SlideShare une entreprise Scribd logo
1  sur  10
Tímastilling véla Eðvarð Ingi Björgvinsson
Tímastilling véla Í þessum fyrirlestri ætla ég að fara í stuttu máli í gegnum ferlið sem vélvirkjar fylgja þegar þeir stilla inn tíma á vélum. Ég mun einnig tilgreina helstu tæki og tól sem þarf til verksins. Tímastilling er nákvæmnisverk sem þarfnast þolinmæði
Týpísk uppstilling tannhjóla
Ferlið í tímastillingu Þegar þarf að tímastilla vél er best að aftengja rafgeymi og taka lykla úr svissinum til öryggis. Síðan er farið í að rífa frá þá hluti sem fyrir eru, til þess að komast mjög vel að tímareiminni eða keðju. Mikilvægt er að hafa upplýsingar frá framleiðanda við höndina og fylgja þeim alla leið.
Tímareimaskipti Þegar skipta á um tímareim er ávallt skipt um strekkjarahjólið í leiðinni. Í mörgum tegundum véla tengist vatnsdæla einnig tímareiminni og þarf því stundum að skipta henni út í leiðinni. Oftast skal einnig skipta út pakkdósum á kambás og sveifarás.   Umfram allt að fylgja leiðbeiningum frá framl.
Merki á hjólum Í langflestum tegundum véla eru strik eða merki á tannhjólunum sem ákvarða tímasetninguna.   Þessi merki eiga að hitta á móti hvorum öðrum, eða á einhvern stað á blokkinni eða heddinu,allt eftir tegund.
Tæki og tól Við framkvæmd þessa þarf ýmis verkfæri og önnur tól.  Misjafnt er eftir aðstæðum hverju sinni hversu mikið þarf að rífa og hversu mikið mál þetta er. Stundum er nóg að hafa ½” sett, en stundum þarf heilann verkfæraskáp. Í leiðbeiningum frá framleiðanda er tekið fram hvað þarf til verksins.
Listi yfir verkfæri og búnað Hér er listi yfir helstu verkfærin og búnaðinn sem þarf til, munið bara að listinn er alls ekki tæmandi: ½” sett Fastir lyklar Átaksskaft Gott ljós Frostlögur Varahluti Afdráttarkló Hitablásara Sexkantasett
Gangi ykkur vel Vonandi gagnaðist þessi fyrirlestur ykkur, gangi ykkur vel að tímastilla. Ef þörf er á frekari upplýsingum eða eitthvað vandamál kemur upp er ykkur óhætt að hafa samband við mig. Eðvarð Ingi Björgvinsson – eib8@hi.is

Contenu connexe

En vedette

How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental HealthHow Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
ThinkNow
 
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie InsightsSocial Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Kurio // The Social Media Age(ncy)
 

En vedette (20)

How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental HealthHow Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
 
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdfAI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
 
Skeleton Culture Code
Skeleton Culture CodeSkeleton Culture Code
Skeleton Culture Code
 
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
 
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
 
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
 
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie InsightsSocial Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
 
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
 
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
 
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
 
Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next
 
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search IntentGoogle's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
 
How to have difficult conversations
How to have difficult conversations How to have difficult conversations
How to have difficult conversations
 
Introduction to Data Science
Introduction to Data ScienceIntroduction to Data Science
Introduction to Data Science
 
Time Management & Productivity - Best Practices
Time Management & Productivity -  Best PracticesTime Management & Productivity -  Best Practices
Time Management & Productivity - Best Practices
 
The six step guide to practical project management
The six step guide to practical project managementThe six step guide to practical project management
The six step guide to practical project management
 
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
 
Unlocking the Power of ChatGPT and AI in Testing - A Real-World Look, present...
Unlocking the Power of ChatGPT and AI in Testing - A Real-World Look, present...Unlocking the Power of ChatGPT and AI in Testing - A Real-World Look, present...
Unlocking the Power of ChatGPT and AI in Testing - A Real-World Look, present...
 
12 Ways to Increase Your Influence at Work
12 Ways to Increase Your Influence at Work12 Ways to Increase Your Influence at Work
12 Ways to Increase Your Influence at Work
 
ChatGPT webinar slides
ChatGPT webinar slidesChatGPT webinar slides
ChatGPT webinar slides
 

Tímastilling véla

  • 1. Tímastilling véla Eðvarð Ingi Björgvinsson
  • 2. Tímastilling véla Í þessum fyrirlestri ætla ég að fara í stuttu máli í gegnum ferlið sem vélvirkjar fylgja þegar þeir stilla inn tíma á vélum. Ég mun einnig tilgreina helstu tæki og tól sem þarf til verksins. Tímastilling er nákvæmnisverk sem þarfnast þolinmæði
  • 4. Ferlið í tímastillingu Þegar þarf að tímastilla vél er best að aftengja rafgeymi og taka lykla úr svissinum til öryggis. Síðan er farið í að rífa frá þá hluti sem fyrir eru, til þess að komast mjög vel að tímareiminni eða keðju. Mikilvægt er að hafa upplýsingar frá framleiðanda við höndina og fylgja þeim alla leið.
  • 5. Tímareimaskipti Þegar skipta á um tímareim er ávallt skipt um strekkjarahjólið í leiðinni. Í mörgum tegundum véla tengist vatnsdæla einnig tímareiminni og þarf því stundum að skipta henni út í leiðinni. Oftast skal einnig skipta út pakkdósum á kambás og sveifarás. Umfram allt að fylgja leiðbeiningum frá framl.
  • 6.
  • 7. Merki á hjólum Í langflestum tegundum véla eru strik eða merki á tannhjólunum sem ákvarða tímasetninguna. Þessi merki eiga að hitta á móti hvorum öðrum, eða á einhvern stað á blokkinni eða heddinu,allt eftir tegund.
  • 8. Tæki og tól Við framkvæmd þessa þarf ýmis verkfæri og önnur tól. Misjafnt er eftir aðstæðum hverju sinni hversu mikið þarf að rífa og hversu mikið mál þetta er. Stundum er nóg að hafa ½” sett, en stundum þarf heilann verkfæraskáp. Í leiðbeiningum frá framleiðanda er tekið fram hvað þarf til verksins.
  • 9. Listi yfir verkfæri og búnað Hér er listi yfir helstu verkfærin og búnaðinn sem þarf til, munið bara að listinn er alls ekki tæmandi: ½” sett Fastir lyklar Átaksskaft Gott ljós Frostlögur Varahluti Afdráttarkló Hitablásara Sexkantasett
  • 10. Gangi ykkur vel Vonandi gagnaðist þessi fyrirlestur ykkur, gangi ykkur vel að tímastilla. Ef þörf er á frekari upplýsingum eða eitthvað vandamál kemur upp er ykkur óhætt að hafa samband við mig. Eðvarð Ingi Björgvinsson – eib8@hi.is