SlideShare une entreprise Scribd logo
1  sur  16
#Stafræn starfsþróun
Þingdagurinn – Húsavík
13. febrúar 2015
Ingileif Ástvaldsdóttir skólastjóri Þelamerkurskóla
Efni til umfjöllunar
Eru stafræn starfsþróun og dægradvöl og
upplýsingatæknin eitthvað fyrir alla eða bara
fyrir nörda?
Segi frá eigin reynslu og ber hana saman við bók
Eric Sheninger Digital Leadership, changing
paradigms for changing times
Ingileif Ástvaldsdóttir
Hvað er upplýsingatækni?
Ingileif Ástvaldsdóttir
Ingileif Ástvaldsdóttir
Eða ættum við að tala heldur um
upplýsingalæsi?
Hvað er stafræn starfsþróun?
• Starfsþróun sem fer fram
með aðstoð stafrænna
miðla
– Fjarnám
– Lestur greina og bóka á
netinu
– Þátttaka í umræðum á
samskiptamiðlum
• Lesa, horfa, hlusta, deila
hugmyndum sínum, starfi
og pælingum
Ingileif Ástvaldsdóttir
Af hverju?
• Stafræna veröldin stækkar
og sem starfsfólk skóla
getum við ekki látið eins og
hún hafi ekki áhrif á okkur
sjálf og störf okkar
– Ódýr starfsþróun
– Nýta snjalltækin í fjölbreytta
og innihaldsríka dægradvöl
– Margir möguleikar
– Allur heimurinn getur verið
undir
• Greinar, bækur, hópar, samtöl
– Bæði nýtt (rauntímaefni) og
eldra efni er að finna á netinu
Ingileif Ástvaldsdóttir
Sjö súlur/undirstöður stafrænnar forystu
Ingileif Ástvaldsdóttir
Ingileif Ástvaldsdóttir
Kaflinn um starfsþróun
• Tekur dæmi af skólastjórnanda sem
fikrar sig áfram: http://lynhilt.com/
– Listi yfir möguleg “tól” og miðla
• #Satchat
• http://home.edweb.net/
• http://connectedprincipals.com/
• Stafræn starfsþróun
– Áhugahvöt. Gefa sér tíma í stað þess að
finna tíma
– Á þeim tíma sem hentar
– Á þeim stað sem hentar
– Um málefni sem skiptir viðkomanndi
máli
– Fjarlægðir og fjármagn ekki lengur
hindrun í starfsþróun
– Endurgjöf, stuðningur og ráðgjöf
• Stafræn starfsþróun ætti ekki að vera
val heldur almennt viðmið
Ingileif Ástvaldsdóttir
Hvað hefur verið mér nýtilegt?
• Twitter
– Hlekkir á greinar fræðimanna og blogg með hugrenningum samstarfsfólks víða
um heim
– Fylgjast með glósum/umræðum þeirra sem eru á málþingum/ráðstefnum
– #menntaspjall #educhat
– Rauntímafréttir úr skólastarfinu #reykir2013
• Pinterrest
• Google docs –
– Kannanir, skráningar og undirbúningur starfsmannasamtala
– Skjöl í vinnslu
– Skil umræðuhópa um Jákvæðan aga inná Google Classroom
– Google hangout – fundakerfi (allt að 10 manns í einu)
• Hópar á Facebook og Facebook síða skólans (stuttar rauntímafréttir sem
auka umferð um heimasíðuna)
• You Tube – myndbönd skólans og “how to…”
• Eigið blogg
Ingileif Ástvaldsdóttir
Hver og hvernig er sagt frá?
Branding
Heimasíðan
http://thelamork.is
Twitter
Tölvupóstur
og Mentor
Þytur
rafrænt
fréttabréfFacebook
Dagskráin
SMS
Ingileif Ástvaldsdóttir
Ingileif Ástvaldsdóttir
Er þetta fyrir alla eða bara nörda?
Langamma er alltaf svo alveg
með ´etta
Já, upplýsingatæknin, stafræn starfsþróun og
dægradvöl geta verið fyrir alla
Til umhugsunar og umræðu
1. Hvers konar nám og tækifæri býður sá skóli
nemendum sínum og kennurum ef hann
velur burtu stafrænu veröldina og
samfélagsmiðla?
2. Hvers konar nám og tækifæri býður sá skóli
nemendum sínum og kennurum ef hann
velur að hafa stafrænu veröldina og
samfélagsmiðla sem hluta af starfi sínu?
Ingileif Ástvaldsdóttir
Takk fyrir í dag
Ingileif Ástvaldsdóttir

Contenu connexe

Similaire à Stafraen starfsthroun husavik2

#menntaspjall: Hópumræður á Twitter til að styðja við starfsþróun og símenntu...
#menntaspjall: Hópumræður á Twitter til að styðja við starfsþróun og símenntu...#menntaspjall: Hópumræður á Twitter til að styðja við starfsþróun og símenntu...
#menntaspjall: Hópumræður á Twitter til að styðja við starfsþróun og símenntu...Tryggvi Thayer
 
Landakotsskóli UT í skólastarfi
Landakotsskóli UT í skólastarfiLandakotsskóli UT í skólastarfi
Landakotsskóli UT í skólastarfiSvava Pétursdóttir
 
Áhrifaþættir í þróun samræðna á Twitter (Menntakvika 2014)
Áhrifaþættir í þróun samræðna á Twitter (Menntakvika 2014)Áhrifaþættir í þróun samræðna á Twitter (Menntakvika 2014)
Áhrifaþættir í þróun samræðna á Twitter (Menntakvika 2014)Tryggvi Thayer
 
Hvernig nýtist Facebook í kennslu?
Hvernig nýtist Facebook í kennslu?Hvernig nýtist Facebook í kennslu?
Hvernig nýtist Facebook í kennslu?Svava Pétursdóttir
 
Samfélagsmiðlar í kennslu samfélagsfræðikennara
Samfélagsmiðlar í kennslu   samfélagsfræðikennaraSamfélagsmiðlar í kennslu   samfélagsfræðikennara
Samfélagsmiðlar í kennslu samfélagsfræðikennaraSvava Pétursdóttir
 
Samfélagsmiðlar í kennslu, snögg yfirferð
Samfélagsmiðlar í kennslu, snögg yfirferðSamfélagsmiðlar í kennslu, snögg yfirferð
Samfélagsmiðlar í kennslu, snögg yfirferðSvava Pétursdóttir
 
Viviane og samtalstaekni nyirogreyndir2017
Viviane og samtalstaekni nyirogreyndir2017Viviane og samtalstaekni nyirogreyndir2017
Viviane og samtalstaekni nyirogreyndir2017ingileif2507
 
Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika 2013
Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika  2013Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika  2013
Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika 2013Svava Pétursdóttir
 
Námskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSu
Námskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSuNámskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSu
Námskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSuSigurlaug Kristmannsdóttir
 
Hvetjandi viðtalstækni og kennslufræðileg forysta
Hvetjandi viðtalstækni og kennslufræðileg forystaHvetjandi viðtalstækni og kennslufræðileg forysta
Hvetjandi viðtalstækni og kennslufræðileg forystaingileif2507
 

Similaire à Stafraen starfsthroun husavik2 (20)

Ut í skólastarfi
Ut í skólastarfi Ut í skólastarfi
Ut í skólastarfi
 
#menntaspjall: Hópumræður á Twitter til að styðja við starfsþróun og símenntu...
#menntaspjall: Hópumræður á Twitter til að styðja við starfsþróun og símenntu...#menntaspjall: Hópumræður á Twitter til að styðja við starfsþróun og símenntu...
#menntaspjall: Hópumræður á Twitter til að styðja við starfsþróun og símenntu...
 
Landakotsskóli UT í skólastarfi
Landakotsskóli UT í skólastarfiLandakotsskóli UT í skólastarfi
Landakotsskóli UT í skólastarfi
 
Áhrifaþættir í þróun samræðna á Twitter (Menntakvika 2014)
Áhrifaþættir í þróun samræðna á Twitter (Menntakvika 2014)Áhrifaþættir í þróun samræðna á Twitter (Menntakvika 2014)
Áhrifaþættir í þróun samræðna á Twitter (Menntakvika 2014)
 
Borgaravitund samspil 2015
Borgaravitund samspil 2015Borgaravitund samspil 2015
Borgaravitund samspil 2015
 
Hvernig nýtist Facebook í kennslu?
Hvernig nýtist Facebook í kennslu?Hvernig nýtist Facebook í kennslu?
Hvernig nýtist Facebook í kennslu?
 
Torg sem vettvangur símenntunar
Torg sem vettvangur símenntunarTorg sem vettvangur símenntunar
Torg sem vettvangur símenntunar
 
Samfélagsmiðlar í kennslu samfélagsfræðikennara
Samfélagsmiðlar í kennslu   samfélagsfræðikennaraSamfélagsmiðlar í kennslu   samfélagsfræðikennara
Samfélagsmiðlar í kennslu samfélagsfræðikennara
 
Torg sem vettvangur símenntunar
Torg sem vettvangur símenntunarTorg sem vettvangur símenntunar
Torg sem vettvangur símenntunar
 
Samfélagsmiðlar í kennslu, snögg yfirferð
Samfélagsmiðlar í kennslu, snögg yfirferðSamfélagsmiðlar í kennslu, snögg yfirferð
Samfélagsmiðlar í kennslu, snögg yfirferð
 
Menntakvika serkennslutorg-2013
Menntakvika serkennslutorg-2013Menntakvika serkennslutorg-2013
Menntakvika serkennslutorg-2013
 
Viviane og samtalstaekni nyirogreyndir2017
Viviane og samtalstaekni nyirogreyndir2017Viviane og samtalstaekni nyirogreyndir2017
Viviane og samtalstaekni nyirogreyndir2017
 
Starfsþróun á neti
Starfsþróun á netiStarfsþróun á neti
Starfsþróun á neti
 
Haustthing 4.okt
Haustthing 4.oktHaustthing 4.okt
Haustthing 4.okt
 
Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika 2013
Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika  2013Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika  2013
Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika 2013
 
Stafræn borgaravitund
Stafræn borgaravitundStafræn borgaravitund
Stafræn borgaravitund
 
Námskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSu
Námskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSuNámskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSu
Námskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSu
 
Hvað skal kenna, hvað skal læra?
Hvað skal kenna, hvað skal læra?Hvað skal kenna, hvað skal læra?
Hvað skal kenna, hvað skal læra?
 
Árbók Kennslumiðstöðvar Háskóla Íslands 2015
Árbók Kennslumiðstöðvar Háskóla Íslands 2015Árbók Kennslumiðstöðvar Háskóla Íslands 2015
Árbók Kennslumiðstöðvar Háskóla Íslands 2015
 
Hvetjandi viðtalstækni og kennslufræðileg forysta
Hvetjandi viðtalstækni og kennslufræðileg forystaHvetjandi viðtalstækni og kennslufræðileg forysta
Hvetjandi viðtalstækni og kennslufræðileg forysta
 

Plus de ingileif2507

Þegar rútínan rofnar
Þegar rútínan rofnarÞegar rútínan rofnar
Þegar rútínan rofnaringileif2507
 
Hagnyting kenninga Viviane Robinson
Hagnyting kenninga Viviane RobinsonHagnyting kenninga Viviane Robinson
Hagnyting kenninga Viviane Robinsoningileif2507
 
Skolastarf i beinni
Skolastarf i beinniSkolastarf i beinni
Skolastarf i beinniingileif2507
 
Jakvaeduragi foreldrar2016
Jakvaeduragi foreldrar2016Jakvaeduragi foreldrar2016
Jakvaeduragi foreldrar2016ingileif2507
 
David frost hugleiding
David frost hugleidingDavid frost hugleiding
David frost hugleidingingileif2507
 
NLS 2016 national report si
NLS 2016 national report siNLS 2016 national report si
NLS 2016 national report siingileif2507
 
Hvetjandi samtalstækni
Hvetjandi samtalstækni Hvetjandi samtalstækni
Hvetjandi samtalstækni ingileif2507
 
Heilsueflandi skoli3
Heilsueflandi skoli3Heilsueflandi skoli3
Heilsueflandi skoli3ingileif2507
 
2015 national report si
2015 national report si2015 national report si
2015 national report siingileif2507
 
Opinn fundur fagrads um starfsþróun kennara
Opinn fundur fagrads um starfsþróun kennaraOpinn fundur fagrads um starfsþróun kennara
Opinn fundur fagrads um starfsþróun kennaraingileif2507
 
Ut í námi og kennslu
Ut í námi og kennsluUt í námi og kennslu
Ut í námi og kennsluingileif2507
 

Plus de ingileif2507 (12)

Þegar rútínan rofnar
Þegar rútínan rofnarÞegar rútínan rofnar
Þegar rútínan rofnar
 
Hagnyting kenninga Viviane Robinson
Hagnyting kenninga Viviane RobinsonHagnyting kenninga Viviane Robinson
Hagnyting kenninga Viviane Robinson
 
Skolastarf i beinni
Skolastarf i beinniSkolastarf i beinni
Skolastarf i beinni
 
Jakvaeduragi foreldrar2016
Jakvaeduragi foreldrar2016Jakvaeduragi foreldrar2016
Jakvaeduragi foreldrar2016
 
David frost hugleiding
David frost hugleidingDavid frost hugleiding
David frost hugleiding
 
NLS 2016 national report si
NLS 2016 national report siNLS 2016 national report si
NLS 2016 national report si
 
Hvetjandi samtalstækni
Hvetjandi samtalstækni Hvetjandi samtalstækni
Hvetjandi samtalstækni
 
Heilsueflandi skoli3
Heilsueflandi skoli3Heilsueflandi skoli3
Heilsueflandi skoli3
 
Nýr í starfi
Nýr í starfiNýr í starfi
Nýr í starfi
 
2015 national report si
2015 national report si2015 national report si
2015 national report si
 
Opinn fundur fagrads um starfsþróun kennara
Opinn fundur fagrads um starfsþróun kennaraOpinn fundur fagrads um starfsþróun kennara
Opinn fundur fagrads um starfsþróun kennara
 
Ut í námi og kennslu
Ut í námi og kennsluUt í námi og kennslu
Ut í námi og kennslu
 

Stafraen starfsthroun husavik2

  • 1. #Stafræn starfsþróun Þingdagurinn – Húsavík 13. febrúar 2015 Ingileif Ástvaldsdóttir skólastjóri Þelamerkurskóla
  • 2. Efni til umfjöllunar Eru stafræn starfsþróun og dægradvöl og upplýsingatæknin eitthvað fyrir alla eða bara fyrir nörda? Segi frá eigin reynslu og ber hana saman við bók Eric Sheninger Digital Leadership, changing paradigms for changing times Ingileif Ástvaldsdóttir
  • 4. Ingileif Ástvaldsdóttir Eða ættum við að tala heldur um upplýsingalæsi?
  • 5. Hvað er stafræn starfsþróun? • Starfsþróun sem fer fram með aðstoð stafrænna miðla – Fjarnám – Lestur greina og bóka á netinu – Þátttaka í umræðum á samskiptamiðlum • Lesa, horfa, hlusta, deila hugmyndum sínum, starfi og pælingum Ingileif Ástvaldsdóttir
  • 6. Af hverju? • Stafræna veröldin stækkar og sem starfsfólk skóla getum við ekki látið eins og hún hafi ekki áhrif á okkur sjálf og störf okkar – Ódýr starfsþróun – Nýta snjalltækin í fjölbreytta og innihaldsríka dægradvöl – Margir möguleikar – Allur heimurinn getur verið undir • Greinar, bækur, hópar, samtöl – Bæði nýtt (rauntímaefni) og eldra efni er að finna á netinu Ingileif Ástvaldsdóttir
  • 10. Kaflinn um starfsþróun • Tekur dæmi af skólastjórnanda sem fikrar sig áfram: http://lynhilt.com/ – Listi yfir möguleg “tól” og miðla • #Satchat • http://home.edweb.net/ • http://connectedprincipals.com/ • Stafræn starfsþróun – Áhugahvöt. Gefa sér tíma í stað þess að finna tíma – Á þeim tíma sem hentar – Á þeim stað sem hentar – Um málefni sem skiptir viðkomanndi máli – Fjarlægðir og fjármagn ekki lengur hindrun í starfsþróun – Endurgjöf, stuðningur og ráðgjöf • Stafræn starfsþróun ætti ekki að vera val heldur almennt viðmið Ingileif Ástvaldsdóttir
  • 11. Hvað hefur verið mér nýtilegt? • Twitter – Hlekkir á greinar fræðimanna og blogg með hugrenningum samstarfsfólks víða um heim – Fylgjast með glósum/umræðum þeirra sem eru á málþingum/ráðstefnum – #menntaspjall #educhat – Rauntímafréttir úr skólastarfinu #reykir2013 • Pinterrest • Google docs – – Kannanir, skráningar og undirbúningur starfsmannasamtala – Skjöl í vinnslu – Skil umræðuhópa um Jákvæðan aga inná Google Classroom – Google hangout – fundakerfi (allt að 10 manns í einu) • Hópar á Facebook og Facebook síða skólans (stuttar rauntímafréttir sem auka umferð um heimasíðuna) • You Tube – myndbönd skólans og “how to…” • Eigið blogg Ingileif Ástvaldsdóttir
  • 12. Hver og hvernig er sagt frá? Branding Heimasíðan http://thelamork.is Twitter Tölvupóstur og Mentor Þytur rafrænt fréttabréfFacebook Dagskráin SMS Ingileif Ástvaldsdóttir
  • 13. Ingileif Ástvaldsdóttir Er þetta fyrir alla eða bara nörda?
  • 14. Langamma er alltaf svo alveg með ´etta Já, upplýsingatæknin, stafræn starfsþróun og dægradvöl geta verið fyrir alla
  • 15. Til umhugsunar og umræðu 1. Hvers konar nám og tækifæri býður sá skóli nemendum sínum og kennurum ef hann velur burtu stafrænu veröldina og samfélagsmiðla? 2. Hvers konar nám og tækifæri býður sá skóli nemendum sínum og kennurum ef hann velur að hafa stafrænu veröldina og samfélagsmiðla sem hluta af starfi sínu? Ingileif Ástvaldsdóttir
  • 16. Takk fyrir í dag Ingileif Ástvaldsdóttir