Ce diaporama a bien été signalé.
Nous utilisons votre profil LinkedIn et vos données d’activité pour vous proposer des publicités personnalisées et pertinentes. Vous pouvez changer vos préférences de publicités à tout moment.

Virding í netmiðlum

297 vues

Publié le

Vinnustofa Kristian Guttesen um virðingu í netmiðlum haldin í samstarfi við MenntaMiðju, vor 2014.

Publié dans : Formation
 • Soyez le premier à commenter

 • Soyez le premier à aimer ceci

Virding í netmiðlum

 1. 1. Virðing í netmiðlum Vinnustofa I MenntaMiðja og Pestalozzi áætlun Evrópuráðsins Kristian Guttesen
 2. 2. Hvað er virðing? • Skilgreining/dæmi – Tillitssemi við náungann – Næmi fyrir fólki sem maður hefur samskipti við (Skúlína) – Heiðarleiki – Að sýna heiðarleika í samskiptum (Tryggvi) – Kurteisi (Bjarndís) Virðing er ... næmi fyrir fólki sem maður á í samskiptum við OG að tryggja fólki svigrúm í samskiptum, til þess að átti sig á þeim reglum sem við eiga hverju sinni • siðareglur • samskiptareglur
 3. 3. Virðing á netinu? • http://fatuglyorslutty.com/ • Internet Bill of Rights - Réttindi sem fólk nýtur í netheimum - Þörfnumst við slíkra réttinda? (Tryggvi) – Eðli netsins kallar e.t.v. á slík réttindi (Skúlína) Hugmyndin um alþjóðleg netviðmið kannski ekki svo fráleit (Skúlína)
 4. 4. Sækist manneskjan eftir hinu góða (lífi)? • „Stórt er spurt!“ • Já, en það eru skiptar skoðanir um hvað þyki „gott“ (Tryggvi) • Já, því að þá líður manni vel (Bjarndís) • Gott getur verið mismunandi eftir trúarbrögðum (Skúlína) • Ekki hægt að alhæfa um hvað er „gott“ (Tryggvi) • Fólk sækist líka eftir því slæma (Skúlína) – því sem er forboðið – Adam og Eva (Bjarndís) ... mörg dæmi í listum. – Dæmi um listamann sem sóttist eftir hinu fagra í ljótleikanum (Tryggvi) – Ekki fráleitt að hugsa um þetta sem eitthvað eftirsóknarvert í ljótleikanum (Tryggvi)
 5. 5. Ef hægt er að tala um „virðingu í netmiðlum“, hvað á sér stað hér? • http://www.notinthekitchenanymore.com/0- to-necro-in-30-seconds/
 6. 6. Enginn er eyland, en eru allir öðruvísi? • Það fer eftir samhenginu, þú getur haft fjölmenningarumhverfi í netheimum, en getur jafnframt líka haft samþjappaða (aðskilda) fjölmenningarhópa • Það fer eftir samhenginu (Skúlína) • Þetta er ákveðin mengjafræði (Tryggvi) • Hver og einn er einstaklingur, en sjaldnast skilgreinum við okkur sem einstaklingur heldur sem hluti af heild – erum margt í einu (Tryggvi) • Sumir hafa mismunandi hæfileika til að ferðast á milli ólík rými (Skúlína) • Og hafa mismunandi skilning á þessum rýmum (Skúlína) ___________________________________________________ • Hvað kemur á móti? • Bara neikvæð umræða? • Er virðing í netmiðlum eitthvað annað en virðing í raunheimum? • Krefst hún einhvers annars?
 7. 7. Umræður • Átakamenningin virðist verða ofan á í samtímanum (Skúlína) • Ímynd konunnar | ímynd karlsins • Í netheimum er meiri tilhneiging til að nýta tölvur til menntunar (Skúlína) • Það er vitað að það er kynjamunur á hvernig krakkar spila leiki (Skúlína)
 8. 8. Fleiri nytsamir tenglar • How the Media Failed Women in 2013 http://www.youtube.com/watch?v=NswJ4kO9uHc • The Bechdel Test for Women in Movies http://www.youtube.com/watch? v=bLF6sAAMb4s • The Sexy Lie: Caroline Heldman at TEDxYouth@SanDiego http://www.youtube.com/watch? v=kMS4VJKekW8
 9. 9. Tenglar sem eiga erindi við yngri nemendur • LEGO Friends - Lego & Gender Part 1 http://www.youtube.com/watch? v=CrmRxGLn0Bk • The LEGO Boys Club - Lego & Gender Part 2 http://www.youtube.com/watch? v=oe65EGkB9kA
 10. 10. Tenglar sem eiga erindi við yngri nemendur • LEGO Friends - Lego & Gender Part 1 http://www.youtube.com/watch? v=CrmRxGLn0Bk • The LEGO Boys Club - Lego & Gender Part 2 http://www.youtube.com/watch? v=oe65EGkB9kA

×