SlideShare une entreprise Scribd logo
1  sur  37
Átt þú falinn fjársjóð á Netinu?
Morgunverðarfundur um vefverslanir – 15. apríl 2010




Soffía Kristín Þórðardóttir, ráðgjafi
TM SOFTWARE
soffia@tmsoftware.is
Í dag ætlum við að spá í ...

•   Statistík um netviðskipti Íslendinga
•   Helstu reglur, lög og skilmálar sem vefverslanir þurfa að uppfylla
•   Helstu mistök við hönnun vefverslana
•   Viðmót og leiðarkerfi
•   Finna vörur og vöruupplýsingar
•   Kaupferli
•   Greiðslugáttir
•   Mælingar á árangri
•   Hvernig er hægt að standa upp úr í harðri samkeppni?
Statistík fyrir Ísland um netviðskipti

STATISTÍK
Netnotkun Íslendinga
                                                                     •90% Íslendinga eru með nettengingu
                                                                     •97% með háhraðatengingu
                                                                     •89% nota netið daglega




Hagtíðindi, 7. október 2009, Notkun heimila og einstaklinga á tölvum og neti 2009
Netviðskipti Íslendinga
                                                                              Netviðskipti
                                                                            dragast saman
                                                                            á milli 2008 og
                                                                                 2009




                                                                                Prófunartímabil
                                                                                var janúar-mars
                                                                                    2009 en
                                                                               nóvember-janúar
                                                                                 árin á undan.




•   29% netnotenda (16-74 ára) pöntuðu eða keyptu vöru síðustu 3 mán fyrir framkvæmd könnunar
•   36% árið 2008
Hvað versla Íslendingar á Netinu?
                                          Kaup á
                                      ferðatengdum
• Aukning var í flestum               vörum dregur
                                     netverslun niður

  vöruflokkum á milli ára               árið 2009.


  en í ferðatengdum vörum
  var áberandi samdráttur
• 81% -> 68% (2008-
  2009)
Hvað versla Íslendingar á Netinu?

                                                                      2009
    80%            68%
    70%
    60%                        57%
    50%                                     47%          46%
                                                                     38%          34%
    40%                                                                                       29%
    30%                                                                                             27%
                                                                                                          22%
    20%
    10%
     0%                                                                                                         2009




Upplýsingatækni 2009:1, Útgefið 7. október 2009. Hagtíðindi 94. árg. 55. tbl ISSN 1670-4592
Áhugaverðar niðurstöður

•   Munur á vefverslun er nokkur á milli kynja þegar kemur að tónlist
    (47% karla vs. 27% kvenna) og hugbúnaði og tölvuleikjum (47%
    karla vs. 19% kvenna)
•   Happdrætti og veðmál freista frekar karla en kvenna (29% vs. 15%)
•   Fleiri karlmenn versla hlutabréf á netinu frekar en konur (20% vs.
    7%)
•   Fleiri konur en karlar kaupa bækur, tímarit og fjarkennsluefni (33%
    vs. 27%)
•   Hlutfallslega fleiri kaupa bækur, tímarit og fjarkennsluefni og
    hlutabréf, á höfuðborgarsvæðinu en á landsbyggðinni.
•   Hlutfallslega fleiri á landsbyggðinni en höfuðborgarsvæðinu kaupa
    hluti til heimilsins, tölvuleiki og hugbúnað.
Upprunaland söluaðila
        90
              80
        80
        70
        60
                          46           49
        50
                                                                Allir
        40
                                                                Höfuðborgarsvæði
        30
                                                                Landsbyggð
        20
                                                    9
        10
         0
               Innlend     Fyrirtæki   Bandaríks   Fyrirtæki
              fyrirtæki   innan ESB    fyrirtæki     annars
                                                   staðar frá


•   Innlend fyrirtæki eru algengustu söluaðilarnir á netinu (80%)
Tíðni netviðskipta á Íslandi
Fjöldi pantana einstaklinga yfir þriggja mánaða tímabil 2009


                       5%

             16%

                                                               5 sinnum eða sjaldnar
                                                               6-10 sinnum
                                                               Oftar en 10 sinnum



                                    78%
Heildarvirði pantana einstakligna um netið
        árið 2009

                         9%
Meira en 200.000

                          10%
 100.000-200.000

                                             33%           Allir
  21.000-100.000
                                                           Karlar
                                 19%                       Konur
   11.000-20.000

                                       28%
10.000 eða minna


                   0%   10%     20%    30%     40%   50%
Helstu reglur, lög og skilmálar sem veferslanir þurfa að uppfylla

LÖG OG REGLUR
Lög og reglur á Íslandi

•   Könnun Samkeppnisstofnunar á íslenskum vefsíðum leiddi í ljós að
    verulega skortir á að þeir sem láta í té rafræna þjónustu uppfylli
    lögákveðna upplýsingaskyldu sína.
•   Ýmis lög og skilmálar gilda um viðskipti og sölu á þjónustu og vörum á netinu
     – Lög nr. 30/2002 um rafræn viðskipti og aðra rafræna þjónustu
     – Lög nr. 46/2000 um húsgöngu- og fjarsölusamninga
     – Reglur um verðupplýsingar í auglýsingum nr. 21/1995
     – Viðskiptaskilmálar greiðslumiðla
     – PCI DSS – Payment Card Industry Data Security Standard
•   Mjög ströng upplýsingsskylda á herðum seljanda áður, við pöntun og eftir að pöntun
    hefur farið fram
•   Vissuð þið að: Neytanda er heimilt að skila vöru án skýringa, og fá
    hana endurgreidda, innan fjórtán daga frá því að fullgildur samningur
    var gerður milli hans og seljanda vöru eða þjónustu.*
•   * með undantekningum eftir eðli vöur
Vefverslanir

HÖNNUN OG VIÐMÓT
Helstu mistök við hönnun vefverslana
•   Hönnun tekur athygli frá vörum
•   Flókið leiðarkerfi

•   Slöpp leitarvél og leitarniðurstöður
•   Ófullnægjandi upplýsingar um vörur
•   Litlar og fáar myndir af vörum
•   Upplýsingar um tengdar vörur ekki til staðar
•   Upplýsingar um sendingarmáta og kostnað ekki aðgengilegar

•   Slæm hönnun og ónotendavæn virkni körfu
•   Of langt og flókið kaupferli
•   Skortur á greiðslumöguleikum
•   Aðgengisvandamál fyrir notendur með sérþarfir
•   Notendareikningur er skilyrði fyrir að panta

•   Slakir þjónustumöguleikar fyrir viðskiptavini
•   Ónægar upplýsingar um seljanda og hafa samband
•   Vatnar að upplýsa viðskiptavini um viðskiptaskilmála
Hönnun




Ekki taka athyglina frá vörunni
1
            2

3




    Ekki rugla notandann með flóknu leiðarkerfi
Ekki þvinga notendur til að skrá sig áður en þeir
panta
Hægt að sjá
                                                allar
Góðir möguleikar
                                           niðurstöður á
     á að sía
niðurstöður til að                           einni síðu
 finna það sem
  maður hefur
  helst áhuga á




    Öflug leitarvél og leitarniðurstöður
Upplýsingar um vöru þurfa að vera fullnægjandi
Birtu myndir af vöru frá öllum sjónarhornum
Augljóst hvaða stærðir eru í boði og til á lager
Leitarsía
(e. Faceted
  search)



                                                Upplýsingar
                                                um verð og
                                                álit annarra
                                               getur hjálpað




Auðvelt að velja á milli vara á yfirlitssíðu
Birtu upplýsingar um sendingmáta og kostnað
á öllum vörusíðum
Sýnið innihald körfunnar
                                    þegar notandi bætir vöru í
                                     hana. Varist þó að senda
                                    notandann að “afgreiðslu-
                                    borðinu” í hvert skipti sem
                                     hann bætir vöru í körfu.




   Viðskiptavinur verður að geta
     breytt innihaldi körfunnar
   auðveldlega. Upplýsingar um
     sendingamáta og kostnað
   ættu að vera sýnilegar áður en
    notandi bætir vöru í körfu.



Innkaupakarfan á ekki að trufla notandann
Kaupferlið þarf að vera einfalt og án truflana
Sjálfsafgreiðsla og krosssala




Krosssala þarf að vera
Kaupferliðer góð í lokin einfalt og án truflana
Greiðslusíður / Greiðslugáttir




Oft skotir á fjölbreytta greiðslumöguleika
Hringja

                                  Senda tölvupóst

                                  Spjalla

                                  “Trakka” pakka




Veittu alla aðstoð sem þú getur
Skaraðu fram úr samkeppnisaðilunum
Vefverslanir

MÆLINGAR Á ÁRANGRI
Mælingar á árangri eru lykilatriði
Mælingar á árangri




Kaupferlagreining
Markaðsherferðir



Áhrif markaðsherferða

                        Möguleiki á samanburði milli:

                        • herferða

                        • auglýsingamiðla (source)

                        • mismunandi miðla (email, banner, ad-words

                        • staðsetningu bannera á ákv. auglýsingamiðli

                        • keypt lykilorð
•   Soffía Kristín Þórðardóttir
  •   soffia@tmsoftware.is

  •   Twitter.com/soffiath
  •   Linkedin.com/soffiath




  •   Myndir: http://www.flickr.com/photos/crystaljingsr/3914729343/sizes/o/in/set-72157622354789320/




Spurningar?

Contenu connexe

En vedette

Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie InsightsSocial Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Kurio // The Social Media Age(ncy)
 

En vedette (20)

Skeleton Culture Code
Skeleton Culture CodeSkeleton Culture Code
Skeleton Culture Code
 
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
 
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
 
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
 
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie InsightsSocial Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
 
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
 
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
 
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
 
Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next
 
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search IntentGoogle's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
 
How to have difficult conversations
How to have difficult conversations How to have difficult conversations
How to have difficult conversations
 
Introduction to Data Science
Introduction to Data ScienceIntroduction to Data Science
Introduction to Data Science
 
Time Management & Productivity - Best Practices
Time Management & Productivity -  Best PracticesTime Management & Productivity -  Best Practices
Time Management & Productivity - Best Practices
 
The six step guide to practical project management
The six step guide to practical project managementThe six step guide to practical project management
The six step guide to practical project management
 
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
 
Unlocking the Power of ChatGPT and AI in Testing - A Real-World Look, present...
Unlocking the Power of ChatGPT and AI in Testing - A Real-World Look, present...Unlocking the Power of ChatGPT and AI in Testing - A Real-World Look, present...
Unlocking the Power of ChatGPT and AI in Testing - A Real-World Look, present...
 
12 Ways to Increase Your Influence at Work
12 Ways to Increase Your Influence at Work12 Ways to Increase Your Influence at Work
12 Ways to Increase Your Influence at Work
 
ChatGPT webinar slides
ChatGPT webinar slidesChatGPT webinar slides
ChatGPT webinar slides
 
More than Just Lines on a Map: Best Practices for U.S Bike Routes
More than Just Lines on a Map: Best Practices for U.S Bike RoutesMore than Just Lines on a Map: Best Practices for U.S Bike Routes
More than Just Lines on a Map: Best Practices for U.S Bike Routes
 
Ride the Storm: Navigating Through Unstable Periods / Katerina Rudko (Belka G...
Ride the Storm: Navigating Through Unstable Periods / Katerina Rudko (Belka G...Ride the Storm: Navigating Through Unstable Periods / Katerina Rudko (Belka G...
Ride the Storm: Navigating Through Unstable Periods / Katerina Rudko (Belka G...
 

Átt þú falinn fjársjóð á netinu?

  • 1.
  • 2. Átt þú falinn fjársjóð á Netinu? Morgunverðarfundur um vefverslanir – 15. apríl 2010 Soffía Kristín Þórðardóttir, ráðgjafi TM SOFTWARE soffia@tmsoftware.is
  • 3. Í dag ætlum við að spá í ... • Statistík um netviðskipti Íslendinga • Helstu reglur, lög og skilmálar sem vefverslanir þurfa að uppfylla • Helstu mistök við hönnun vefverslana • Viðmót og leiðarkerfi • Finna vörur og vöruupplýsingar • Kaupferli • Greiðslugáttir • Mælingar á árangri • Hvernig er hægt að standa upp úr í harðri samkeppni?
  • 4. Statistík fyrir Ísland um netviðskipti STATISTÍK
  • 5. Netnotkun Íslendinga •90% Íslendinga eru með nettengingu •97% með háhraðatengingu •89% nota netið daglega Hagtíðindi, 7. október 2009, Notkun heimila og einstaklinga á tölvum og neti 2009
  • 6. Netviðskipti Íslendinga Netviðskipti dragast saman á milli 2008 og 2009 Prófunartímabil var janúar-mars 2009 en nóvember-janúar árin á undan. • 29% netnotenda (16-74 ára) pöntuðu eða keyptu vöru síðustu 3 mán fyrir framkvæmd könnunar • 36% árið 2008
  • 7. Hvað versla Íslendingar á Netinu? Kaup á ferðatengdum • Aukning var í flestum vörum dregur netverslun niður vöruflokkum á milli ára árið 2009. en í ferðatengdum vörum var áberandi samdráttur • 81% -> 68% (2008- 2009)
  • 8. Hvað versla Íslendingar á Netinu? 2009 80% 68% 70% 60% 57% 50% 47% 46% 38% 34% 40% 29% 30% 27% 22% 20% 10% 0% 2009 Upplýsingatækni 2009:1, Útgefið 7. október 2009. Hagtíðindi 94. árg. 55. tbl ISSN 1670-4592
  • 9. Áhugaverðar niðurstöður • Munur á vefverslun er nokkur á milli kynja þegar kemur að tónlist (47% karla vs. 27% kvenna) og hugbúnaði og tölvuleikjum (47% karla vs. 19% kvenna) • Happdrætti og veðmál freista frekar karla en kvenna (29% vs. 15%) • Fleiri karlmenn versla hlutabréf á netinu frekar en konur (20% vs. 7%) • Fleiri konur en karlar kaupa bækur, tímarit og fjarkennsluefni (33% vs. 27%) • Hlutfallslega fleiri kaupa bækur, tímarit og fjarkennsluefni og hlutabréf, á höfuðborgarsvæðinu en á landsbyggðinni. • Hlutfallslega fleiri á landsbyggðinni en höfuðborgarsvæðinu kaupa hluti til heimilsins, tölvuleiki og hugbúnað.
  • 10. Upprunaland söluaðila 90 80 80 70 60 46 49 50 Allir 40 Höfuðborgarsvæði 30 Landsbyggð 20 9 10 0 Innlend Fyrirtæki Bandaríks Fyrirtæki fyrirtæki innan ESB fyrirtæki annars staðar frá • Innlend fyrirtæki eru algengustu söluaðilarnir á netinu (80%)
  • 11. Tíðni netviðskipta á Íslandi Fjöldi pantana einstaklinga yfir þriggja mánaða tímabil 2009 5% 16% 5 sinnum eða sjaldnar 6-10 sinnum Oftar en 10 sinnum 78%
  • 12. Heildarvirði pantana einstakligna um netið árið 2009 9% Meira en 200.000 10% 100.000-200.000 33% Allir 21.000-100.000 Karlar 19% Konur 11.000-20.000 28% 10.000 eða minna 0% 10% 20% 30% 40% 50%
  • 13. Helstu reglur, lög og skilmálar sem veferslanir þurfa að uppfylla LÖG OG REGLUR
  • 14. Lög og reglur á Íslandi • Könnun Samkeppnisstofnunar á íslenskum vefsíðum leiddi í ljós að verulega skortir á að þeir sem láta í té rafræna þjónustu uppfylli lögákveðna upplýsingaskyldu sína. • Ýmis lög og skilmálar gilda um viðskipti og sölu á þjónustu og vörum á netinu – Lög nr. 30/2002 um rafræn viðskipti og aðra rafræna þjónustu – Lög nr. 46/2000 um húsgöngu- og fjarsölusamninga – Reglur um verðupplýsingar í auglýsingum nr. 21/1995 – Viðskiptaskilmálar greiðslumiðla – PCI DSS – Payment Card Industry Data Security Standard • Mjög ströng upplýsingsskylda á herðum seljanda áður, við pöntun og eftir að pöntun hefur farið fram • Vissuð þið að: Neytanda er heimilt að skila vöru án skýringa, og fá hana endurgreidda, innan fjórtán daga frá því að fullgildur samningur var gerður milli hans og seljanda vöru eða þjónustu.* • * með undantekningum eftir eðli vöur
  • 16. Helstu mistök við hönnun vefverslana • Hönnun tekur athygli frá vörum • Flókið leiðarkerfi • Slöpp leitarvél og leitarniðurstöður • Ófullnægjandi upplýsingar um vörur • Litlar og fáar myndir af vörum • Upplýsingar um tengdar vörur ekki til staðar • Upplýsingar um sendingarmáta og kostnað ekki aðgengilegar • Slæm hönnun og ónotendavæn virkni körfu • Of langt og flókið kaupferli • Skortur á greiðslumöguleikum • Aðgengisvandamál fyrir notendur með sérþarfir • Notendareikningur er skilyrði fyrir að panta • Slakir þjónustumöguleikar fyrir viðskiptavini • Ónægar upplýsingar um seljanda og hafa samband • Vatnar að upplýsa viðskiptavini um viðskiptaskilmála
  • 18. 1 2 3 Ekki rugla notandann með flóknu leiðarkerfi
  • 19. Ekki þvinga notendur til að skrá sig áður en þeir panta
  • 20. Hægt að sjá allar Góðir möguleikar niðurstöður á á að sía niðurstöður til að einni síðu finna það sem maður hefur helst áhuga á Öflug leitarvél og leitarniðurstöður
  • 21. Upplýsingar um vöru þurfa að vera fullnægjandi
  • 22. Birtu myndir af vöru frá öllum sjónarhornum
  • 23. Augljóst hvaða stærðir eru í boði og til á lager
  • 24. Leitarsía (e. Faceted search) Upplýsingar um verð og álit annarra getur hjálpað Auðvelt að velja á milli vara á yfirlitssíðu
  • 25. Birtu upplýsingar um sendingmáta og kostnað á öllum vörusíðum
  • 26. Sýnið innihald körfunnar þegar notandi bætir vöru í hana. Varist þó að senda notandann að “afgreiðslu- borðinu” í hvert skipti sem hann bætir vöru í körfu. Viðskiptavinur verður að geta breytt innihaldi körfunnar auðveldlega. Upplýsingar um sendingamáta og kostnað ættu að vera sýnilegar áður en notandi bætir vöru í körfu. Innkaupakarfan á ekki að trufla notandann
  • 27. Kaupferlið þarf að vera einfalt og án truflana
  • 28. Sjálfsafgreiðsla og krosssala Krosssala þarf að vera Kaupferliðer góð í lokin einfalt og án truflana
  • 29. Greiðslusíður / Greiðslugáttir Oft skotir á fjölbreytta greiðslumöguleika
  • 30. Hringja Senda tölvupóst Spjalla “Trakka” pakka Veittu alla aðstoð sem þú getur
  • 31. Skaraðu fram úr samkeppnisaðilunum
  • 32.
  • 34. Mælingar á árangri eru lykilatriði
  • 36. Markaðsherferðir Áhrif markaðsherferða Möguleiki á samanburði milli: • herferða • auglýsingamiðla (source) • mismunandi miðla (email, banner, ad-words • staðsetningu bannera á ákv. auglýsingamiðli • keypt lykilorð
  • 37. Soffía Kristín Þórðardóttir • soffia@tmsoftware.is • Twitter.com/soffiath • Linkedin.com/soffiath • Myndir: http://www.flickr.com/photos/crystaljingsr/3914729343/sizes/o/in/set-72157622354789320/ Spurningar?