SlideShare une entreprise Scribd logo
1  sur  10
Kynning á Festu
Október 2013
Samfélagsábyrgð
Felst í að fyriræki beri ábyrgð á
áhrifum sínum á:
• Fólk og samfélagið
• Umhverfið
Þetta gera fyrirtæki með:
• Gagnsæum starfsháttum
• Markvisskum aðgerðaáætlunum
• Hlusta á væntingar hagaðila
• Fylgja gildandi lögum
• Samræmast alþjóðlega viðtekinni
háttsemi.
Virði fyrir Fyrirtæki
Samfélagsábyrgð getur:
• Skapað ný viðskiptatækifæri
• Aukið nýsköpun
• Aukið aðgreiningu
• Styrkt samkeppnishæfni
• Aukið tryggð viðskiptavina
• Laðað að góða starfsmenn
Og á sama tíma bætt samfélagið
Festa er miðstöð um
samfélagsábyrgð og býður
fyrirtækjum:
• Þekkingarmiðstöð um
samfélagsábyrgð
• Þátttöku í mótun
samfélagsábyrgðar
• Tengslanet fyrirtækja
• Hagnýtar aðferðir
• Tengsl við
háskólarannsóknir
• Erlend tengsl og
fyrirmyndir
Meira um Festu
• Stofnuð í október 2011.
• Með aðstöðu í Háskólanum í
Reykjavík
• Starfar náið með
háskólasamfélaginu á Íslandi.
• Stofnaðilar Festu eru Alcan,
Íslandsbanki, Landsbankinn,
Landsvirkjun, Síminn og Össur.
• Sjálfstætt félag með eigin
stjórn og ekki rekið í
hagnaðarskyni.
Staðlar og tól
Festa kynnir hagnýtar aðferðir
• Global Compact
• Global Reporting Initiative
• AA 1000
• ISO 26000
• PRI (Principles for Responsible
Investment)
Í félagsaðild Festu felst:
• Þátttaka í mótun
samfélagsábyrgðar á Íslandi
• Afsláttur af fundum og
viðburðum Festu
• Vinnustofur um aðferðir SÁ
• Lokað spjallsvæði á LinkedIn
• Rafrænt fréttabréf um SÁ
• Tengsl við erlenda sérfræðinga
• Samstarf við systurmiðstöðvar
erlendis
• Leyfi til að nota merki Festu
Árgjald í Festu
Fyrirtæki með yfir 200 starfsmenn 350.000
Fyrirtæki með 50 til 199 starfsmenn 175.000
Fyrirtæki með 10 til 49 starfsmenn og menntastofnanir 125.000
Fyrirtæki með 2 – 9 starfsmenn 75.000
Einyrkjar of frjáls félagasamtök 40.000
Ketill B. Magnússon,
framkvæmdastjóri
Ketill er viðskiptasiðfræðingur (MA) og
rekstrarhagfræðingur (MBA) að mennt.
Hann hefur kennt viðskiptasiðfræði og
samfélagsábyrgð við Háskólann á Bifröst og við
Háskólann í Reykjavík (frá árinu 2000).
Hefur langa reynslu af og var m.a.
mannauðsstjóri hjá Símanum og Skiptum.
Er formaður Heimilis og skóla og situr í stjórn
Almannaheilla – samtaka þriðja geirans.
Þorsteinn Kári Jónsson
Verkefnastjóri (í hlutastarfi)
Þorsteinn Kári er hefur lokið meistaragráðu
(Cand.merc.SOL) með áherslu á samfélagsábyrgð.
Hann stundar kennslu, ráðgjöf og rannsóknir um
samfélagsábyrgð.
Takk fyrir og gangi ykkur vel!

Contenu connexe

Similaire à Festa kynning okt 2013

Ungt fólk til athafna kynning - mars 2011
Ungt fólk til athafna   kynning - mars 2011Ungt fólk til athafna   kynning - mars 2011
Ungt fólk til athafna kynning - mars 2011
Vinnumálastofnun
 

Similaire à Festa kynning okt 2013 (18)

Stjornendur i sjavarutvegi
Stjornendur i sjavarutvegiStjornendur i sjavarutvegi
Stjornendur i sjavarutvegi
 
ÞOR - kynning - feb 2011
ÞOR - kynning - feb 2011ÞOR - kynning - feb 2011
ÞOR - kynning - feb 2011
 
Kynningarfundir þor2
Kynningarfundir   þor2Kynningarfundir   þor2
Kynningarfundir þor2
 
Þórdís Capacent Festa & SA 29 jan 2015
Þórdís Capacent Festa & SA 29 jan 2015Þórdís Capacent Festa & SA 29 jan 2015
Þórdís Capacent Festa & SA 29 jan 2015
 
ÞOR - kynning - des 2010
ÞOR - kynning - des 2010ÞOR - kynning - des 2010
ÞOR - kynning - des 2010
 
Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?
Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?
Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?
 
Hugtak_Frjáls_verslun
Hugtak_Frjáls_verslunHugtak_Frjáls_verslun
Hugtak_Frjáls_verslun
 
Opinn fundur fagrads um starfsþróun kennara
Opinn fundur fagrads um starfsþróun kennaraOpinn fundur fagrads um starfsþróun kennara
Opinn fundur fagrads um starfsþróun kennara
 
Ungt fólk til athafna kynning - mars 2011
Ungt fólk til athafna   kynning - mars 2011Ungt fólk til athafna   kynning - mars 2011
Ungt fólk til athafna kynning - mars 2011
 
Ábyrg ferðaþjónusta Festa og ÍF kynning 16-12-2016
Ábyrg ferðaþjónusta Festa og ÍF kynning 16-12-2016Ábyrg ferðaþjónusta Festa og ÍF kynning 16-12-2016
Ábyrg ferðaþjónusta Festa og ÍF kynning 16-12-2016
 
Nýr í starfi
Nýr í starfiNýr í starfi
Nýr í starfi
 
Torg sem vettvangur símenntunar
Torg sem vettvangur símenntunarTorg sem vettvangur símenntunar
Torg sem vettvangur símenntunar
 
Nýsköpun í opinberum rekstri - Interact
Nýsköpun í opinberum rekstri - InteractNýsköpun í opinberum rekstri - Interact
Nýsköpun í opinberum rekstri - Interact
 
Hvernig Skýrr notar Facebook?
Hvernig Skýrr notar Facebook?Hvernig Skýrr notar Facebook?
Hvernig Skýrr notar Facebook?
 
Torg sem vettvangur símenntunar
Torg sem vettvangur símenntunarTorg sem vettvangur símenntunar
Torg sem vettvangur símenntunar
 
Ný Menntagátt
Ný MenntagáttNý Menntagátt
Ný Menntagátt
 
Árbók Kennslumiðstöðvar Háskóla Íslands 2015
Árbók Kennslumiðstöðvar Háskóla Íslands 2015Árbók Kennslumiðstöðvar Háskóla Íslands 2015
Árbók Kennslumiðstöðvar Háskóla Íslands 2015
 
Hvernig á að skipuleggja starfsnám
Hvernig á að skipuleggja starfsnámHvernig á að skipuleggja starfsnám
Hvernig á að skipuleggja starfsnám
 

Festa kynning okt 2013

  • 2. Samfélagsábyrgð Felst í að fyriræki beri ábyrgð á áhrifum sínum á: • Fólk og samfélagið • Umhverfið Þetta gera fyrirtæki með: • Gagnsæum starfsháttum • Markvisskum aðgerðaáætlunum • Hlusta á væntingar hagaðila • Fylgja gildandi lögum • Samræmast alþjóðlega viðtekinni háttsemi.
  • 3. Virði fyrir Fyrirtæki Samfélagsábyrgð getur: • Skapað ný viðskiptatækifæri • Aukið nýsköpun • Aukið aðgreiningu • Styrkt samkeppnishæfni • Aukið tryggð viðskiptavina • Laðað að góða starfsmenn Og á sama tíma bætt samfélagið
  • 4. Festa er miðstöð um samfélagsábyrgð og býður fyrirtækjum: • Þekkingarmiðstöð um samfélagsábyrgð • Þátttöku í mótun samfélagsábyrgðar • Tengslanet fyrirtækja • Hagnýtar aðferðir • Tengsl við háskólarannsóknir • Erlend tengsl og fyrirmyndir
  • 5. Meira um Festu • Stofnuð í október 2011. • Með aðstöðu í Háskólanum í Reykjavík • Starfar náið með háskólasamfélaginu á Íslandi. • Stofnaðilar Festu eru Alcan, Íslandsbanki, Landsbankinn, Landsvirkjun, Síminn og Össur. • Sjálfstætt félag með eigin stjórn og ekki rekið í hagnaðarskyni.
  • 6. Staðlar og tól Festa kynnir hagnýtar aðferðir • Global Compact • Global Reporting Initiative • AA 1000 • ISO 26000 • PRI (Principles for Responsible Investment)
  • 7. Í félagsaðild Festu felst: • Þátttaka í mótun samfélagsábyrgðar á Íslandi • Afsláttur af fundum og viðburðum Festu • Vinnustofur um aðferðir SÁ • Lokað spjallsvæði á LinkedIn • Rafrænt fréttabréf um SÁ • Tengsl við erlenda sérfræðinga • Samstarf við systurmiðstöðvar erlendis • Leyfi til að nota merki Festu
  • 8. Árgjald í Festu Fyrirtæki með yfir 200 starfsmenn 350.000 Fyrirtæki með 50 til 199 starfsmenn 175.000 Fyrirtæki með 10 til 49 starfsmenn og menntastofnanir 125.000 Fyrirtæki með 2 – 9 starfsmenn 75.000 Einyrkjar of frjáls félagasamtök 40.000
  • 9. Ketill B. Magnússon, framkvæmdastjóri Ketill er viðskiptasiðfræðingur (MA) og rekstrarhagfræðingur (MBA) að mennt. Hann hefur kennt viðskiptasiðfræði og samfélagsábyrgð við Háskólann á Bifröst og við Háskólann í Reykjavík (frá árinu 2000). Hefur langa reynslu af og var m.a. mannauðsstjóri hjá Símanum og Skiptum. Er formaður Heimilis og skóla og situr í stjórn Almannaheilla – samtaka þriðja geirans. Þorsteinn Kári Jónsson Verkefnastjóri (í hlutastarfi) Þorsteinn Kári er hefur lokið meistaragráðu (Cand.merc.SOL) með áherslu á samfélagsábyrgð. Hann stundar kennslu, ráðgjöf og rannsóknir um samfélagsábyrgð.
  • 10. Takk fyrir og gangi ykkur vel!