SlideShare une entreprise Scribd logo
1  sur  31
Nearpod og svæðið ykkar
Nearpod: https://nearpod.com/
Svæðið: http://bit.ly/2mSuBm3
Dagskrá dagsins
Kl. 9:00-10:30 Kennslufræðileg forysta - kenningar, líkön og viðtalsæfingar Viviane Robinson -
Ingileif Ástvaldsdóttir skólastjóri Þelamerkurskóla
Kl. 10:30-11:30 Rafrænt lærdómssamfélag - Bergþóra Þórhallsdóttir, deildarstjóri Kópavogsskóla
Kl. 11:30-12:30 Hádegismatur
Kl. 12:30-13:00 Ljúkum við viðtalsæfingar morgunsins
Kl. 13:00-14:00 Nám á nýjum nótum - Anna María Þorkelsdóttir kennari við Hólabrekkuskóla
Kl. 14:00-15:30 Skóli framtíðarinnar, fyrirlestur og vinnustofa um tækni og skólastarf - Ingvi
Hrannar Ómarsson kennsluráðgjafi í upplýsingatækni og verkefnastjóri í skólaþróun í Skagafirði
Kl. 15:30-16:00 Samantekt og lok
Ingileif Ástvaldsdóttir #fsr16 #skolastjornun
Hvetjandi viðtalstækni,
kennslufræðileg forysta
og
kenningar og líkön Viviane Robinson
Skólastjórafélag Íslands
Námskeið fyrir nýja og reynda skólastjórnendur
mars 2017
Ingileif Ástvaldsdóttir
https://twitter.com/ingileif
https://barabyrja.wordpress.com/
#skolastjornun
Markmið
Að þátttakendur kynnist kenningum Viviane
Robinson um kennslufræðilega forystu og æfist í
notkun hvetjandi viðtalstækni.
Að þátttakendur velti fyrir sér hvernig
kennslufræðileg forysta þeirra birtist í daglegu
starfi, samskiptum og stjórnun.
Ingileif Ástvaldsdóttir
#skolastjornun
Viviane Robinson
Ingileif Ástvaldsdóttir
#skolastjornun
http://bit.ly/2mjfIpi
Upplýsingar og upptaka af fyrirlestri
Viviane frá námstefnu SÍ 2015
Skólastjórnun – sýn nemenda
Ingileif Ástvaldsdóttir
#skolastjornun
Kennslufræðileg forysta
NLS-ledarforum sept. 2015
Monika Törnsén lektor við Háskólann í Umeå
– Hlutverk þeirra sem starfa í skólum er að skapa
umhverfi og menningu þar sem:
• nemendum finnst þeir vera öruggir
• nemendur læra það sem skiptir máli
• og án þess að annað í nærumhverfi þeirra hafi áhrif
Rannsóknir sýna að nám og framtíð nemenda velta að stórum hluta á
því hvernig þeim vegnar í grunnskóla. Starfsfólk skólanna hefur í hendi
sinni hvers konar umhverfi skapast þar.
Ingileif Ástvaldsdóttir
#skolastjornun
Skólastjórnun
Monika Törnesen frh.
• Markmiðsstýring
• Ferlimiðuð stýring
• Árangursmiðuð stýring
Hæfileg blanda af hverri
nálgun er lykill að
árangursríku skólastarfi
Ingileif Ástvaldsdóttir
#skolastjornun
Huges, Ginnet og Cruphy (2009)
Markmiðsstjórnun
• Hver eru markmið og
sýn starfsins og hvernig
er þeim komið til skila?
• Finnst öllum þeir bera
ábyrgð á markmiðum
starfsins og framkvæmd
þess?
• Finnst öllum þeir eiga
hlutdeild í markmiðum
og sýn starfsins?
Ingileif Ástvaldsdóttir
#skolastjornun
Ferlimiðuð stjórnun
• Skólastjórnendur þurfa að
vita hvernig kennarinn
hugsar um og ber sig að í
kennslustofunni.
• Þeir eiga að einbeita sér
að starfi kennara, gæðum
þess og stuðningsins sem
kennurum stendur til
boða.
• Verkefni skólastjórnenda:
markvissar heimsóknir í
kennslustofur, samtöl og
eftirfylgni.
Ingileif Ástvaldsdóttir
#skolastjornun
Árangursstjórnun
• Skólamenning þar sem
það þykir sjálfsagt að
rýna í niðurstöður
kannana og mælinga til
að bæta starfið.
• Hlutverk skólastjórenda
að skapa “mind set”
skólans; aðstæður þar
sem kennarar þroska
og efla gagnrýna
hugsun um eigið starf.
Ingileif Ástvaldsdóttir
#skolastjornun
Anna Kristín Sigurðardóttir
Námskeið fyrir nýja skólastjórnendur Borgarnesi sept. 2015
Ingileif Ástvaldsdóttir
#skolastjornun
Kennslufræðileg forysta
Líkan Viviane Robinson
Ingileif Ástvaldsdóttir
#skolastjornun
Stoðir og víddir
kennslufræðilegrar forystu
• Skólastjórnandinn vinnur að þeim á öllum
sviðum starfsins – fléttast óhjákvæmilega
saman
• Skólastjórnandinn eflir forystu þeirra sem að
starfinu koma
– Nýtir til þess
• formlega stöðu sína
• persónulega eiginleika
• eigin þekkingu og færni
Ingileif Ástvaldsdóttir
#skolastjornun
Hvaða vídd hefur mest áhrif?
Ingileif Ástvaldsdóttir
#skolastjornun
Viviane Robinson, 2011
Mælikvarði á gæði skólastjórnunar?
• Víddirnar væri hægt að nýta til að meta styrk
kennslufræðilegrar forystu innan skóla
– Kennslufræðileg forysta er of stór hluti starfsins til
að hægt sé að ætla stjórnendum einum að starfa
að henni
Stoðin árangursrík samskipti og traust er meira en
hinar stoðirnar, samofin öllum þáttum líkansins um
kennslufræðilega forystu
Ingileif Ástvaldsdóttir
#skolastjornun
Þrjár stoðir líkansins
1. Efla, miðla og virkja
kennslufræðilega þekkingu;
bæði eigin og annarra
– Starfsþróun sem miðar að því
að skoða áhrif
kennslufræðilegrar þekkingar á
stjórnun
2. Starfa í flóknu og fjölbreyttu
umhverfi
3. Byggja upp traust og jákvæð
samskipti
– “erfitt” að ræða kennslu og
árangur hennar við kennara
– traust og jákvæð samskipti eru
grundvöllur þess að vel takist
til í fimm víddum líkansins
Ingileif Ástvaldsdóttir
#skolastjornun
1. Kennslufræðileg þekking
• Kennslufræðileg forysta
krefst virkni stjórnenda í
kennslu og námi
– Nýta eigin þekkingu til
að
• skoða, skilja og meta
kennsluna
• styðja við starfsþróun
Skoðar hegðun kennarars í
kennslustofunni án þess að setja
það í samhengi við efni eða
innihald kennslustundarinnar.
Skoðar sýnilegan hluta
kennslunnar en lítur ekki á áhrif
kennslunar á nemendur.
Skoðar og metur kennsluna og
skipulag hennar. Leggur mat á
árangur hennar og áhrif á
nemendur.
Ingileif Ástvaldsdóttir
#skolastjornun
2. Starfa í flóknu og fjölbreyttu
umhverfi
• Lausnaleit
• Byggja upp umhverfi
samtals og samráðs
• Ný verkefni og
hugmyndir lögð fyrir
fyrir hópinn
• Samráð
• hlusta á andófið
• lesa í andófið
• bregðast við andófinu
• leysa úr andófinu
Ingileif Ástvaldsdóttir
#skolastjornun
Framfarir nemenda
3. Byggja upp traust og jákvæð
samskipti
Gagnkvæmt traust
• virðing
• umhyggja
• trúverðugleiki
• helgun í starfi
Ingileif Ástvaldsdóttir
#skolastjornun
3. Traust og jákvæð samskipti
Fyrir kennara og skóla
• Jákvæð áhrif á
– viðhorf til breytinga
– samskipti við heimili
– helgun/skuldbinding
– fagmennsku
Ingileif Ástvaldsdóttir
#skolastjornun
3. Traust og jákvæð samskipti
Fyrir nemendur
• Jákvæð áhrif á:
– námsárangur
– félagslega stöðu til
framtíðar
Ingileif Ástvaldsdóttir
#skolastjornun
Traust og erfið mál
Í dagsins önn tilhneyging til að:
• fara “mjúku leiðina”
– fara eins og köttur í kringum heitan graut
• þolinmæði
• halda friðinn
• ekki móðga neinn né særa
• plástra ástandið
• eða ganga í málið í eitt skipti fyrir öll
Eðlileg viðbrögð vegna þess að þessi mál reyna á traust og
tengsl milli stjórnanda og starfsmanns
Ingileif Ástvaldsdóttir
#skolastjornun
Samtalið
Ingileif Ástvaldsdóttir
#skolastjornun
Skólastjórnandinn hugsar með sér:
Lestrarkennslan/átakið gengur ekki vel hjá kennaranum og
krökkunum fer ekki nóg fram. Ég verð að grípa inní!
Tvær leiðir
Sú mjúka: Hvernig gengur lestrarkennslan? Þegar ég var inni
hjá þér um daginn sá ég að börnin nutu þess að lesa. Hefur þú
prófað lestur þeirra og skilning nýlega?
Gengið í málið: Ég hef áhyggjur af lestrarátakinu. Ég myndi
vilja að þú færir inn til Önnu og skoðaðir hvernig gengur hjá
henni. Leyfðu mér svo fylgjast með hverju það breytir hjá þér.
Ég vil endilega fylgjast með framförum nemenda.
Af hverju virkar þetta illa?
• Býður ekki til samtals
• Kemur með “lausnina”
• Lokar á lausnir frá
kennara
• Báðum nálgunum ætlað
að fá viðurkenningu eða
samþykki viðmælanda á
eigin mati og lausnum
Closed to learning
Conversation (CLC)
CLC
Einblína á
verkefnið og
lausnina en fórna
tengslunum
Halda í góð
tengsl en fórna
verkefninu
Ingileif Ástvaldsdóttir
#skolastjornun
Upphaf samtalsins
Open to learning (OTL)
Skólastjórnandinn hugsar
með sér
• Þegar ég kom inn í
skólastofuna hjá Önnu
um daginn brá mér þegar
ég sá hvers konar texta
nemendur voru að lesa.
Þeir eiga að geta lesið
nokkuð flóknari texta. Ég
verð að ræða þessar
áhyggur mínar við Önnu.
Skólastjórnandinn segir
• Þegar ég kom inn í
skólastofuna til þín um
daginn fékk ég tilfinningu
fyrir því að nemendur
ættu, miðað við aldur, að
ráða við flóknara efni.
• Ég vildi heyra í þér og
kanna hvað þér finnst um
stöðu nemenda og
hverjar væntingar þínar
eru um framfarir þeirra.
Greining
• Skólastjórnandinn segir
frá áhyggjum sínum og á
hverju þær eru byggðar.
• Skólastjórnandinn sýnir
að hann vill spegla sitt
eigið mat í áherslum
kennarans og leitar eftir
skýringum hans.
Ingileif Ástvaldsdóttir
#skolastjornun
Hver er munurinn?CTL
• Vinna ekki tapa
• Stjórna verkefnum og
ferlum
• Forðast uppnám
OTL
• Sýna sjálfum sér og
öðrum virðingu
• Leggja áherslu á og
leita eftir
gildi/réttmæti
gagnanna
• Auka sameiginlega
ábyrgð og
skuldbindingu
Ingileif Ástvaldsdóttir
#skolastjornun
Áskoranir samtalsins
Greindu skýrt
frá afstöðu
þinni
Segðu á hverju
þú byggir
afstöðu þína
Leitaðu eftir
viðbrögðum
annarra
skoðunum
annarra
Umorðaðu,
taktu saman
og kannaðu
skilning
Leggðu mat á
viðbrögðin /
gagnrýnin
hugsun
Finndu/búðu
til
sameiginlegan
skilning
Búðu til áætlun
Ingileif Ástvaldsdóttir
#skolastjornun
Undirbúningur hópastarfs –
úr daglegu starfi
• Skráið atvik eða aðstæður úr daglegu starfi
sem þið viljið breyta og/eða bæta
• Skráið hvað þið hafið eða hafið ekki gert
• Leggið mat á árangur þess sem þið hafið eða
ekki hafið gert
• Stikkorð – ykkar stuðningur í hópastarfinu
Ingileif Ástvaldsdóttir
#skolastjornun
Hópastarf
• Þriggja manna hópar
– allir fá 20 mín. fyrir “sitt”
atvik/aðstæður
– Skiptast á – einn í einu
– Búið þegar allir hafa verið
´ann
Svona gengur þetta fyrir sig:
1. Kynna
atvikið/aðstæðurnar (5
mín)
2. Æfa samtalið – OTL (10
mín max)
• Sá sem er ´ann er hann
sjálfur
• Einn er “hinn”
• Sá þriðji fylgist með og
metur samtalið
samkvæmt “áskorunum
samtalsins” og gefur svo
endurmat
3. Endurmat (5 mín.)
Ingileif Ástvaldsdóttir
#skolastjornun
Markmið
Að þátttakendur kynnist kenningum Viviane
Robinson um kennslufræðilega forystu og æfist í
notkun hvetjandi viðtalstækni.
Að þátttakendur velti fyrir sér hvernig
kennslufræðileg forysta þeirra birtist í daglegu
starfi, samskiptum og stjórnun.
Ingileif Ástvaldsdóttir
#skolastjornun

Contenu connexe

En vedette

Hvetjandi samtalstækni
Hvetjandi samtalstækni Hvetjandi samtalstækni
Hvetjandi samtalstækni ingileif2507
 
Scrum в управлении проектами
Scrum  в управлении проектамиScrum  в управлении проектами
Scrum в управлении проектамиRuslan Dashkin
 
3Com PC3C589C
3Com PC3C589C3Com PC3C589C
3Com PC3C589Csavomir
 
Проект по сказкам
Проект по сказкамПроект по сказкам
Проект по сказкамruster_c
 
Cap4 3 agentes modeladores do relevo
Cap4 3 agentes modeladores do relevoCap4 3 agentes modeladores do relevo
Cap4 3 agentes modeladores do relevoFernanda Lopes
 
Fuerzas de atracción y de repulsión. Ley de coulomb
Fuerzas de atracción y de repulsión. Ley de coulombFuerzas de atracción y de repulsión. Ley de coulomb
Fuerzas de atracción y de repulsión. Ley de coulombdiana castro
 
3Com 69-003668-00
3Com 69-003668-003Com 69-003668-00
3Com 69-003668-00savomir
 
2. production techniques evaluation pro forma
2. production techniques evaluation pro forma 2. production techniques evaluation pro forma
2. production techniques evaluation pro forma Emily Whincup
 

En vedette (13)

Hvetjandi samtalstækni
Hvetjandi samtalstækni Hvetjandi samtalstækni
Hvetjandi samtalstækni
 
Scrum в управлении проектами
Scrum  в управлении проектамиScrum  в управлении проектами
Scrum в управлении проектами
 
3Com PC3C589C
3Com PC3C589C3Com PC3C589C
3Com PC3C589C
 
Clases de Reacciones Químicas
Clases de Reacciones QuímicasClases de Reacciones Químicas
Clases de Reacciones Químicas
 
Endnoteweb
EndnotewebEndnoteweb
Endnoteweb
 
Проект по сказкам
Проект по сказкамПроект по сказкам
Проект по сказкам
 
Melanzane e polpette
Melanzane e polpetteMelanzane e polpette
Melanzane e polpette
 
Cap4 3 agentes modeladores do relevo
Cap4 3 agentes modeladores do relevoCap4 3 agentes modeladores do relevo
Cap4 3 agentes modeladores do relevo
 
Fuerzas de atracción y de repulsión. Ley de coulomb
Fuerzas de atracción y de repulsión. Ley de coulombFuerzas de atracción y de repulsión. Ley de coulomb
Fuerzas de atracción y de repulsión. Ley de coulomb
 
Avaliação diagnóstica 6º ano
Avaliação diagnóstica   6º anoAvaliação diagnóstica   6º ano
Avaliação diagnóstica 6º ano
 
3Com 69-003668-00
3Com 69-003668-003Com 69-003668-00
3Com 69-003668-00
 
2. production techniques evaluation pro forma
2. production techniques evaluation pro forma 2. production techniques evaluation pro forma
2. production techniques evaluation pro forma
 
Terytoriya bezpeky
Terytoriya bezpekyTerytoriya bezpeky
Terytoriya bezpeky
 

Similaire à Viviane og samtalstaekni nyirogreyndir2017

Starfsþróun, starfssamfélög og samfélagamiðlar
Starfsþróun, starfssamfélög og samfélagamiðlar Starfsþróun, starfssamfélög og samfélagamiðlar
Starfsþróun, starfssamfélög og samfélagamiðlar Svava Pétursdóttir
 
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...University of Iceland
 
Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur guðlaug
Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur   guðlaugAhrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur   guðlaug
Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur guðlaugMargret2008
 
Menntun barna og unglinga á landsbyggðinni tj sj_17mars
Menntun barna og unglinga á landsbyggðinni tj sj_17marsMenntun barna og unglinga á landsbyggðinni tj sj_17mars
Menntun barna og unglinga á landsbyggðinni tj sj_17marsSólveig Jakobsdóttir
 
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámi
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámiHvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámi
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámiUniversity of Iceland
 
Upplysingar og samskipti2
Upplysingar og samskipti2Upplysingar og samskipti2
Upplysingar og samskipti2ingileif2507
 
Twitter, Pintrest og Facebook, er það nú starfsþróun?
Twitter, Pintrest og Facebook, er það nú starfsþróun?Twitter, Pintrest og Facebook, er það nú starfsþróun?
Twitter, Pintrest og Facebook, er það nú starfsþróun?Svava Pétursdóttir
 
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeim
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeimUpplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeim
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeimUniversity of Iceland
 
Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...
Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...
Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...University of Iceland
 
þAð felast töfrar_í_tölum-glærur-grunn
þAð felast töfrar_í_tölum-glærur-grunnþAð felast töfrar_í_tölum-glærur-grunn
þAð felast töfrar_í_tölum-glærur-grunnMargret2008
 
Stafraen starfsthroun husavik2
Stafraen starfsthroun husavik2  Stafraen starfsthroun husavik2
Stafraen starfsthroun husavik2 ingileif2507
 
Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515
Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515
Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515Margret2008
 
Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika 2013
Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika  2013Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika  2013
Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika 2013Svava Pétursdóttir
 

Similaire à Viviane og samtalstaekni nyirogreyndir2017 (20)

Starfsþróun, starfssamfélög og samfélagamiðlar
Starfsþróun, starfssamfélög og samfélagamiðlar Starfsþróun, starfssamfélög og samfélagamiðlar
Starfsþróun, starfssamfélög og samfélagamiðlar
 
Ipad – og hvað svo.
Ipad – og hvað svo.Ipad – og hvað svo.
Ipad – og hvað svo.
 
Nýr í starfi
Nýr í starfiNýr í starfi
Nýr í starfi
 
Fjarnám og fjarkennsla
Fjarnám og fjarkennslaFjarnám og fjarkennsla
Fjarnám og fjarkennsla
 
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...
 
Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur guðlaug
Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur   guðlaugAhrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur   guðlaug
Ahrif skolastjora og sveitarfelaga a namsarangur guðlaug
 
Menntun barna og unglinga á landsbyggðinni tj sj_17mars
Menntun barna og unglinga á landsbyggðinni tj sj_17marsMenntun barna og unglinga á landsbyggðinni tj sj_17mars
Menntun barna og unglinga á landsbyggðinni tj sj_17mars
 
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámi
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámiHvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámi
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámi
 
Upplysingar og samskipti2
Upplysingar og samskipti2Upplysingar og samskipti2
Upplysingar og samskipti2
 
2004 giljaskoli spurningar-i-skolasamfelaginu
2004 giljaskoli spurningar-i-skolasamfelaginu2004 giljaskoli spurningar-i-skolasamfelaginu
2004 giljaskoli spurningar-i-skolasamfelaginu
 
Twitter, Pintrest og Facebook, er það nú starfsþróun?
Twitter, Pintrest og Facebook, er það nú starfsþróun?Twitter, Pintrest og Facebook, er það nú starfsþróun?
Twitter, Pintrest og Facebook, er það nú starfsþróun?
 
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeim
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeimUpplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeim
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeim
 
Nestisspjall
NestisspjallNestisspjall
Nestisspjall
 
Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...
Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...
Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...
 
þAð felast töfrar_í_tölum-glærur-grunn
þAð felast töfrar_í_tölum-glærur-grunnþAð felast töfrar_í_tölum-glærur-grunn
þAð felast töfrar_í_tölum-glærur-grunn
 
Stafraen starfsthroun husavik2
Stafraen starfsthroun husavik2  Stafraen starfsthroun husavik2
Stafraen starfsthroun husavik2
 
Fjarkennarinn
FjarkennarinnFjarkennarinn
Fjarkennarinn
 
Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515
Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515
Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515
 
Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika 2013
Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika  2013Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika  2013
Náttúrutorg, virkni og gagnsemi vaxandi samfélags, Menntakvika 2013
 
Þróun og staða fjarkennslu í Versló
Þróun og staða fjarkennslu í VerslóÞróun og staða fjarkennslu í Versló
Þróun og staða fjarkennslu í Versló
 

Plus de ingileif2507

Þegar rútínan rofnar
Þegar rútínan rofnarÞegar rútínan rofnar
Þegar rútínan rofnaringileif2507
 
Skolastarf i beinni
Skolastarf i beinniSkolastarf i beinni
Skolastarf i beinniingileif2507
 
Jakvaeduragi foreldrar2016
Jakvaeduragi foreldrar2016Jakvaeduragi foreldrar2016
Jakvaeduragi foreldrar2016ingileif2507
 
David frost hugleiding
David frost hugleidingDavid frost hugleiding
David frost hugleidingingileif2507
 
NLS 2016 national report si
NLS 2016 national report siNLS 2016 national report si
NLS 2016 national report siingileif2507
 
Heilsueflandi skoli3
Heilsueflandi skoli3Heilsueflandi skoli3
Heilsueflandi skoli3ingileif2507
 
2015 national report si
2015 national report si2015 national report si
2015 national report siingileif2507
 
Opinn fundur fagrads um starfsþróun kennara
Opinn fundur fagrads um starfsþróun kennaraOpinn fundur fagrads um starfsþróun kennara
Opinn fundur fagrads um starfsþróun kennaraingileif2507
 
Ut í námi og kennslu
Ut í námi og kennsluUt í námi og kennslu
Ut í námi og kennsluingileif2507
 

Plus de ingileif2507 (9)

Þegar rútínan rofnar
Þegar rútínan rofnarÞegar rútínan rofnar
Þegar rútínan rofnar
 
Skolastarf i beinni
Skolastarf i beinniSkolastarf i beinni
Skolastarf i beinni
 
Jakvaeduragi foreldrar2016
Jakvaeduragi foreldrar2016Jakvaeduragi foreldrar2016
Jakvaeduragi foreldrar2016
 
David frost hugleiding
David frost hugleidingDavid frost hugleiding
David frost hugleiding
 
NLS 2016 national report si
NLS 2016 national report siNLS 2016 national report si
NLS 2016 national report si
 
Heilsueflandi skoli3
Heilsueflandi skoli3Heilsueflandi skoli3
Heilsueflandi skoli3
 
2015 national report si
2015 national report si2015 national report si
2015 national report si
 
Opinn fundur fagrads um starfsþróun kennara
Opinn fundur fagrads um starfsþróun kennaraOpinn fundur fagrads um starfsþróun kennara
Opinn fundur fagrads um starfsþróun kennara
 
Ut í námi og kennslu
Ut í námi og kennsluUt í námi og kennslu
Ut í námi og kennslu
 

Viviane og samtalstaekni nyirogreyndir2017

  • 1. Nearpod og svæðið ykkar Nearpod: https://nearpod.com/ Svæðið: http://bit.ly/2mSuBm3
  • 2. Dagskrá dagsins Kl. 9:00-10:30 Kennslufræðileg forysta - kenningar, líkön og viðtalsæfingar Viviane Robinson - Ingileif Ástvaldsdóttir skólastjóri Þelamerkurskóla Kl. 10:30-11:30 Rafrænt lærdómssamfélag - Bergþóra Þórhallsdóttir, deildarstjóri Kópavogsskóla Kl. 11:30-12:30 Hádegismatur Kl. 12:30-13:00 Ljúkum við viðtalsæfingar morgunsins Kl. 13:00-14:00 Nám á nýjum nótum - Anna María Þorkelsdóttir kennari við Hólabrekkuskóla Kl. 14:00-15:30 Skóli framtíðarinnar, fyrirlestur og vinnustofa um tækni og skólastarf - Ingvi Hrannar Ómarsson kennsluráðgjafi í upplýsingatækni og verkefnastjóri í skólaþróun í Skagafirði Kl. 15:30-16:00 Samantekt og lok Ingileif Ástvaldsdóttir #fsr16 #skolastjornun
  • 3. Hvetjandi viðtalstækni, kennslufræðileg forysta og kenningar og líkön Viviane Robinson Skólastjórafélag Íslands Námskeið fyrir nýja og reynda skólastjórnendur mars 2017 Ingileif Ástvaldsdóttir https://twitter.com/ingileif https://barabyrja.wordpress.com/ #skolastjornun
  • 4. Markmið Að þátttakendur kynnist kenningum Viviane Robinson um kennslufræðilega forystu og æfist í notkun hvetjandi viðtalstækni. Að þátttakendur velti fyrir sér hvernig kennslufræðileg forysta þeirra birtist í daglegu starfi, samskiptum og stjórnun. Ingileif Ástvaldsdóttir #skolastjornun
  • 5. Viviane Robinson Ingileif Ástvaldsdóttir #skolastjornun http://bit.ly/2mjfIpi Upplýsingar og upptaka af fyrirlestri Viviane frá námstefnu SÍ 2015
  • 6. Skólastjórnun – sýn nemenda Ingileif Ástvaldsdóttir #skolastjornun
  • 7. Kennslufræðileg forysta NLS-ledarforum sept. 2015 Monika Törnsén lektor við Háskólann í Umeå – Hlutverk þeirra sem starfa í skólum er að skapa umhverfi og menningu þar sem: • nemendum finnst þeir vera öruggir • nemendur læra það sem skiptir máli • og án þess að annað í nærumhverfi þeirra hafi áhrif Rannsóknir sýna að nám og framtíð nemenda velta að stórum hluta á því hvernig þeim vegnar í grunnskóla. Starfsfólk skólanna hefur í hendi sinni hvers konar umhverfi skapast þar. Ingileif Ástvaldsdóttir #skolastjornun
  • 8. Skólastjórnun Monika Törnesen frh. • Markmiðsstýring • Ferlimiðuð stýring • Árangursmiðuð stýring Hæfileg blanda af hverri nálgun er lykill að árangursríku skólastarfi Ingileif Ástvaldsdóttir #skolastjornun Huges, Ginnet og Cruphy (2009)
  • 9. Markmiðsstjórnun • Hver eru markmið og sýn starfsins og hvernig er þeim komið til skila? • Finnst öllum þeir bera ábyrgð á markmiðum starfsins og framkvæmd þess? • Finnst öllum þeir eiga hlutdeild í markmiðum og sýn starfsins? Ingileif Ástvaldsdóttir #skolastjornun
  • 10. Ferlimiðuð stjórnun • Skólastjórnendur þurfa að vita hvernig kennarinn hugsar um og ber sig að í kennslustofunni. • Þeir eiga að einbeita sér að starfi kennara, gæðum þess og stuðningsins sem kennurum stendur til boða. • Verkefni skólastjórnenda: markvissar heimsóknir í kennslustofur, samtöl og eftirfylgni. Ingileif Ástvaldsdóttir #skolastjornun
  • 11. Árangursstjórnun • Skólamenning þar sem það þykir sjálfsagt að rýna í niðurstöður kannana og mælinga til að bæta starfið. • Hlutverk skólastjórenda að skapa “mind set” skólans; aðstæður þar sem kennarar þroska og efla gagnrýna hugsun um eigið starf. Ingileif Ástvaldsdóttir #skolastjornun
  • 12. Anna Kristín Sigurðardóttir Námskeið fyrir nýja skólastjórnendur Borgarnesi sept. 2015 Ingileif Ástvaldsdóttir #skolastjornun
  • 13. Kennslufræðileg forysta Líkan Viviane Robinson Ingileif Ástvaldsdóttir #skolastjornun
  • 14. Stoðir og víddir kennslufræðilegrar forystu • Skólastjórnandinn vinnur að þeim á öllum sviðum starfsins – fléttast óhjákvæmilega saman • Skólastjórnandinn eflir forystu þeirra sem að starfinu koma – Nýtir til þess • formlega stöðu sína • persónulega eiginleika • eigin þekkingu og færni Ingileif Ástvaldsdóttir #skolastjornun
  • 15. Hvaða vídd hefur mest áhrif? Ingileif Ástvaldsdóttir #skolastjornun Viviane Robinson, 2011
  • 16. Mælikvarði á gæði skólastjórnunar? • Víddirnar væri hægt að nýta til að meta styrk kennslufræðilegrar forystu innan skóla – Kennslufræðileg forysta er of stór hluti starfsins til að hægt sé að ætla stjórnendum einum að starfa að henni Stoðin árangursrík samskipti og traust er meira en hinar stoðirnar, samofin öllum þáttum líkansins um kennslufræðilega forystu Ingileif Ástvaldsdóttir #skolastjornun
  • 17. Þrjár stoðir líkansins 1. Efla, miðla og virkja kennslufræðilega þekkingu; bæði eigin og annarra – Starfsþróun sem miðar að því að skoða áhrif kennslufræðilegrar þekkingar á stjórnun 2. Starfa í flóknu og fjölbreyttu umhverfi 3. Byggja upp traust og jákvæð samskipti – “erfitt” að ræða kennslu og árangur hennar við kennara – traust og jákvæð samskipti eru grundvöllur þess að vel takist til í fimm víddum líkansins Ingileif Ástvaldsdóttir #skolastjornun
  • 18. 1. Kennslufræðileg þekking • Kennslufræðileg forysta krefst virkni stjórnenda í kennslu og námi – Nýta eigin þekkingu til að • skoða, skilja og meta kennsluna • styðja við starfsþróun Skoðar hegðun kennarars í kennslustofunni án þess að setja það í samhengi við efni eða innihald kennslustundarinnar. Skoðar sýnilegan hluta kennslunnar en lítur ekki á áhrif kennslunar á nemendur. Skoðar og metur kennsluna og skipulag hennar. Leggur mat á árangur hennar og áhrif á nemendur. Ingileif Ástvaldsdóttir #skolastjornun
  • 19. 2. Starfa í flóknu og fjölbreyttu umhverfi • Lausnaleit • Byggja upp umhverfi samtals og samráðs • Ný verkefni og hugmyndir lögð fyrir fyrir hópinn • Samráð • hlusta á andófið • lesa í andófið • bregðast við andófinu • leysa úr andófinu Ingileif Ástvaldsdóttir #skolastjornun Framfarir nemenda
  • 20. 3. Byggja upp traust og jákvæð samskipti Gagnkvæmt traust • virðing • umhyggja • trúverðugleiki • helgun í starfi Ingileif Ástvaldsdóttir #skolastjornun
  • 21. 3. Traust og jákvæð samskipti Fyrir kennara og skóla • Jákvæð áhrif á – viðhorf til breytinga – samskipti við heimili – helgun/skuldbinding – fagmennsku Ingileif Ástvaldsdóttir #skolastjornun
  • 22. 3. Traust og jákvæð samskipti Fyrir nemendur • Jákvæð áhrif á: – námsárangur – félagslega stöðu til framtíðar Ingileif Ástvaldsdóttir #skolastjornun
  • 23. Traust og erfið mál Í dagsins önn tilhneyging til að: • fara “mjúku leiðina” – fara eins og köttur í kringum heitan graut • þolinmæði • halda friðinn • ekki móðga neinn né særa • plástra ástandið • eða ganga í málið í eitt skipti fyrir öll Eðlileg viðbrögð vegna þess að þessi mál reyna á traust og tengsl milli stjórnanda og starfsmanns Ingileif Ástvaldsdóttir #skolastjornun
  • 24. Samtalið Ingileif Ástvaldsdóttir #skolastjornun Skólastjórnandinn hugsar með sér: Lestrarkennslan/átakið gengur ekki vel hjá kennaranum og krökkunum fer ekki nóg fram. Ég verð að grípa inní! Tvær leiðir Sú mjúka: Hvernig gengur lestrarkennslan? Þegar ég var inni hjá þér um daginn sá ég að börnin nutu þess að lesa. Hefur þú prófað lestur þeirra og skilning nýlega? Gengið í málið: Ég hef áhyggjur af lestrarátakinu. Ég myndi vilja að þú færir inn til Önnu og skoðaðir hvernig gengur hjá henni. Leyfðu mér svo fylgjast með hverju það breytir hjá þér. Ég vil endilega fylgjast með framförum nemenda.
  • 25. Af hverju virkar þetta illa? • Býður ekki til samtals • Kemur með “lausnina” • Lokar á lausnir frá kennara • Báðum nálgunum ætlað að fá viðurkenningu eða samþykki viðmælanda á eigin mati og lausnum Closed to learning Conversation (CLC) CLC Einblína á verkefnið og lausnina en fórna tengslunum Halda í góð tengsl en fórna verkefninu Ingileif Ástvaldsdóttir #skolastjornun
  • 26. Upphaf samtalsins Open to learning (OTL) Skólastjórnandinn hugsar með sér • Þegar ég kom inn í skólastofuna hjá Önnu um daginn brá mér þegar ég sá hvers konar texta nemendur voru að lesa. Þeir eiga að geta lesið nokkuð flóknari texta. Ég verð að ræða þessar áhyggur mínar við Önnu. Skólastjórnandinn segir • Þegar ég kom inn í skólastofuna til þín um daginn fékk ég tilfinningu fyrir því að nemendur ættu, miðað við aldur, að ráða við flóknara efni. • Ég vildi heyra í þér og kanna hvað þér finnst um stöðu nemenda og hverjar væntingar þínar eru um framfarir þeirra. Greining • Skólastjórnandinn segir frá áhyggjum sínum og á hverju þær eru byggðar. • Skólastjórnandinn sýnir að hann vill spegla sitt eigið mat í áherslum kennarans og leitar eftir skýringum hans. Ingileif Ástvaldsdóttir #skolastjornun
  • 27. Hver er munurinn?CTL • Vinna ekki tapa • Stjórna verkefnum og ferlum • Forðast uppnám OTL • Sýna sjálfum sér og öðrum virðingu • Leggja áherslu á og leita eftir gildi/réttmæti gagnanna • Auka sameiginlega ábyrgð og skuldbindingu Ingileif Ástvaldsdóttir #skolastjornun
  • 28. Áskoranir samtalsins Greindu skýrt frá afstöðu þinni Segðu á hverju þú byggir afstöðu þína Leitaðu eftir viðbrögðum annarra skoðunum annarra Umorðaðu, taktu saman og kannaðu skilning Leggðu mat á viðbrögðin / gagnrýnin hugsun Finndu/búðu til sameiginlegan skilning Búðu til áætlun Ingileif Ástvaldsdóttir #skolastjornun
  • 29. Undirbúningur hópastarfs – úr daglegu starfi • Skráið atvik eða aðstæður úr daglegu starfi sem þið viljið breyta og/eða bæta • Skráið hvað þið hafið eða hafið ekki gert • Leggið mat á árangur þess sem þið hafið eða ekki hafið gert • Stikkorð – ykkar stuðningur í hópastarfinu Ingileif Ástvaldsdóttir #skolastjornun
  • 30. Hópastarf • Þriggja manna hópar – allir fá 20 mín. fyrir “sitt” atvik/aðstæður – Skiptast á – einn í einu – Búið þegar allir hafa verið ´ann Svona gengur þetta fyrir sig: 1. Kynna atvikið/aðstæðurnar (5 mín) 2. Æfa samtalið – OTL (10 mín max) • Sá sem er ´ann er hann sjálfur • Einn er “hinn” • Sá þriðji fylgist með og metur samtalið samkvæmt “áskorunum samtalsins” og gefur svo endurmat 3. Endurmat (5 mín.) Ingileif Ástvaldsdóttir #skolastjornun
  • 31. Markmið Að þátttakendur kynnist kenningum Viviane Robinson um kennslufræðilega forystu og æfist í notkun hvetjandi viðtalstækni. Að þátttakendur velti fyrir sér hvernig kennslufræðileg forysta þeirra birtist í daglegu starfi, samskiptum og stjórnun. Ingileif Ástvaldsdóttir #skolastjornun

Notes de l'éditeur

  1. Í fyrirlestrrinum lagði AKS m.a. áherslu á að kennslufræðileg forysta væri ekki verkefni sem væri unnið í eitt skipti fyrir öll Það væri heldur ekki verkefni sem bankaði á dyrnar eða kæmi í tölvupósti og þyrfti að vinna fyrir ákveðinn tíma og skila áður en frestur rennur út. Hún sagði að kennslufræðileg forysta væri verkefni sem krefðist frumkvæðis skólastjórnenda. Kennslufræðileg forysta er verkefni sem þarf að vinna með ákveðnu kerfi, að koma fyrir í skólastarfinu, bæði hjá stjórnendum og starfsfólki skólanna. Það þýðir að til þess að kennslufræðileg forysta verði hluti af daglegu starfi skólastjórnenda þurfa stjórnendur að gera hana að vinnuvenju, bæði sinni eigin og einnig kennara.
  2. TALIS – könnunin En er nóg að treysta því að kennurum og skólastjórnendum fari fram í starfi sínu með því einu að rækja skyldu sína? Við vitum að án uppbyggilegrar endurgjafar og umræðu getur nám virst án samhengis og tilgangs. Í síðustu niðurstöðum TALIS kom fram að endurgjöf til kennara er verulega miklu minni hér á landi en í TALIS-löndunum að meðaltali og að skólastjórar á Íslandi veita miklu minni endurgjöf til kennara en kollegar þeirra í TALIS-löndunum gera að meðaltali. Það leiðir hugann að því hvort og hvernig skólastjórnendur geta og kunna að koma mati á starfsþróun fyrir í daglegu starfi. Kennarar sem tóku þátt í TALIS könnuninni sögðu að mestu jákvæðu áhrif endurgjafar væru á sjálfstraust við kennslu, starfsánægju og áhugahvöt. Þegar sú niðurstaða er höfð í huga má velta því fyrir sér hvort hægt sé með einhverju móti að yfirfæra töflu Hattie og Timperley í heild sinni á mat á starfsþróun í skólum? https://barabyrja.wordpress.com/2014/11/19/mat-a-starfsthroun http://www.namsmat.is/vefur/rannsoknir/talis/SAMANTEKT_TALIS_2014.pdf
  3. Jafnvægi
  4. Skilningur á raunverulegum vanda