SlideShare une entreprise Scribd logo
1  sur  16
Elvar Kári Bollason
Frumeindir, fyrri hluti
 Eins og margir eflaust vita
(eða ekki), er allt efni gert úr
frumeindum (atóm).
 Frumeindin er minnsta eind
frumefnis og býr yfir öllum
eiginleikum viðkomandi
frumefnis.
 Hvert frumefni er eingöngu úr
einni tegund frumeinda.
 T.d. brons er einungis úr
bronsfrumeindum og loft
einungis úr loftfrumeindum
Frumeindir, seinni hluti
 Frumeindir eru gerðar úr
þremur mismunandi
eindum: rafeindum,
róteindum og
nifteindum.
 Róteindir og nifteindur eru í
kjarna atómsins og
meginhluti af massa hans.
 Rafeindirnar eru hins vegar
á sveimi um kjarnan.
 Þær eru mislangt frá honum
og raða sér á mismunandi
orkuhvel.
Frumeindir, þriðji hluti
 Einn mikilvægasti hluti
róteinda og rafeinda er
rafhleðslan sem þær búa
yfir.
 Rafhleðslan er ekki
endilega sú sama hjá sitt
hvorum eindunum.
 Róteindir hafa jákvæða
hleðslu (+) en rafeindir
neikvæða (-).
Kraftur
 Þegar rafhlaðnar eindir nálgast
hvern aðra eða hrinda þær frá
sér er ákveðinn kraftur að virka
á þær.
 Kraftur er þegar hlutir toga
hvern í annan eða hrinda frá sér.
 Kraftur sem dregur að sér
nefnist aðdráttarkraftur.
 Kraftur sem hrindir frá sér
nefnist fráhrindikraftur.
 Neikvæðar hlaðnar rafeindir
hrinda frá sér en jákvæðar
hlaðnar róteindir draga að sér.
Og svona virkar
segulmagn
Rafhleðsla
 Það eru jafnmargar rafeindir
og róteindir í hverri frumeind.
 Neikvæðu hleðslurnar eru því
jafnmargar og jákvæðu
hleðslurnar.
 Frumeindin er óhlaðin þegar
maður lítur á heildina.
 Þegar tveir óhlaðnir hlutir
(eins og blaðran og kötturinn)
nuddast saman verður einn
þeirra neikvætt hlaðin
(blaðran) en hinn verður
jákvætt hlaðin (kötturinn).
 Þetta gerist út af því að
rafeindir geta hreyfst úr stað,
annað en róteindirnar.
 Síðan kemur það að þú setur
blöðruna á vegginn. Blaðran
festist.
 Þegar blaðran kemur að
veggnum er hún að hrinda
frá sér rafeindunum í
vegginn og sá hluti veggsins
sem er næst blöðrunni
verður jákvætt hlaðinn.
Leiðarar
 Þegar um leiðingu er að
ræða flæða rafeindir
gegnum einn hlut til
annars.
 Flestir málmar eins og
t.d.: Silfur, kopar, ál og
kvikasilfur eru bestu
leiðararnir.
 Koparvírar eru mest
notaðir af þessum
fjórum.
Eldingar
 Við núning þá flytjast
rafeindir frá einum hlut til
annars.
 Annar hluturinn er þá
hlaðinn og hinn óhlaðinn.
 Þegar hlutirnir nálgast þá
leitast þeir við að jafna
þessa hleðslu.
 Það er það sem gerist þegar
elding fer úr skýi niður til
jarðar.
Rafspenna
 Það krefst orku til að
flytja hlut úr stað.
 Rafspenna eða spenna
er mælikvarðinn á þá
orku sem þarf til þess
hreyfa rafeindir.
 Spenna er mæld í
einingum sem kallast
volt, táknað sem V.
 Ef þú sérð einhvers
staðar “10 V” þá þýðir
það tíu volt.
Spenna er mæld með
tæki sem kallast
voltamælir.
Rafstraumur
 Streymi rafeinda eftir vír
kallast rafstraumur.
 Rafstraumur er fólginn í
þeim fjölda rafeinda sem
fer frá tilteknum punkti á
ákveðinni tímaeiningu.
 Því meiri rafstraumur sem
er í vír þeim mun fleiri
rafeindir far eftir honum.
 Rafstraumur er mældur á
einingunni amper,
táknaður sem I.
 Eitt amper jafngildir
streymi um 6X1018 á
sekúndu.
Viðnám
 Viðnám er mótstaða
efnis gegn streymi
rafmagns.
 Efni sem leiðir vel
rafmagn hefur því lítið
viðnám en efni sem leiðir
illa hefur mikið viðnám.
 Viðnám er mælt í
einingunni óm (ohm),
og er táknað sem R.
Rafhlöður
 Í rafhlöðum eiga sér stað
efnahvörf sem valda því að
rafeindir losna.
 Þær sogast að neikvæða
skautinu (rafeindir bera
neikvæða hleðslu).
 Kolstöng í miðju
rafhlöðunnar skortir
rafeindir og er hún kölluð
jákvætt skaut.
 Ef vírar eru tengdir við
sitthvort skautið streyma
rafeindir á milli skautanna.
Straumrásir
 Straumrás er leið sem
rafeindir geta farið eftir
til að veita rafmagn.
 Opin straumrás getur
ekki flutt rafmagn, þá er
slökkt á rofanum.
 Lokuð straumrás hins
vegar getur það, því að
rafmagnið er núna leitt
eftir og þá er kveikt á
rofanum.
Takk fyrir að hlusta
 Og núna… Nokkur skynsöm
orð um rafmagn.
Farið varlega með
rafmagn… Eða endið eins
og gaurinn á myndinni!
Heimildir
 Dean Hurd, Edward Benjamin Snyder, George F.
Mathias, Charles William McLaughlin, Jill D. Wright
og Susan M. Johnson.Orkan. Almenn
Náttúruvísindi. Bls. 51- 79
 Myndir futnar á: Google
 Síðasta mynd tilheyrir: Leikmanni úr leiknum Elder
Scrols V: Skyrim

Contenu connexe

En vedette

2024 State of Marketing Report – by Hubspot
2024 State of Marketing Report – by Hubspot2024 State of Marketing Report – by Hubspot
2024 State of Marketing Report – by HubspotMarius Sescu
 
Everything You Need To Know About ChatGPT
Everything You Need To Know About ChatGPTEverything You Need To Know About ChatGPT
Everything You Need To Know About ChatGPTExpeed Software
 
Product Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
Product Design Trends in 2024 | Teenage EngineeringsProduct Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
Product Design Trends in 2024 | Teenage EngineeringsPixeldarts
 
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental HealthHow Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental HealthThinkNow
 
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdfAI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdfmarketingartwork
 
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024Neil Kimberley
 
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)contently
 
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024Albert Qian
 
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie InsightsSocial Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie InsightsKurio // The Social Media Age(ncy)
 
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024Search Engine Journal
 
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summarySpeakerHub
 
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd Clark Boyd
 
Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next Tessa Mero
 
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search IntentGoogle's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search IntentLily Ray
 
Time Management & Productivity - Best Practices
Time Management & Productivity -  Best PracticesTime Management & Productivity -  Best Practices
Time Management & Productivity - Best PracticesVit Horky
 
The six step guide to practical project management
The six step guide to practical project managementThe six step guide to practical project management
The six step guide to practical project managementMindGenius
 
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...RachelPearson36
 

En vedette (20)

2024 State of Marketing Report – by Hubspot
2024 State of Marketing Report – by Hubspot2024 State of Marketing Report – by Hubspot
2024 State of Marketing Report – by Hubspot
 
Everything You Need To Know About ChatGPT
Everything You Need To Know About ChatGPTEverything You Need To Know About ChatGPT
Everything You Need To Know About ChatGPT
 
Product Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
Product Design Trends in 2024 | Teenage EngineeringsProduct Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
Product Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
 
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental HealthHow Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
 
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdfAI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
 
Skeleton Culture Code
Skeleton Culture CodeSkeleton Culture Code
Skeleton Culture Code
 
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
 
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
 
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
 
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie InsightsSocial Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
 
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
 
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
 
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
 
Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next
 
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search IntentGoogle's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
 
How to have difficult conversations
How to have difficult conversations How to have difficult conversations
How to have difficult conversations
 
Introduction to Data Science
Introduction to Data ScienceIntroduction to Data Science
Introduction to Data Science
 
Time Management & Productivity - Best Practices
Time Management & Productivity -  Best PracticesTime Management & Productivity -  Best Practices
Time Management & Productivity - Best Practices
 
The six step guide to practical project management
The six step guide to practical project managementThe six step guide to practical project management
The six step guide to practical project management
 
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
 

Raf og segulmagn elvar kári

  • 2. Frumeindir, fyrri hluti  Eins og margir eflaust vita (eða ekki), er allt efni gert úr frumeindum (atóm).  Frumeindin er minnsta eind frumefnis og býr yfir öllum eiginleikum viðkomandi frumefnis.  Hvert frumefni er eingöngu úr einni tegund frumeinda.  T.d. brons er einungis úr bronsfrumeindum og loft einungis úr loftfrumeindum
  • 3. Frumeindir, seinni hluti  Frumeindir eru gerðar úr þremur mismunandi eindum: rafeindum, róteindum og nifteindum.  Róteindir og nifteindur eru í kjarna atómsins og meginhluti af massa hans.  Rafeindirnar eru hins vegar á sveimi um kjarnan.  Þær eru mislangt frá honum og raða sér á mismunandi orkuhvel.
  • 4. Frumeindir, þriðji hluti  Einn mikilvægasti hluti róteinda og rafeinda er rafhleðslan sem þær búa yfir.  Rafhleðslan er ekki endilega sú sama hjá sitt hvorum eindunum.  Róteindir hafa jákvæða hleðslu (+) en rafeindir neikvæða (-).
  • 5. Kraftur  Þegar rafhlaðnar eindir nálgast hvern aðra eða hrinda þær frá sér er ákveðinn kraftur að virka á þær.  Kraftur er þegar hlutir toga hvern í annan eða hrinda frá sér.  Kraftur sem dregur að sér nefnist aðdráttarkraftur.  Kraftur sem hrindir frá sér nefnist fráhrindikraftur.  Neikvæðar hlaðnar rafeindir hrinda frá sér en jákvæðar hlaðnar róteindir draga að sér. Og svona virkar segulmagn
  • 6. Rafhleðsla  Það eru jafnmargar rafeindir og róteindir í hverri frumeind.  Neikvæðu hleðslurnar eru því jafnmargar og jákvæðu hleðslurnar.  Frumeindin er óhlaðin þegar maður lítur á heildina.  Þegar tveir óhlaðnir hlutir (eins og blaðran og kötturinn) nuddast saman verður einn þeirra neikvætt hlaðin (blaðran) en hinn verður jákvætt hlaðin (kötturinn).
  • 7.  Þetta gerist út af því að rafeindir geta hreyfst úr stað, annað en róteindirnar.  Síðan kemur það að þú setur blöðruna á vegginn. Blaðran festist.  Þegar blaðran kemur að veggnum er hún að hrinda frá sér rafeindunum í vegginn og sá hluti veggsins sem er næst blöðrunni verður jákvætt hlaðinn.
  • 8. Leiðarar  Þegar um leiðingu er að ræða flæða rafeindir gegnum einn hlut til annars.  Flestir málmar eins og t.d.: Silfur, kopar, ál og kvikasilfur eru bestu leiðararnir.  Koparvírar eru mest notaðir af þessum fjórum.
  • 9. Eldingar  Við núning þá flytjast rafeindir frá einum hlut til annars.  Annar hluturinn er þá hlaðinn og hinn óhlaðinn.  Þegar hlutirnir nálgast þá leitast þeir við að jafna þessa hleðslu.  Það er það sem gerist þegar elding fer úr skýi niður til jarðar.
  • 10. Rafspenna  Það krefst orku til að flytja hlut úr stað.  Rafspenna eða spenna er mælikvarðinn á þá orku sem þarf til þess hreyfa rafeindir.  Spenna er mæld í einingum sem kallast volt, táknað sem V.  Ef þú sérð einhvers staðar “10 V” þá þýðir það tíu volt. Spenna er mæld með tæki sem kallast voltamælir.
  • 11. Rafstraumur  Streymi rafeinda eftir vír kallast rafstraumur.  Rafstraumur er fólginn í þeim fjölda rafeinda sem fer frá tilteknum punkti á ákveðinni tímaeiningu.  Því meiri rafstraumur sem er í vír þeim mun fleiri rafeindir far eftir honum.  Rafstraumur er mældur á einingunni amper, táknaður sem I.  Eitt amper jafngildir streymi um 6X1018 á sekúndu.
  • 12. Viðnám  Viðnám er mótstaða efnis gegn streymi rafmagns.  Efni sem leiðir vel rafmagn hefur því lítið viðnám en efni sem leiðir illa hefur mikið viðnám.  Viðnám er mælt í einingunni óm (ohm), og er táknað sem R.
  • 13. Rafhlöður  Í rafhlöðum eiga sér stað efnahvörf sem valda því að rafeindir losna.  Þær sogast að neikvæða skautinu (rafeindir bera neikvæða hleðslu).  Kolstöng í miðju rafhlöðunnar skortir rafeindir og er hún kölluð jákvætt skaut.  Ef vírar eru tengdir við sitthvort skautið streyma rafeindir á milli skautanna.
  • 14. Straumrásir  Straumrás er leið sem rafeindir geta farið eftir til að veita rafmagn.  Opin straumrás getur ekki flutt rafmagn, þá er slökkt á rofanum.  Lokuð straumrás hins vegar getur það, því að rafmagnið er núna leitt eftir og þá er kveikt á rofanum.
  • 15. Takk fyrir að hlusta  Og núna… Nokkur skynsöm orð um rafmagn. Farið varlega með rafmagn… Eða endið eins og gaurinn á myndinni!
  • 16. Heimildir  Dean Hurd, Edward Benjamin Snyder, George F. Mathias, Charles William McLaughlin, Jill D. Wright og Susan M. Johnson.Orkan. Almenn Náttúruvísindi. Bls. 51- 79  Myndir futnar á: Google  Síðasta mynd tilheyrir: Leikmanni úr leiknum Elder Scrols V: Skyrim