SlideShare une entreprise Scribd logo
1  sur  41
Byrjun Internetsins
Byrjun Internetsins
Hvernig við breytum
námskeiðinu okkar í
fjarnámskeið
Sigurbjörg Jóhannesdóttir
CC BY-SA 4.0 á texta
Starfsdagur Fjölbreytarskólans í Garðabæ - 14. ágúst 2020
Opnaðu í vafra
https://menti.com
Settu inn númerið: 81 16 53 2
This Photo by Unknown Author is licensed under CC BY-NC-ND
Hverju þurfum við
að huga að þegar
við erum að gera
kennsluna okkar
rafræna/færa hana
yfir í fjarnám?
Hæfniviðmið dagsins í dag
• Geta rætt við samkennara um hvaða atriði skipta máli þegar er verið
að breyta staðnámskeiði í fjarnámskeið.
• Geta útskýrt hönnunarhugtök til að aðstoða við að gera námskeiðið
að góðu fjarnámskeiði.
• Hafa getu til að velja rafræn verkfæri til að miðla námsefni og stuðla
að árangursríkum rafrænum samskiptum við nemendur og á milli
nemenda.
Hvaða fjarkennslureynslu ertu með?
Óháð því ástandi sem skapaðist í vor í Covid-19, hvað lengi hefur þú
kennt fjarkennslu?
1. Enga (fyrir utan það sem ég gerði í Cóvid í vor)
2. Minna en 2 ár
3. Meira en 2 ár
Opnaðu í vafra https://menti.com
Settu inn númerið: 81 16 53 2
Hefur þú tekið námskeið í fjarnámi sem
nemandi?
1. Ég hef aldrei tekið námskeið í fjarnámi
2. Ég hef tekið eitt námskeið
3. Ég hef tekið fleiri en eitt námskeið
4. Ég hef tekið heila námsbraut í fjarnámi
Lykilatriði sem þarf að hafa í
huga þegar maður breytir
námskeiðinu sínu í fjarnám
Við erum ólík
• Kennarar
• Nemendur
• Mikil / lítil / engin reynsla af fjarnámi
• Öryggi / óöryggi gagnvart notkun rafrænna verkfæra
Ólíkar þarfir
áfanga
Bóklegt
Verklegt
Hvernig hlutverk þitt getur
og ætti að breytast
• Verður meira leiðbeinandi en kennari
• Fjarnám getur og ætti að breyta því hvernig þú
skipuleggur kennsluna
• Kennslufræði fjarnáms!
• Kennsluefnið sjálft tekur breytingum og hvernig
þú kemur því til nemenda
• Námsumsjónarkerfið skiptir hér miklu máli
• Þarft að nýta rafræn verkfæri í meira mæli
Rafrænu verkfærin!
Ákvarðanir um nám og kennslu
eiga alltaf að taka mið af námsþörfum nemenda
en ekki rafrænu verkfærunum.
• Fyrst þarf að vera búinn að skipuleggja áfangann
• Í framhaldi af því þarf að finna réttu verkfærin
• Á hvaða formi á námsefnið að vera?
• Hvaða verkfæri henta innihaldinu?
• Hvernig kemur maður efninu til nemenda?
• Hvernig er hægt að ýta undir tengsl / myndun rafræns námssamfélags?
• Hvernig skila nemendur af sér?
Setjum okkur í spor nemenda.... horfum á kennsluáætlunina, uppsetninguna í Innu,
námsefnið, verkefnin, endurgjöfina og hvernig við miðlum efninu og hvaða kröfur
við gerum til nemenda! Spyrjum nemendur, virkjum þau í að taka ákvarðanir, verum
sveigjanleg, gerum breytingar en þegar við gerum þær, þarf að tilkynna um þær og
vekja athygli á þeim.
The Digital Skills metro map https://www.allaboardhe.ie/map/
Grá – Verkfæri og
tækni
Blá – Nám og kennsla
Fjólublá – Finndu og
notaðu
Gul – Sköpun og nýtt
Svört – identity &
Wellbeing
Appelsínugul –
Samskipti og samstarf
Verkfærin
• Upptökur – mynd + hljóð
• Upptökur - hljóð
• Umræður (í skrifuðum texta, hljóðskjölum)
• Rauntímaumræður
Hvernig þú getur verið þar og verið sýnileg(ur)
• Tilkynningar
• Upptökur
• Rauntímasamskipti á Netinu (mynd og tal)
• Umræður/spjall í námsumsjónarkerfi eða samfélagsmiðli
• Endurgjöf á vinnu nemenda
Skipulag námskeiðsefnis í Innu
• Leiðarkerfið. Hvað miklu ráðum við í Innu?
• Möppustrúktúr.
• Hvað þarf að smella oft með músinni áður en maður finnur efnið?
• Miðaðu skipulagið við efnið (þemu) frekar en kafla.
• Mismunandi hvort er betra að huga skipulagið út frá efni eða vikum.
Best er ef hægt er að sameina það að einhverju leyti.
• Gerðu notendaprófun þegar þú ert búin(n) að setja námskeiðið upp í
námsumsjónarkerfinu. Biddu einhvern utanaðkomandi aðila um að
leysa nokkur verkefni, að finna efni X eða efni Z.
• Hljóðvörp
• Glærur
• Vefsíður / Öpp (t.d. tungumálaöpp)
• Umræður / Spjall
• Verkefni
• Spurningar / Próf / Quiz
• Lesefni
Tegund námsefnis
Merkimiðar
Heiti á því sem er sett inn í námsumsjónarkerfið
• Gott að ákveða nokkra flokka og nota, sbr.
• Próf, Spurningar, ...
• Ritgerð, blogg, endurspegla, ..
• Verkefni, myndband, hlaðvarp, forritun, ..
• Kynning
• Lestur, grein, bók
• Upptaka, Myndband,
Lesa
Horfa á YouTube myndband
Horfa á fyrirlestur kennara
Hala niður efni
Verkefni
Umræða til
námsmats
Spurt og svarað
Spjall í rauntíma
Tengill á vefefni
Ertu með einhverjar upplýsingar um þá
aðstoð sem er að fá?
• Tengill á þá aðstoð sem er að fá í skólanum, t.d. vegna
upplýsingatækninnar (Innu)
• Upplýsingar um þjónustu / stuðning á skrifstofu eða annað slíkt.
Náms- og starfsráðgjafa t.d.
• Netfangið þitt (eða upplýsingar um hvar geta sent prívat póst á þig. Ef
notið samfélagsmiðil, t.d. Slack þá er hægt að senda beinan póst þar
til kennara.
• Tengill á fræðsluefni fyrir Innu
• Tengill á fræðsluefni fyrir Turnitin (bara til efni fyrir skil í gegnum
Turnitin.com, ekki Innu).
Skiladagar ......
• Setja inn skiladaga verkefna, prófa og slíkt bæði í
kennsluáætlun/tímaáætlun og í Innu.
• Hafa í tímaplani hvenær þú ætlar að skila endurgjöf til nemenda eða
láta koma skýrt fram í kennsluáætlun. T.d. að endurgjöf verkefna komi
alltaf til nemenda í síðasta lagi einni viku eftir skil... hámark 2 vikur.
• Mestu áhrifin eru ef hægt er að skila endurgjöf innan 2ja daga frá skilum
Hvernig nemendur byrja námskeiðið
• Kennsluáætlun
• Tímaáætlun
• Upplýsingar um kennara
• Æskilegt að kennari búi til stutta upptöku þar sem hann segir frá sjálfum sér
• Hvernig á að byrja / Hvað á að gera næst
Styttum langar vefslóðir og notum QR kóða
• Hægt er að fá styttri vefslóð sem vísar í þá lengri á vefsíðunum
https://goo.gl/ og https://bitly.com/
• Með því að skanna QR kóða með forritum á snjalltækjum, til dæmis
QR reader, eða með myndvélinni í iOS snjalltækjum, komumst við
beint inn á vefsíðurnar.
• QR kóða er til dæmis hægt að búa til á vefslóðinni: http://www.qr-
code-generator.com/
Notið fjölbreytt námsmat
• Hafið eitthvað val einhverntímann um á hvaða formi mega skila
• skrif
• video
• hljóðvarp
• vefsíða
• plaggat
• bæklingur
• samfélagsmiðill .... Instagram, Tik Tok ....
• teiknimynd ...
• leikrit / leikin mynd ...
• ráðstefna
Spyrjið nemendur .... þeir þekkja miðla, form og leiðir til skila sem við sem
kennarar vitum ekki um ....
Tengið námsmatið við hæfniviðmiðin
Hvaða hæfniviðmið/ (þekking – leikni- hæfni) eru ... tengið námsmatið við...
Dæmi:
• Hæfniviðmið:
• Við lok námskeiðs ættu nemendur að geta sagt í stuttu máli frá þróun Internetsins og
veraldarvefsins.
• Námsmat:
• Einstaklingsverkefni. Spjall á umræðuþráð (val um talað mál eða skrifaðan texta)
• Hópverkefni, 3-5 nemendur (sem mynda stuðningshóp) undirbúa spjall þar sem þeir ræða
þróun Internetsins og veraldarvefsins. Nota sérumræðuþráð til þess (hægt að búa til prívat
spjallrásir fyrir hópa t.d. í Slack). Val um:
1. Spjall í gegnum Zoom. Upptaka sett á YouTube, ......
2. Hljóðvarp. Upptaka sett á Soundcloud, Google podcast eða Spotify ...
3. Leikinn þáttur um þróunina....
4. Hannað veggspjald í stærð A1 og kynnt stuttlega í hljóðupptöku (pdf-i skilað)
Skrifleg verkefni og endurgjöf á þau
• Látið nemendur skila skriflegum verkefnum í Turnitin Feedback Studio
skilahólf
• Getið virkjað Turnitin viðbótina inni í Innu í skilahólfi þar
• Ritskimun (þekki ekki hvort Inna leyfi að nota endurgjöfina og jafningjamatið í Feedback Studio eða ekki)
• Getið látið nemendur skila í gegnum vefsvæði Turnitin.com
• Ritskimun, endurgjöf, jafningjamat
• Hægt að láta nemendur skila verkefnum í Teams ef að skólinn sækir um að fá þann aðgang
fyrir Turnitin Feedback Studio.
• Ritskimun (ekki hægt að nota endurgjafaverkfærin eða jafningjamatið)
• Nýtið endurgjafaverkfærin í Turnitin Feedback Studio
• Matskvarðar (matsgrindur og matslistar)
• Hraðumsagnir
• Bólur
• Yfirstrikun
• Texti
• Heildarumsögn sem texti eða talað mál í hámark 3 mínútur
Sjö hlutir til að huga að áður en þú býrð til
fjarnámskeiðið þitt!
• Seven Things to Consider Before Developing Your Online Course
• https://www.facultyfocus.com/articles/online-education/seven-
things-to-consider-before-developing-your-online-course/
Synchronous Strategies for the “New Normal”
https://www.facultyfocus.com/articles/online-education/synchronous-strategies-for-the-new-normal/
Hvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeið

Contenu connexe

Similaire à Hvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeið

Viðmið um vinnustundir í námskeiðinu UPP215f Internetið og upplýsingaleitir, ...
Viðmið um vinnustundir í námskeiðinu UPP215f Internetið og upplýsingaleitir, ...Viðmið um vinnustundir í námskeiðinu UPP215f Internetið og upplýsingaleitir, ...
Viðmið um vinnustundir í námskeiðinu UPP215f Internetið og upplýsingaleitir, ...University of Iceland
 
Námskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSu
Námskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSuNámskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSu
Námskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSuSigurlaug Kristmannsdóttir
 
Landakotsskóli UT í skólastarfi
Landakotsskóli UT í skólastarfiLandakotsskóli UT í skólastarfi
Landakotsskóli UT í skólastarfiSvava Pétursdóttir
 
Aukinn sveigjanleiki í námi og kennslu með Adobe Connec
Aukinn sveigjanleiki í námi og kennslu með Adobe ConnecAukinn sveigjanleiki í námi og kennslu með Adobe Connec
Aukinn sveigjanleiki í námi og kennslu með Adobe ConnecHróbjartur Árnason
 
Framtíðin: Tækni og myndmenntakennsla
Framtíðin: Tækni og myndmenntakennslaFramtíðin: Tækni og myndmenntakennsla
Framtíðin: Tækni og myndmenntakennslaTryggvi Thayer
 
Hvernig nýtist Facebook í kennslu?
Hvernig nýtist Facebook í kennslu?Hvernig nýtist Facebook í kennslu?
Hvernig nýtist Facebook í kennslu?Svava Pétursdóttir
 
Introduction to Moodle Learning Management System
Introduction to Moodle Learning Management SystemIntroduction to Moodle Learning Management System
Introduction to Moodle Learning Management Systemsalvor
 
Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515
Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515
Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515Margret2008
 
Upplýsingatækni
UpplýsingatækniUpplýsingatækni
Upplýsingatækniivar_khi
 
Flipping the classroom final
Flipping the classroom finalFlipping the classroom final
Flipping the classroom finalHulda Hauksdottir
 
Námsefnisgerð áætlun
Námsefnisgerð áætlunNámsefnisgerð áætlun
Námsefnisgerð áætlungunnisigurjons
 
Náttúrufræðikennsla og upplýsingatækni
Náttúrufræðikennsla og upplýsingatækniNáttúrufræðikennsla og upplýsingatækni
Náttúrufræðikennsla og upplýsingatækniSvava Pétursdóttir
 

Similaire à Hvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeið (20)

Ipad – og hvað svo.
Ipad – og hvað svo.Ipad – og hvað svo.
Ipad – og hvað svo.
 
Ut í skólastarfi
Ut í skólastarfi Ut í skólastarfi
Ut í skólastarfi
 
iPad hvers vegna
iPad hvers vegna iPad hvers vegna
iPad hvers vegna
 
Viðmið um vinnustundir í námskeiðinu UPP215f Internetið og upplýsingaleitir, ...
Viðmið um vinnustundir í námskeiðinu UPP215f Internetið og upplýsingaleitir, ...Viðmið um vinnustundir í námskeiðinu UPP215f Internetið og upplýsingaleitir, ...
Viðmið um vinnustundir í námskeiðinu UPP215f Internetið og upplýsingaleitir, ...
 
Ipad áfram svo
Ipad  áfram svoIpad  áfram svo
Ipad áfram svo
 
Námskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSu
Námskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSuNámskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSu
Námskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSu
 
Landakotsskóli UT í skólastarfi
Landakotsskóli UT í skólastarfiLandakotsskóli UT í skólastarfi
Landakotsskóli UT í skólastarfi
 
Aukinn sveigjanleiki í námi og kennslu með Adobe Connec
Aukinn sveigjanleiki í námi og kennslu með Adobe ConnecAukinn sveigjanleiki í námi og kennslu með Adobe Connec
Aukinn sveigjanleiki í námi og kennslu með Adobe Connec
 
Hvað skal kenna, hvað skal læra?
Hvað skal kenna, hvað skal læra?Hvað skal kenna, hvað skal læra?
Hvað skal kenna, hvað skal læra?
 
Framtíðin: Tækni og myndmenntakennsla
Framtíðin: Tækni og myndmenntakennslaFramtíðin: Tækni og myndmenntakennsla
Framtíðin: Tækni og myndmenntakennsla
 
Hvernig nýtist Facebook í kennslu?
Hvernig nýtist Facebook í kennslu?Hvernig nýtist Facebook í kennslu?
Hvernig nýtist Facebook í kennslu?
 
Introduction to Moodle Learning Management System
Introduction to Moodle Learning Management SystemIntroduction to Moodle Learning Management System
Introduction to Moodle Learning Management System
 
Fjarkennarinn
FjarkennarinnFjarkennarinn
Fjarkennarinn
 
Menntakvika serkennslutorg-2013
Menntakvika serkennslutorg-2013Menntakvika serkennslutorg-2013
Menntakvika serkennslutorg-2013
 
Tölvutök
TölvutökTölvutök
Tölvutök
 
Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515
Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515
Innleiðing spjaldtölva kynning verkefnis v.grunnsfundar 200515
 
Upplýsingatækni
UpplýsingatækniUpplýsingatækni
Upplýsingatækni
 
Flipping the classroom final
Flipping the classroom finalFlipping the classroom final
Flipping the classroom final
 
Námsefnisgerð áætlun
Námsefnisgerð áætlunNámsefnisgerð áætlun
Námsefnisgerð áætlun
 
Náttúrufræðikennsla og upplýsingatækni
Náttúrufræðikennsla og upplýsingatækniNáttúrufræðikennsla og upplýsingatækni
Náttúrufræðikennsla og upplýsingatækni
 

Plus de University of Iceland

Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?
Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?
Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?University of Iceland
 
Þróun kennsluhátta á Menntavísindasviði og hvað gæti falist í kennsluhúsnæði ...
Þróun kennsluhátta á Menntavísindasviði og hvað gæti falist í kennsluhúsnæði ...Þróun kennsluhátta á Menntavísindasviði og hvað gæti falist í kennsluhúsnæði ...
Þróun kennsluhátta á Menntavísindasviði og hvað gæti falist í kennsluhúsnæði ...University of Iceland
 
„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...
„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...
„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...University of Iceland
 
Kennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla Íslands
Kennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla ÍslandsKennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla Íslands
Kennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla ÍslandsUniversity of Iceland
 
Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?
Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?
Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?University of Iceland
 
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...University of Iceland
 
Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...
Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...
Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...University of Iceland
 
Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...
Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...
Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...University of Iceland
 
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeim
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeimUpplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeim
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeimUniversity of Iceland
 
Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...
Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...
Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...University of Iceland
 
Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?
Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?
Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?University of Iceland
 
Hvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefni
Hvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefniHvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefni
Hvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefniUniversity of Iceland
 
Meiri ánægja og betri námsárangur ....
Meiri ánægja og betri námsárangur ....Meiri ánægja og betri námsárangur ....
Meiri ánægja og betri námsárangur ....University of Iceland
 

Plus de University of Iceland (20)

Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?
Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?
Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?
 
Þróun kennsluhátta á Menntavísindasviði og hvað gæti falist í kennsluhúsnæði ...
Þróun kennsluhátta á Menntavísindasviði og hvað gæti falist í kennsluhúsnæði ...Þróun kennsluhátta á Menntavísindasviði og hvað gæti falist í kennsluhúsnæði ...
Þróun kennsluhátta á Menntavísindasviði og hvað gæti falist í kennsluhúsnæði ...
 
„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...
„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...
„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...
 
Kennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla Íslands
Kennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla ÍslandsKennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla Íslands
Kennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla Íslands
 
Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?
Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?
Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?
 
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...
 
Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...
Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...
Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...
 
Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...
Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...
Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...
 
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeim
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeimUpplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeim
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeim
 
Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...
Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...
Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...
 
Unpaywall
UnpaywallUnpaywall
Unpaywall
 
Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?
Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?
Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?
 
Open Access Button
Open Access ButtonOpen Access Button
Open Access Button
 
Kobernio
KobernioKobernio
Kobernio
 
IcanHazPDF
IcanHazPDFIcanHazPDF
IcanHazPDF
 
Hvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefni
Hvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefniHvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefni
Hvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefni
 
Hvað er Sci-Hub?
Hvað er Sci-Hub?Hvað er Sci-Hub?
Hvað er Sci-Hub?
 
Námskeið inni í námskeiði.
Námskeið inni í námskeiði.Námskeið inni í námskeiði.
Námskeið inni í námskeiði.
 
Meiri ánægja og betri námsárangur ....
Meiri ánægja og betri námsárangur ....Meiri ánægja og betri námsárangur ....
Meiri ánægja og betri námsárangur ....
 
Ný Menntagátt
Ný MenntagáttNý Menntagátt
Ný Menntagátt
 

Hvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeið

  • 1. Byrjun Internetsins Byrjun Internetsins Hvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeið Sigurbjörg Jóhannesdóttir CC BY-SA 4.0 á texta Starfsdagur Fjölbreytarskólans í Garðabæ - 14. ágúst 2020
  • 2. Opnaðu í vafra https://menti.com Settu inn númerið: 81 16 53 2
  • 3. This Photo by Unknown Author is licensed under CC BY-NC-ND Hverju þurfum við að huga að þegar við erum að gera kennsluna okkar rafræna/færa hana yfir í fjarnám?
  • 4. Hæfniviðmið dagsins í dag • Geta rætt við samkennara um hvaða atriði skipta máli þegar er verið að breyta staðnámskeiði í fjarnámskeið. • Geta útskýrt hönnunarhugtök til að aðstoða við að gera námskeiðið að góðu fjarnámskeiði. • Hafa getu til að velja rafræn verkfæri til að miðla námsefni og stuðla að árangursríkum rafrænum samskiptum við nemendur og á milli nemenda.
  • 5.
  • 6. Hvaða fjarkennslureynslu ertu með? Óháð því ástandi sem skapaðist í vor í Covid-19, hvað lengi hefur þú kennt fjarkennslu? 1. Enga (fyrir utan það sem ég gerði í Cóvid í vor) 2. Minna en 2 ár 3. Meira en 2 ár Opnaðu í vafra https://menti.com Settu inn númerið: 81 16 53 2
  • 7. Hefur þú tekið námskeið í fjarnámi sem nemandi? 1. Ég hef aldrei tekið námskeið í fjarnámi 2. Ég hef tekið eitt námskeið 3. Ég hef tekið fleiri en eitt námskeið 4. Ég hef tekið heila námsbraut í fjarnámi
  • 8. Lykilatriði sem þarf að hafa í huga þegar maður breytir námskeiðinu sínu í fjarnám
  • 9. Við erum ólík • Kennarar • Nemendur • Mikil / lítil / engin reynsla af fjarnámi • Öryggi / óöryggi gagnvart notkun rafrænna verkfæra
  • 11. Hvernig hlutverk þitt getur og ætti að breytast • Verður meira leiðbeinandi en kennari • Fjarnám getur og ætti að breyta því hvernig þú skipuleggur kennsluna • Kennslufræði fjarnáms! • Kennsluefnið sjálft tekur breytingum og hvernig þú kemur því til nemenda • Námsumsjónarkerfið skiptir hér miklu máli • Þarft að nýta rafræn verkfæri í meira mæli
  • 13. Ákvarðanir um nám og kennslu eiga alltaf að taka mið af námsþörfum nemenda en ekki rafrænu verkfærunum. • Fyrst þarf að vera búinn að skipuleggja áfangann • Í framhaldi af því þarf að finna réttu verkfærin • Á hvaða formi á námsefnið að vera? • Hvaða verkfæri henta innihaldinu? • Hvernig kemur maður efninu til nemenda? • Hvernig er hægt að ýta undir tengsl / myndun rafræns námssamfélags? • Hvernig skila nemendur af sér? Setjum okkur í spor nemenda.... horfum á kennsluáætlunina, uppsetninguna í Innu, námsefnið, verkefnin, endurgjöfina og hvernig við miðlum efninu og hvaða kröfur við gerum til nemenda! Spyrjum nemendur, virkjum þau í að taka ákvarðanir, verum sveigjanleg, gerum breytingar en þegar við gerum þær, þarf að tilkynna um þær og vekja athygli á þeim.
  • 14. The Digital Skills metro map https://www.allaboardhe.ie/map/ Grá – Verkfæri og tækni Blá – Nám og kennsla Fjólublá – Finndu og notaðu Gul – Sköpun og nýtt Svört – identity & Wellbeing Appelsínugul – Samskipti og samstarf
  • 15. Verkfærin • Upptökur – mynd + hljóð • Upptökur - hljóð • Umræður (í skrifuðum texta, hljóðskjölum) • Rauntímaumræður
  • 16.
  • 17.
  • 18.
  • 19.
  • 20. Hvernig þú getur verið þar og verið sýnileg(ur) • Tilkynningar • Upptökur • Rauntímasamskipti á Netinu (mynd og tal) • Umræður/spjall í námsumsjónarkerfi eða samfélagsmiðli • Endurgjöf á vinnu nemenda
  • 21. Skipulag námskeiðsefnis í Innu • Leiðarkerfið. Hvað miklu ráðum við í Innu? • Möppustrúktúr. • Hvað þarf að smella oft með músinni áður en maður finnur efnið? • Miðaðu skipulagið við efnið (þemu) frekar en kafla. • Mismunandi hvort er betra að huga skipulagið út frá efni eða vikum. Best er ef hægt er að sameina það að einhverju leyti. • Gerðu notendaprófun þegar þú ert búin(n) að setja námskeiðið upp í námsumsjónarkerfinu. Biddu einhvern utanaðkomandi aðila um að leysa nokkur verkefni, að finna efni X eða efni Z.
  • 22.
  • 23.
  • 24.
  • 25.
  • 26. • Hljóðvörp • Glærur • Vefsíður / Öpp (t.d. tungumálaöpp) • Umræður / Spjall • Verkefni • Spurningar / Próf / Quiz • Lesefni Tegund námsefnis
  • 27. Merkimiðar Heiti á því sem er sett inn í námsumsjónarkerfið • Gott að ákveða nokkra flokka og nota, sbr. • Próf, Spurningar, ... • Ritgerð, blogg, endurspegla, .. • Verkefni, myndband, hlaðvarp, forritun, .. • Kynning • Lestur, grein, bók • Upptaka, Myndband,
  • 28. Lesa Horfa á YouTube myndband Horfa á fyrirlestur kennara Hala niður efni Verkefni Umræða til námsmats Spurt og svarað Spjall í rauntíma Tengill á vefefni
  • 29.
  • 30. Ertu með einhverjar upplýsingar um þá aðstoð sem er að fá? • Tengill á þá aðstoð sem er að fá í skólanum, t.d. vegna upplýsingatækninnar (Innu) • Upplýsingar um þjónustu / stuðning á skrifstofu eða annað slíkt. Náms- og starfsráðgjafa t.d. • Netfangið þitt (eða upplýsingar um hvar geta sent prívat póst á þig. Ef notið samfélagsmiðil, t.d. Slack þá er hægt að senda beinan póst þar til kennara. • Tengill á fræðsluefni fyrir Innu • Tengill á fræðsluefni fyrir Turnitin (bara til efni fyrir skil í gegnum Turnitin.com, ekki Innu).
  • 31. Skiladagar ...... • Setja inn skiladaga verkefna, prófa og slíkt bæði í kennsluáætlun/tímaáætlun og í Innu. • Hafa í tímaplani hvenær þú ætlar að skila endurgjöf til nemenda eða láta koma skýrt fram í kennsluáætlun. T.d. að endurgjöf verkefna komi alltaf til nemenda í síðasta lagi einni viku eftir skil... hámark 2 vikur. • Mestu áhrifin eru ef hægt er að skila endurgjöf innan 2ja daga frá skilum
  • 32. Hvernig nemendur byrja námskeiðið • Kennsluáætlun • Tímaáætlun • Upplýsingar um kennara • Æskilegt að kennari búi til stutta upptöku þar sem hann segir frá sjálfum sér • Hvernig á að byrja / Hvað á að gera næst
  • 33. Styttum langar vefslóðir og notum QR kóða • Hægt er að fá styttri vefslóð sem vísar í þá lengri á vefsíðunum https://goo.gl/ og https://bitly.com/ • Með því að skanna QR kóða með forritum á snjalltækjum, til dæmis QR reader, eða með myndvélinni í iOS snjalltækjum, komumst við beint inn á vefsíðurnar. • QR kóða er til dæmis hægt að búa til á vefslóðinni: http://www.qr- code-generator.com/
  • 34. Notið fjölbreytt námsmat • Hafið eitthvað val einhverntímann um á hvaða formi mega skila • skrif • video • hljóðvarp • vefsíða • plaggat • bæklingur • samfélagsmiðill .... Instagram, Tik Tok .... • teiknimynd ... • leikrit / leikin mynd ... • ráðstefna Spyrjið nemendur .... þeir þekkja miðla, form og leiðir til skila sem við sem kennarar vitum ekki um ....
  • 35.
  • 36. Tengið námsmatið við hæfniviðmiðin Hvaða hæfniviðmið/ (þekking – leikni- hæfni) eru ... tengið námsmatið við... Dæmi: • Hæfniviðmið: • Við lok námskeiðs ættu nemendur að geta sagt í stuttu máli frá þróun Internetsins og veraldarvefsins. • Námsmat: • Einstaklingsverkefni. Spjall á umræðuþráð (val um talað mál eða skrifaðan texta) • Hópverkefni, 3-5 nemendur (sem mynda stuðningshóp) undirbúa spjall þar sem þeir ræða þróun Internetsins og veraldarvefsins. Nota sérumræðuþráð til þess (hægt að búa til prívat spjallrásir fyrir hópa t.d. í Slack). Val um: 1. Spjall í gegnum Zoom. Upptaka sett á YouTube, ...... 2. Hljóðvarp. Upptaka sett á Soundcloud, Google podcast eða Spotify ... 3. Leikinn þáttur um þróunina.... 4. Hannað veggspjald í stærð A1 og kynnt stuttlega í hljóðupptöku (pdf-i skilað)
  • 37. Skrifleg verkefni og endurgjöf á þau • Látið nemendur skila skriflegum verkefnum í Turnitin Feedback Studio skilahólf • Getið virkjað Turnitin viðbótina inni í Innu í skilahólfi þar • Ritskimun (þekki ekki hvort Inna leyfi að nota endurgjöfina og jafningjamatið í Feedback Studio eða ekki) • Getið látið nemendur skila í gegnum vefsvæði Turnitin.com • Ritskimun, endurgjöf, jafningjamat • Hægt að láta nemendur skila verkefnum í Teams ef að skólinn sækir um að fá þann aðgang fyrir Turnitin Feedback Studio. • Ritskimun (ekki hægt að nota endurgjafaverkfærin eða jafningjamatið) • Nýtið endurgjafaverkfærin í Turnitin Feedback Studio • Matskvarðar (matsgrindur og matslistar) • Hraðumsagnir • Bólur • Yfirstrikun • Texti • Heildarumsögn sem texti eða talað mál í hámark 3 mínútur
  • 38.
  • 39. Sjö hlutir til að huga að áður en þú býrð til fjarnámskeiðið þitt! • Seven Things to Consider Before Developing Your Online Course • https://www.facultyfocus.com/articles/online-education/seven- things-to-consider-before-developing-your-online-course/
  • 40. Synchronous Strategies for the “New Normal” https://www.facultyfocus.com/articles/online-education/synchronous-strategies-for-the-new-normal/