Fyrirlestur haldinn á Töff Stöff! Veflausnadegi TM Software 18. október 2012. http://www.tmsoftware.is/tm-software/vidburdir/vidburdur/item68106/Toff-Stoff--Veflausnadagur-TM-Software/ Hannes Agnarsson Johnson, ráðgjafi hjá TM Software, fer yfir ýmis hollráð sem hjálpa vefsíðum að klífa hærra á Goolge. Tekin verða dæmi af því hvernig vefsíðan tempoplugin.com hefur markvisst unnið að því að bæta sýnileika í leitarniðurstöðum.