverfi vefstjóra á íslandiSigurjón Ólafsson
 
Mikilvægi vefstefnu - Erindi á fundi Ský 27. ágúst 2014
Mikilvægi vefstefnu - Erindi á fundi Ský 27. ágúst 2014Mikilvægi vefstefnu - Erindi á fundi Ský 27. ágúst 2014
Mikilvægi vefstefnu - Erindi á fundi Ský 27. ágúst 2014Sigurjón Ólafsson
 
Ríkisvefur Íslands - Hvað getum við lært af gov.uk?
Ríkisvefur Íslands - Hvað getum við lært af gov.uk?Ríkisvefur Íslands - Hvað getum við lært af gov.uk?
Ríkisvefur Íslands - Hvað getum við lært af gov.uk?Sigurjón Ólafsson
 
Betri opinberir vefir: Sex spora kerfið til bættrar vefheilsu
Betri opinberir vefir: Sex spora kerfið til bættrar vefheilsuBetri opinberir vefir: Sex spora kerfið til bættrar vefheilsu
Betri opinberir vefir: Sex spora kerfið til bættrar vefheilsuSigurjón Ólafsson
 
Buddhism and User Experience. It's not about religion
Buddhism and User Experience. It's not about religionBuddhism and User Experience. It's not about religion
Buddhism and User Experience. It's not about religionSigurjón Ólafsson
 
Websites: 15 things I'm certain about
Websites: 15 things I'm certain aboutWebsites: 15 things I'm certain about
Websites: 15 things I'm certain aboutSigurjón Ólafsson
 
Leiðarljós í vefmálum: 15 sannfæringar
Leiðarljós í vefmálum: 15 sannfæringarLeiðarljós í vefmálum: 15 sannfæringar
Leiðarljós í vefmálum: 15 sannfæringarSigurjón Ólafsson
 

Plus de Sigurjón Ólafsson (10)

Hvað einkennir góða vefi 2019?
Hvað einkennir góða vefi 2019?Hvað einkennir góða vefi 2019?
Hvað einkennir góða vefi 2019?
 
Er vefstjórinn í útrýmingarhættu?
Er vefstjórinn í útrýmingarhættu?Er vefstjórinn í útrýmingarhættu?
Er vefstjórinn í útrýmingarhættu?
 
Vefstjóri, veftæknir eða stafrænn leiðtogi
Vefstjóri, veftæknir eða stafrænn leiðtogiVefstjóri, veftæknir eða stafrænn leiðtogi
Vefstjóri, veftæknir eða stafrænn leiðtogi
 
Ský 23. september 2015 - Starfsumhverfi vefstjóra á íslandi
Ský 23. september 2015  - Starfsumhverfi vefstjóra á íslandiSký 23. september 2015  - Starfsumhverfi vefstjóra á íslandi
Ský 23. september 2015 - Starfsumhverfi vefstjóra á íslandi
 
Mikilvægi vefstefnu - Erindi á fundi Ský 27. ágúst 2014
Mikilvægi vefstefnu - Erindi á fundi Ský 27. ágúst 2014Mikilvægi vefstefnu - Erindi á fundi Ský 27. ágúst 2014
Mikilvægi vefstefnu - Erindi á fundi Ský 27. ágúst 2014
 
Ríkisvefur Íslands - Hvað getum við lært af gov.uk?
Ríkisvefur Íslands - Hvað getum við lært af gov.uk?Ríkisvefur Íslands - Hvað getum við lært af gov.uk?
Ríkisvefur Íslands - Hvað getum við lært af gov.uk?
 
Betri opinberir vefir: Sex spora kerfið til bættrar vefheilsu
Betri opinberir vefir: Sex spora kerfið til bættrar vefheilsuBetri opinberir vefir: Sex spora kerfið til bættrar vefheilsu
Betri opinberir vefir: Sex spora kerfið til bættrar vefheilsu
 
Buddhism and User Experience. It's not about religion
Buddhism and User Experience. It's not about religionBuddhism and User Experience. It's not about religion
Buddhism and User Experience. It's not about religion
 
Websites: 15 things I'm certain about
Websites: 15 things I'm certain aboutWebsites: 15 things I'm certain about
Websites: 15 things I'm certain about
 
Leiðarljós í vefmálum: 15 sannfæringar
Leiðarljós í vefmálum: 15 sannfæringarLeiðarljós í vefmálum: 15 sannfæringar
Leiðarljós í vefmálum: 15 sannfæringar
 

Hvað kostar vefur? Um mat á tilboðum og val á samstarfsaðila

  • 1. Hvað kostar vefur? Um mat á tilboðum og val á samstarfsaðila SVEF morgunverðarfundur 17. nóvember 2015 Sigurjón Ólafsson, Fúnksjón vefráðgjöf
  • 5. Áfangaskipt verkefni - ekki átak Þarfagreining (Discovery) ● Rannsaka þarfir notenda, mælingar, prófanir ● Rýni á vef, samkeppni, tilboðsgerð o.fl. Hönnun & smíði (Alpha) ● Wireframe / skissur ● Hönnun, UX, vefun, forritun Forvefur (Beta) ● Gagnlegt í stærri verkefnum. Prófanir ● Fá rýni notenda og hagsmunaaðila Vefur í loftið (Live) ● Þá hefst vinnan! Stöðugar umbætur ● Hlusta á notendur og mæla. SEO
  • 6. KOSTNAÐUR FYRIR ★ Greiningarvinna ★ Efnisvinna / textagerð ★ Vefumsjónarkerfi ★ Vefhönnun / UX ★ Vefun / Forritun ★ Virkniprófanir ★ Öryggisúttekt ★ Notendaprófun ★ Aðgengisúttekt ★ Leitarvélabestun (SEO)
  • 7. KOSTNAÐUR EFTIR ★ Hýsing ★ Þjónustusamningar ★ Leitarvélabestun (SEO) ★ Auglýsingakostnaður ★ Notendaprófanir ★ Ráðstefnur ★ Endurmenntun ★ Vefhönnun - ítrun/þróun ★ Vefun - ítrun/þróun ★ Forritun - ítrun/þróun
  • 9. NÍTJÁN VERKEFNI 2014 - 2015 ● Leitað tilboða / verðmats ● Fjöldi bjóðenda: 1 til 5 ● Tegund viðskiptavina ○ 5 einkafyrirtæki ○ 4 félagasamtök ○ 8 opinberar stofnanir ○ 2 sveitarfélög ● Mismunandi verkefni ○ Sérvirkni ○ Hugbúnaðargerð ○ Vefverslun ○ Einfaldir efnisvefir
  • 11. Kostnaðarliður Meðalverð Hæsta Lægsta Undirbúningur 573.000 1.200.000 230.000 Vefhönnun 1.095.000 3.400.000 360.000 Viðmótsforritun 1.336.000 3.900.000 380.000 Forritun/sérvirkni 2.160.000 7.800.000 77.000 Verkefnastj./prófanir 529.000 1.200.000 56.000 Uppsetning 329.000 750.000 130.000
  • 12. 14.515 kr meðalverð pr klst Verðbil: 12.900 - 18.900
  • 13. 250 klst á ári 14.900 = 3.725.000 18.900 = 4.725.000
  • 15. AÐRIR ÞÆTTIR ● Áhugi í tilboðsferlinu ● Samskipti ● Tilboðsgerðin - gæði ● Reynsla starfsmanna ● Aldur fyrirtækis ● Vefumsjónarkerfið ● Mannafli ● Hönnunargeta ● Þjónusta - heyra í v.v.
  • 16. Hvers vegna falla (nær) öll vefverkefni á tíma og kostnaði?
  • 17. ● Gerðu ráð fyrir hinu ÓVÆNTA ● Verkefnin eru ALDREI ódýrari en verðmat ● Verkefni taka ALLTAF lengri tíma en þú áætlaðir ● Gerðu ráð fyrir 20% aukningu http://media3.washingtonpost.com/wp-srv/photo/gallery/101019/GAL-10Oct19-6108/media/PHO- 10Oct19-261219.jpg
  • 18. ÞEGAR 2 DEILA ● Sökin liggur ekki hjá einum aðila ● Lélegur undirbúningur ● Stefnuleysi / duttlungastjórnun ● Agaleysi ● Slök verkefnastjórn ● Nýjar kröfur verða til á leiðinni ● Farið fram og til baka ● Óskýrt umboð ● Lélegur samningur eða enginn
  • 20. Lærdómur fyrir VERKKAUPA ( 1 ) ● Ekki leita til of margra (3) ● Vandaðu kröfulýsingu ● Fáðu skýrt umboð ● Gefðu lágmark viku til að skila tilboði ● Ekki draga að svara tilboði ● Reyndu að hafa ALLT inni ● Mundu að það getur legið talsverð vinna í gerð tilboðs ● Sýndu vefstofum virðingu, gefðu færi á fundum, svaraðu spurningum, útskýrðu hvað réði vali þínu
  • 21. Lærdómur fyrir VERKKAUPA ( 2 ) ● Íhugaðu að borga fyrir tilboðsgerðina ● Fáðu aðeins tilboð frá þeim sem þú virkilega vilt vinna með ● Kannaðu umsagnir viðskiptavina ● Rýndu í fyrri verkefni ● Rýndu í mannskap ● Kynntu þér vefumsjónarkerfið ● Legðu mat á áhugann ● Var tilboðið óeðlilega lágt? ● Var tilboðið undarlega hátt? ● Gerðu samning sem fyrst
  • 22. Lærdómur fyrir VERKSALA ( 1 ) ● Ekki bjóða í verkefni sem þú hefur ekki áhuga á ● Vandaðu verðmatið og tilboðið ● Vertu gegnsær í verðum, ● Sýndu áhuga í ferlinu. Spurðu spurninga, fáðu fund ● Sýndu áhuga. Ekki hafna boði um að kynnast starfseminni ● Aldrei láta í ljós tortryggni til stjórnenda eða fjárhagslegrar getu
  • 23. Lærdómur fyrir VERKSALA ( 2 ) ● Gerðu bakgrunnsathugun ● Ekki stunda “gróf” undirboð ● Reyndu að fækka fyrirvörum ● Hafðu frumkvæði að gerð samnings ● Gerðu kröfu um skýrt umboð ● Flaggaðu skýrt um frávik ● Notaðu einfaldar og skýrar boðleiðir ● Hafðu gott verkfæri í verkefnastjórnun ● Vertu heiðarleg(ur) - forðastu hvíta lygi
  • 24. Takk fyrir! Viltu lesa meira? Grein byggð á þessu erindi verður birt á funksjon.net kl. 9.30 í dag 17. nóvember Sigurjón Ólafsson @sigurjono Fúnksjón vefráðgjöf funksjon.net